Dagur - 19.07.1995, Síða 10

Dagur - 19.07.1995, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 19. júlí 1995 DACDVEUA Stjörnuspá " AiknHM I «« " eftlr Athenu Lee Mibvikudagur 19. júlí íVatnsberi (30.jan.-18. feb.) Hlutirnir ganga hratt fyrir sig og þú verður að hafa þig alla(n) við. Skipuleggðu því tímann vel en gerðu ekkert í fljótfærni. J ð Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Ekki er allt sem sýnist í kringum þig og þú ættir að vera á varð bergi. Félagslífið er í fullum blóma og skemmtilegar breytingar nánd. Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Ný sambönd hafa í för meb sér að þú átt skemmtilegan dag í vænd- um. Þú færð líka nýja hugmynd sem þú ættir aö hrinda í fram- kvæmd. (W Naut (20. apríl-20. maí) ) Hugmyndaflugið er í fullu fjöri og eithvaö sem þú lest hefur í för með sér aö þú og einhver komast ab því aö þiö hafið sama hæfi- leika. (M Tvíburar (21. maí-20. júm') 3 Fyrri hluta dagsins kemur upp vandamál sem þú bjóst ekki við. Þú lendir í heitum samræbum um peningamál. (M Krabbi (21. júní-22. Júb') ) Að gera öllum til hæfis reynist þér erfitt og gengur ekki upp, ekki reyna þab. Annasamur dagur fer í hönd. fcrfidón 'N \jf\ (25. Júlí-22. ágúst) J Þér myndi ganga betur ef þú hefbir gaman af því sem þú ert að gera. Dustaðu rykið af sjálfstraust- inu og skemmtu þér. Meyja (23. ágúst-22. sept, 0 Eitthvað nýtt kemur til með að hleypa lífi í þab sem þér finnst orðið leiðinlegt. Þú sérð hlutina í nýju Ijósi. «vbg 'N (23. sept.-22. okt.) J Abgerbum þínum er sýndur mikill áhugi, jafnvel meira en þú bjóst við, þannig að ástæða er til að vera á varðbergi. C'{mC Sporðdreki^N (23. okt.-21. nóv.) J Sporðdrekum hættir til að tala áður en þeir hugsa og þetta er einn af þeim dögum sem þú gætir talað af þér. Blandabu þér ekki í heitar samræbur. (Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Ósköp venjulegur dagur nema þú gætir farib ab skipuleggja ferða- lag. Hreinskilni er mottó dagsins. <m3t Steingeit ^ 71 (22. des-19. jan.) J 6 Þú ættir að vera vongóð(ur) í peningamálum og nýttu tækifæri sem þér bjóðast seinnipartinn. A léttu nótunum Prestar í dvala Sex ára gamall snáði, sem hafði aðeins kynnst því að fariö væri í kirkju á jólunum, spurði pabba sinn á jóladag: „Pabbi, hvar geyma þeir prestinn til næstu jóla?" Næstu mánuðir ættu að kitla framagirndina og er full ástæða til. Þab gerist þó fremur hægt en sýndu þolinmæði. Þrautseigja og þolinmæði eru nefnilega þættir sem þú skalt einbeita þér ab á árinu. Cættu þess að vera ekki of gjafmildur er peningar eiga í hlut. Orbtakib Teyma skrattann Merkir að ganga með hendur fyr- ir aftan bak. Orðtakib er kunnugt frá 20. öld. Þetta þarftu ab vita! Mannskabar í keppni í amerískum fótbolta sem fór fram 1905 á milli háskóla og menntaskóla í Bandaríkjunum dóu 19 leikmenn eba slösuðust svo illa ab daubi hlaust af. Spakmælib Eilíf eign Hib missta eitt er eilíf eign. (ibsen) STÓflT Á sjó Fyrirtæki nokk- urt sem á rætur aö rekja til Akur- eyrar gerir út fiystitogara sem siglir undir fær- eysku flaggi en er mannabur af íslenskum og færeyskum sjómönnum. Einn ís- lendinganna var ómyrkur í máll eft- ir síbasta túr og sagbist aldrei ætla ab viburkenna þab ab Færeyingar væru frændur sínir, í þab minnsta ekki þau eintök sem væru um borb; þeir væru svo latir ab þeir væru ab gera hann vitlausan. Þelr sem byggju í Færeyjum væru þelr sem ekki hefbu nennt ab sigla alla leib til íslands! Þegar honum rann mesta reibln vildi hann þó vera sanngjarn og sagbist vita ab í Fær- eyjum væru margir góbir og dug- legir togarasjómenn en atvinnu- leysib gerbi þab ab verkum ab menn væru miskunnarfaust skikkab- ir í frí til ab rýma fýrir öbrum, óháb því hvernig þeir stæbu sig um borb. Þannfg sagblst hann hafa séb á eftir góbum mönnum fyrir nokkru og fengib í stabinn menn sem væru orbnir svo gamlir og slitnir ab þeir væru ekki til neins nýtir. • Matur er mannsins megin Þessi íslending- ur var ekki held- ur ánægbur meb matseldina hjá færeyska kokknum. Harb- fiskur og sobnar kartöflur fannst honum ekki vera mikil máltíb, hvorki ab bragb- né nærlngargæbum, en slíkan mat sagbi hann vera algengan, enda hefbu íslensku sjómennirnir hríb- horast á skipinu. Hann sagbist þó þóst hafa þab nokkub gott eftir ab hafa farib um borb í rússneskan togara um daginn. Þar fá menn súpu í öll mál og í kaffinu er skammturinn ein braubsneib og stundum meira ab segja smjör meb hennil Tækjabúnaburinn í rússa- döllunum er heldur ekki til ab hrópa húrra fyrir. Þessl fslenski sjó- mabur sagbi ab ástæban fyrir því ab svo oft kæmi fyrir ab þau sigldu yfir troll hjá öbrum skipum og eybi- legbu þau væri sú ab rússarnir hefbu ekki búnab til ab sjá trollin; því væru þetta elnungis óviljaverk. Honum brá einnig vib ab heyra um launakjör rússanna; háseti hefur einungls $1,75 á dag eba um 110 krónur. Ætli vib höfum þab ekki bara nokkub gott hérna á Fróni? • Ein létt Vlnur undlrrit- abrar átti í „den" nágranna sem var einn af glebimönnum bæjarins og kom oft í heimsókn. Eitt sinn hafbi hann fengib sér fullmikib neban í því og vlssi ab konan myndi láta hann heyra þab ef hann vekti hana þegar hann kæmi heim; bæbi fyrir ab koma full- ur og seint. Hann leysti málib eftir nokkra stund, og labbabi nibur göt- una heim til sín jafn hljóblega og köttur... á sokkaleistunum! Umsjón: Svanhildur Hólm Valsdóttir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.