Dagur - 09.06.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 09.06.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 9. júní 1995 B RÆÐINOUR Spurningin Spurt á Akureyri Ætlar þú í sumarfrí ÐergurJónsson: „Nel, ekkl neitt." Guðmundur Pétursson: Já, ég aetla tll Bandaríkjanna og verð þar í mánuð." Guðrún Valgarðsdóttir: Já, í tvœr vlkur." Halldóra Gestsdóttir: „Nei, ég verð að vinna á milli þess sem ég œtla bara að njóta þess að sitja úti í sólinnl." Tinna Ásgeirsdóttir: „Já, ég fer til Mattorka og œtla að vera þar í tvaer vikur." Hvað veistu? Tunglið ergutt ogtunglið erfullt tómtega starlr það á. Sólin er sokkln og sést ekki melr. Dagurinn, dagurinn deyr. Úr dœgurtagatexta sem kom á plötu fyrlr nokkrum árum. Hvað heitir höfundurlnn? '06619UP >0 ujoh atas 'd6|U pjJ uu|jnpDUJDJjOi 'saniiqissou njgid p jda UUDH uUDUJO))pjJ UOSSJDUOU |UJ3 punujBis Jlljo js 6o ))|uj p|i6unj. J|)|ðq uu|)xax _[ eldlínunni Hver er maðurinn? Kampavíns- tappaskot Met í skoti tappa úr venjulegri, óhitaðri kampavínsflösku er 54,18 metrar á jafn- sléttu þegar flösk- unni er haldið í 1,22 metra hœð. Metið setti Heinrich Med- icus, fyrrum próf- essor í Woodbury Vineyards Winery í New York, 5. júní 1988. Svar við „Hver er maðurinn" ■IwaopjofoDsuDÖ -)S9A J|Jfij su|s6D)DpuDqnpfic|)v Jn -pDWS|6u|d|D 6o SUD()|A09Íct |Jpf)S -)|J IpUDJOAJjfiJ 'UOSSjDlQ UD)JDf» Þessar hressu stelpur héldu á dögunum htutaveltu til styrktar baiáttu Sophlu Hansen fyrir að ná stelpunum sínum helm og þoer söfnuðu 5.545 kr. Glœsllegur árangur það. Þœr heita Stelnunn Erla Thorlacius Elnarsdótt- Ir. Hlldur Frlðriksdóttlr, Laufey Hrólfsdóttlr og Harpa Friðriksdóttlr. Mynd: Hatidór. „Erum með sterka einstaklinga" - segir Lárus Orri Sigurðsson Ekkert er spilað í 1. deildinni I knattspyrnu um helgina enda allir sterkustu leikmenn lands- ins uppteknlr af stœrra verk- efnl. ísland mœtir Ungverjum í Evrópukeppnl landsliða á sunnudag en daginn áður mœtast U21 árs lið þessara pjóða á KR-vellinum. Lárus Orri Sigurðsson verður í eldlín- unni með yngra liðinu og hon- um líst vel á lelklnn. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta lið Ungverja er en vlð er- um með ágœtis tið og ef við stöndum okkur œttum við að geta náð ágœtls úrslitum. Við erum með sterka elnstaklinga en síðan er það spurningin hvernig við náum saman hverju sinnl," sagði Lárus Orri. „Við erum með sterka vörn og reynslumikla menn og ég hef trú á þessum mannskaþ." Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Ég fer á árshátfð hús- vískra sjómanna á laugar- dagskvöldið, númer eltt, tvö og þrjú," sagðl Olgelr Sigurðsson, sklpstjóri á Gelra Péturs PH-334 á Húsavík. Árshátíðln verður haldin f Félagsheimlll Húsavfkur og þar verður að sögn Olgeirs mlkll gleðl. „Svo œtla ég að taka þátt f hátíöarhöldum helgarinnar ásamt fjöt* skytdu mlnni og áhöfninni á Geira Péturs, en það verður Qmlslegt um að vera f tllefnl af sjómannadeglnum og áhöfnln á Gelra Pét- urs mun að sjálfsögöu ekkl láta sitt eftlr llggja f keppnls- grelnum hátíðarhaldanna." sagði Olgeir Sigurðsson. Á ■ ■ Vöruhús KEA stóð fyrir kynningu á Lotto íþróttavörum fyrir skömmu. Jafnframt fengu unglr íþróttaáhugamenn að spreyta slg á knattþrautum í göngugötunnl. undir handleiðslu leikmanna meistaraflokks Þórs og var þátt- taka góð. Á myndinnl er ungur knattspyrnumaður að reyna sparka bolta í gegnum gat á spjaldl en þeir sem náðu því fengu fernu af Frissa fríska að launum. Mynd: kk ' \Heilrœði^^ dagsins Ef þú vilt lœra að gefa. þá settu þig í sþor þess xz/ Afmœlisbörn helgarinnar Agða Slgrún Slgurðardóttlr 50 ára Melabraut 7. Blönduósi Laugardagur 10. júní Pórður Ólafsson 50 ára Sauðanesl. bórshafnarhreppl Laugardagur 10. Júní Sigríður ívarsdóttir 50 ára Vatnsleysu 2. Hólshreppi Sunnudagur 11. Júní Erling Jónsson 50 ára Suðurgötu 75. Slgtufirði Sunnudagur 11. júnl Egill Hallgrímsson 40 ára Hótabraut 1, Skagaströnd Sunnudagur 11. júní

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.