Dagur - 10.06.1995, Page 11

Dagur - 10.06.1995, Page 11
Laugardagur 10. júní 1995- DAGUR -11 Hluti danskennaranna bregður á leik. Fjörleg listahátíð á Akur- eyri um hvítasunnuhelgina Um hvítasunnuhelgina var efnt til mikillar listahátíðar í íþróttahöll- inni á Akureyri þar sem annars vegar myndlistin og hins vegar danslistin voru í öndvegi. Om Ingi Gíslason á Akureyri var driffjöð- urin í skipulagningu hátíðarinnar. A listahátíðinni voru sýndar yf- ir hundrað myndir áhugamyndlist- armanna víðsvegar að af Norður- Það er lykílatriði að teygja vel. landi, en allir eiga þeir það sam- eiginlegt að hafa sótt myndlistar- námskeið hjá Emi Inga. Afrakstur þeirrar vinnu mátti sjá í Iþrótta- höllinni. Viðtökur voru góðar og trúlega hafa um 1500 manns séð sýninguna. Hinn angi listahátíðarinnar var Danslist ’95, sem er danslands- mót, en þetta er í annað skipti sem slíkt mót er haldið. Til mótsins komu um 160 manns af öllu land- inu, bróðurparturinn, eóa 145 manns, af suðvesturhominu. Dansmótið tókst vel, nema að að- standendur þess voru afar von- sviknir með slælega aðsókn Akur- eyringa og nærsveitarmanna á glæsilegar sýningar sem efnt var til í tvígang. Engu aó síður voru aðstandendur mótsins, kennarar og þátttakendur sammála um að mótið hafi heppnast mjög vel og slíkt danslandsmót sé komið til að vera. Reyndar er búið aö fastsetja dansmót næstu fjögur árin. A næsta ári verður það haldið á Sel- fossi, árið 1997 á Akureyri, árið 1998 á Höfn í Homafirði og árið 1999 á Akureyri. óþh SAMSUNG myndbands- • tðkuvél VP-U 10 SAMSUNG örbylgjuofn M-6234 17 lítra 750 WÖtt SAMSUNG ryksuga VC-8015 meö 5 loftfilterum 1500 wött SAMSUNG feröageislaspilari PANASONIC bíltæki meö geislaspilara DP-200L 4X22 WÖtt SAMSUNG ryksuga VC-5013. Lítil og kraftmikil 1300 Wött HEILDSALA SMÁSALA Álcsunds Mandssangforening á 100 ára afmæli kórsins 1983. Mynd: EJ Syngjandi heimsókn frá Noregi Þann 24. júní nk., á Jónsmessu- dagv er væntanlegur í heimsókn frá Álasundi í Noregi, vinabæ Ak- ureyrar í Noregi, karlakórinn Ale- sund Mandssangforening en í honum eru um 40 söngmenn. Gestimir frá Noregi eru þó miklu fleiri sem koma áðumefndan dag, því hann telur um 100 manns. Kórinn kom til Akureyrar fyrir tæplega fjörtíu árum, árið 1958, skemmti hér með söng og hafði meó sér 3.000 skógarplöntur sem gróðarsettar voru í Kjamaskógi og eru það orðin vöxtuleg tré í dag. Fermingarafmæli og fögur gjöf Helgma 27. og 28. maí kom sam- an á Akureyri hópur fólks víðs- Athugasemd Dagur fékk á dögunum upphring- ingu úr Vatnsdal með ósk um að fram kæmi í blaðinu aó Hermann Pálsson sé ekki frá Hofi í Vatns- dal, eins og ranglega hafi verió sagt í Edinborgarbréfi Tryggva Gíslasonar í Degi fyrir skömmu, hann væri frá Sauðanesi í Torfa- lækjarhreppi. vegar að af landinu til að minnast fermingar sinnar fyrir 50 ámm. Meðal annars tóku þau þátt í guðsþjónustu í Akureyrarkirkju og heimsóttu Bamaskóla Akur- eyrar. Fulltrúar hópsins hafa fært Ak- ureyrarkirkju aó gjöf kr. 60 þús- und til kaupa á sálmabókum. Fyr- ir hönd Ákureyrarkirkju þakka sóknarprestar kirkjunnar hópnum tryggð, vinarhug og ánægjulegar samvemstundir. (Fréttatilkynning) Kórinn var gestgjafi Karlakórs Akureyrar er hann hélt til Noregs til þátttöku í „Sang í Vest-Sanger- fest“ vorið 1983 í Álasundi. Þátt- takendur vom um 1.000 söng- menn af vesturströnd Noregs, 90 manna karlakór frá Wales og A’Capella kvennakór frá Osló. Margir af gestgjöfum Karlakórs Akureyrar em enn starfandi og gefst þannig gott tækifæri til að endumýja kunningsskapinn sem stofnað var til í Noregi fyrir hart- nær fjörtíu árum en Karlakór Ak- ureyrar - Geysir sér um mótttöku hans hér. o Alesunds Mandssangforening heldur tónleika í íþróttaskemm- unni á Akureyri sunnudaginn 25. júní nk. klukkan 20.30. GG LETTIR AKUREYBI Firmakeppni Léttis verður á Hlíðarholtsvelli laugar* daginn 10. júní og hefst kl. 13.30. Keppt verður í þremur flokkum: Barna- og unglingaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Á keppnisstað verða seldar veitingar: Pylsur, gosdrykkir og sælgæti. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Óvæntar verðlaunaveitingar. Hver fær óvænta-bikarinn? Gimilegt kaffihlaðborð í Skeifunni, félagsheimili Léttis, í Breiðholti, að keppni lokinni. Firmakeppnisnefnd Léttis. ORÐ DAGSINS 462 1840

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.