Dagur - 08.04.1995, Page 22

Dagur - 08.04.1995, Page 22
22 - DAGUR - Laugardagur 8. apríl 1995 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Góðan dag! Mynda- safnid. Nikulás og Tryggur. Tumi. Einar Áskell. Anna í Grænuhlíð. 10.55 Hlé. 12.40 Hvita tjaldið. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 13.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik í úr- valsdeildinni. 15.50 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.15 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var.... Saga frumkvöðla (II était une fo- is... Les découvreurs) Franskur teikniinyndaflokkur. Að þessu sinni er sagt frá austurríska lækninum og atferlis- fræðingnum Konrad Lorenz sem hlaut Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði árið 1973. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18ÚÍ5 Ferðaleiðir. Stórborgir - Bangkok. (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 19.00 Strandverðir. (Baywatch IV) Bandariskur mynda- flokkur um astir og ævintýri strandvarða í Kaliforniu. Aðal- hlutverk David Hasselhof, Pamela Andeison, Nicole Egg- ert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simp8on-f]öl8kyldan. (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.20 Kosningavaka. Sjónvarpið verður i beinu sambandi við talningarstaði í öllum kjördæmum landsins og verða tölur birtar jafnóðum og þær liggja fyrir. Stjórnmálamenn og fleiri gestir koma í heimsókn í sjónvarpssal og fylgst verður með viðbrögðum við tölum, m.a. á kosningahátíð- um flokkanna. Milli taina og umræðna verður fjölbreytt skemmtidagskrá. Umsjón ineð undirbúningi kosningavöku hafði Helgi E. Helgason og Þuríður Magnúsdóttir stjórnar útsendingu. Dagskrárlok óákveðin. SUNNUDAGUR 9. APRÍL 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Ævintýri i skóginum. Þegar snjókarlinn hvarí. Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.25 Hló. 13.00 Fréttir. Farið verður yfir úrslit kosninganna og rætt við flokksleiðtogana 14.00 BUly Graham. Alþjóðleg samkoma þar sem banda- riski predikarmn Billy Graham flytur hugvekju.. 15.00 Skúbi-dú og varúlfurlnn varfæmi. (Scooby Doo and the Reluctant Warewolf) Bandarísk teiknimynd. 15.35 Nína • listakonan sem ísland hafnaði. Ný leikin heimildarmynd um listakonuna Nínu Sæmundsson. Fetað er i fótspor Nínu á íslandi, Frakklandi, í Danmörku og Bandaríkjunum og nokkur atriði úr lífi hennar sviðsett. Handritið unnu Bryndis Kristjánsdóttir og Valdimar Leifs- son og kvikmyndagerðin var einnig í hans höndum. Nínu unga leikur Ásta Briem en þegar hún eldist tekur Vigdis Gunnarsdóttir við hlutverkinu. Áður sýnt á nýársdag. 16.35 Listaalmanakið. (Konstalmanackan) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þcrsteinn Helga- son. (Nordvision). 16.45 Hollt og gott. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Uppskriftir er að finna í helgarblaöi DV og á síðu 235 i Textavarpi. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum lið- innar viku. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Herdís Egilsdóttir kennari. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson.. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Sjálfbjarga systkin. (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem gripa til ólíklegustu ráða til aö koma i veg fyrir að systk- inahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.25 Enga hálfvelgju. (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu í lítilli einka- rekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Með vængi á heilanum. Mynd um Einar Má Guð- mundsson rithöfund, ævi hans og ritstörf með sérstakri hliðsjón af því að hann hlaut bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs í upphafi þessa árs. Umsjónarmaður er Illugi Jökulsson, Guðbergur Davíðsson sér um dagskrárgerð og Garpur hf. framleiðir myndina í samvinnu við Sjónvarpið. 21.20 Jalna. (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herra- garði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlut- verk leika Daniélle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.10 Helgarsportið. Greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og hand- bolta og körfubolta hér heima.. 22.30 Listin að vera kona og lifa það af. (Como ser muj- er y no morir en el intento) Spænsk sjónvarpsmynd um konu á fimmtugsaldri sem reynir aö standa sig í húsmóð- urhlutverkinu auk þess að vinna úti en eiginmanni hennar er lítið um húsverk gefið. Leikstjóri er Ana Belen og aöal- hlutverk leika Carmen Maura og Antonio Resines. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 09.00 Með Afa. 10.15 Magdalena. 10.45 Töfravagninn. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Heilbrigð sál í hraustum iikama. 12.00 Ko8ningafréttir. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar fylgist náið með gangi mála á kosningadaginn. Kosn- ingasjónvarp Stöðvar 2 hefst kl. 21.30 í kvöld. 12.20 Sjónvarp8markaðurinn. 12.45 Fiskur án reiðhjóls. Endurtekinn þáttur f:á síðast- liðnu miðvikudagskvöldi. 13.10 Imbakassinn. Endurtekinn þáttur. 13.35 Fyrir frægðina. (Before they were Stars) Endurtek- inn þáttur. 14.35 Úrvaldeildin. (Extreme Limite). 15.00 3-BÍÓ. Vesalingarnir. Hugljúf teiknimynd með ís- lensku tali um Kósettu litlu sem berst gegn fátækt og óréttlæti. 15.50 Aðkomumaðurinn. (A Perfect Stranger) Hjónin Raphaella Phillips og John Henry hafa lengi verið ham- ingjusöm í hjónabandi og þegar hann veikist og liggur banaleguna hlúir hún að honum og helgar honum alla sína krafta. Um þær mundir kynnist hún myndarlegum og að- laðandi manni að nafni Alex Hale en hefur nagandi sam- viskubit yfir að njóta hamingju með Alex á meðan eigin- maður hennar er á milli heims og helju. Aðalhlutverk: Ro- bert Urich, Stacy Haiduk og Darren McGavin. Leikstjóri: Michael Miller. 1994. 17.25 Uppáhaldsmyndir Martins Scorsese. (Favorite Films) Þessi heimsþekkti leikstjóri segir frá þeim kvik- myndum sem hafa haft hvað mest áhrif á feril hans. Þátt- urinn var áður á dagskrá i febrúar síðastliðnum. 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA molar. 19.19 19:19. 20.15 Bingó lottó. 21.30 Alþingiskosningar 1995. Nú styttist í að kjörstöð- um verði lokað og fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar mun fylgjast vel með gangi mála fram á rauða nótt. Nýjustu töl- ur verða birtar jafnóðum og þær berast, litið verður við á nokkrum kosningavökum, von er á góðum gestum í sjón- varpssal Stöðvar 2 og auðvitað mega áhorfendur eiga von á góðu gríni í bland. Stöð 2 1995. ???? Vamarlaus. (Defenseless) T.K. er ung og glæsileg kona. Hún er lögfræðingur og heldur við Steven Seldes, skjólstæðing sinn. Þegar hann er myrtur á dularfullan hátt kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið. Aðalhlutverk: Bar- bara Hershey, Sam Shepard og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: Martin Campbell. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. Sýning þessarar myndar hefst strax að loknu kosningasjónvarpi Stöðvar 2 og Bylgjunnar. ???? Dagskrárlok óákveðin. SUNNUDAGUR 9. APRÍL 09.00 Kátir hvolpar. 09.25 í bamalandi. 09.40 Himinn og jörð. - og allt þar á milli -. Líflegur og skemmtilegur íslenskur þáttur fyrir fróðleiksfúsa krakka á öllum aldri. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. Dagskrárgerð: Kristján Friðriksson. Stöð 2 1995. 10.00 Kisa litla. 10.30 Ferðalangar á furðuslóðum. 10.55 Siyabonga. 11.10 Sögur úr Nýja testamentinu. 11.35 Krakkamir frá Kapútar. (Tidbinbilla) (14:26). 12.00 Á slaginu. 13.00 Iþróttir á sunnudegi. Athugið að um næstu helgi færist íþróttarpakkinn frá sunnudegi yfir á laugardag. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie). 18.00 í svidsljósinu. (Entertainment this Week). 18.50 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.25 Mýs og menn. (Of Mice and Men) Þessi sígilda skáldsaga eftir John Steinbeck fjallar um tvo farandverka- menn, George Milton og Lennie Small, vináttu þeirra, von- ir og drauma. Lennie er barnslegur og treggáfaður en mik- ið heljarmenni. Hann reiðir sig algjörlega á handleiðslu Georges sem er úrræðagóður og skarpgáfaður. í upphafi sögunnar koma þeir saman á Tyler-búgarðinn, blankir og þreyttir. Þar fá þeir vinnu en kjörin eru kröpp og sonur eig- andans, Curley, gerir ailt til að íþyngja verkamönnunum. George og Lennie eignast ágæta sálufélaga á búgarðinum en eiginkona Curleys, sem er óhamingjusöm í hjónaband- inu, á eftir að kalla mikla ógæfu yfir þá félaga. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: John Malkovich, Gary Sinise, Alexis Arquette og Sherilyn Fenn. Leikstjóri: Gary Sinise. 1992. Bönnuð bömum. 23.25 60 mínútur. 00.15 Tveir á toppnurn 3. (Lethal Weapon III) Lögreglu- mennirnir Martin Riggs og Roger Murtaugh eru komnir á kreik og þeim kumpánum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Hágæóa hasarmynd með grínívafi. Aðalhlut- verk: Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci.Leikstjóri: Richard Donner. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 02.10 Dagskrárlok. Stöð 2 laugardag kl. 21.50: Kosningasjónvarp Klukkan 21.50 í kvöld hefst kosningasjónvarp á Stöö 2 /ætsæm og Bylgjunni. Birtar verða kosningatölur um leið og áÉjl þær eru klárar frá taln- ingarstöðum í öEum JBKt kjördæmum landsins. Fréttamenn og gestir iHBHF stúdíói spá í spilin og^^^ birt verða viðtöl við frambjóðendur og talnaglögga menn. Óvíst er með dagskrárlok Stöðvar 2 en eftir að útsendingu hennar lýkur geta kjósendur áfram fylgst með gangi mála allt til hádegis á sunnudag á Bylgjunni. Þess má einnig geta að í dag kl. 12 verður fréttaauki á Stöð 2 og Bylgjunni þar sem púlsinn verður tekinn á kosn- ingunum. Kosningafréttir verða síðan á Stöð 2 á morgun, sunnudag, kl. 12 og kl. 12.30 verða úrslit kosninganna rædd í þættinum Á slaginu. Sjónvarpið laugardag kl. 21.20: Kosningavaka Sjónvarpið verður í beinu sambandi við taining- 4 \ arstaði í öllum kjör- 9Á dæmum landsins og verða tölur birtar jafn- óðum og þær liggja \V fyrir. Stjórnmálamenn 4 p og fleiri gestir koma í heimsókn í sjónvarpssal og fylgst verður með viðbrögðum við tölum, m.a. á kosningahátíðum flokkanna. Milli talna og umræðna fjölbreytt skemmtidagskrá. Umsjón með undir- búningi kosningavöku hafði Helgi E. Helgason og Þuríður Magnúsdóttir stjómar útsendingu. !»l»aiia,i i IIBIHMM I iiaiiinin i IIIMMM l I rmwiiu Rás 1 laugardag kl. 21.00: Kosningaútvarp Fréttamenn Ríkisútvarpsins segja frá tölum um leið og þær berast, rætt er við frambjóðendur um alit land og far- ið á kosningavökur. Inn á milli er leikin tónlist, en kosningaútvarpið stendur þar tii úrslit liggja fyrir í öllum kjör- dæmum landsins. Fyrir þá sem ekki viija vaka kosninga- nóttina verður Ríkisútvarpið með þátt á morgun, sunnudag, kl. 16.05 á Rás 1 þar sem sagt verður frá úrslitum kosn- inganna. Stöð 2 sunnudag kl. 21.25: Mýs og menn er ein frægasta saga skáldjöfursins Johns Steinbeck og löngu orðin klassísk. Hún fjallar um farandverkamanninn George Milton og Lennie Small sem eiga erfitt uppdrátt- ar á tímum kreppunnar miklu í Kali- forníu. George er úrræðagóður og snjall en Lennie er tregur og barnsleg- ur risi. Hann reiðir sig á handieiðslu Georges sem aftur nýtur góðs af kröft- um Lennies þegar að þeim er sótt. Fé- lagarnir fá vinnu á Tyler þar sem sonur landeigandans, Curiy, beitir þá mikilli hörku. Innst inni er Lennie ijúfur sem lamb og þykir vænt um dýrin stór og smá. Hann hrífst líka af sakleysislegri framkomu eiginkonu Curlys sem lifir í hamingjusnauðu hjónabandi en sam- skipti farandverkamannsins við þá vafasömu konu eiga eftir að leiða til mikils harmleiks. Myndin er frá 1992. Með aðalhlutverk fara John Maikovich, Gary Sinise, Alexis Arquette og Sheri- iyn Fenn. Leiksstjóri er Gary Sinise. Myndin er bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Jóna Kristín Þorvalds- dóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 7.30 Veður- fregnir 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Með morgunkaffinu -. Létt lög á laugardagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Brauð, vín og svin. Frönsk matarmenning í máii og myndum. 1. þáttur: Eðli og óeðli. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á liðandi stund. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 16.15 Söngvaþing. íslensk og erlend sönglög. 16.30 Veðurfregn- ir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. íslenskir ein- söngvarar flytja ný og gömul lög eftir islensk tónskáld.. Fyrri hluti. 17.10 Bóndinn í Laufási. Brot úr tónleikum sem haldnir voru i Glerárkirkju. 16. janúar siðastliðinn til styrktar séra Pétri Þórarinssyni og fjölskyldu. 18.00 Tónlist á laugardagssiðdegi. River Suite eftir Duke Ellington. Sin- fóníuhljómsveitin í Detroit leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veð- urfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Belvedere Gala- tónleikar. Frá söngvarakeppni í Belvedere kastalanum sl. sumar. Orð kvöldsins hefst að óperu lokinni. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 21.00 Kosningaútvarp. Fréttamenn Út- varps segja frá tölum um leið og þær berast, rætt er við frambjóðendur um land allt og farið á kosningavökur. Inn á milli er leikin tónlist en. kosningaútvarpið stendur þar til úrslit liggja fyrir í. öllum kjördæmum landsins. SUNNUDAGUR 9. APRÍL 8.00 Fréttir. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Morg- unandakt: Séra Bragi Friðriksson. prófastur flytur. 9.00 Fréttir. 9.05 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Vidalin, postiUan og menningin. 9. þáttur. Umsjón: Dr. Sigurður Árni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Séra Karl Sigurbjömsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýs- ingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Siguröur Þórðarson - aldarminning. Sagt frá Sig- urði Þórðarsyni tónskáldi. og stofnanda Karlakórs Reykja- vikur,. og rætt við nokkra samferðarmenn hans. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Norrænir Útvarpsdjassdag- ar. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 Kosn- ingaúrslitin. Sagt frá úrsUtum kosninganna í öUum kjör- dæmum landsins. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudags- leikritið: „Agamemnon". eftir Æskilos. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. LeUcstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. LeUtend- ur: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson, Ragn- heiður Elva Arnardóttir, Jón Hjartarson, Þröstur Leó Gunnarsson og Ellert A. Ingimundarson. 18.30 Skáld um skáld. Óskar Árni Óskarsson ræðir um ljóðagerð Þórbergs Þórðarsonar og les eigin ljóð. Umsjón: Sveinn Yngvi Egils- son. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: EUsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorateini Hanneisonar. 21.00 Hjálmaklettur. Saga súrr- ealistahópsins Medúsu. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Crisantemi eftir Giacomo Puccini. Útvarpshljóm- sveitin í Berlín leikur;. Riccardo Chailly stjórnar. ítalskar antikaríur. CecUia Bartoli syngur;. György Fischer leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur HaUdórsdóttír flytur.. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Harry Connick, yngri leikur og syngur lög úr kvikmyndinni „When Harry met SaUy". 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: IUugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1.9.03 Laug- ardagslif. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.40 Kosn- ingaútvarp. Samsending með sjónvarpi. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi). 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Acker Bille. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. Morguntónar SUNNUDAGUR 9. APRÍL 08.00 Fréttir. 08.15 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: El- ísabet Brekkan. 09.00 Fréttir. 09.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 10.00 Kosningauppgjörið. Fréttamenn Útvarps segja frá úrslitum Alþingiskosninganna í tölum og með viðtölum frá þvi um nóttina og stjórnmálaleiðtogar segja álit sitt. á úr- slitunum. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. Um- sjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfa. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endur- tekið aðfaranótt föstudags kl. 2.05). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endurtekinn frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 24.10 Marg- fætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endurtekinn frá Rás 1). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. 01.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 03.00 Næturtónar. 04.00 Þjóðar- þel. (Endurtekið frá Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót með Ólafi Þórðar- syni. (Endurtekið frá Rás 1). 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.