Dagur - 09.03.1995, Page 11
DAC PVE LJ A
Fimmtudagur 9. mars 1995 - DAGUR - 11
Stiörnuspá eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 9. mars
( Vatnsberi 'N KjCtíJZ* (20. jan.-18. feb.) J
Þú nærð ekki langt meb einstaklings- framtakinu einu saman svo vertu vib- búinn því ab þurfa að þiggja stuðn- ing frá öðrum. Hópvinna er einmitt kjörin þessa dagana.
(Fiskar "N (19- feb.-20. mars) J
Einhver vandræbi koma upp varb- andi samskipti svo reyndu að ganga úr skugga um að þínir nán- ustu viti ávallt hvar þig er ab finna. Þetta verður í heild erfiður dagur.
(Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J
Þetta verður annasöm vika þar sem hið óvænta sækir þig nokkrum sinnum heim. Cættu þess að taka ekki að þér nýjar skuldbindingar nema þú hafir ekki öðru að sinna.
(Naut 'N (20. apríl-20. maO J
Vertu viðbúinn uppnámi í dag þótt ástæðan kunni að vera dálítið ýkt. Fólk í kringum þig er á nálum og til lítils gagns. Þú þarft því ab reiba þig á sjálfan þig.
(ÁJk Tvíburar \^/V 7V (21. maí-20. júm) J
Þú stendur andspænis vandamáli sem erfitt er að losna við. Ef þú hins vegar einsettir þér að leysa þetta tekst það meb góbra manna hjálp. Líkur eru á stuttu ferbalagi.
(*ÆZ Krabbi ^ \JwNc (21. júní-22. júlO J
Þú þarft ekki ab vera feiminn við að sýna frumkvæbi og vinna meb öbr- um sem eru í samskonar ham og þú. Cættu þess bara ab taka ekki að þér meira en þú getur sinnt.
(<m4f Ioón 'N \Í\'T\ (23. júlí-22. ágúst) J
Vertu ekki of fljótfær í dag. Þab gæti orðið til þess að þú ýtir frá þér frábærri hugmynd sem hefði gefið vel í aðra hönd. Hlustabu á fólk sem hefur aðrar skobanir en þú.
(jtf Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J
Þú átt aubvelt með ab láta skoðanir þínar í Ijós sem gerir ab verkum að þetta verður góður dagur fyrir hvers konar samningaumleitanir. Þú eignast nýja bandamenn.
Vw- (23. sept.-22. okt.) J
Þetta er tími góbra hugmynda og vinargreiöi sem þú átt inni verður endurgoldinn. Leggbu þig fram við það í dag ab aðstoða fólk sem ekki getur hjálpab sér sjálft.
(I* mirr Sporðdreki^) \^ illfVi (23. okt.-21. nóv.) J
Kringumstæður leyfa óvenjulega nálgun vandamáls sem legib hefur í láginni. Ekki láta undan ósann- gjörnum þrýstingi frá manneskju sem þú þekkir lítib.
(Bogmaður ^ X (22. nóv.-21. des.) J
Reyndu að beita viðskiptavitinu í dag og meta staöreyndir eins kalt og þú getur. Ab öbrum kosti gætir þú lent í ab eyða tíma þínum til einskis. Kvöldib verður ánægjulegt.
(Steingeit 'N VjTT) (22. des-19. jan.) J
Þú verbur kærulaus í dag því þig skortir einbeitingu nú þegar mikið er um utanabkomandi truflanir. Gættu þess ab læsa á eftir þér þeg- ar þú ferð út.
Reyndar eru þetta ekki loka-
tölur vegna þess að þetta er
skrifað þremur vikum fyrir
birtingu... en hér kemur
/Sammi 924, séra Bob
175, Villi vilti 160, Halldórí
Blöndal 157, DavíðOdds\
152, Ómar Ragnarsson
96, Elvis 81, Salóme 22. J
A léttu nótunum
Fljótafgreitt mál
Nemendurnir voru be&nir að skrifa ritgerö um Jónas Hallgrímsson, ævi
hans og störf. Ein ritgerðin var áberandi styst:
„Jónas ferðaðist um landiö, skrifaði Ijóð og dó."
Þú skilur lítið eftir þig við vinnu
þessa dagana og þetta ástand
mun vara eitthvað áfram. Það sem
kemur til með að skipta mestu
máli er að nýta hæfileika þína og
þau sambönd sem þú hefur. Vertu
ekki feiminn við að sýna hæfileik-
ana sem þú býrð yfir.
Orbtakib
Clápa á e-b eins og
tröll á heibríkju
Merkir að horfa með forundran á eitt-
hvab. Af þessu orðtaki eru ýmis af-
brigðifrá 19. öld.
Þetta þarftu
ab vita!
Fegurb llstamanns
Leonardo da Vinci (1452-1519)
er sagður hafa verið fallegasti
listamaður sögunnar. Allir sem
hittu hann voru á einu máli um
ab hann væri fallegasti mabur
sem þeir nokkru sinni hefðu hitt.
Spakmælib
Penni
Það eru abeins tvö vopn í heim-
inum - sverðib og penninn. Og
að lokum ber hið síðarnefnda
alltaf sigur af hólmi. (Napóieon)
&/
STORT
• Ætla þeir ekki
bara á þing?
Frambjóðend-
ur fíokkanna
láta nú heldur
á sér bera í
kjördæmum.
Ekki verbur nú
beint sagt ab
þeir ríbi um
hérub því veb-
urguöirnir sjá til þess ab leggja
snjó, og hann ómældan, í götu
þeirra. Síbastlibinn laugardag
settust þrír heibursmenn á Akur-
eyri nlbur í helgarþættl RÚVAK
og spjölluðu um fréttir og mál-
efni Ifbandi stundar. Fannferglb
áttl, eins og vlb máttl búast, hug
og hjörtu þelrra en þegar lokib
var uppgjörí vlb veburgubina
sneru þeir sér ab frambjóbend-
um og kosningabaráttunni. Ólaf-
ur Birgir Árnason, einn þre-
menninganna, var fljótur ab af-
greiba framgöngu frambjób-
enda og svaraöi fréttamanni ein-
faldlega á þá leib ab helsta
stefna þeirra virbist vera ab
komast á þingl Sennilega verbur
ekki skýrar komist ab orbi um
kosningarnar.
• Húsib á kafi
Og meira af
kosningabar-
áttunnl. Ekki er
laust vib ab
forsvarsmenn
flokkanna á
Norburlandl
séu ab verða
óróiegir yfir
snjóalögunum. Dagskráln er
þéttskipuð og ekkert má því út
af bregba meb fundaherferbir
og sjá menn því fram á ab ef
sama tíðarfar helst áfram þá riðl-
ist mjög heimsóknir f heima-
byggbir kjósendanna. Og þó
komist verbi á stabinn er ekki Öll
sagan sögb. Þannig hringdl t.d.
einn kosningastjórinn á dögun-
um í umsjónarmann félagsheim-
ilis í Bárðardal og falabist eftir
húsinu fyrir fund. „Jú, húsib er
laust," byrjaði umsjónarmaður-
inn svarið, „en þið verðib þá ab
byrja á ab koma og moka þab
upp!" Sögum fer ekkl af því
hvort þessi flokkur sé byrjabur
„húsleltina"!
• Klárir á þinginu
Kosningaloforb
verða örugg-
lega mikið til
umræðu næstu
vikurnar. Ekkl
er ólíklegt ab
kjósendur
spyrji fram-
bjóbendur (
þaula um hvort stablb hafi verið
vib hinar og abrar yfirlýsingar
frá sfbustu kosningabaráttu.
Vonandi fer þó ekki fyrlr fram-
bjóbendum eins og einum fyrir
nokkrum árum sem hitti vin sinn
á förnum vegi eftir framboðs-
fund. „Og hvernig brugbust nú
fundarmenn vib því á fundinum
þegar þú sagðlr þeim að þú
hefbir aldrei keypt atkvæbl
nokkurs manns," spurbl vinurinn
áhugasamur.
„)a, þab klöppubu nú nokkrir en
flestlr vlrtust þó missa áhug-
ann," svaraði stjórnmálamabur-
inn.
Uimjón: jóhann Ó. Halldórsson.