Dagur - 08.04.1995, Side 15
UTAN LAND5TEINANNA
Laugardagur 8. apríl 1995 - DAGUR - 15
UMSJÓN: SÆVAR HREIÐARSSON
Hún var eitl sinn í hópi eftirsóttustu lyrirsætna hcints
og upprennandi leikkona. Hún heitir CARRE OTIS og
hefur nú snúið sér aftur að fyrirsætustörfum eftir að
hafa bundið enda á stormasamt hjónaband við leikar-
ann Mickey Rourke. Þegar hún giftist Rourke var hún
á barmi þess að komast í hóp ofurfyrirsætna auk þess
sem kvikmyndaferillinn var í startholunum. Hún lék í
myndinni Wild Orchid á móti Rourke en eftir að þau
giftust hcimtaði hann að hún legði feril sinn á hilluna
og einbeitti sér að því að sjá um hann og hcimilið.
Otis hefur lítið álit á eina afreki sínu í kvikmynda-
heiminum en myndin er ekki merkileg. Sagan segir
Carre Otis hefur snúið sér að fyrirsætustörfum á ný og
stefnan er sett á toppinn hjá þcssari föngulcgu
dömu.
að hún hafi verið illa leikin á meðan á tökum stóð og
fyrir framan allt upptökuliðið var reynt að afklæóa
hana, hún barin utanundir og rifin úr nærbrókinni,
bara til að fá hana til aö sýna nteiri tilfinningar fyrir
framan myndavélina. „Eg fyrirlít þcssa ntynd. Hún er
ógeðslega léleg,“ segir Ortis, scm notar fjögurra stafa
engilsaxneskt blótsyrði í nær hverri setningu og skef-
ur ekki utan af hlutunum. „Það virtist vera söguþráð-
ur í handritinu þcgar ég las það fyrst. Mig óraði ekki
fyrir að þetti yrði eins slæmt og raunin varð. Við vor-
unt við tökur í Brasilíu í þrjá eða fjóra mánuði og all-
ir voru að brjálast. Síðan þá hef ég hafnað fjölda hlut-
verka vegna þess aó þaó er svo auðvelt að leika þessi
hefóbundnu kvenhlutverk. Eg er að bíða eftir hlut-
verki sent kemur á óvart,“ segir Otis, en hún mun
snúa sér að leiklistinni á ný næsta haust.
Aumur í
kiaftinum
Skilur þœr eftir
í tárum
Hjartaknúsarinn LRAD }*ITf skilur
eftir sig slóö af brostnum hjörtum
urn allar trissur. Hann hcfur átt í
sambandi við nokkrar af fegurstu
konum kvikmyndageirans en
stoppar oftast stutt í hverju rúmi.
Kunnugir segja hann eiga í erfið-
leikum mcð að bindast einni konu
og því skipti hann reglulega um
bóllclaga. Allt frá því hann lekk
sitt l'yrsta hlutverk, í Dallas fyrir
átta árunt, hafa stúlkurnar í Holly-
wood ekki haldið vatni yfir
stráknum og þær liggja margar illa
særðar í valnunt. Ariö 1988 hitti
hann Robin Givens í mannfagnaði
en hún hafði stuttu áður slitið
sambandi sínu vió boxarann Mike
Tyson. Hún kolféll fyrir Pitt og út-
vegaði honum hlutverk í þáttaröð-
inni Head of the Class, sem hún
lék í. Þau áttu í ástarsambandi í
sex mánuði cn eðlilcga varó Ty-
son ekki ánægöur og Brad sleit
sambandinu mjög skyndilega.
Þegar hann lék í myndinni Thclma
& Louise tvcimur árum síðar átti
hann í stuttu cn ástríðuíúllu ævin-
týri nteð Geenu Davis en þaö stóð
stutt þar sem hún var 38 ára og
alltof gömul að hans mati. Scinna
á árinu 1990 lék hann í sjónvarps-
ntyndinni Too Young to Die þar
scm hann féll fyrir Juliette Lewis,
sent þá var aðeins 16 ára. Þau
hófu sambúð en Brad stóð ckki á
sarna þegar hún fór að blaðra um
væntanlega giftingu. Eftir rúm tvö
ár var hann fokinn og Juliette sat
el'tir sársvekkt. Þau hófu aftur
sarnbúð á síðasta ári eftir að hafa
lcikiö santan í myndinni Kali-
fornia en Brad var fljótur að slíta
Það þuifti sex spor til að laga munnvikið á kvenna-
gullinu KEAMU REEVcS eftir að hann fckk íshokkí-
kylfu á kjaftinn fyrir skömmu. Stjaman leikur ís-
hokkí í hverri viku og fékk högg í leik nýlega og
efri vörin var illa farinn eftir átökin. Þcssi karl-
mannlegi leikari er haldinn mikilli íshokkídellu og
nýlega pungaði hann út 150.000 krónum til að
leigja Forum íþróttahöllina í Los Angeles fyrir ís-
knattleik með gömlu skólafélögunum sínum.
Keanu Charles Reeves ætti að vera vanur ýmis
konar átökum enda er hann fæddur í Beirút í Líb-
anon cn stoppaði stutt þar og ólst upp í Sidney í
Astralíu, New York og Toronto í Kanada. Hann var
fljótur að gefast upp á náminu og hélt út á leiklist-
arbrautina þar sem hann vakti fyrst athygli í kanad-
ískri Coca-Cola auglýsingu. í kjölfarið fylgdu hlut-
verk í sjónvarpsþáttum og stóra tækifærið á hvíta
tjaldinu fékk hann einmitt sem íshokkíleikmaður í t
myndinni Youngblood þar scm Rob Lowe og Patr-
ick Swayze fóru með aðalhlutverkin.
Kcanu Recvcs átti crfitt mcð að kyssa í nokkra daga
ef'tir að hafa farið illa út úr íshokkílcik uni daginn.
sambandinu á ný. Það virðist því
sem hann sofi yílrleitt nteð mót-
leikara sínum en fiytji sig unt set
um leió og nýtt verkefni tekur við.
Nú standa yfir tökur á ntyndinni
The Twelve Monkeys þar sem
hann leikur á móti Brucc Willis
og Madeleinc Stowe og ckki ólík-
legt að hann eigi eftir að lenda í
ástarævintýri nteó öðru hvoru
þcirra.
Urad Pitt er strákslcga myndarleg-
ur og síðan á unglingsárum hcfur
hann farið illa mcð marga döm- ^
Grœn af öfiind
Hin töfrandi FAV MASTERSON
geröi Sharon Stone græna af öf-
und þcgar þær léku santan í
myndinni Thc Quick And The Dc-
ad. Þcssi tvítuga enska leikkona
stóð sig svo vcl að hlutverk henn-
ar var klippt niður um helming.
Sharon var ekki sátt við að þessi
unga snót væri að stela senunni og
allt fór í háaloft. Sharon heimtaði
að handritinu yrði breytt svo að
hóran, sem Fay lék, færi með
smærri rullu. Starfsmaður við
ntyndina sagði stjörnuna hafa ver-
ið uggandi um að skyggt yrði á
hana. „Sharon var nijög albrýöi-
söm. Hún sá hvcrsu hæfileikarík
Fay var og hafði af því miklar
áhyggjur.“ Sharon var einnig titl-
uð sem framleiðandi ntyndarinnar
og þótti ráðrík á nteðan á tökum
stóð. „Sharon öskrar mikið og
ráðskast mikið mcð í'ólk en ég
held að hún hafi bara verið að
reyna að láta líta út sem hún kynni
til verka,“ sagói Fay.
öropinn sem fyltti mcetinn
Þaó hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að
leikkonan JULIA ROSERTS og sveitasöngvarinn Lyle
Lovett sóttu unt lögskilnað fyrir skömntu. Mikið
hafði gengið á hjá þcim undanfarið ár og sögur af
framhjáhaldi þeirra bcggja tíðar í fjölmiðlunt. Það
sem sérfróðir menn segja síðan að hafi fyllt ntælinn
var samband Juliu við smjaðrarann RICHARD GERE-
Hún kolféll fyrir honum við gerð myndarinnar Pretty
Woman á sínum tíma en þá var hann nýgiftur og
áhugalaus. Nú er hann nýskilinn og þegar þau voru
aö lesa yfir handrit myndarinnar Pretty Wontan II í
sameiningu blossaði ástarncistinn. A meóan þau
gengu berfætt og lciddust á ströndinni, fóru út aó
borða og skemmta sér var greyiö Lyle einn á hótel-
herbergi í Los Angeles að ná sér cftir mótorhjólaslys.
Nú hefur hann fengið nóg og skilnaður er yfirvovandi
á nieóan Rikki reynir að sannfæra Júlíu um aö
Búddatrú sé hið eina rétta í lífinu.
Rikki Gere og Júlía Roberts náðu vel saman á skjánum
en nú cr spurningin hversu lengi þau cndast saman í
raunvcruleikanum.
Gnska snótin Fay Mastcrson var of
kynæsandi í villta vestrinu og Shar-
on Stonc þoldi ekki samkcppnina.