Dagur - 08.04.1995, Page 10
10 - DAGUR - Laugardagur 8. apríl 1995
JOHANNES GEIR
ER í BARÁTTUSÆTI
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
KOSNINGAKAFFI:
Á kiördag verður kaffiterían í Glerhúsinu
á Akureyri opin fyrir alla baráttuglaða
kjósendur frá kl. 14.00-18.00.
AKSTUR Á KJÖRSTAÐ:
Þeir sem óska eftir akstri til og frá kjörstað
á Akureyri þurfa ekki annað en
að hringja i síma 23150.
KOSNINGAVAKA:
Á laugardagskvöldið kl. 22.00 hefst kosninga
vakan í Glerhúsinu áAkureyri.
Þar fylgjumst við sameiginlega með
talningunni og gerum okkur glaða nótt.
Framsóknarflokkurinn
í Norðurlandskjördæmi
eystra
Jóhannes Geir Sigurgeirsson hefur setið á Alþingi
fyrir Framsóknarflokkinn síðastliðið kjörtímabil.
Jóhannes býr yfir fjölþættri reynslu á sviði
þjóðmálanna.
Hann hefur tekið virkan þátt í starfi ungmenna-
og íþróttahreyfingarinnar, setið
í sveitarstjórn og tekið þátt
í félagsmálum bænda.
Þá hefur hann öðlast víðtæka reynslu
hvað varðar íslenskt atvinnulíf
og sýnt aö hann hefur kjark og
frumkvæði til þess að takast á við
nýjungar og breytta tíma.
Samkvæmt
skoðanakönnun
Gallups í gær,
föstudaginn 7. apríl,
vantar aðeins
herslumuninn til að
tryggja Jóhannesi Geir
áframhaldandi
þingsæti.
Hvert atkvæði skiptir máli.
v
I dag nýtur hann þess traust sem
stjórnarandstæðingur að gegna
formennsku í efnahags- og viðskipta-
nefnd Alþingis sem er ein
mikilvægasta nefnd þingsins.