Dagur - 20.05.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 20.05.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 20. maí 1995 FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Ferðakyrming | verdur í Lóni nk. fimmtudag, 25. maí kl. 20. Dagskrá: Kynntar verða sumar- og haustferðir á áætlun félagsins. Hjólreiðaklúbbur Akureyrar kynnir starfsemi sína Vörukynningar frá Vöruhúsi KEA og Sportveri. Kaffiveitingar. Sýndar litskyggnur frá slóðum félagsins. Aðgangseyrir kr. 500. Ferðanefnd S \ AKUREYRARBÆR Útboð Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar óskar hér með eftir tilboð- um í gatnagerð og lagnir í Lundarhverfi sunnan Hjarðarlundar. Tilboðið nær til gerðar á 520 lengdarmetra af götum og 150 lengdarmetra af stígum ásamt tilheyrandi holræsalögnum og jarðvinnu fyrir vatnslagnir, og er skiladagur verksins 28. júlí 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tæknideildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, frá og með þriðjudeginum 23. maí 1995 gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða fer fram á sama stað miðvikudaginn 7. júníkl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. N AKUREYRARBÆR um lausar lóðir Lausar cru til umsóknar 22 einbýlishúsa- lóðir og 3 parhúsalóðir við Hörpulund og Hindarlund, sem er nýtt byggingasvæði sunnan Hjarðarlundar. Þar er gert ráð fyrir litlum sérbýlishúsum og par- húsum og verður lóðum eingöngu úthlutað þeim sem byggja til eigin nota. Stefnt er að því að lóðirnar verði byggingarhæfar 1. ágúst 1995. Umsóknareyðublöð, upplýsingar um Ióðirnar og byggingarskilmálar fást hjá byggingafulltrúaemb- ættinu á Akureyri. Umsóknum skal skilað til byggingafulltrúa, Geislagötu 9, Akureyri, fyrir 09.06. 1995. ByggingarfuIItrúi Akureyrar. Umsjón: GT 33. þáttur Lausnir á bls. 16 Hvafl er enskur þumlungur (e. Inch) margir sentimetrar? vv n wö Q 2,54 Q 2,80 /^N Hvað heitlr snjóflóðasérfrxðin) [urinn sem er yfirverkefnisstjóri snjófóðavarna Veðurstofú íslands? Q Magnús Jónsson Magnús Már Magnússon 22 Magnús Skarphéðinsson Hvc stórum hluta af innanlandsþörf sinni fyrir grænmeti fullnægðu loendingar írið 1909? 20% m 60% Hvert er eða var skáldanafn Magnúsar Stefánssonar? Megas jj?H Hulda Öm Arnarson Hvaða fjármálaráðherra sagðlst myndu segjast af sér ef hlutfall erlendra skuWa ísiendinga fterl yfir ákveðið hlutfall? Albert Guðmundsson Jón Baldvin Hannibalsson Þorsteinn Pálsson Hvað er rækjukóngur? Karlkyns raekja Rækjubátssklpstjóri Stór rækja/lítill humar Hvað þýðir danska orðíð krydsild? ■1 Eldlina Krossgátublað Kryddsíld Er nauðsynlegt að þlngtýsa húsalelgusamningi? Já Q Nei Stundum 9 Hverjir frelsuðu Borgundarhólm undan hernáml Þjóðverja 1945? I Bretar W Russar Svíar Hver er forsætísráðherra Tyrklands? Benazir Bhutto Tansu Ciller Turgut Özal Hvað er auglýst með orðunum Ed du med diblad neb? I Sterkur brjóstsykur K9 Nefstífludropar Stafsetningarorðabók Fyrlr hvað stendur ILO? I Alþjóðavinnumálastofnunin Alþjóðasamtök gegn fóstureyðingum Innihaldslaus lögfræðileg orð 13 Hver verður forstððumaður útibús Sölumiðstöðvar hraðfrysdhúsanna á Aku. yri? Gylfi Þór Magnússon Skapti Hallgrimsson Þorsteinn Már Baldvinsson 6AMLA MYNDIN M3-1561 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beönir aó snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.