Dagur


Dagur - 08.04.1995, Qupperneq 14

Dagur - 08.04.1995, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 8. apríl 1995 Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokki: 4. flokki 1992 - 6. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1995. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. c5h HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS ■ I HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 EFTA-dómstóllinn EFTA-dómstóllinn starfar í Genf skv. samningnum um Evrópska efnahagssvæóið og öðrum samningum og reglum, sem tengjast honum. Eftir aó þrjú ríki hurfu úr EFTA og gerðust aðilar að Evrópusambandinu eiga Noregur og ísland aðild að dómstólnum og Liechten- stein kann að ganga til þeirrar samvinnu bráólega. Frá 1. júlí 1995 verður starfsemi dómstólsins endurskipu- lögð og hann sennilega fluttur til Luxemborgar á næst- unni. Starfsmenn verða 12-15 og þurfa þeir að geta gengió eftir þörfum í sum störf annarra. Þingmál verð- ur enska eins og verió hefur. Auglýstar hafa verió til umsóknar 7 stöður hjá dóm- stólnum, sem ráóið veróur í að hluta frá 1. júlí, en aó öóru leyti síðar á árinu. Störfin eru þessi: Dómritari og skrifstofustjóri (lögfræðingur), 2 lögfræðingar til aö sinna rannsóknum og þýóing- um, skrifstofumaður 2 eða 3 ritarar. I auglýsingunum frá dómstólnum eru ýmsar nánari upplýsingar, m.a. starfslýsingar og greinargeróir um kröfur, sem varóa menntun, starfsreynslu, tungumála- kunnáttu og æskilega hæfni til að sinna bókasafni og ritvinnslutækjum. Auglýsingar þessar og umsóknar- eyðublöó fást afhent hjá Grétu Baldursdóttur, skrif- stofustjóra héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg í Reykjavík, á afgreióslu héraðsdóms Norðurlands eystra, Hafnarstræti 107, Akureyri eða í pósti frá skrif- stofu dómstólsins í Genf. Eftir 24. apríl mun Davíð Þór Björgvinsson yfirlögfræðingur þar veita upplýsingar í síma eða með faxi. Símanr.: 41-22-709 0933 og 41- 22-709 0911. Fax: 41-22-709 09 99. 6. apríl 1995. EFTA-dómstóllinn (EFTA Court) Avenue des Morgines 4 CH-1213 Petit-Lancy (Genéve) Suisse. im..............Isa" Munið söfnun Lions fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr; 1170-05-40 18 98 H H ELGARllEILABROT U2 Umsjón: GT 28. þáttur Lausnir á bls. 16 Hvaða athöfh hafa breskir vísindamenn sagt geta brennt 150 kalorium, þ.e. jafngildi 15 mínútna skríðsunds? ■ Að horfa á kosningasjónvarp NTJI Ástríðufullir kossar Q Hrotur Á hvað lítur forseti íslands helst er hann metur hvaða flokksformanni hann veitir umboð dl stjórnarmyndunar eftír þingkosningar! Stærð flokks R| Möguleika á meirihlutastjórn WM Fylgisaukningu Dokks . Hver var markaðshlutdeild Dags(prents) í blaðaútgáfu á íslandi 1993? ' D ix Q 4% B 9% , En hver var markaðshlutdeild Árvakurs (blaðaútgáfu á íslandi í sama tíma? ' II 34% K!9 53% B 71% Hver er vikuleg vinnuskylda kennara i grunnskólum í starfstima skóla (fyrir verkfall)? I Eins og þeir nenna Q 37 klst, 30 min 45 klst, 45 min , Hvenaer hefst heimsmeistarakcppnin > handknattleik á íslandi 1995? ' ■■ 7. maí n 14. maí B 21. maí Hvaða olíufélag, Esso, Olís eða Skeljungur, rekur bensínstöð á Siglufirði? I Olis |P1 Skeljungur Öll þrjú saman Getur sameining sveitarfélaga breytt kjördæmaskipan? U Já Q Nei Félagsmálaráðherra ræður 9 Hvar var fylgi Alþýðubandalagsins mest í alþingiskosningunum 1991! I Á landsbyggðinni Q í Reykjavík og á Reykjanesi Nokkurn veginn jafnt Hver hefur hvatt ungt fólk til þess að taka afstöðu í dag? y J 11 Félag stjórnmálafræðinema við H.i. Q Jesús Kristur D J°n Baldvin Hannibalsson Þarf að breyta stjómarskránni áður en íslendingar ganga (ESB? Q Já Q Nei Q Nei, en innan 5 ára \j^\ Hvað er Saskatchewan? J D Eitraður ávöxtur Q Kanadískt fylki | Nýsjálenskt knattspyrnulið í hvaða kjördaemi var hlutfailslegt fylgi Alþýðuflokksins minnst í alþingiskosningunum 1991? \ J D Norðurlandskjördæmi vestra Q Norðurlandskjördæmi eystra D Suðurlandskjördæmi CAMLA MYNDIN M3-1550 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.