Dagur - 29.06.1995, Qupperneq 9
DA6SKRA FJOLMIDLA
Fimmtudagur 29. júní 1995 - DAGUR - 9
SJÓNVARPIÐ
17.15 Einn-x-tveir
Endursýndur þáttur.
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Leiðarljós
(Guiding Light)
18.20 Tóknmálsfróttir
18.30 Ævintýri Tinna
Leyndardómur einhyrningsins -
fyrri hluti (Les aventures de
Tintin) Áður á dagskrá 19.2.1993.
19.00 Ferðaleiðir
Stórborgir - Mexíkóborg (Super
Cities) Myndaflokkur um mannlíf,
byggingarlist og sögu nokkurra
stórborga.
19.30 Gabbgengið
(The Hit Squad).
20.00 Fróttirveður
20.35 Þar sem daglaunin duga
Heimsókn til íslendinganýlend-
unnar í Hanstholm á Jótlandi.
21.05 Velðihornið
Á fimmtudagskvöldum í sumar
verða á dagskrá 10 stuttir þættir
þar sem hinn landsfrægi söngvari
og stangaveiðimaður Pálmi Gunn-
arsson greinir frá veiði í vötnum
og ám vítt og breitt um landið.
21.10 Nýjasta tækni og vísindi
í þættinum verður endursýnd ís-
lensk mynd frá 1992 sem heitir
Spáð í jörðina og fjallar um eld-
virkni og jarðskjálfta á íslandi.
21.40 Ferðin hans afa
(Morfars resa) Sænsk bíómynd frá
1992. Myndin gerist árið 1945 og
lýsir nokkrum sólarhringum í lífi 8
ára drengs og afa hans. Aðalhlut-
verk leika Max von Sydow, Mai
Zetterling, Marika Lagercrantz og
Carl Svensson. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra bama.
23.00 Ellefufróttir og dagskrár-
lok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonlr
17.30 Regnbogatjöm
17.55 Lisa I Undralandi
18.20 MerUn
(Merlin and the Crystal Cave)
18.45 SjinvarpemarkaOurlnn
19.1919:19
20.15 EUott-systur
(The House of Eliott III)
21.15 Seiníeld
21.45 Rétt ákvirðun
(Blue Bayou) Jessica er einstæð
móðir sem býr ásamt syni sínum
Nick í Los Angeles. Pilturinn hefur
lent á villigötum og nú blasir við
honum að fara í fangelsi. Jessica
biður dómarann að gefa sér eitt
tækifæri enn til að halda Nick á
beinu brautinni og þegar það er
veitt flytjast mæðginin til New
Orleans þar sem faðir Nicks, Jay,
er lögreglumaður.
23.15 Fótboltt á fbnmtudegi
23.40 Friðbelgln rofin
(Unlawful Entry) Hörkuspennandi
mynd um hjón sem verða fyrir því
óláni að brotist er inn á heimili
þeirra og þeirri ógæfu að lögreglu-
maður sem kemur á vettvang
verður heltekin af eiginkonunni.
Stranglega bðnnuð bðmum.
01.30 BUkurálofU
(The Sheltering Sky) Bandarísk
hjón eru á ferð um Sahara eyði-
mörkina í Norður-Afriku ásamt
vinum sinum. Aðalhlutverk: Debra
Winger, John Malkovich og Camp-
bell Scott. Leikstjóri: Bernardo
Bertolucci. 1990. Lokasýning.
Bönnuð bðmum.
03.45 Dagskrárlok
©
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdótt-
lrflytur.
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1 - Leifur Þór-
arinsson og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirllt
7.45 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur þáttinn.
8.00 Fréttlr
8.10 Að utan
(Einnig útvarpað kl. 12.01)
8.30 Fréttayfirllt
8.31 Tfðlndl úr mennlngarlífinu
8.55 Fréttlr á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum.
9.38 Segðu mér sögu: Rasmus
fer á flakk
eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Ei-
ríksson les þýðingu Sigrúnar Árna-
dóttur(19)
9.50 Morgunlelkflml
með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttlr
10.03 Veðurfregnlr
10.15 Árdeglstónar
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélagið i nærmynd
12.00 Fréttayfirllt á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnb
12.50 Auðlindln
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Miðdeglstónlelkar
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Kelmur af
sumri
eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Guðni Kolbeinsson les þriðja lest-
ur.
14.30 Leltln að betri samsldpt-
um
Nýjar hugmyndir um samskipti
fólks. Lokaþáttur. Umsjón: Þórunn
Helgadóttir.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstlgbm
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum bétt-
um á miðnætti).
15.53 Dagbók
16.00 Fréttb
16,05 Síðdeglsþáttur Rásar 1
17.00 Fréttb
17.03 Tónllst á síðdegl
17.52 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur þáttinn.
18.00 Fréttb
18.03 Djass á spássiunnl
Umsjón: Gunnar Gunnarsson.
18.30 Allrabanda
Errol Garner leikur lög eftir Gersh-
win og Kem.
18.48 Dánarfregnb og auglýs-
lngar
19.00 Kvöldfréttb
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnb
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt
- Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpstns
21.30 Leslð í landlð neðra
1. þáttur: Upphaf ástralskra bók-
mennta. Umsjón: Rúnar Helgi
Vignisson.
22.00 Fréttb
22.10 Veðurfregnb
Orð kvöldsins: Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan: Alerris Sorbas
eftir Nikos Kasantsakís. Þorgeir
Þorgeirson les 19. lestur þýðingar
sinnar.
23.00 Andrarimur
Umsjón: Guðmundur Andri Thors-
son.
24.00 Fréttb
00.10 Tónstlginn
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tll morguns Veður-
spá
i£l
RÁS2
7.00 Fréttb
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
tll Ufslns
Skúli Helgason og Leifur Hauks-
son hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttb
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halló ísland
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
10.00 Halló ísland
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
12.00 Fréttayfblit og veður
12.20 Hádegisfréttb
12.45 Hvitb máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Sniglabandið i góðu skapi
16.00 Fréttb
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttb
17.00 Fréttb
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttb
18.03 Þjóðarsáiin - ÞJóðfundur i
beinnl útsendfngu
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttb
19.32 Milll steins og sleggju
20.00 fþróttarásln:
Leikur í Mjólkurbikarkeppninni.
22.00 Fréttb
22.10 í sambandi
Þáttur um tölvur og Intemet.
Tölvupóstfang: samband ©ruv.is
Vefsíða: www.qlan.is/samband
23.00 Létt músik á siðdegl
(Endurflutt frá laugardegi)
24.00 Fréttb
24.10 Sumarnætur
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tll morguns:
Veðurspá
NÆTURÚTVARPIÐ
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpl
02.05 Tengja
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnb
05.00 Fréttb
05.05 Stund með Dlnuh Wasb-
lngton
06.00 Fréttb og fréttb af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
06.45 Veðurbegnb
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurlands kL 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00.
ÖKUKEI\1I\ISLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Símar 22935 985-44266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Ferðalög
• Ferðafélag
Akureyrar.
Fcrð að íshóli, Mjóadal og
Mýri í Bárðardal er frestað
vegna vatnavaxta til laugard. 8. júlí.
I stað hennar verður ferð í Leyningshóla
og að steinboga við Torfufellsá nk.
sunnud. 2. júlí.
2.-11. júlí. Húsferð: Hesteyri - Hlöðuvík
- Homvík. Þátttaka í ferð Ferðafélags ís-
lands.
7.-11. júlí. Gönguferð, gist í skála:
Bræðrafell og nágrenni. Skoðuð Koll-
óttadyngja og/eða Herðubreióarfjöll.
8. júli. Ekið í Leyningshóla og þcir skoð-
aðir. Komið að steinboga við Torfufellsá.
Skráning og upplýsingar á skrifstofu fé-
lagsins að Strandgötu 23. Skrifstofan cr
opin frá kl. 16-19 alla virka daga.
Síminn er 462 2720 og bréfasími er 462
7240. Ferðanefnd.
Messur
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta verð-
ur í dag, fimmtudag, kl.
17.15 í kapellunni. Allir vel-
komnir.
Sóknarprestar.
Söfn
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 462 2983.
Sýningarsalurinn er opinn alla daga kl.
10-17 til 1. sept._______________
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58,
sími 462 4162, fax 461 2562.
Opnunartími 1. júní-15. september alla
daga frá kl. 11-17.
20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags-
og fimmtudagskvöld frá kl. 20-23.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opió alla daga vikunnar frá kl. 15-17.
Safnvörður._______________
Saihahúsið Hvoll, Dalvík.
Opió alla daga vikunnar frá kl. 13-17,
á öðrum tíma eftirsamkomulagi við
safnvörð í síma 466 1497 og 466 3160.
Páll Guðiaugsson, Borgarhlíð 9c,
Akurcyri, varð fertugur í gær 28. júní.
Páll tekur á móti gestum í kvöld,
(fimmtud. 29. júní) að Óseyri 6 (JC
salnum) kl. 20.30.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand-
götu 25b (2. hæð).
Minningarkort Styrktarsjóðs
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
verslunum á Akureyri og einnig í
Blómabúðinni Akri, Kaupangi._____
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð-
inni BókvaL______________________
Minningarspjöld Kvenfc-
lagsins Framtíðar fást í:
Bókabúó Jónasar, Blóma-
búðinni Akri, bókabúðinni
Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheim-
ilinu Hlíö, Dvalarheimilinu Skjaldar-
vík og hjá Margréti Kröyer, Helga-
magrastræti 9.___________________
Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak-
ureyri og nágrenni fást í Bókabúð
Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og
Sjálfsbjörg Bjargi.
LEGSTEINAR
4
Höfum ýmsar gerðir legsteína
og minnisvarða frá
ÁLFASTEINI HF„
BORGARFIRÐI EYSTRA
Stuttur afgreiðslutíml.
Umboðsmenn
á Norðurlandí:
Ingólfur Herbertsson,
hs. 461 1182,
farsími 853 5545.
Kristján Guðjónsson,
hs. 462 4869.
Reynir Sígurðsson,
hs. 462 1104,
farsímí 852 8045.
Á kvöldín og um helgar.
Móttaka smáauglýsinga í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudag. - 462 4222
FMN
Flutningamiðstöð Norðurlands
Flutningamiðstöð Norðurlands er þjónustufyrirtæki
sem býður upp á alhliðaflutninga.
Viö óskum eftir starfsmanni sem
getur hafið störf strax
Starfssvið viðkomandi er almenn afgreiðslustörf s.s.
símvarsla, skrifstofustörf og upplýsingagjöf til við-
skiptavina.
Um er að ræða sumarafleysingar í 2 mánuði með
hugsanlegum möguleika á framtíðarstarfi.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 461 1522 milli kl.
8 og 16 í dag, fimmtudaginn 29. júní og föstudaginn
30. júní.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
JÓHANNES Th. JÓNSSON,
fyrrverandi skipstjóri á Bjarma II,
sem lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík 23. júní,
verður jarósunginn frá Dalvíkurkirkju föstudaginn 30. júní kl.
13.30.
Hrönn Kristjánsdóttir,
Anna Baldvina Jóhannesdóttir, Skarphéðinn Pétursson,
Guðlaug Baldvinsdóttir, Hákon Óli Guðmundsson,
Birna Blöndal, Birgir Össurarson,
barnabörn og barnabarnabarn.
---------------------------------------------------------
Ástkær eiginmaður minn,
STEFÁN ARNBJÖRN INGÓLFSSON,
Stapasíðu 15 D, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, þriðjudaginn 27. júní
sl.
Fyrir hönd aðstandenda,
Auður Guðjónsdóttir,
Valborg M. Stefánsdóttir, Gunnlaugur Konráðsson,
Guðrún Stefánsdóttir, Anton Pétursson,
Sigrún S. Stefánsdóttir, Hjörtur Sigurðsson,
Stefán A. Stefánsson, Hugrún Stefánsdóttir,
Hugrún Stefánsdóttir, Evert S. Magnússon,
Guðjón Stefánsson, Edda Friðfinnsdóttlr,
Garðar H. Stefánsson, Guðrún Á. Ágústsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
íslandsflug:
Þríðja Dornier*
vélin í notkun
íslandsflug tók sl. föstudag í notk-
un þriðju Domierflugvélina. Vélin
var keypt til landsins í byrjun árs-
ins en hefur verið í leigu í Svíþjóð
frá þeim tíma. Vegna mikilla
verkefna sá félagið sig knúið til að
taka vélina til landsins í sumar.
íslandsflug tók fyrstu Domier-
vélina í notkun árió 1992 og vorið
1994 keypti félagið Fairchild
Hamar
félagsheimili Þórs:
Líkamsrækt og tækjasalur
Ljósabekkir
Vatnsgufubað
Nuddpottur
Salir til leigu
Beinar útsendingar
Getraunaþjónusta
Hamar
sími 461 2080
Metro. Domier hentar mjög vel
við íslenskar aðstæður, flughæfni
mikil og hentar því sérstaklega í
ljarðalandslagi og á stuttum flug-
brautum. Afgreiðslur og skrifstof-
ur félagsins hafa verið endumýj-
aðar til hagsbóta fyrir viðskipta-
vini Og Starfsmenn Fréttalilkynning.
f--------*
Símar
Margar gerðir
af símum fyrir
heimili og
fyrirtæki
Tilbodsverð
tClvutæki
Furuvöllum 5 • Akureyri
Sími 462 6100
A