Dagur - 10.04.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 10.04.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 10. apríl 1995 ÍÞRÓTTIR SÆV ;< HREIÐARSSON Úrsllt: Skiðamót íslands NORRÆNAR GREINAR: Fimmtudagur Frjáls aðferð: Karlar 20 áraog eldri (20 km): 1. GísliEinarÁmasoní 45,12 2. DaníelMobssonÓ 45,54 3. Einar Ólafsson í 49,26 4. Haukur Eiríksson A_ 50,03 5. Kristján Hauksson Ó 51,04 6. Ólafur H. Bjömsson Ó 55,43 7. Kári Jóhannesson A 56,32 8. Sigurgeir Svavarsson Ó 56,50 Konur 16 ára og eldrí (5 km): 1. Svava JónsdóttirÓ 20,14 2. Auður K. Ebenesersdóttir í 21,10 3. Helga M. Malmquist A 23,36 Piltar 17-19 ára (10 km): 1. Gísli Harðarson A 34,56 2. Þóroddur Ingvarsson A 35,21 3. Hlynur Guómundsson í 36,43 4. Amar Pálsson í 36,54 6. Jón Garóar Steingrímsson S 37,07 7. Haukur Öm Davíósson R 45,06 8. Þorsteinn Hymcr R 49,04 Föstudagur Boðganga: 1. Sveit Olafsfjaróar 89,52 mín 2. A-sveit ísafjarðar 91,28 mín 3. A-sveit Akureyrar 94,13 mín 4. B-svcit Akureyrar 108,17 mín Sunnudagur Hefðbundin aðferð: Karlar 20 ára og eldri (30 km); 1. Daníel Jakobsson Ó 1.29.17 2. Einar Ólafsson í 1.31.01 3. Gísli Einar Ámason í 1.33.44 4. Haukur Eiríksson A 1.36.45 5. Sigurgeir Svavarsson Ó 1.46.32 6. Kári Jóhannesson A 1.51.30 Konur 16 ára og eldri (7$ km); 1. Auóur Ebenesardóttir í 0.28.09 2. Svava Jónsdóttir Ó 0.30.31 3. Helga M. Malmquist A 0.31.59 PiUar 17-19 ára (15 km): 1. Hly nur Guómundsson I 0.48.26 2. Amar Pálsson í 0.49.34 3. Gísli Haróarson A 0.53.10 4. HaukurÖm Davíðsson R 0.56.14 ALPAGREINAR: Föstudagur Stórsvig kvenna: 1. Ásta Hal Idórsdóttir í 1.54.21 2. Hildur Þorsteinsdóttir A 1.57.49 3. Brynja H. Þorsteinsdóttir A 1.58.44 4. Hrefna Óladóttir A 1.59Í1 5. Sigríður Þorláksdóttir A 2.01.03 6. Eva Björk Bragadótíir D 2.03.18 Stórsvig karla: 1. Kristinn Bjömsson Ó 2.00.29 2. Vilhelm Þorstcinssqn A 2.00.36 3. Amór Gunnarsson í 2.02.07 4. Gunnlaugur Magnússon A 2.02.50 5. Jóhann B. Gunnarsson í 2.07.00 6. Eggert Þór Óskarsson Ó 2.07.03 Laugardagur Svig kvenna: 1. Asta Halldórsdóttir í 1.20.44 2. Sigríóur Þorláksdóttir A 1.26.75 3. Hallfríður Hilmarsdóttir A _ 1.32.83 4. Kristín H. Hálfdánardóttir Ó 1.36.67 5. Ester ÓÁmórsdóttir í 1.37.31 6. Eyrún Eggertsdóttir í 2.19.92 Svig karla: 1. ÁmórGunnarssoní 1.38.00 2. Jóhann H. Hafstein R 1.44.61 3. Valur Trausiason D 1.44.90 4. Ingvi Gcir Ómarsson R 1.45.42 5. Gauti Sigurpálsson R 1.49.50 6. Elmar Hauksson R 1.50.77 Sunnudagur Samhliða svig karla: 1. Vilhcim Þorsteinsson A 2. Kristinn Bjömssonp 3. Amór Gunnarsson í 4. Egill Birgisson R Samhliða svig kvenna: 1. Ásta Halldórsdóttir í 2. Sigríóur Þorláksdóttir A Samhliða svig: „Kom aldrei annað til greina" - sagði Vilhelm Þorsteinsson eftir sigurinn á Kristni „Loksins gekk það. Það munaði svo grátlega litlu á föstudaginn og það kom aldrei annað til greina en að hefna fyrir það í dag. Ég náði að sanna fyrir sjálf- um mér að ég gæti þetta,“ sagði Vilhelm Þorsteinsson eftir að hann tryggði sér sigur í samhliða svigi á Skíðamóti Islands í gær. Vilhelm sigraði Kristinn Björns- son í úrslitum en Kristinn féll í fyrri ferð og sigurinn því örugg- ur hjá Vilhelm. „Ég datt agalega í morgun og meiddist á hné og það leit ekki út fyrir að ég gæti keppt. En ég var svo heppinn að fá lánaða spelku þannig að ég lét mig hafa það og ég óx með hverri ferð. Ég fann ekkert fyrir þessu meðan ég var að skíða. Þetta var meira þegar ég startaði og eftir að ég kom í mark,“ sagði Vilhelm. Vilhelm sló Amór Gunnarsson frá ísafirði út í undanúrslitum og Kristinn sló Egil Birgisson út. Amór sigraöi Egil í baráttunni um þriðja sætið. I kvennaflokki sigraói Asta Halldórsdóttir eftir baráttu viö Sigríði Þorláksdóttir í úrslitum og Ásta tryggði sér þar meö fjórfald- an sigur á mótinu. Vilhelm Þorsteinsson sigraði í sam- hliða svigi í gær. Svig karla: Arnór fagnaði sigri í - söguleg keppni á laugardaginn Arnór Gunnarsson frá ísafirði sigraði í svigi karla sl. laugardag á Skíðamóti íslands og jafn- framt á alþjóðlegu móti. Mótið var sögulegt þar sem Vilhelm Þorsteinsson náði bestum sam- anlögðum tíma en eftir að dóm- arar höfðu fundað var Arnóri dæmdur sigurinn. Vilhelm krækti á einu hliði. Fjöldi kepp- enda féll úr keppni og þeirra á meðal var fremsti skíðamaður íslands, Kristinn Björnsson, fyrrverandi íslandsmeistari. „Þetta var frekar slutt gaman. Það er alltaf svekkelsi að tapa þessu svona," sagði Kristinn en hann þurfti að horfa á eftir ís- landsbikarnum í alpatvíkeppni með þessu falli. Amór hafói besta tímann eftir fyrri ferð og Vilhelm Þorsteinsson var annar. Amór átti 1,41 sekúndu á Vilhelm en Vilhelm keyrði þann mun upp í seinni ferðinni og kom í mark á mjög góðum tíma. Sam- anlagður tími Vilhelms var 1.37.76 en Arnór var á 1.38.00 og fögnuðu Akureyringar því vel. Fljótlega kom þó í ljós aó dómarar höfðu eitthvað út á sigurinn að setja. Eftir fund dómara var Vil- helm dæmdur úr leik á þeim for- sendum að hann hefði ekki náð nema öóru skíðinu á tilskilin hátt úr fyrir hlió í brautinni. „Ég varð ekki var við þaó sjálf- ur að ég kræki og kæri á þeim for- sendum. Síóan sá ég það reyndar í Eins og við var búist hafði Krist- inn Björnsson sigur í stórsvig- inu. Sigurinn stóð þó á því tæp- asta því Vilhelm Þorsteinsson frá Akureyri keyrði frábærlega niður brautina í seinni ferð og í samanlögðum tíma munaði að- eins sjö hundruðustu úr sek- úndu á þeim félögum. „Þetta var hörkuspennandi og sjónvarpinu að ég hafði krækt þannig að sem betur fer var ég dæmdur úr leik og sætti mig fylli- lega við það. Ég trúði því þó ekki fyrr en ég sá það í sjónvarpinu því ég var alveg viss um að ég hefði farið löglega í gegn. Sem betur fer var sjónvarpið á staðnum þannig að ég held að allir séu sáttir við þetta,“ sagði Vilhelm eftir mótið. Oðrum besta tímanum náói Slóveninn Matjaz Stare sem var ekkert gefið eftir. Ég hugsaði bara um að gefa í enda vissi ég að ég þurfti aó gera mjög vel til að hafa sigur þannig að það var ekkert slakað á. Það var mikill léttir í lokin enda var ég orðinn frekar stressaður," sagði Kristinn í sam- tali við Dag. Brautin var mjög krefjandi og Kristinn hafði forustu eftir fyrri lokin með besta tímann í síðari ferð. Hann hlaut því silfrið á alþjóðlega mótinu. I þriðja sæti á alþjóðlega mótinu og þar með í öðru sæti á Skíðamóti Islands var Jóhann Haukur Hafstein, 15 ára frá Reykjavík, sem skíðaði af miklu öryggi og er greinilega mikið efni þar á ferð. Fjórði var Valur Traustason frá Dalvík og fær hann bronsið á landsmótinu og kom það eflaust mörgum á óvart. ferðina en hann átti þó aðeins 0,1 sekúndu á Vilhelm. Kristinn fór fyrri ferðina á 1.00.86 á meðan Vilhelm fór á 1.00.96. Vilhelm snéri síðan dæminu sér í hag í seinni ferðinni og fór á 0.59.40 á meðan Kristinn var þremur hundr- uðustu úr sekúndu á eftir, eóa á 0.59.43, og dugði þessi árangur Kristni til sigurs. Stórsvig karla: Naumur sigur Kristins Stórsvig kvenna: Yfirburðir Ástu greinilegir - systurnar Hildur og Brynja börðust um 2. sætið Eins og búist var við hafði heimastúlkan Ásta Halldórs- dóttir mikla yfirburði í stórsvigi kvenna. Systurnar Hildur og Brynja Þorsteinsdætur deildu með sér silfúr- og bronsverð- launum. Ásta fór fyrri ferðina á 0.59.06 og átti þá strax ágætt forskot á systumar Hildi og Brynju Hrönn Þorsteinsdætur frá Akureyri. Hild- ur fór fyrri ferðina á 1.00.60 og Brynja Hrönn á 1.01.94 og var ekki mjög sátt við hvernig til tókst. Þriðja kom Hrefna Oladótt- ir, einnig frá Akureyri, á 1.02.13 og fimmta var Isfirðingurinn Sig- ríður Þorláksdóttir, sem reyndar keppir fyrir Akureyringa þetta ár- ið, á 1.02.65. Sjötta besta tíman- um náói Eva Björk Bragadóttir, stórefnileg skíóastúlka frá Dalvík, á 1.04.89 mínútu. í seinni ferö var fór Ásta hratt og örugglega niður, á 0.55.15, og sigurinn var vís. Brynja náði næst- besta tímanum, 0.56,50 en tókst þó ekki að komast upp fyrir Hildi systur sína sem fór á tímanum 0.56.89. Samanlagt var Hildur á 95 hundruðustu úr sekúndu betri tíma. Hrefna náði athygliveróum ár- angri og var með bestan tíma þeirra sem hafa æft á Islandi í vet- ur. Hún fór seinni ferðina á 0.57,38 og samanlagt á 1.59.51 mínútu. Eva Björk náði betri tíma en Sigríður í seinni ferðinni cn það dugði ekki til að næla í fimmta sætið. María Magnúsdóttir, sem vann stórsvigið á unglingameistaramót- inu um síðustu helgi, var meó sjö- unda besta tímann eftir fyrri ferð en í seinni ferðinni tóku meiðsli sig upp og hún mun ekki keppa meira í vetur. Hún var með slitin krossbönd í hné en meó góðu að- haldi og spelkum hefur hún náö að keppa í vetur. Akureyringurinn Gunnlaugur Magnússson var þriðji eftir fyrri ferð á 1.01.21 og heimamaðurinn Amór Gunnarsson fjórði á 1.01.56. ísfirðingurinn vann þetta þó upp með glæsibrag í síóari ferðinni þar sem hann fór niður brautina á 1.00.51 á meóan Gunn- laugur fór á 1.01.29. Gunnlaugur misreiknaði eitt portið og það var afdrifaríkt enda telja hver mistök í svona jafnri keppni. Nokkuð bil var í næstu kepp- endur en Jóhann B. Gunnarsson frá Isafirði var fímmti á saman- lögðum tíma 2.07.00. Eggert Þór Oskarsson frá Olafsfirði varð sjötti en hann átti mjög góða seinni ferð og var aðeins þremur hundruðustu úr sekúndu á eftir Jó- hanni í samanlögóum tíma. Svig kvenna: Norskar stúlkur veittu Ástu harða keppni Ásta Halldórsdóttir sigraði í öllum greinum í alpagreinum kvenna á Skíða- móti Islands um helgina. í kvennakeppninni í svigi á laugardaginn var sama upp á teningnum og hjá strákunum þar sem fjöldi keppenda féll úr leik. Þar voru tvær norskar stúlkur sem settu skemmtilejgan svip á keppninna og veittu Astu Halldórsdóttur frá Isafirði harða keppni í alþjóðlega mótinu en Ásta var örugg með íslands- meistaratitilinn, líkt og í stór- sviginu. Norska stúlkan Trude Gimle náði bestum tíma í báðum ferðum og sigraði á FIS mótinu en Ásta Halldórsdóttir varð önnur. Þar með tryggði hún sér sigur á Landsmótinu og er Islandsmeistari í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Trine Bakke frá Noregi var með næst bestan tíma eftir fyrri feró en Ásta keyrði mjög vel og komst upp fyrir hana með góðri seinni ferð. Keppni þessara þriggja var spennandi og mikil skemmtun á að horfa. Sigríður Þorláksdóttir náði fjórða besta tímanum og silfri á landsmótinu. Næst kom ung stúlka frá Akureyri, Hallfríður Hilmarsdóttir sem átti mjög góða fyrri ferð og fékk hún bronsió á landsmótinu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.