Dagur - 10.04.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 10.04.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Mánudagur 10. apríl 1995 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Everton komið í úrslit bikarsins í gær, sunnudag, var leikið í undanúrslitum FA bikarsins þar sem Everton og Tottenham mættust annars vegar og Man- chester United og Crystal Palace hinsvegar. Everton náði senni- lega einum besta leik sínum í vetur og tók Tottenham í kennslustund á meðan núver- andi bikarmeistarar Manchester United átti í miklum erfíðleik- um með fríska leikmenn Crystal Palace. Eftir venjulegan leik- tíma var jafnt, 1:1, og eftir fram- Iengingu var aftur jafnt, 2:2. Liðin leika því aftur á miðviku- dag. í úrvalsdeildinni tapaði Liverpool óvænt heima fyrir Leeds. EVERTON-TOTTENHAM 4:1 Everton kom nokkuð á óvart og sigraói Tottenham örugglega á Elland Road í Leeds. Fyrsta mark- ió kom snemma leiks og þaó gerði - sigraði Tottenham bakvörðurinn Matthew Jackson með skalla eftir homspyrnu frá Andy Hinchcliffe. Snemma í síó- ari hálfleik kom loks annaö mark- ió. Ian Walker, markvörður Tottenham átti herfilegt útspark sem rataði beint á Paul Rideout. Walker naöi aó verja frá honum en Graham Stuart fylgdi á eftir og skoraði. Jurgen Klinsmann minnkaði muninn úr vítaspymu sem dæmd var eftir að Dave Wat- son stjakaði við Teddy Shering- ham í teignum en gleði Totten- ham-manna var skammvinn. Nígeríumaðurinn Daniel Amokac- hi kom inná sem varamaður og hann gerði út um leikinn með tveimur mörkum. Það fyrra eftir sendingu frá Anders Limpar og þaó síðara eftir fyrirgjöf frá Gary Ablett. MAN. UTD.-C. PALACE 2:2 Leikurinn fór fram á Villa Park í á meðan United og Palace gerðu jafntefli og Chris Armstrong fengu góð færi sem ekki nýttust. Það var síð- an á 32. mínútu að fyrsta mark leiksins kom. Armstrong gaf háan bolta fyrir og John Salako skallaði fyrir þvert markið, yfir Peter Schmeichel, markvörð United. Ia- in Dowie var mættur við fjærstöng og hjálpaði boltanum yfir línuna með hausnum, 1:0. Aðeins tveim- ur mínútum síðar slapp Armstrong einn í gegn en skaut framhjá. Eftir hlé var annað að sjá til United og strax á fyrstu mínútu síðari hálf- leiks átti United tilkall til víta- spymu þegar boltinn fór í hönd varnarmanns en ekkert var dæmt. Jöfnunarmarkið kom á 69. mín- útu og það skoraði Dennis Irwin úr aukaspymu. Palace beitti skyndisóknum og minnstu munaði að liðið næði aö tryggja sér sigur áður en yfir lauk. Armstrong og Salako fengu báðir færi en skutu framhjá. Daniel Amokachi skoraði tvö mörk eftir að hann kom inná sem vara- maður gegn Spurs. Birmingham. Palace var betri aðil- inn í fyrri hálfleik og Iain Dowie Beardsley for a kostum Á laugardag voru aðeins fjórir leikir á dagskrá í ensku úrvals- deildinni. Newcastle færðist nær Evrópusæti með góðum sigri á Norwich, þar sem varnarmenn Norwich skulfu af hræðslu í hvert sinn sem Peter Beardsley , fékk boltann. Arsenal tapaði af miklu öryggi fyrir QPR, 3:1, West Ham nældi í dýrmætt stig á City Ground í Notting- ham og stórbreytt lið Sheffí-/ eld Wednesday náði að rétta kútinn eftir stórtap um síð- ustu helgi. NEWCASTLE-NORWICH . 3:0 / Öldungurinn Peter f’W Beardsley fór á kostum og sá til þess að Newcastle færð- ist nær Evrópusæti næsta tímabil. Norwich sigraði Newcastle í fyrri deildarleik liðanna um áramótin en síðan hefur allt gengið á aftur- fótunum og eltir þennan leik hefur liðið aóeins náð 1 sigri í síðustu Næripswich mettímabili? Ipswich hefur ekki gcngið vel í vetur en á nú möguleika á að standa uppi með fimm met í úrvalsdeildinni i lok tíniabils- ins. Þetta eru þó ekki þau eftir- sóknarverðustu. Ipswich á þeg- ar metið fyrir stærsta tap í sögu úrvalsdeildarinnar, 0:9 gegn Man. Utd. Félagiö á einnig met fyrir fæst mörk, 35, og gæti jafnvel bætt það met í ár þar sem liðið hefur aðeins skorað 31 mark á þcssu tímabili. Þrjú met eru enn möguleg til að slá. Þaó eru „fæst stig á einu tíma- bili“ þar sem metið er nú 30 stig en Ipswich hefur 23 þegar sjö leikir eru cftir. Ipswich hef- ur þegar náó metinu fyrir „flest töp á einu tímabili“ eða 24 en lióió vonast til þess að Leicest- er geti slegið metið áður en yf- ir líkur. Síðasta metió eru flest mörk sem lið hcfur fengió á sig. Swindon á metið frá því í lyrra þegar liðió fékk á sig 100 mörk og nú er Ipswich komió með 80 mörk á sig og hefur sjö leiki til að foróa 20 mörkum. Peter Beardsley var óstöðv- andi gcgn Norwich og skoraði glæsi- legt mark af 14 leikj-lfWIFj^l um 30 metra um. New- 'IBp færi- castle byrj- aði strax að sækja af krafti og fyrsta markið kom strax á 8. mín- útu. Þá togaói vamarmaður Nor- wich, Jon Newsome, framherjann Paul Kitson niður í vítateignum og víti var dæmt. Beardsley mætti á staðinn og skoraði af öryggi. Hann var síóan aftur á ferðinni á 42. mínútu þegar hann skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins. Þessi síungi leikmaður fékk bolt- ann langt úti á kanti, sá aó Andy Marshall, markvörður Norwich, hætti sér of framarlega og lét skot- ið ríða af. Boltinn rataði réttu leið- ina í netið og þetta var 99. mark kappans fyrir Newcastle. Það var síðan Kitson sem gulltryggði sig- urinn á 75. mínútu þegar hann slapp einn í gegn og renndi bolt- anum gegnum klofið á Marshall markverði. Sigurinn hefði hæg- lega getað orðið stærri og bæði Paul Bracewell og Ruel Fox áttu skot í markstengur Norwich- marksins. QPR-ARSENAL 3:1 Leiknrenn Arsenal virtust upp- gefnir eftir slaginn við Samdoria í Evrópukeppninni í síðustu viku á meðan QPR er með frískt lið sem batnar með hverjum leik. Fyrr í vetur sigraði QPR á Highbury, 3:1, og það var strax hægt að sjá á leik liðsins að endurtaka átti leik- inn. Fyrsta markið kom á 27. mín- útu þegar að Les Ferdinand skall- aði þvert fyrir markið þar sem Andrew Impey læddist aftan að varnarmönnum Arsenal . og klippti boltann í netið af stuttu færi. Arsenal reyndi að rétta sinn hlut og í upphafi síðari hálfleiks átti Ian Wright skot sem skoppaði í stöngina. Hinum megin varði David Sea- man vel frá Ferdinand áður en næsta mark kom. Það skoraði unglingurinn Kevin Gallen með góðu skoti af vítateigslínu sem rataði neðst í hornið á 59. mínútu. Yfirburðir heimamanna voru al- gjörir og Seaman mátti hafa sig allan við að verja frá varamannin- um Gary Penrice. Sá síðamefndi náði þó aö koma boltanum fram- hjá Seaman á 82. mínútu en bolt- inn small í stönginni. Þaðan féll hann fyrir fætumar á Karl Ready sem var við öllu búinn og skoraói af öryggi. Fyrirliði Arsenal, Tony Adams, náði að klóra í bakkann fimm mínútum fyrir leikslok með góðu skallamarki eftir aukaspymu frá Paul Merson en það var of lít- ið, of seint. SHEFF. WED.-LEICESTER 1:0 Trevor Francis gerði miklar breyt- ingar á liði sínu, Sheffield Wednesday, eftir 1:7 ósigur fyrir Nottingham Forest um síðustu helgi. Allt annað var að sjá til liðsins að þessu sinni og framan af leik hafði Wednesday mikla yfir- burði. Eina mark leiksins kom á 38. mínútu þegar að Peter Ather- ton gaf fyrir frá hægri og við nær- stöng var Guy Whittingham mætt- ur og skallaði af krafti í netið. Whittingham kom inn í liðið ásamt David Hirst í framlínuna og þeir náðu vel saman. Þá var Chris Woods kominn í markið að nýju og var mikilvægur síðustu mínút- urnar þegar að Leicester sótti. Minnstu munaði að stjarna Lei- cester, Mark Draper, næði að stela öðru stiginu undir lokin þegar að glæsiskot hans hafnaði í þver- slánni. N. FOREST-WEST HAM 1:1 West Ham náði sér í mjög mikil- vægt stig í botnbaráttunni á City Ground á sama tíma og Forest Strax í byrjun framlengingar skoraði Armstrong annað mark Palace þegar hann slapp í gegn og vippaði yfir Peter Schmeicel. Þaó tók United aðeins nokkrar mínútur aö jafna leikinn og það gerði Gary Pallister með skalla eftir langt inn- kast frá Gary Neville. Bæði lið fengu færi til að bæta við mörkum áður en yfir lauk en tókst ekki og liðin mætast aftur á Villa Park á miðvikudag kl. 19.00. LIVERP00L-LEEDS 0:1 Leikmenn Liverpool fengu skell á Anfield Road þegar Leeds sótti þangað öll stigin. Brian Deane skoraði eina mark leiksins þegar hann fylgdi vel á eftir skoti frá Gary Speed, sem hafnaði í stöng- inni. kom niður á jörðina eftir stórsig- urinn um síðustu helgi. Heima- menn sóttu meira allan tímann á meðan leikmenn West Ham vöró- ust vel. Stan Collymore átti fyrsta markverða skotiö að marki gest- anna en Ludek Miklosko varói. Tékkinn hávaxni varði aftur stuttu síóar frá Steve Stone af stuttu færi og markalaust var í hléi. Það kom nokkuð flatt upp á heimamann þegar vamarjaxlinn Julian Dicks skoraói fyrsta mark leiksins fyrir West Ham með glæsilegu skoti úr aukaspymu, efst í homið, á 67. Julian Dicks skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. mínútu. Reyndar má segja að Mark Crossley, markvörður For- est, hafi gert sér erfiðara fyrir með því að stilla sér upp beint fyrir aft- an eigin vamarvegg. Forest sótti stíft og minnstu munaði að press- an skilaði marki á 79. mínútu þeg- ar að aðþrengdur vamarmaóurinn Steve Potts sló boltann í átt að eigin marki. Boltinn var á leiðinni yfir línuna þegar að félagi hans í West Ham vöminni, Marc Rieper, náði að bjarga í hom. Eftir horn- spymuna gaf áræðni heimamanna loks mark. Stan Collymore fékk boltann á markteig og skoraði af krafti. l.DEILD Middlesbrough heldur Ibrskoti sínu í 1. deildinni eftir 2:1 sigur á Stoke. Nigel Pearson skoraði fyrsta markið á 13. mínútu en Paul Peschisohdo jafnaði fyrir Stoke eftir hálftíma leik. Það var síóan kantmaóurinn ungi Alan Moore sem tryggði sigur heima- manna á 70. mínútu. John Ald- ridge tryggði Tranmere sigur í Bristol með marki úr vítaspymu undir lok fyrri hálfleiks og Alan Thompson tryggði Bolton sigur á WBA, einnig úr vítaspymu, undir lok leiksins. Ulfarnir náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Barnsley. L FA-bikarinn: Man. Utd.-C. F Evcrton-Totter irslit alace 2:2 ham 4:1 Ncwcastle-Nor N. Forest-West QPR-Arscnal SheiY.Wcd.-Le Livcrpool-Leec l.deild: Bolton-WBA Bristol Cíty-Tr wich 3:0 Ham 1:1 3:1 icester 1:0 s 0:1 1:0 anmcrc 0:1 Grimsby-Reading 1:0 Luton-Notts County 2:0 Middlcsbrough-Stokc 2:1 MÍIIwall-Charlton 3:1 Port Valc-Watford 0:1 Portsmouth-Sheff. Utd. 1:0 öouinena-iíurmey o.i Swindon-Oldham 3:1 Wolves-Barnsl :y 0-0 Staðan: Úrvalsdeild: Blackburn 36 25 7 4 73:3082 Man. Utd. 3622 8 6 66:24 74 Ncwcastlc 361910 7 60:3767 N. Forest 37 18 10 9 64:40 64 Liverpool 34 17 10 7 57:28 61 Leeds 361611 9 49:33 59 Tottenham 34 14 10 10 55:46 52 Wimbledon 3515 6 14 45:5751 QPR 35 14 8 1354:52 50 Sheff. Wed. 37 121015 45:53 46 Aston Villa 36 1013 1347:4843 Arsenal 36111015 42:44 43 'IA in 11 1117.C4 41 coveniry Norwlch Chelsea IU I*j J/ »*j*4 ■4J 3710121534:47 42 34 1011 1341:4741 Man. City Southampton 35 101114 44:54 41 34 8 151149:5739 Evcrton 35 9 12 1438:4839 14 O 11 14 IC.IC 1C u. 1 ulatt YVest Ham J4 V 11 1*4 wíívsJu 3510 8 17 34:4538 Leicester 37 5 9 2340:7124 35 6 5 2431:80 23 l.defld: Middlesbr. 41 22 9 1061:3575 Tranmerc 40 21 8 1163:4471 Bolton 39 2011 8 62:37 71 Wolves 39 20 8 1165:49 68 Reading 41 19 9 1348:38 66 Barnsley 3918 9 1257:4563 Sheff. Utd. 41 16 1 41164:46 62 Derby 4017101355:4161 Grimsby 4115 13 13 58:52 58 Watford 40 15 13 12 45:42 58 Millwall 4115121455:54 57 Luton 40151114 57:56 56 Oldham 4014 11 15 53:54 53 Charlton 4014 101651:57 52 Southend 41 14 8 1945:68 50 WBA 41 14 8 19 42:53 50 Port Vale 41 13101851:5949’ Stoke 39 1213 14 39:4549 Portsmouth 41 121217 46:5948 Sunderland 41 11 15 1536:4048 Swindon 4011 10 19 48:66 43 Burnley 41 10112043:68 41 Bristol City 41 1011 2038:5741 Notts County 40 8 102242:5934

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.