Dagur - 09.06.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 09.06.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 9. júní 1995 DACDVELJA 9 efftlr Athenu Lee Föstudagur 9. júní (A Vatnsberi ^ \vTÆs (20. jan.-18. feb.) J Þetta er rétti tíminn til ab gera áætlanir fram í tímann því þær verba mjög árangursríkar. Verbu tíma til ab velta fyrir þér skemmti- legum áhugamálum. /^•^►Piskar ^ (19. feb.-20. mars) J Veikleiki þinn er ab hugsa ekki áb- ur en þú framkvæmir. í hópi vina býðst þú til að gera eitthvab sem reynist þér bæbi erfitt og tíma- frekt. A^apHrútur ^ (31. mars-19. apríl) J Þú munt skemmta þér best þegar upp koma óvæntir atburbir. Ef þú ert of kærulaus er hætta á ab þú tapir einhverjum fjármunum. Taktu það rólega í kvöld. (Naut ^ \jer ~V'- (20. apríl-20. maí) J Atburbir dagsins munu leggjast inn á reikning reynslunnar hjá þér hvað fólk varðar og hvernig það hegbar sér. Ekki vera of dómharb- ur í garð annarra. (/jk/k Tvíburar A (21. maí-20. júxu) J Nú er rétti tíminn til að koma í verk því sem lengi hefur setib á hakanum því nú hefur þú bæbi vilja og orku til að framkvæma hlutina. Þú skait ekki búast vib neinum breytingum. (UU£ Krabbi 'N \J VKvc (21. júni-22. júlí) J Þróun mála gerir ab verkum ab þú verbur að breyta áætlunum þín- um, en til lengri tíma litib verba þær breytingar til hins betra. Ein- hver leitar aðstobar hjá þér. \jrVUV (23. júlí-22. ágúst) J Ljón eru mjög ákvebnar manneskj- ur og það mun koma í Ijós í dag þegar leiðir þínar og annarra skilja. Hins vegar verbur þab þú sem stendur uppi sem sigurvegari. (jtf Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Þú verður fyrir vonbrigðum í dag; sennilega vegna þess ab einhverri uppákomu er frestað. Það glebur þig hins vegar ab sjá hvab einhver sýnir þér mikinn áhuga. S#- (23. sept.-22. okt.) J Stundum borgar þab sig ekki að leggja of mikib á sig til ab ná einhverju fram; sérstaklega ekki ef þú ert ab reyna ab ganga í augun á ein- hverjum. Hugsabu ábur en þú talar. íi mn SporðdrekiA \Jm^L (23. okt.-21. nóv.) J Það ríkir spenna í kringum þig í dag; ólíklegustu málefni valda deil- um og skipta fólki í tvo hópa. Taktu frumkvæbið og hreinsabu andrúmsloftib með ákveðni. (Bogmaður ''N \/3!l X (22. nóv.-21. des.) J Einbeiting þín beinist að sjálfum þér í dag. Þá ertu óvenju örlátur svo ef þú gefur þig til starfa fyrir aðra er hætta á ab þú sitjir í súp- unni. (Jjfr Steingeit ^ VjTn (22. des-19.jan.) J Ólík vibhorf gera að verkum að ástarsamband er undir álagi. Ef þú þarft ekki ab afneita grundvallarat- ribum skaltu víkja til ab halda frib- inn. t v en Þuert rottan sem svindlaðir á okkur! \ iS^ Þú ert viðrinið sem sveikst út úr I' okkur I X Þú ert svínið sem seldir okkurþessa 1 kofa á Flórída j Kofa á Flórida?! Það fiafa greinilega orðið Jiræðileg í_.mistök... sk^\ En liafið engar áhyggjur, ég Vikál leiðrétta (petta!. J V) '2 ■o £■ < Tlann vill örugglega prófa... og þáþurfum " við ekki að vaska upp I að minnsta kosti • heila viku!________________________^ ó bað er þess virðL } VV Kaupumþað! f 1 Uppvöskunar- hanski! Im I ea 3 varst þú sem byrjaðir þessaumræðu J p^pr i þaðer óréttlátt að þú--r ekkertTeið, bara dálítið... t reið ut i mig. undrandi. Þenar én snurði um Ég var að reyna að segja að það borgaði sig ekki spyrja svona spurninga. Ég notaði nafn Láru jfyrir tilviljun. V Þú hefðir aldrei nefnt f----------hana ef þú hefðir Saksóknari er sekur um, málalengingar herra dómari. __ Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Rithöndin hans pabba „Pétur minn," sagbi kennarinn. „Ég fæ nú ekki betur séð en a& þetta sé rit- hönd föbur þíns á stílnum." „Þab er nú kannski ekki nema von," svarabi Pétur. „Ég skrifabi stílinn meb pennanum hans." Afmælisbarn dagsíns Orbtakib Fyrsta henging konu Fyrsta konan sem var hengd var í Nýja Sjálandi og hét Minnie Dean. Hún var englaskapari, þab er ab segja hún tók vib börnum sem ekki var óskab eftir og drap þau. Aftaka hennar fór fram 12. ágúst 1895. Fyrstu mánubir næsta árs verba þér einstaklega erfibir. Gættu þess sérstaklega ab gefa ekki lof- orb sem þú getur ekki stabib vib eba skuldbinda þig um of svo ekki gefist tími fyrir sjálfan þig. Þú munt eignast nýja vini á árinu en rólegt verbur yfir ástarlífinu. Nú tekur steininn úr Merkir ab nú keyri úr hófi. Orb- takib er kunnugt frá 19. öld. Uppruni orbtaksins er óvís, en verib gæti, ab hafbur sé í huga steinn sem notabur hefur verib t'l ab loka fyrir stíflu. Spakmælift Líflb Lífib er of stutt til ab vera lítilfjör- legt. (Disraell) • Sól og sumar Þrátt fyrir misjöfn vebur er sumarlb komib, alla- vega á daga- talinu. Flestir eru því farnir ab huga ab sumarfrílnu, osti þeir sem eitthvab frí fá. Á ferbaskrif- stofum á Akureyri hefur verib vitlaust ab gera undanfarib og eru sólarlandaferbirnar vinsælar sem fyrr. Margir hugsa sér sjálfsagt gott tll glóbarinnar ab slaka á í glampandi sól eftir snjóþung- an vetur. Ekki spillir ab menn komast langt í burtu frá dag- legu umhverfi og hvflast þannig frá amstri hversdags- leikans. Á sólarströndum fylgjast fálr meb fréttunum og ekkl einu sinni sími tll ab trufla, nema aubvitab nýl far- sfmlnn sé meb í ferbinni. • Ab víkka sjón- deildarhringinn Ýmsum þyklr þo ab sólar- landaferbir gefl ferba- mönnum ranga og yfir- borbslega mynd af menningu þessara landa. Þeir sem gagnrýna sólarlandaferbir hvab harbast líta á utan- landsferbir sem einstakt tæki- færi til ab vfkka sjóndeildar- hringinn og fræbast um sibi og venjur fólks frá fjarlægum stöbum. Þab sé því synd ab eyba tímanum erlendis í ab sóla sig á Spánarströnd. Og víst er ab heimurinn hefur margt spennandi upp á ab bjóba sem gaman er ab skoba. Frægar söguminjar og byggingar gefa hugmynd um fortíbina og í gönguferb um götur venjulegs sveitaþorps lærist meira um daglegt líf fólks en í verslunarkebjum í stórborgum. • íslensk náttúra En þab eru ekki allir æstir í ab æba út í helm í sumar- fríinu. Þab gleymist oft ab þó útlönd- In lokki er margt í okkar landi sem vert er ab skoba. Þeir sem barma sér yf- ir tómrl pyngju eba vilja eln- faldlega ekki frá íslandi fara ættu því ekki ab örvænta því íslensk náttúra svíkur engan. Þau eru vandfundln löndin sem bjóba upp á hrefnni og tærari náttúru enda eiga er- iendir gestir oft ekkl orb til ab lýsa fegurb landsins. Reyndar er þab svo ab út- lendlngar skynja sérstöbu ís- lenskrar náttúru oft betur en íslendingar sjálfir sem hættir tll ab gleyma því ab hreina loftib og fámennib eru for- réttindi sem þelr ættu tó vera þakklátir fyrir. Umsjón: Aubur Ingólfsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.