Dagur - 29.06.1995, Page 11
DACDVELJA
Fimmtudagur 29. júní 1995 - DAGUR - 11
Fimmtudagur 29. júní
(Vatnsberi >
\tííJ(80. Jan.-18. feb.) J
Eitthvað gerist sem fær á þig, og
það veikir sjálfstraustið. Taktu ekki
að þér of krefjandi verkefni.
Anægjuleg þróun í samskiptum
verður upplyfting fyrir þig.
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
)
Þróun mála heima fyrir er góð,
einkum þar sem þú hefur átt virk-
an þátt í heimilislífinu. í heildina
verður þetta góður dagur og þú
græðir á því að hvetja aðra áfram.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
)
Þú gætir átt von á siðferðilegum
stuöningi frá góðum vini en munt
ekki verða eins heppin(n) meb
kunningjana. Tillögur þínar vekja
ekki mjög mikla hrifningu.
(Naut 'N
VytC'' ~V (80. april-20. map J
Breytingar á heimilislífi reynast ár-
angursríkar, en þab er ólíklegt að
ýmis mál leysist endanlega án ítar-
legra umræðna eða tilrauna til
sátta.
(Tvíburar 'N
(21. mai-20. júni) J
Ef þú gætir þess ekki ab hafa at-
hyglina og sjálfsagann í lagi, ber
vinna þín lítinn árangur í dag.
Sameiginlegt framtak einkennist af
kæruleysi og jafnvel leti.
( Tfrahtii 'N
\tRvc (21. júm-22.Júlí) J
Óvænt þróun mála gæti leitt til
mikilla skoðanaskipta. Félagslífið
verður fjölbreytt á næstunni.
\ (25. júli-28. ágúst) J
Loforð gæti orbib þér dýrkeypt
undir ruglingslegum kringum-
stæbum, farbu því vel yfir áætlanir
þínar varðandi tíma og stabi. Þú
skalt reyna að hvílast sem best.
(JLf Meyja \
\ (23. ágúst-22. sept.) J
Varastu fólk sem gengur eitthvab
sérstakt til, hversu umhyggjusamt
sem þab virðist vera fyrir velferb
þinni. Nú er gott tækifæri til ab
kynnast nýju fólki.
(23. sept.-22. okt.)
Fyrstu vibbrögb þín gætu reynst
villandi við abstæður sem viröast
letjandi. í heildina eru hlutirnir ekki
eins erfibir og þú heldur, svo taktu
á þeim með ákvebni.
(\mC Sporðdreki^)
WU (23. okt.-2I. nóv.) J
Góðar líkur eru á að þú náir þeim
árangri sem þú hefur óskab, sér-
staklega tengt hönnun og skap-
andi vinnu. Haltu áfram að vinna
vel og slakaðu á í kvöld.
(Bogmaður A
X (88. nóv.-81. des.) J
Þetta er ekki dagur fjármálanna þar
sem lán hefur í för með sér erfið-
leika í framtíðinni. En hvað varðar
peninga sem þú eybir í þig og fjöl-
skylduna þá kemstu vel út úr því.
(Steingeit 'N
VjTTl (22. des-19. jan.) J
Fjandskapur og togstreita gætu
vaxið undir slæmum abstæbum
um morguninn, svo þú skalt gæta
að orðum þínum. Þetta gæti orðib
óvenju erilsamur dagur.
t
OJ
Uí
m
L&J
Ó mikli Gúrú, er tilgangur lífs-
ins þú veist, þegar þú ert
alveg, alveg, luilkotnlega viss
eins og til dæmis á morgn-
ana þegar þú...
■Vaknar og veist ekki hvaöa
naglalakk maður á að nota
en það sko eiginloga skiptir
ekki máli og þú gerir þér sko
grein fyrir... barafínt! Þetta
Þessi líkami hér sko!
ÉG veit að ég verð að fara
á (ælur! Fara í slurlu!
Þurrka hárið, velja
naglalakk, klæða mig, da,
^ lalala, la! Ekki satt!
-------W A-» -*■
mm
£
v
X
Ég held að eiginmaður þinn skilji ekki hvað
kalt borð þýðir?
Jú, jú... hann nennir bara ekki alltaf að vera að sækja
sér meira!
:0
i/)
Sko, ég viðurkenni að
ég er gamaldags. Ég -
ler á allar samskipta-
ráðstefnurnar en get
bara ekki munað allt
sem ég má og má
ekki segja. Ég er orðinn
þannig að i hvert skipti sem
ég tala við konu í vinnunni
hef ég áhyggjur al því hvort ég
til að segja einhverja vitleysu.
'-LLshöU
É Það sem mig langar að vita er hvernig stendur
á því að karlmenn þurla á námskeið lil að læra
að tala við konur en að konur þurla ekki að læra
að tala við karlmenn? Hvernig
getur þú verið viss um að X Hættu nú
móðga ekki karlmann fJ Ra|ph. þj Veist að ég
:oli ekki þegar þú kemur
Ííj) meðsvona
óvart með þvi sem
þú segir? C
góða
athuga-
f=) semd-
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vital
Síbasta orbib
„Pabbi! Viltu hjálpa mér með krossgátuna? Mig vantar bara síðasta orðið."
„Biddu þá frekar hana móður þína. Hún hefur vanalega síðasta orbið á
þessu heimili."
Afmælisbam
dagsins
Orbtakib
Löng líkfylgd
Þegar franski rithöfundurinn Jean
Paul Sartre var jarösettur í Mont-
parnasse kirkjugaröinum fylgdu
50 þúsund Parísarbúar honum til
grafar. Engin önnur skáld en Vic-
tor Hugo og Voltaire geta státað
af fjölmennari líkfylgd.
Fjölskyldulífið á allan hug þinn
fyrstu mánubi ársins með sérstakri
tilvísun til breytinga og með sam-
vinnu á öllum sviðum ættu breyt-
ingar að vera af því góða. Gott
jafnvægi ríkir í fjármálum og at-
vinnu og ferðalag seinni part árs-
ins verður ánægjulegt.
Skríba meb skörunum
Merkir að njóta lítillar virðingar.
Orðtakib er kunnugt frá 20. öld.
Spakmælib
Lífsvísdómur
Mikilvægasta lífsvísdóminn verð-
um vér að uppgötva meö eigin
augum. (F.Nansen)
&/
STORT
• Berir bossar
Kínverska
sendinefndin,
sem var á
dögunum f
opinberri
heimsókn hér
á landi, fékk
heldur betur
óvenjulegar
kvebjur í Hafnarfírði. Þegar
þeir keyrðu fram hjá vlnnu-
skólahóp ákváðu tveir kappar
úr hópnum að heilsa Kínverj-
unum með viðelgandi hættl,
sneru sér við, leystu nlður um
sig buxurnar og dilluðu ber-
um bossunum framan í gest-
ina. Margir hafa heyrt hinar
skrýtnustu sögur um slðl og
venjur í fjarlægum löndum.
Sumsstaðar þýðir bros t.d.
eitthvað allt annað en bros
og einhversstaðar ku það
vera hin argasta ókurteisi ef
fólki verður það á að láta
sjást í skósólann. Það gæti
verið fróðlegt að vera fluga á
vegg þegar kínversku gest-
irnir segja samlöndum sínum
frá heimsókninni til íslands
og hinum undarlegu siðum
sem þar tíðkast.
• Skrýtin
auglýsing
Auglýsingar
geta verið
hin skemmti-
legasta lesn-
ing, ekki síst
vegna þess
hve kjánaleg-
ar þær eru
stundum. Oft
eru menn í hinum mesta vafa
hvort auglýsingin eigi að
vera eins og hún er. í auglýs-
ingu frá einum skemmtistað í
bænum segir t.d.: „Forðist
snemma, mætið örtröb".
Margir veltu fyrir sér hvort
hér væri um prentvillu að
ræba en þegar auglýsingin
hafði birst mörgum sinnum
óbreytt fór aö renna upp Ijós
fyrir fólki. Auðvitað áttl þetta
ab vera svona, einmitt tll
þess að lesendur færu að
velta því fyrir sér hvort þetta
gæti verlð rétt. Markmið
auglýsinga er að ná athygli,
ekkl að vera skemmtilegar og
það er kannski skýríngin á
hvab margar þeirra eru oft
heimskulegar?
• Léleg hross
Hestamaður
lýsti því yfir í
Degi fyrlr
stuttu að
grátlega mik-
ið væri af lé-
legum hross-
um í landinu
og kenndi
þar um mikilll fjölgun dýr-
anna. Sú sem þetta ritar hef-
ur lítið vlt á hestum en sú
spurning vaknar hvab átt sé
vib með léleg. Þýðir þab ab
þau séu feltari, latari, leiðin-
legrl eða Ijótari? Spyr sá sem
ekki veit. Mannfjölgun er
töluvert vandamál í heimin-
um en við hér á íslandi ætt-
um ekki að hafa áhyggjur.
Vib erum svo fá ab vlð hljót-
um því, eftlr sömu röksemd-
arfærslu, ab vera alveg ein-
stök ab gæbum!
Umsjón: Aubur Ingólfsdóttir.