Dagur - 07.06.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 07.06.1995, Blaðsíða 14
18 - DAGUR - Miðvikudagur 7. júní 1995 DA6DVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee Mtbvikudagur 7. júní Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) ) Fyrri hluta dags gengur allt upp hjá þér og þú átt auðvelt með að útskýra fyrir fólki hvað þú ætlar þér. Þú uppskerö í dag það sem þú sáðir fyrir löngu. (f Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Það rennur upp fyrir þér um miöj- an dag að þú hefur verið óhóflega bjartsýnn varðandi það aö Ijúka einhverju verki sem þú ætlabir þér. (Hrútur (21. mars-19. apn'I) J Vertu ekki hræddur við ab láta í Ijós hugsanir þínar og hugmyndir en mundu að í dag gengur hóp- vinna mun betur en einstaklings- framtakiö. (Naut yf v (20. april-20. maí) J Framvinda mála í dag veltur að öllu leyti á því hvort þú færð fólk til að hjálpa þér svo búðu þig und- ir ab leita til vina og vandamanna ef eitthvab liggur fyrir. ®Tvíburar A (21. maí-20. júní) J Fólk bregst vib í dag eins og þú máttir búast við en gættu þín þeg- ar líða tekur á daginn því þá máttu eiga von á hinu óvænta. Þú verður fyrir vonbrigðum. ( Vr»nV>V>i N V WSc (21. júni-22. júli) J Farðu varlega í dag og mundu ab ef þú þarft að taka ákvörðun í dag getur þú ekki reitt þig á aðra því þeir eru afar hikandi í þessu máli. Þú ættir aðeins ab bíða í dag þótt fólk þrýsti á þig um aö taka ákvörbun. Notfærðu þér reynslu þína til ab sjá fyrir um hvað fólk ætlar sér. (JLf Meyja \ l (23. ágúst-22. sept.) J Þú þarft ab taka ákvörðun en ert hikandi því á hvorn veginn sem er muntu valda einhverjum von- brigðum. Þetta verður krefjandi og annasamur dagur. (23. sept.-22. okt.; Þótt þín eigin mál gangi snurðu- laust fyrir sig hefur þú áhyggjur af þróun mála hjá einhverjum ná- komnum þér. Einhver gerir miklar kröfur til þín. ({mC Sporðdreki) (23. okt,-21. nóv.) J Það ergir þig að fólk skuli taka því sem gefnu að þú sért alltaf til stab- ar. Þú færð gagnlegar upplýsingar sem gefa þér hugmyndir um betra og bættara líf. (Bogmaður X (82- nóv.-21. des.) J Þú hefur ekki þá stjórn á hlutunum sem þú ætlaðir þér og þaö kemur í veg fyrir ab þú getir lokið því sem þú varst byrjaður á. Fylgdu straumnum í dag. (Steingeit \J\n (22. des-19.Jan.) J Reyndu að vera ekki ósanngjarn eba tortrygginn í garð vina þinna þótt þeir komi með vinsamlegar ábendingar. Gerðu ráð fyrir hinu óvænta í dag. (Sjáðu bara. Fallegar armlireyfingar f 7\r) en engin lónlist. Það l' .fv hlýtur aðveitaþér rp J.ákveðna^hugmynd^ /' Svo sannaríega/ komið drengir! Hvað ef mig dreymir nú um... við skulum segja Láru vinkonu þína? Myndi það ekki hafa áhrif á vinskap ykkar? &/ STORT • Hver var tilbúinn? «Já, já, já, ja, ha, ha, há, ég er tilbúinn," sönglaði þjóð- in í síbustu viku og tók þannig undir sjónvarpsaug- lýsingar frá Póstl og síma sem boðuðu breytingar á símnúmerakerfinu sem gerðar voru síðastiiðinn laugardag. Þegar svo dagurinn stórl rann upp og hinir tækni- sinnuðu símnotendur á íslandi ætluðu að sannreyna kunnáttu sína fór í verra. Sumum tókst aö ná í rétt númer, aðrir lentu á koivitlausum númerum og enn aðrir náðu hreinlega ekki í neinn og fóru þar með á taug- um. Þegar á daglnn leið kom svo í Ijós að þeir höfðu auðvit- að verið fullkomlega „tilbúnir" - galllnn var bara sá að símakerf- Ið var ekki tilbúið og því fór allt úr skorðum. Fyrir vikið stóðu logarnir upp úr tækjunum hjá Upplýsingum P&S var lítib ann- að hægt ab gera en afsaka að kerfið hafi ekkl verlð fullkom- lega tilbúiö undir breytinguna þó landsmenn hafi verið það. • Abferbirnar margar Vinkona allra landsmanna er eflaust konan sem kemur í símann þegar símnotendur hringja í gömlu síma- númerln. Þelr eru margir sem hafa dæst og stunið vib símann síðustu dag- ana og næstu vlkumar verbur þab efni í heilu og hálfu kaffi- stofuumræðumar hvernlg fara á ab því ab muna nýju númer- In. Nota gömlu númerln áfram og bæta nýju tölunum fyrir framan, abrlr skipta númerun- um upp á nýtt eins og síma- skráin gerir og enn aörir syngja númerin eins og Flosl Ólafs í sjónvarpsauglýsingunni. Svo eru þeir sem þykjast fá svo gott símanúmer eftir breytfnguna að menn þurfi ekki einu sinni að syngja það til að læra utanbók- ar! Já, aöferbirnar verða jafn margir símnotendunum. Á léttu nótunum Borg í Sviss Kennarinn: „Guðrún, geturbu nefnt mér eina borg í Sviss?" Guðrún: „Já, ekkert mál. Hvaða borg?" Afmælisbarn dagsíns Orbtakib Standa ekki á steini Merkir ab haldast ekki, vara ekki, vera óöruggt, tala í sífellu. Fyrsta merkingin er kunn frá 19. öld, hinar merkingarnar eru kunnar frá 20. öld. Steinn er hér tákn hinnar traustu undirstöbu. Framundan er árangursríkur tími sem gerir ab verkum að sjálfs- traust þitt eykst og í framhaldi af því atburðir sem munu hafa áhrif um ókomna tíð. Þú nærb mark- mibum þínum fyrri hluta ársins en eftir það getur þú einbeitt þér að vinum þínum. Þetta þarftu ab vita! Tíb morb Samkvæmt skýrslum er tíðni morða hvað mest í Mexikó. Á hverju ári eru framin 46.3 morð á hverja 100.000 íbúa. Sé þetta hlutfall yfirfært á ísland svarar það til þess að hér væru framin um 110 morð á ári. Spakmælifr Víslndi Listin er guðlegri en vísindin. Vís- indin uppgötva, en listin skapar. G- Opie). • Hált á svellinu Símanúmera- kerfib var mik- ið til umfjöll- unar í fréttum um helgina, enda ekkl skrýtið þegar þúsundir sím- notenda urbu fyrlr óþægindum vlb breyting- una. Þau stóðu samt ekki lengi yflr og starfsmenn P&S grelddu úr flækjunnl. Fréttamabur elnn- ar sjónvarpsstöbvarinnar leit vlð hjá Upplýslngum og varb sjálfum hált á númerabreyting- unni því í inngangl lýsti hann því meb mörgum orbum ab mikib hafi verið ab gera þenn- an daginn hjá 03 sem raunar heltir 118 eftlr númerabreytlng- una. Einhverjir notendur geta þó notab 03 áfram en þó ekki nema til hausts. Umsjón: jóhann Ó. Haliórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.