Dagur - 04.08.1995, Síða 3

Dagur - 04.08.1995, Síða 3
FRETTIR Föstudagur 4. ágúst 1995 - DAGUR - 3 Kanadískir háskólanemar til íslands - dvelja m.a. á Hólum í Hjaltadal og við Mývatn Síðastliðið vor var gengið frá samningi um nemendaskipti milli Guelphháskóla í Ontario- fylki, Kanada og fjögurra ís- lenskra skóla sem eru Bænda- skólinn á Hólum, Bændaskólinn á Hvanneyri, Háskóli Akureyrar og Háskóli Islands. Um helgina koma hingað til lands 11 nem- endur frá Guelph ásamt um- sjónarmanni til að taka þátt í tveggja vikna þverfaglegu nám- skeiði þar sem aðaláherslan verður á umhverfis- og náttúru- fræði. Stefnt er á að íslenskir nemendur endurgjaldi heim- sóknina að ári og fari til Kanada Akureyringar hafa vafalaust margir rekið augun í hin ýmsu myndverk sem sett hafa verið Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Meirihluti bæjarráðs sam- þykkti í gær tillögu meirihluta framkvæmdanefndar fyrir reynslusveitarfélagið Akureyri, um að ráða Þórgný Dýrfjörö starfsmann nefndarinnar. Stað- an er veitt til eins árs og mióað við að starfsmaður geti hafið störf 15. ágúst nk. Sigríður Stefánsdóttir bæjarráðsmaður, sat hjá við afgreiðslu málsins og óskaði bókað: „Samkvæmt þeim umsóknum sem liggja fyrir tel ég að báóir þeir um- sækjendur sem fá atkvæði í nefndinni séu mjög vel hæfir til starfsins. Ég tel að erfitt sé að gera upp á milli umsækj- enda cn leggst ekki gegn niður- stöðu meirihluta ffamkvæmda- nefndar fyrir reynslusveitarfé- lagió Akureyri." ■ Bæjarráði hefur borist erindi frá menntamálaráðuneytinu, þar sem óskað er eftir tilncfn- ingu tveggja fulltrúa í stjórn Vetraríþróttamiðstöðvar ís- lands auk varamanna til næstu fjögurra ára. Bæjarráð vísaði tilefningunni til bæjarstjórnar. ■ Bæjarráði hefur borist bréf frá sveitarstjóra Raufarhafnar- hrepps, þar sem hann þakkar fyrir hönd íbúa hreppsins „að- stoð í tilefni 50 ára afmæli sveitarfélagsins sem gerði sitt til að gcra hátíðina svo glæsi- lega og eftirminnilega og raun bar vitni.“ ■ Borist hefur bréf frá bæjar- stjóranum í Narsaq, vinabæ Akureyrar á Grænlandi, þar scm óskað er eftir stuðningi við athugun á að koma á fót ullariönaði í Narsaq, til vinnslu á grænlenskri ull. Bæjarstjóra var falið að svara erindinu. ■ Bæjarráði hefur borist erindi frá sýslumanninum á Akureyri, þar sem hann óskar eftir um- sögn bæjarstjómar um umsókn um leyfi handa Marinó Sveins- syni, til að bera fram veitingar utanhúss á afgirtum palii viö veitingahúsið Pizza 67, Geisla- götu 7. Bæjarráð gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemd við að leyfið verði veitt enda sé ákvæðum laga og reglugerða fullnægt. á sambærilegt námskeið. Kanadísku nemamir byrja á að sækja nokkra almenna fyrirlestra í Reykjavík um náttúm og sögu Is- lands. Þaðan liggur leiöin til Hóla í Hjaltadal þar sem þeir dvelja í þrjá daga. Fyrsti dagurinn á Hól- um verður helgaður umhverfis- heimspeki og siðfræði, sá næsti sjávarlíffræði og nýtingu á auð- lindum sjávar og á þriðja degi verður fjallað um umhverfismál í tengslum við landgræðslu og nýt- ingu ferskvatns. Næsta föstudag verður farið til Akureyrar og síðan verður hópurinn við Mývatn í þrjá upp víðsvegar um bæinn undan- farið. Verkin eru hluti af sýn- ingu sem er samvinnuverkefni Listasumars og Myndhöggvara- félagsins og mun sýningin standa yfir 5.-29. ágúst. Nokkur verkanna voru unnin í Ketilhúsinu í Grófargili, einhver voru send hingað og önnur em unnin sem hluti af því umhverfi sem þau standa í. Verkunum hefur aðallega verið komið fyrir í Inn- bænum og umhverfis Giliö og eitt mun fljóta á Pollinum. Hluti sýn- Um eittleytið aðfararnótt fimmtudagsins varð umferðar- slys við Messuholt á Skagfirð- ingabraut í Skagafirði. Tveimur mótorhjólum var ekið í norður- átt og lentu á eftir Ijóslausri dráttarvél sem dró tóman hey- vagn. Fremra hjólið hægði á sér til aö taka fram úr dráttarvélinni en þá daga. Þar verða fyrirlestrar um líf- fræði Mývatns og vistfræði svæð- isins í heild. Einnig verður fjallað um svæðið út frá fagurfræðilegum forsendum og sérstök umfjöllun verður um ferðamenn og virkjana- framkvæmdir. Nemendumir munu allir vinna að ákveðnum þema- verkefnum sem verða metin til eininga í námi þeirra við Guelph- háskóla. Langur aödragandi Óformlegt samstarf milli Guelph- háskóla og skólanna á íslandi hef- ur verið í gangi í ein tíu ár og því ingarinnar verður inni í Ketilshús- inu og verður opið þar alla sýn- ingardagakl. 14:00-18:00. Fimmtán listamenn eiga verk á sýningunni og þcir eru: Anna Eyj- ólfsdóttir, Brynhildur Þorgeirs- dóttir, Finnur Amar Arnarsson, Hallsteinn Sigurðsson, Hclgi Gíslason, Hlynur Hallsson, Hlyn- ur Helgason, Hrefna Harðardóttir, Inga Jónsdóttir, Kristinn Hrafns- son, Ragnhildur Stefánsdóttir, Sólrún Guðbjömsdóttir, Sólveig Baldursdóttir, Sólveig Eggerts- dóttir og Þór Vigfússon. AI tókst ekki betur til en svo að aftara mótorhjólið ók aftan á það fremra með þeim afleiðingum að bæði skullu í götuna. Ökumaður fremra hjólsins hlaut opið beinbrot á vinstra fæti og var fluttur til að- gerðar á Fjóróungssjúkrahúsið á Akureyri. Ökumaður dráttarvélar- innar hlýtur væntanlega sekt fyrir að aka um á þjóðvegi á ökutæki án Ijóstýru. GG á samningurinn, sem var endalega gengið frá í vor, sér nokkuð lang- an aðdraganda. Skúli Skúlason, sem nú kennir við Hólaskóla, var í framhaldsnámi við Guelphháskóla á ámnum 1984-90. Lokaverkefni Skúla var um vistfræði bleikju í Þingvallavatni og var verkefnið unnið í náinni samvinnu við Há- skóla Islands. Sigurður Snorrason, prófessor við HI, fór m.a. út til Kanada og vann meó Snorra og leiðbeinanda hans, Dr. David No- akes, í eitt ár. Skúli segir að þegar hann fór að vinna á Hólum hélt hann áfram að vinna að bleikju- rannsóknum í samvinnu við pró- fessora í Gealphháskóla og í fyrra kom upp sú hugmynd að koma á fót formlegri samvinnu þar sem óformleg samskipti höfðu verið í gangi í mörg ár og gengið vel. Málin þróuðust síðan þannig að samningurinn varð mun víðtækari en stóð til í upphafi því hann nær til nemenda á öllum sviðum en er ekki bara í tengslum við ræktun á fiski eða sjávarútvegsmál. Ráðherra frá Nýfundnalandi til Hóla Skúli vill einnig geta þess að í tengslum við umræðu um sjávar- útvcgsmál, sem er hluti áf dag- skránni á Hólum, kemur í heim- sókn Dr. Hulan sem er sjávarút- vegs- og landbúnaðarráðherra Ný- fundnalands en íbúar Nýfundna- lands hafa þurft að glíma við al- varleg umhverfisvandamál í sjáv- arútveginum undanfarin ár. „Hann var að þvælast í háskól- anum í Guelph þegar við vorum að kynna námskeiðið og hann bara tók einn bækling og sagðist ætla mæta, þannig að það var svo- lítið fyndið hvemig þetta bar að,“ segir Skúli en auk Dr. Hulan kem- ur aðstoðarmaður umhverfisráð- herra einnig til Hóla sem heiðurs- gestur. AI Veðrið í júlí: Meðalhiti tæplega í meðallagi Meðalhiti í júlímánuði var 0,4 undir meðallagi á Akureyri. Fyrri hluti mánaðarins var ís- kaldur, en þann síðari var af- bragðs veður, enda var munur- inn á lægsta og hæsta hita í mánuðinum um 20 °C. Meðalhiti á Akureyri var 10,1 stig, 0,4 stigum undir meðallagi, sólarstundir voru 167, níu færri en í meðalári og úrkoma 17 mm sem er einungis rúmur helmingur með- alúrkomu. I Reykjavík var hitinn í júlí að meðaltali 10,5 gráður, 0,1 gráðu undir meóallagi, sólarstundir 217, heldur fleiri en venjulega og úr- koman 50 mm, sem er nákvæm- lega meðalúrkoma. shv Hr VERSLUNARMANNAH ELGIN Allir í banastuÖi Föstudags- og laugardags- kvöldið 4. og 5. ágúst: ásamt Helgu Möller bæði kvöldin. Það gerist ekki betra! Súlnaberg opið til kl. 22. sími 462 2200 Listasumar á Akureyri: Sýning á myndverkum að hefjast Hlynur Hallsson fylgist með starfsmanni Pósts og síma saga útilistavcrkið hans í Kaupvangsstræti. Verkið er 10 metra löng rifa eftir götunni endi- langri. Rifan er 4 sm djúp og 3 sm breið. „Oftast þcgar útilistaverk cru búin til er vcrið að bæta einhverju við en í þcssu tilfelli er citthvað tekið í burtu,“ scgir Hlynur. Mynd: BG Mótorhjólaslys í Skagafirði

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.