Dagur - 26.08.1995, Side 5

Dagur - 26.08.1995, Side 5
MANNLIF Laugardagur 26. ágúst 1995 - DAGUR - 5 í faðmi fjölskyldunnar. F.v.: Sveinn Ragnarsson, Kittý Magnúsdóttir, Magnús með barnabarnið Karen Jóhanns- dóttur, eiginkonan Inga Guðmundsdóttir, Erna Hrönn Magnúsdóttir og Jóhann Ingi Pálsson. Magnús Kristinsson frá Miklagarði fimmtugur Magnús Kristinsson, sölumaður hjá heildverslun Valgarðs Stefánssonar hf. á Akureyri náði nýlega þeim merka áfanga að verða fimmtugur. Því fagnaði Magnús með viðeigandi hætti með ættingjum og vin- um í félagsheimili Karlakórs Akureyrar/Geysi en Magnús hefur sungið til fjölda ára með kómum. Magnús er Eyfirðingur; frá Miklagarði í Saurbæjar- hreppi hinum foma. GG/Myndir: GG Hér má sjá Þór Árnason, Ástu Sigurðardóttur, Stefán Jónsson, Jón Geir yW Hermannsson, Ragnar Hauksson, Hugrúnu Sigurbjörnsdóttur, Hiimar ” Jakobsson og Hönnu Sigmarsdóttur. Þeim Guðmundi Þorgilssyni og Hreiðari Aðaisteinssyni, söngbræðr- um afmæiisbarnsins, er greinilega skemmt. Við gluggann situr Ævar Kristins- son bóndi á Miklagarði og bróðir afmæiisbarnsins og síðan koma Gunnbjörn Magnússon, Kári Her- mannsson, Hólmfríður Ellertsdóttir og Arnheiður Kristinsdóttir. Fjær má sjá Friðbjörgu Finnsdóttur, Val- geir Sigurðsson og Páll Garðars- son, en Jóhannes Jóhannesson K snýr baki í myndavélina. í hópi karlakórsfélaga. F.v: EgiU Jónasson, Sigurgeir Sigurðsson, Magnús, Tryggvi Pálsson, Karl Jóhannsson og Ingvi Rafn Jóhannsson. Gefin vom saman 22. júlí í Svalbarðskirkju af sr. Pétri Þórarinssyni, Ingibjörg Stefánsdóttir og Bergur Stefánsson. Heimili þeirra er í Gautaborg í Svíþjóð. Ljósmyndastofa Páls. Gefin voru saman 29. júlí í Illugastaðakirkju af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni, Þóra Guðmundsdóttir og Magnús Sævarsson. Heimili þeirra er í Steinahlíð 3d, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. Gefin voni saman 22. júlí í Minjasafnskirkjunni á Akureyri af sr. Þórhalli Höskuldssyni, Hólmfríður Þóroddsdóttir og Darran Ston- ham. Heimili þeirra er að Neshaga 12, Reykjavík. Hfbsmyndastofa Páls.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.