Dagur - 08.04.1995, Page 3
Laugardagur 8. apríl 1995 - DAGUR - 3
FRETTIR
Togarar Útgeröarfélags Dalvíkinga hf. lönduðu í gærmorgun:
Björgúlfur fékk 118 króna meðal-
verð í Bremerhaven og Björgvin með
30 milljóna króna aflaverðmæti
Dalvíkurtogarinn Björgúlfur
EA-312 seldi 166,1 tonn í Brem-
erhaven á föstudagsmorgun fyr-
ir kr. 19.665.832 og er meðalverð
aflans kr. 118,37. Togarinn var á
veiðum austur í Rósagarði og
var uppistaða aflans karfi, eða
152,4 tonn, en annað var ufsi,
þorskur og grálúða.
Valdimar Bragason, útgerðar-
stjóri Utgerðarfélags Dalvíkinga
hf„ segir verðið í nokkru samræmi
við það sem verið hefur að fást í
Þýskalandi að undanförnu, cn
veróið hefur veriö að sveiflast frá
80 kr/kg og upp í 140 kr/kg. Gæói
fisksins voru góð, og aflinn einnig
góður miðað viö úthaldsdaga.
Björgúlfur EA Iandar líklega í
gánta efir næstu veiðiferð, en tog-
arinn hefur töluvert gert af því að
undanförnu, aðallega á Fáskrúós-
firði og einnig á Dalvík, og hefur
það fyrst og fremst verið grálúóa.
Frystitogarinn Björgvin ÉA-
311 landaði á Dalvík í gærmorg-
un. Aflinn var tæplega 170 tonn af
rækju upp úr sjó, en einnig smá-
vegis af grálúðu. Heilfrysta rækj-
Sæfell IS keypt
til Húsavíkur:
Þorskígildiskvóti
Húsvíkinga eykst
um 300 tonn
Útgerðarfyrirtækið Höfði hf. á
Húsavík hefur fest kaup á 162
tonna báti af Kögurfelli hf. á
ísafirði, Sæfelli ÍS-820, sem
smíðaður er í Hollandi árið
1960. Reiknað er með að skrifað
verði undir kaupsamning í byrj-
un næstu viku. Kögurfell hf. var
áður búið að selja bátinn, en þau
kaup gengu til baka vegna van-
cfnda kaupanda.
Bátnum fylgir rúmlega 300
tonna þorskígildiskvóti, þ.e. 29,7
tonn af þorski, 8,4 tonn af ýsu, 16
tonn af ufsa, 4,9 tonn af karfa og
252 tonn af úthafsrækju. Þessi
kaup eru lióur í áætlunum um að
selja togarann Júlíus Havsteen
ÞH-I og kaupa annan nýrri og
stærri og yrði þá Sæfell ÍS úrelt til
að mæta þeim áformum ásamt
Aldey ÞH-110 sem cr 101 tonna
bátur scm Höfði á einnig og er
með 268 tonna rækjukvóta. Engar
áætlanir eru hins vegar uppi um
að gera Sæfcll ÍS út. GG
Styttist í fyrstu
farfuglana
Þorsteinn Þorsteinsson, fugla-
áhugamaður á Akureyri, sagðist
í gær ekki enn hafa orðið var við
farfugla, þó mætti búast við að
þeir fyrstu færu að koma, t.d.
tjaldur og fleiri fuglar.
„Þaö er scrstaklega ef fara að
koma sunnan cða suðaustan áttir
að við getum átt von á að sjá
fyrstu farfuglana, í það minnsta að
Sunnlcndingar vcrði varir vió þá,“
sagði Þorstcinn. Hann ætlaði ein-
mitt aó fara að svipast um cftir ný-
komnum fuglum i gær. HA
an fer á Japansmarkað en iðnaðar-
rækjan til Strýtu hf. á Akureyri,
og eftir síðustu veiöiferðir skips-
ins hefur rækjan ýmist verið unnin
hjá Strýtu hf. eða hjá Söltunarfé-
lagi Dalvíkur hf. Þessi túr Björg-
vins EA stóð í 19 daga og var
aflaverómætið liólega 30 milljónir
króna. Togarinn heldur áfram á
rækjuveióum. GG
Togarinn Björgvin EA landaði á Dalvík í gærmorgun en Björgúlfur EA
seldi í Brcmcrhavcn á sama tíma. Mynd: KK
Kennaradeild vid HA.
Akureyri er orðin vetrar-
íþróttamiðstöð íslands
Matvælaiðnaður stórefldur
Sjálfstætt setur Náttúru-
'fræðistofnunar íslands
til Akureyrar
Leiðrétting skattgreið-
endum til hagsbóta
Vaxtagreiðslur til þeirra
sem inni eiga hjá ríkinu
leiðréttar
Bætt staða ferðaþjónustu
TÓMAS INGI
ER í BARÁTTUSÆTINU
Norðlendingar! Dæmum Tómas af
verkum hans og stöndum saman.
Njótum starfskrafta Tómasar á Alþingi.
- fyrir kjördæmið þitt!