Dagur - 15.03.1995, Side 10

Dagur - 15.03.1995, Side 10
10-DAGUR-Miðvikudagur15. mars 1995 DAGDVEUA Stjörnuspá eftir Athenu Lee * Mibvlkudagur 15. mars (jifcV Vatnsberi A \CryK (20. Jaii.-18. feb.) J Fjandsamleg framkoma einhvers á sér engar sicýringar en hún gæti í einni svipan breyst þér í hag. Fleiri atburbir dagsins verba meb þessum hætti. Q Piskar (19. feb.-20. mars) ) Á mörgum svibum tekst þér að sjá hlutina í skýru Ijósi í dag. Þar af leiöandi muntu grípa gott tækifæri fegins hendi þegar þér býðst þab síðar í dag. 5 Hrútur (21. mars-19. apríl) í dag verður hárfínt jafnvægi á milli afreka og mistaka en flest veltur á því ab þú takir réttar ákvarðanir í mikilvægum málum. Vertu frekur í dag. íNaut 'N \<^'' ~V (20. april-30. maí) J Tilviljanir munu ráða ferðinni hjá þér í dag. Gættu að því ab mikill gróbi gæti falist í því sem í fyrstu virðist sakleysislegt tilbob. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) J Hver atburðuruinn rekur annan í dag. Flest mun ganga upp ef þú heldur þig á bandi þeirra sem virðast líklegastir til stórátaka. Happatölur: 12, 19, 35. Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þú munt nú loksins sjá Ijós í svart- nættinu sem hefur umlukib þig ab undanförnu. Því er rétti tíminn til ab vaba áfram og hætta ekki fyrr en þú ert fullkomlega ánægbur. (méf Ioón D ‘Iv (25. júli-22. ágúst) J Þú ert uppi á móti flestum sem þú mætir í dag. Hættulegustu um- ræbuefnin eru þau sem varba hug- myndir um fjáraflanir. Ekki hrófla vib þeim sem ekki sýna áhuga. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept. D I dag tekur þú þátt í umræbum um nýjar hugmyndir og ef samvinna gengur vel máttu búast vib góbum árangri. Auktu bjartsýni þína meb því að setja þér eitthvert takmark. (23. sept.-32. okt.) J Ekki gera þér of miklar vonir þótt dagurinn byrji vel; þegar líbur á daginn mun fólk sýna ótrúlegustu vibbrögb vib fréttum sem berast. Gerbu framtíbaráætlanir í dag. (\mC SporðdrekiD \7>WU (23. okt.-21. nóv.) J Sjálfstraust þitt minnkar vegna mistaka sem þú gerir og gerir ab verkum ab þú ert óþarflega op- inn fyrir hugmyndum annarra. Reyndu ab rífa þig upp úr þessu. Q Ef þú leitar rába hjá öbrum er hætta á ab þú ruglist bara í rím- inu. Ef þú hefur þokkalega þekk- ingu á málinu skaltu treysta eigin dómgreind. ö Vart verbur vib hagsmunaátök í dag; kannski þegar gamall vinur finnur til afbrýbisemi vegna ein- hvers sem þú hefur áorkab. Þú færb spennandi fréttir úr félagslífinu. 'JLÁ* Bogmaður D (22. nóv.-21. des.) J Steingeit D í\ n (22. des-19. Jan.) J t CL> Ui Ui LLJ Bulls . AV*. Oiinbuicd by Klnfl f ••lm«i SyndicaM XþunglynduriJ VT A léttu nótunum Voldugur köttur Á dönskuprófi voru nemendur meðal annars bebnir ab þýba eftirfarandi setningu: „Katten har tre killinger." Ein þýbingin var: „Kötturinn á þrjá morbingja." Eftir eitt ár verbur þú þakklátur sjálfum þér fyrir öll afrekin sem þú hefur unnib á árinu. Þú verb- ur óhræddur vib ab taka ab þér erfib verkefni og óttast heldur ekki ab vinna einn. Um mitt árib eiga sér stab breytingar þar sem þú þarft ab sýna umburbarlyndi. Orbtakió Vefjast tunga um ttínn Merkir ab verða erfitt um svar, veitast erfiblega ab koma fyrir sig orbi. Orb- takib er kunnugt frá 19. öld. Orbtakib á rætur ab rekja til þess ab tungan þvælist fyrir í munninum, þegar þeir eiga erfitt um mál af taugaslekju. Frjóseml í Bandaríkjunum verba um ein milljón stúlkna á táningsaldri barnshafandi árlega sem er ein af hverjum tíu. Um 600 þúsund fæba börn sín. Spakmælib Raunveruleiki Raunveruleikinn er enn kynlegri en skáldskapurinn. (Byron) Endurtekin spenna Þá er Ijóst að KA og Valur rnætast aftur í úrslitum, ab þessu sinni á Isiandsmót- inu. Senni- lega var ekki að fara fram á betri kost í úrslitaleikjum eftir allt þab sem á gekk í úrslitaleik bikarkeppninnar fyrir skömrnu. Þá vildu harbir KA- menn meina ab þeir hefbu unnib Valsara þrisvar í einum og sama leiknum en þab gæti reynst erfibara ab vinna þá þrisvar í þremur leikjum. Aft- ur má búast vib einvígi tveggja bestu markvarba landsins. Aftur niá búast vib harbri baráttu bræbranna í sitt hvoru libinu og enn einu sinni má búast vib óbærilegri spennu og hjartveikir ættu ab halda sig fjarri vellinum. Stemmningin Slagurinn hefst á laug- ardaginn ab Hlíbarenda og má búast vib ab KA- menn fái góban stubn- ing elns og oftast þegar libib leikur í Reykjavík. KA á stóran stubn- ingsmannahóp sunnan heiba, sem gefst aldrei upp frekar en leikmennirnir. Eins og sést og heyrst hefur í þeim leikj- um sem KA-hefur spilab hing- ab til í úrslitakeppninni virb- ist litlu máli skipta hvort spil- ab er heima eba heiman því stubningsmenn KA yfirgnæfa ávallt abdáendur mótherj- anna. Þab yrbi einnig til ab auka skemmtunina ef KA- menn fengju stubhljómsveit- ina Stallah-Hú frá Eyjum til ab hjálpa sér ab halda uppi fjör- inu, líkt og í úrslitaleikjum bikarkeppninnar undanfarin tvö ár. Annaö stór- veldi? Körfubolta- tímabilinu er lokib hjá Þórsurum eft- ir tvö töp gegn Keflvík- ingum í úr- slitakeppn- innl. Þórsarar geta þó vel vib unab enda búnir ab sýna styrk sinn margoft í vetur og ef vel er haldib á spöbunum er ekki langt í ab Akureyringar eign- ist stórveldi í þeirrl íþrótta- grein. Nú eru þegar farnar af stab sögur um ýmis leik- mannamál og ekki er langt síban Morgunpósturinn sagbi frá því ab KR-lngurinn Falur Harbarson væri sennllega á norburleib. Fleiri voru nefndir til sögunnar og verbur því fróblegt ab fylgjast meb hvab gerist í þeim málum. Umsjón: Sævar Hrei&arsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.