Dagur - 09.03.1995, Page 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 9. mars 1995
Húsnæð! í boði Gæludýr
Til leigu íbúð á 2. hæð í Dvergkanínur fást gefins.
svalagangaraðhúsi við Furulund, Uppl. í sTma 12352.
77,5 fm. Laus seinnipartinn í mars.
Einnig til leigu einbýlishús við _ .
Reykjasíðu, 195 fm. með bílskúr BænöUr
og sólstofu. Tjl Sq|u 5 vorbærar kvígur.
Laust um miöjan mars. j síma 96.43675
Allar upplysingar veitir:
Fasteignasalan Holt,
Strandgötu 13, Videotökuvéi
simi 13095.
Til leigu iðnaðarhúsnæði við ™ ,sölu Jvc videotökuvél í góöri
Hvannavelli (áður Matfell). l°sku asamt, ymsum fylgihlutum.
Mjög hentugt fyrir matvælaiönaö Einnig til solu tvo loftljos.
þar sem bæöi frystir og kælir eru til uPPk 1 sima 23584 eftir kl-18-°°-
staöar.
Hentar einnig fyrir hvers kyns iönað
annan og jafnvel verslun.
Stærð 2x120 fm.
Uppl. í síma 96-25991 og 984-
58291, Jón Bjarnason.
Husnæði óskast
Hús eða rúmgóð íbúð óskast til
leigu fyrir 5 manna fjölskyldu.
Uppl. í síma 27744 og 12750
(Guömundur).
Snjómokstur
Tek að mér snjómokstur á bíla-
stæöum, innkeyrslum og ýmsu
öðru.
Uppl. í síma 26380 og 985-21536,
Friðrik.________________________
Tek að mér mokstur á plönum,
stórum og smáum.
Er meö hjólaskóflu og traktor meö
tönn.
Arnar Friðriksson,
sími 22347 og 985-27247.
Handmokstur
Tökum að okkur að handmoka.
Sérstaklega þar sem vélar ná ekki
tll. T.d. svalir, tröppur, stíga, plön
o.fl.
Fljót og góö þjónusta.
Handmokstur, Jón Heiðar, sími
985-22626.
Fatnaður
Kuldagallar á börn og unglinga, t.d
Max, Kraft og Jet Set.
Gallabuxur kr. 1600.-
Vinnuskyrtur kr. 990.-, fóðraðar kr.
1990.-
Vaöstígvél kr. 2.176.-
Einangruö stfgvél kr. 9200.-
Sandfell hf. v/Laufásgötu,
sími 26120.
Opið frá 8.00-12.00 og 13.00-
17.00 virka daga.
Fataviðgerðir
Tökum aö okkur fataviögeröir.
Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 13-16.
Burkni h.f.,
Jón M. Jónsson, klæðskeri,
Gránufélagsgata 4,
3. hæð (J.MJ. húsið),
sfmar 27630 og 24453.
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir,
aöstaöa fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91-
870970, og hjá Siguröi og Maríu,
sími 91-79170.
GENGIÐ
Gengisskráníng nr. 50
8. mars 1995
Kaup Sala
Dollari 61,56000 64,36000
Sterlingspund 100,67700 105,07700
Kanadadollar 43,09000 45,97200
Dönsk kr. 11,03930 11,55130
Norsk kr. 10,01980 10,49980
Sænsk kr. 8,55670 9,01670
Finnskt mark 14,38400 15,06400
Franskurfranki 12,61330 13,24330
Belg. (ranki 2,16490 2,26890
Svissneskur franki 54,15160 56,57160
Hollenskt gyllini 40,15320 42,01320
Þýskt mark 45,20920 46,98920
(tölsk llra 0,03750 0,03980
Austurr. sch. 6,39280 6,70480
Port. escudo 0,42520 0,44760
Spá. peseti 0,48650 0,51450
Japanskt yen 0,685960 0,72090
Irskt pund 99,93600 105,37600
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High spedd” bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 25055.
Bifreiðar
Til sölu Citroén árgerð '87, skoð-
aður '96.
Ekinn 60 þús. km, ný kúpling,
nagladekk, góöur bíll.
Skipti möguleg á eldri Citroén.
Góö greiöslukjör, verö kr. 150 þús.
Uppl. f síma 985-40506 (Jón).
(
öðsr
OPNUNARTIMI
KOSNINGASKftlFSTOFU
KOSNINGASKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINSVERÐUR
OPIN FRÁ KL. 09.00 - 22.00 FYRST
UM SINN.
ALLIR ERUVELKOMNIA i KAFFI OG SPJALL
VIÐ STARFSMENN SKRIFSTOFUNNAR OG
FRAMRJÓÐENDUR
FRAM TIL KOSNINGA VERÐA SKIPULAGÐAR
HEIMSÓKNIRVINNUHÓPA OGANNARA
ÁHUGAMANNA UM STJÓRNMÁL PAR SEM
RÆTTVERÐUR UM ÞAU MÁL SEM ERU Í
UMRÆÐUNNI HJÁ HVERJUM OG EINUM.
¥
Framsóknarflokkurinn
í Norðuriandskjördæmi eystra
Kosningaskrifstofan,
Hafnarstraeti 26 - 30, (Glerhúsið),Akureyri,
Símar: 21180,23217,23150,23350,23390.
Fax: 23617
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRINIASON
Símar 22935 ■ 985-44266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Einangrunargler
íspan h/f Akureyri,
Einangrunargler, sími 22333,
fax 96-23294.
• Rúöugler.
• Hamraö gler.
• Vírgler, slétt og hamraö.
• Öryggisgler, glært, grænt og brúnt.
• Litað gler, brúnt og grænt.
Hringið og leitið tilboða um verð og
greiðslukjör.
Ispan h/f Akureyri,
Einangrunargler, sími 22333,
fax 96-23294.
Ökukennsla
- Endurhæfing
KJARTAN SIGURÐSSON
FURULUNDI 15 B - AKUREYRI
SÍMI 96-23231 & 985-31631
Okukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiöslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bfla-
sími 985-33440.__________________
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
TTmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 25692, farsfmi 985-50599.
Kenni á Nissan Terrano II árg. '94.
Get bætt viö mig nokkrum nemend-
um nú þegar.
Útvega öll námsgögn.
Tímar eftir samkomulagi.
Kristinn Örn Jónsson, ökukennari,
Hamragerði 2,
símar 22350 og 985-29166.
Kenni á Galant 2000 GLS 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll námsgögn.
Hreiðar Gíslason,
Espilundi 16, sími 21141 og 985-
20228.
Heilsuhornið
Nýjar olíur! Sterk olía sem vinnur á
appelsínuhúð.
Olíur góöar fýrir t.d. íþróttafólk: Upp-
hitunarolfa, verkjastillandi olía og
slökunarolía.
Nýjar, rómantískar ilmoiíur fyrir ilm-
lampa: Fullkomin ást og Ástar-
draumar!!!
Fótanuddkrem fýrir þreytta fætur.
Góð varnarkrem fyrir þá sem
stunda útiveru í snjó og kulda.
Nýja línan fyrir bólótta óhreina húð,
Bath’ Seba hreinsifroöa, meðferð-
arvökvi og krem sem jafnar fitustig
húðarinnar, efni unnin úr Dauðahaf-
inu.
Allt fýrir grófa baksturinn, blandaö
korn og flögur.
Ýmislegt Ijúffengt og hollt á brauö-
iö, súkkulaöiálegg, aöeins sætt
með hunangi, jurtakæfur án allra
dýraafurða og margt fleira.
Sykurlausar sultur, sykurlausir nið-
ursoðnir ávextir, sykurlaus ávaxta-
þykkni og nýtt sætuefni í mat.
Ath. Ný sending af Hunangsbrauö-
inu vinsæla, takmarkað magn.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagata 6, Akureyri,
sími 96-21889.
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. - *0“
CcrGArbic
Q23500
TERMINAL VELOCITY
Spennumynd á við speed, Die Hard og Point Break.
Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér í hressilegustu spennumynd
ársins. Myndin segir frá fallhlífastökkvara sem flækist inn í dularfullt morð-
og njósnamál og líf hans hangir á bláþræði.
Grín, spenna og hraði í hámarki með stórkostlegum áhættuatriðuml!
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James Gandolfini og Chris
McDonald. Leikstjóri: Deran Saranfian.
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Timecop B.i. 12
TIMECOP
Ofurhetjan Van Damme snýr aftur í
spennuþrunginni ferð um tímann.
Timecop er vinsælasta mynd Van
Damme til þessa og það er ekki að
ástæðulausu. Vilt þú flakka um
tímann?!
Skelltu þér þá á besta „þrillerinn" í
bænum, Timecop.
Aðalhlutverk: Jean Claude Van
Damme, Ron Silver, Mia Sara og
Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter
Hyams.
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl.21.00 Timecop-B.i. 16
PRISCILLA QUEEN
OFTHEDESERT
Það er hægt að gera það gott á því
að klæða sig í kjóla og mæma við
gömul ABBA lög, en óbyggðir I
Ástralíu eru varla rétti staðurinn!!!
Þrír klæðskiptingar þvælast um á
rútunni Priscillu og slá í gegn.
Frábær skemmtun.
Myndin var tilnefnd til Golden
Globe verðlauna sem besta
myndin og Terence Stamp sem
besti leikarinn. Aðalhlutverk:
Terence Stamp. Leikstjóri:
Stephan Elliott.
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 23.00 Priscilla Queen
skógardýrið
HUGO
Stórskemmtileg teiknimynd með
íslensku tali um skógardýrið Húgó
sen lendir f spennandi ævintýrum á
ferðalagi til stórborgarinnar. Allir
vilja eignast hann því hann er svo
sætur og sniðugur en hann vill bara
flakka um skóginn og leika sér.
Aleinn og vinalaus reikar hann um
borgina í von um að komast heim
til apanna vina sinna Zik og Zak.
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó
Miðaverð 550 kr.
LION KING
Sunnudagur: Kl. 3.00 Lion King
íslenskt tal - Miðaverð 550 kr.