Dagur


Dagur - 15.03.1995, Qupperneq 12

Dagur - 15.03.1995, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 15. mars 1995 «_^9_____ ±maaugiysingar Bújörð óskast! Hjón á Akureyri óska eftir jörö, kúabúi á Noröurlandi í skiptum fyrir einbýlishús á góðum staö á Akur- eyri. Nánari upplýsingar í síma 96- 26240 eftir kl. 21. Handmokstur Tökum aö okkur aö handmoka. Sérstaklega þar sem vélar ná ekki til. T.d. svalir, tröppur, stíga, plön o.fl. Fljót og góð þjónusta. Handmokstur, Jón Heiöar, sími 985-22626. Sala Til sölu þurrkari á 20.000, dökkþlár kerruvagn m. burðarrúmi á 20.000 og leikgrind/feröarúm á 6.000, allt mjög vel með farið. Einnig 2000w Black&Decker slfpi- rokkur (ónotaður) á 18.000 og teiknivél st. A-l. Uppl. í síma 23262 eða 27743. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgerðir í íbúðarhús, úti- hús og fjölmargt annað. Allt efni til staöar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Tölvur Til sölu tölva, Targa 486DX 33mhz m/256Kb cache. Tölvan er með 130 MB höröum diski (200 MB með double space), 4 eöa 8 MB í minni (allt eftir ósk- um, stækkanlegt upp í 32MB), 14“ super VGA skjá (0,28 dp, full scre- en, low radiation: MRP II), super skjákorti (ET4000) með 1 MB minni (1024x1280), 3.5“ diskettudrifi, 5.25“ (360Kb) diskettudrifi og low noise. Einnig fylgir tölvunni vandað lyklaborö. Tölvan er s.k. turntölva og hefur mikla stækkunarmögu- leika. Uppl. veita Addi og Heiöa í sfma 27879 eftir kl. 16 á daginn.______ Til sölu Macintosh Colour Classic tölva meö 10 MB vinnsluminni, 80 MB hörðum diski og geisladrifi. Öflug og skemmtileg tölva. Einnig frábær skólatölva. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 22733, Davíð.________ Til sölu Hyundai 386 tölva meö ýmsum fylgihlutum. Verðhugmynd 40.000. Uppl. í síma 26223. Hestar Agætu bændur! Ég er 5 ára hnáta og mig vantar hest. Þarf aö vera traustur og hress en má alveg vera latur svo ég fari nú ekki á stökk. Uppl. í síma 96-24531 eftir kl. 19. CENGIÐ Gengisskráning nr. 55 14. mars 1995 Kaup Sala Dollari 62,81000 66,21000 Sterlingspund 99,95200 105,35200 Kanadadollar 43,96600 47,16600 Dönsk kr. 11,06300 11,70300 Norsk kr. 9,96000 10,56000 Sænsk kr. 8,58940 9,12940 Finnskt mark 14,20140 15,06140 Franskur franki 12,45920 13,21920 Belg. franki 2,13770 2,28770 Svissneskur franki 53,35880 56,39880 Hollenskt gyllini 39,64680 41,94680 Þýskt mark 44,59310 46,93310 ítölsk líra 0,03670 0,03930 Austurr. sch. 6,31240 6,69240 Port. escudo 0,42010 0,44710 Spá. peseti 0,48050 0,51450 Japanskt yen 0,68807 0,73207 írskt pund 99,11900 105,31900 Hellsuhornið Antik Hunangsvika í Heilsuhorninu!!! Kynnist því hvaö ekta hunang er. Okkar hunangi fylgja góöar uppiýs- ingar um meðhöndlun, því með- höndlun hunangsins og hunangsbú- anna skiptir öllu máli þegar safna skal ekta hunangi. 10% afsláttur af öllum tegundum þessa viku. Mikið úrval af korni og kornblöndum í grauta og bakstur, s.s. sólblóma- fræ, sesamfræ, hirsi, hirsiflögur, bókhveiti, bókhveitigrjón, bókhveiti- flögur, hveitikím, hveitiklíð, spjamjöl og maísmjöl. Heiisuhornið selur líka Blo Q 10, þetta sem fólkiö tekur fram yfir ann- að Q 10 efni vegna gæða, ásamt Bio Biloba sem reynst hefur vel fyrir minnið og blóörennslið. Propolis olía gegn eyrnabólgu og sólhatturinn gegn kvefi. Nýkomið creatín. Nýtt - colon care, frábært efni fyrir meltinguna. Sendum í póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagata 6, Akureyri, sími 96-21889. Hjá ömmu færöu: Skápa, skenki, sófasett, rúm, kommóður, Ijósa- krónur, matar- og kaffistell, silfur- búnað, klukkur, dúka, 78 snúninga plötur o.m.fl. Visa og Euro raðgreiðslur. Antikverslunin Hjá ömmu, Gránufélagsgötu 49 (Laufásgöt umegi n), sími 27743. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Þjðnusta Heildsala Ispan h/f, Akureyri, Heildsala, sími 96-22333, fax 96- 23294. • Silikon. • Akrýlkítti. • Úretan. • Þéttilistar, svartir og hvítir. • Festifrauð, þéttipulsur. • Silikonprimer, eldvarnaborði. • Öryggisskór. • Vinnuvettlingar. íspan h/f, Akureyri, Heildsala sími 96-22333, fax 96-23294. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardfnur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Fundir I.O.O.F. 2 = 1763178/ = GH. □ RÚN 5995031519 - 1 Frl. Heims. LEIKFELAGM Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Frumsýning föstudag 24. mars kl. 20.30 - Nokkur sæti laus 2. sýning laugardag 25. mars kl. 20.30 - Nokkur sæfi laus 3. sýning fimmtudag 30. mars Miðasulan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - 18 og sýningardaga l'ram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 Frá Sálarrannsóknafc- Iaginu á Akureyri. Laugardaginn 18. mars frá kl. 15-19 veróur nýja hús- næði félagsins til sýnis að Strandgötu 37 B, neðri hæð og verður boðið upp á kaffi á efri hæðinni. Vonumst vió eftir aö sem flestir félag- ar og velunnarar láti sjá sig á þessum tímamótum og fái upplýsingar um fé- lagið. Sunnudaginn 19. mars kl. 20.30 verður Þórhallur Guðmundsson miöill með skyggnilýsingafund í Lóni við Hrísa- lund og verður hann með sandlestur, árulestur, hlutskyggni og flöskulestur sem er með vissum litum í og hvetjum við sem flesta til að mæta og sjá hvað hægt er aó gera. Þeir sem hafa hug á að panta einka- fundi geta haft samband við félagið í símum 12147 og 27677, símsvari fé- lagsins er 27677 og eru þar allar upp- lýsingar sem þarf til að komast í sam- band við okkur. Stjórnin.___________________________ Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Mallory Steindal miðill starfar hjá félaginu dagana 21.-31. mars. Hún verður með einkafundi og les í lit- aðar flöskur sem hver og einn velur sér. Tímapantanir á einkafundi fara fram föstudaginn 17. mars frá kl. 16-19 í símum 12147 og 27677. Stjórnin,___________________________ Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð veröa með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 16. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin.___________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- feróislegu ofbeldi. Símaiími til kl. 19.00 í síma 91-626868,_____________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöóum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð & CcreArbié S23500 TERMINAL VELOCITY Spennumynd á við speed, Die Hard og Point Break. Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér I hressilegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá fallhlífastökkvara sem flækist inn 1 dularfullt morð- og njósnamál og líf hans hangir á bláþræði. Grln, spenna og hraði 1 hámarki með stórkostlegum áhættuatriðuml! Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James Gandolfini og Chris McDonald. Leikstjóri: Deran Saranfian. Miövikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Terminal Velocity - B.i. 12 TIMECOP Ofurhetjan Van Damme snýr aftur I spennuþrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þessa og það er ekki að ástæðulausu. Vilt þú flakka um tímann?! Skelltu þér þá á besta „þrillerinn" I bænum, Timecop. Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 Timecop - B.i. 16 PRISCILLA QUEENOF THEDESERT Það er hægt að gera það gott á þvi að klæða sig I kjóla og mæma við gömul ABBA lög, en óbyggðir í Ástralíu eru varla rétti staðurinn!!! Þrír klæðskiptingar þvælast um á rútunni Priscillu og slá I gegn. Frábær skemmtun. Myndin var tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta myndin og Terence Stamp sem besti leikarinn. Aðalhlutverk: Terence Stamp. Leikstjóri: Stephan Elliott. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 23.00 Priscilla Queen of the Desert Fi’umsýninij Horfið til hitnins!! Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. dac 1 1 c. 1 §. .O g. í helgarb laö til kl. 14.00 fimi mtudaga - “Z3T 24222 m MiTTii ■»■ iu ■■■■■■■■■■■■ ■■ ■MimmmmMm m ■ iniiimmi irrmi ■■■■■■■

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.