Dagur - 15.03.1995, Side 3
FRETTIR
Miðvikudagur 15. mars 1995 - DAGUR - 3
Botnfiskafli landsmanna í febrúarmánuði
37 þúsund tonn:
Akureyri hæst norðlenskra
hafna með 1.575 tonn
Norðlensklr ökukennarar ásamt leiðbeinendum.
Mynd: GG
Okukennarar á endurmenntunarnámskeiði á vegum
Kennaraháskólans:
45% þess afla var karfi
Botnfískaflinn var í febrúarmán-
uði sl. 37.664 tonn og þar af var
þorskaflinn 16.457 tonn, ýsa
3.846 tonn, ufsi 5.502 tonn, karfí
6.473 tonn og grálúða 1.275
tonn. Afli annar en botnfiskur
nam 244.916 tonnum, og munar
þar eðlilega mest um loðnuna,
sem var 235.814 tonn en sfídar-
aflinn var 3.798 tonn, úthafs-
rækjuaflinn 3.302 tonn og af
innfjarðarrækjunni afíaðist
1.266 tonn, þar af 598 tonn á
Norðurlandi.
Afli einstakra hafna á Norður-
landi, Ströndum, Bakkafirði og
Vopnafirði, var eftirfarandi i
febrúarmánuði. I fremri dálki
botnfiskaflinn (óslægður) en í aft-
ari dálki allur annar afli en bom-
fiskur. GG
Hólmavík 288 123
Drangsnes 0 66
Hvammstangi 4 263
Blönduós 0 78
Skagaströnd 127 90
Sauðárkrókur 74 129
Hofsós 5 27
Siglufjörður 151 521
Ólafsfjöróur 714 0
Grímsey 91 0
Hrísey 33 0
Dalvík 274 617
Akureyri 1.575 4.314
Grenivík 92 20
Húsavík 146 388
Kópasker 0 247
Raufarhöfn 119 6.908
Þórshöfn 254 6.299
Bakkafjörður 40 0
Vopnafjörður 231 5.029
Kennslufræði og sálar-
fræði meðal námsgreina
Ökukennarar frá Akureyri,
Húsavík, Dalvík og Sauðárkróki
sátu um sl. helgi á skólabekk í
húsnæði Kiwanisklúbbsins
Kaldbaks í Sunnuhlíð á Akur-
eyri og námu kennslufræði. Með
námskeiðinu er stefnt að því að
ökukennarar öðlist skilning á
tilgangi vinnubragða við
kennslu. Leiðbeinendur voru
Ólafur H. Jóhannsson og Andrés
Guðmundsson.
Meðal annars er fjallað um um
námsskrárgerð í kennslufræðinni,
og tilgang hennar og skipulag
kennslu fyurir hópa og einstak-
linga. Helstu kennsluaóferóir eru
kynntar og leióir til að ná mark-
miðum í ökukennslu. Reynt er að
meta hefðbundnar kennsluaðferðir
ökukennara og þróa nýjar hug-
myndir í kennslunni. Hugað verð-
ur að kennslu á vettvangi, hvemig
kennslustaður er valinn og hvem-
ig unnið er með aðstæöur hverju
sinni.
í sálarfræði er fjallað um
ákveðin viðfangsefni sálfræðinn-
ar, sérstaklega um unglinga og
þau atriði sem tengjast námi þeirra
og hegðun í umferöinni. Umferð-
arsálfræði fjallar um þá þætti sem
hafa áhrif á hæfni fólks til að meta
aðstæður og bregðast rétt við í
umferð. Fjallaó er um persónu-
leika vegfaraenda og áhrif hans á
umferðarhegðun auk þess sem
fjallað er um samskipti manna í
umferðinni og ábyrgð vegfarenda.
Ennfremur er boðið upp á nám-
skeið sem heitir Nýir tímar, ný
viðhorf, þar sem fjallað er m.a.
um ný sjónarmið í kennslu um-
ferðarlaga; námskeið til bifhjóla-
kennararéttinda og kynningu á
kennsluefni til aukinna ökurétt-
Kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum:
Útsvarstekjur sveitar-
félaganna lækka
um 600 miiyónir kr.
í nýgerðum kjarasamningum
aðila hins almenna vinnumark-
aðar var um það samið að laun-
þegum væri heimilt að draga líf-
eyrissjóðsgreiðslur frá tekjum
við álagningu skatta. Frá 1. aprfí
1996 verður heimilt að draga frá
skatttekjum helming af 4%
framlagi Iaunþega, frá 1. júlí
1996 þrjá fjórðu og frá 1. júlí
1997 allt framlagið eða 4%.
I útsvarsskyldum tekjum eru
auk bcinna launagreiðslna m.a.
bifreiðahlunnindi og í flestum til-
vikum eru lífeyrissjóðsgjöld ein-
ungis reiknuð af dagvinnutekjum.
Vegna þessa ákvæðis samning-
anna munu útsvarstekjur sveitarfé-
laganna því lækka á þessu ári um
tæplega 1,5% eða rúmlega 200
millj. kr. og þegar ákvæðið kemur
aó fullu til framkvæmda lækka út-
svarstekjumar um 3% eða um 60C
millj. kr. á ári. Þetta kemur fram :
Byggðum, fréttabréfi Sambands
íslenskra sveitarfélaga.
Að öðru leyti fer það eftii
launagreiðslum hvers einstaks
sveitarfélags til launþega á hinuir
almenna vinnumarkaði hver út-
gjaldaauki sveitarfélaganna vegnr
samninganna verður. Mjög mis-
jafnt er eftir sveitarfélögum hvon
launþegar þcirra eru í félögum é
hinum almenna vinnumarkaði eðr
í starfsmannafélögum sveitarfé-
laganna.
Meðaltalshækkun launa vegnr
nýgerðra kjarasamninga á hinun
almcnna vinnumarkaði var un
6,9% á samningstímanum og er þr
ekki tekið tillit til breytinga í
ákvæðum sérsamninga félaganna.
inda og er það námsefni ekki að-
eins ætlað fyrir löggilta ökukenn-
ara heldur alla þá sem kenna á
námskeiðunum. GG
Landað úr Harðbak EA á Akurcyri.
ð»Sr
*A; mi
Reymíuahtu KIA jeppanum
Hann sameinar, best allra bíla, borgarbil og Sjallajeppa
Nú kaupir enginn lengur (jórhjóladriinu fólksbilana þegar svona kostur býðst
á aðeins kr. 1.990*000 með öllum aukabúnaði
Nöldur hf.
Söludeild