Dagur - 09.03.1995, Síða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 9. mars 1995
FRÉTTIR
t_____________________
Frá fundi lionsmanna á Hótel KEA um helgina, með gigtarlæknunum Ingvari Teitssyni og Jóni Þorsteinssyni.
Mynd: KK
Lionshreyfingin selur rauða fjöður:
Agóðanum varið til
gigtarrannsókna
- einn af hverjum fimm íslendingum er með gigt
Sauðárkrókur:
Bæjarmála-
punktar
■ Bæjarráði hefur borist erindi
frá kennurum Bama- og Gagn-
fræðaskóla, þar sem óskað er
eftir styrk vcgna fyrirhugaðrar
kynnisferðar kennara til Köge.
Reiknað er með að 23 kennarar
fari í kynnisferó og samþykkti
bæjarráó aó veita styrk vegna
ferðarinnar, sem nemur sem
svarar SDR 154 til hvers kcnn-
ara.
■ Að fenginni reynslu hefur
félagsmálaráó samþykkt að
leggja niður tvær undimefndir,
sem starfandi hafa verið, leik-
skólanefnd og jafnréttisncfnd.
Valgerður H. Bjamadóttir,
jafnréttisfulltrúi á Akureyri,
kom á fund félagsmálaráðs ný-
lega og kynnti starf jafnréttis-
fulltrúa og kom einnig með
inikið af góðum hugmyndum
um störf og verkefni fyrir jafn-
réttisnefndir.
■ Á fundi atvinnumálanefndar
nýlega var samþykkt tillaga,
þar sem lagt er til við bæjar-
stjóm Sauðárkróks aó bæjar-
sjóður ábyrgist sölu á hlutafé í
Máka hf. að upphæö 5 milljón-
ir, að því tilskyldu að 15 millj-
ónir fáist frá öðmm aðilum.
■ Atvinnumálanefnd hefur lagt
til við bæjarstjórn aó veittur
verði styrkur til Haraldar S.
Haraldssonar, til stofnunar fyr-
irtækis er framleiði spæni úr
úrgangspappa og timbri. Jafn-
framt leggur nefndin til vió
bæjarstjóm að bæjarstjóra verði
falió að ganga til samninga við
Harald um ílutning og söfnun á
úrgangstimbri og pappa.
■ Bæjarráð hefur samþykkt að
styrkja Súðavíkurhrepp með
kr. 170.000,- í samræmi við til-
mæli stjómar Samband ís-
lenskra sveitarfélaga.
■ Bæjarráó hefur samþykkt aó
taka upp afgreiðslugjald fyrir
afgreiðslu mála í bygginga-
nefnd.
■ Bæjarráð hcfur samþykkt aó
leggja til við bæjarstjóm að
Rafveita Sauðárkróks greiði ár-
legt afgjald í bæjarsjóð, sem sé
3,5% af eigin fé 31. descmber
undanfarið ár.
■ Umferðamefnd bcinir því til
bæjarstjómar, að gefnu tilefni,
að bönnuó verði umferð vél-
sleða og fjórhjóla í bæjarland-
inu.
■ Félagsmálaráð hefúr lagt til
aó gengið vcrði til samninga
við starfsmenn Vinnumiðlunar
um áframhaldandi umsjón með
atvinnuleysisskráningu.
■ íþrótta- og æskulýósráó hef-
ur samþykkt að fresta bygg-
ingu „suðursalar'* í þeim bygg-
ingaráfanga íþróttahússins sem
byrjað verður á árið 1995.
■ Bæjarráó hefur samþykkt
verksamning við Óniar Kjart-
ansson um uinsjón með sorp-
haugasvæði Sauðárkróksbæjar
og einnig verksanuiing viö
Omar um sorphreinsun á Sauð-
árkróki.
■ Fulltrúar feróamálanefndar
Sauóárkróks komu á fund bæj-
arráðs fyrir skömmu. Þar voru
kynnt drög að kostnaðaráætlun
vegna kynningarátaks í ferða-
málum í samvinnu Sauðár-
króks, Dalvíkur, Ólafsfjarðar
og Siglufjaróar og hugsanlcga
tleiri aðila.
Lionshreyfingin á íslandi stend-
ur fyrir söluátaki á rauðum
Qöðrum dagana 31. mars til 2.
aprfl nk. Tilgangurinn er að
safna fé til að gera að veruleika
Rannsóknarstofnun íslands í
gigtarsjúkdómum og til reksturs
stofnunarinnar í 3 ár.
Einn af hverjum fímm Islend-
ingum er með gigt og er áætlað að
gigtin kosti þjóðfélagið um 10
Eins og Dagur greindi frá sl.
haust þá er gamla kartöflu-
geymslan í Gilinu á Akureyri
mjög illa farin og mun kosta
milljónir að gera við hana. Hún
er að sögn Árna Steinars Jó-
hannssonar umhverfisstjóra,
gersamlega óforsvaranleg til síns
brúks, enda hafa körtöflur þar
átt það til að skemmast sem
rekja má beint til bágborins
ástands geymslunnar.
Þar sem menn töldu ekki for-
svaranlegt að ráðast í þann kostn-
Mikil fjöldi fólks hefur notfært
sér þá ókeypis þjónustu sem er
að fá hjá Húsnæðisstofnun,
bönkum, sparisjóðum og Neyt-
endasamtökunum þessa viku
vegna kynningar- og fræðslu-
átaksins „Gerum hreint í fjár-
málum fjölskyldunnar". Boðið
er upp á ráðgjöf og leiðbeiningar
um fyrirhyggju og ráðdeild í
fjármálum.
Símalínur þjónustufulltrúa áð-
umefndra stofnana em glóandi
milljaröa króna á ári. Vemdari
söfnunarinnar er forseti Islands,
frú Vigdís Finnbogadóttir.
Sjúkdómurinn er ekki banvænn
og þess vegna er hann ekki betur
þekktur meðal landsmanna en
hann veldur gigtarsjúklingum
ómældum þjáningum. Gigt er
þjóðfélagslegt vandamál og snertir
þúsundir fjölskyldna. Með aukn-
um rannsóknum verður hægt að
að sem endurbætur hafa í för með
sér var farió að kanna með aðra
möguleika og áhuga annarra aðila
að veita þessa þjónustu, þ.e. að
geyma kartöflur fyrir bæjarbúa.
Varð að ráói að kartöflugeymsl-
umar munu færast að Brúarlandi í
Eyjafjarðarsveit. Einnig munu
garðlönd Akureyringa færast frá
Blómsturvöllum og þangað.
Ámi Steinar sagði vissulega
hafa verió mögulegt að hafa garð-
löndin áfram að Blómsturvöllum
þessa dagana og greinilegt að
mjög margir hyggjast nota þetta
tækifæri til að koma lagi á sín
fjármál, segir í fréttatilkynningu
frá Samráðsnefnd um greiðslu-
vanda heimilanna.
Tugir manna sinna þessari
starfsemi nú eingöngu og í sumum
bönkum, t.d. Landsbankanum, er
opið lengur fram eftir á kvöldin til
að anna eftirspuminni og hjá Bún-
aðarbankanum hafa hátt í 400
manns látið skrá sig á námskeió
koma í veg fyrir gigt og þær eru
forsenda fyrir árangri.
Lionsmenn og konur í Eyja-
flrði, fjölumdæmisstjóri og fleiri,
komu saman á fund um helgina,
þar sem tveir gigtarlæknar, þeir
Ingvar Teitsson og Jón Þorsteins-
son, gerðu grein fyrir gigtarsjúk-
dómnum. Einnig var rætt um fyr-
irhugaó söluátak hreyfíngarinnar
o.fl. KK
en sá aðili sem ætlar að taka að
sér þjónustuna varðandi geymslu
á kartöflum taldi það ekki fýsileg-
an kost nema garðlöndin kæmu
líka. Vegalengdin sem aka þarf að
garðlöndunum lengist ekki við
þetta svo neinu nemur og þá er
þetta óviðkomadi skólagörðunum
sem áfram verða vió Eikarlund og
Vestursíðu.
Örlög kartöflugeymslunnar í
Gilinu verða væntanlega þau að
grafið verður frá henni og hún rif-
in. HA
sem haldin eru víðs vegar um
landið alla þessa viku.
Markmið átaksins er að hvetja
fólk til umhugsunar um fjármál
sín, stuðla að ráðdeild og fyrir-
hyggju í fjármálum heimilanna og
efla þá ráógjafar- og leiðbeining-
arþjónustu sem fyrir er hjá ýmsum
aðilum í landinu. Þessi átaksvika
er fyrsta skrefið til að efla ráðgjöf
og stuðla að fyrirbyggjandi að-
geröum í fjármálum heimilanna.
KK
Akureyri:
Garðlönd og kartöflugeymslur
færast aö Brúarlandi
„Gerum hreint í fjármálum fjölskyldunnar“:
Mikil ásókn í ráðgjöf
og leiðbeiningar
Akureyrarbær:
Fjórtán karlar
vilja á sjálfs-
styrkingar-
námskeið
- ánægjulegar undirtektir
að mati jafnréttisfulltrúa
bæjarins
Akureyrarbær stendur um aðra
helgi fyrir sjálfsstyrkingarnám-
skeiði fyrir karla og hafa íjórtán
karlmenn nú þegar skráð sig á
námskeiðið. Valgerður Bjarna-
dóttir, jafnréttisfulltrúi Akureyr-
arbæjar, segir ánægjulegt hversu
góðar undirtektir námskeiðið
hljóti því í raun megi segja að
karlar þurfi töluverðan sjálfs-
styrk til að fara á námskeið af
þessu tagi.
Sjálfsstyrkingamámskeiö hefur
ekki fyrr verið haldið af opinber-
um aðila hér á landi þannig að hér
er um brautryðjendastarf að ræða.
Valgerður sagði í samtali við
blaðið í gær að námskeiðið beri
yfirskriftina „Skynjaðu styrk
þinn“ og þar verði fjallað um karl-
mannsímyndina, hlutverk og fyrir-
mynd, kröfur umhverfisins til
karla og hvemig karlar vilji skil-
greina sitt hlutverk og ímynd.
Þarna verður líka fjallað um sam-
skipti kynjanna og hvemig karl-
menn takast á við tilfmningar.
„Eins og ég segi þá held ég að
karlar þurfi töluverðan kjark til að
fara á svona námskeið og þannig
verður það alltaf þegar um er að
ræða námskeið þar sem einstakl-
ingar vinna með sjálfa sig. Ég
held þó að múrinn sem karlar
þurfi að fara í gegnum sé þykkri
en hjá konum. Mér finnst þessar
undirtektir því mjög ánægjuleg-
ar,“ sagði Valgerður.
Eins og áður segir verður nám-
skeiðið haldið um aðra helgi og
sagði Valgerður enn mögulegt að
skrá sig á það. Hún sagði breidd-
ina mikla í hópnum sem hefur
skráð sig. Um er að ræöa karla á
öllum aldri, úr öllum áttum. JÓH
„Óskað tilboðs í
flug fyrir 7 menn
til Færeyja en
ekki 29“
- segir Bergþór
Erlingsson, umdæmis-
stjóri Flugleiða
í frétt í gær um komu togarans
Akrabergs til Akureyrar var sagt
að færeyska áhöfnin hefði flogið
heim með Flugfélagi Norður-
lands vegna þess að það hefði
reynst ódýrari kostur en að taka
Flugleiðavél, sem stödd var á
Akureyrarflugvelli, á leigu.
Bergþór Erlingsson, umdæmis-
stjóri Flugleiða á Akureyri, segir
að upphaflega hafi verió leitað eft-
ir tilboði um flug fyrir 7 menn, en
síðan hafi verið flogió með 29
menn til Færeyja í tveimur ferðum
á 19 sæta flugvélum og aldrei hafi
verið leitað tilboóa hjá Flugleið-
um í flug meö svo marga farþega.
Bergþór segir að með Flugleióa-
vélinni sem hafi verið á Akureyri
hafi farið 31 farþegi til Reykjavík-
ur og því rangt að hún hafi verió
nánast tóm. Hefói tilboða verið
leitaó hefði verið hægt aö senda
vél frá Reykjavík til Akureyrar
sem síðan hefði farið til Færeyja
og þaðan til Reykjavíkur. GG