Dagur - 26.08.1995, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 26. ágúst 1995
Verzlunar-
mannahelgin
1995
Nú kátir dagar koma senn.
Þeir komu með glaum og tár,
komu með fyrirheit fölsk og tóm
ífíngylltum sniðum íár.
Þar Jörfagleðin glóði heit
og glennti upp víðar krár.
Svo er daðrað og drukkið fast,
drahbað á lastanótt,
dekrað við þyrstan djöfulinn
og dýrseðlið þangað sótt.
I dögun sér í dauða von
sem draugsins augnatótt.
Frygðin logar. Friðlaus grey
fremja ólifnað.
Ættarniðjar nöðrukyns
nautna velja svað.
Kunna eigi sœmri sið
sér að venda að?
Samtfór allt með sómafram,
segja forsprakkar:
Flvað um það, þótt draugdrukknir
deyi hér og þar
eða svali sinni jysn
svona par og par?
Þetta er möndull menningar.
Meta her ei það?
Og svo er þægt að þéna vel
á þessum líka stað!
Yfir hverju eru menn
að œpa ogfinna hvað?
Allt er þetta eðlilegt
og ekkert um aðfást.
Lagaþjónum það er nœr
við þvíumlíkt að kljást,
svara þeir og sverjafyrir
siðprýði, sem brást.
Æskan, vel afGuði gerð,
grípur margt í senn.
Attavillt þvt verður á
vegamótum enn.
Þeir, sem spilla Islands œsku,
eru glæpamenn.
Metið er í milljónum
minnar þjóðar stolt.
Auragræðgin ills er rót,
afsem þrífst ei hollt;
eitri spýr og ýmsa hremmir
í sinn höggormsskolt.
Þegar girndin þroskuð er,
þunguð sem drepsótt skæð,
sótthita líkust lamar vit,
logandi í hverri œð,
auglýsir þannig innri mann
í auvirðilegri smæð.
Engan skyldi undra það,
þótt orð mín hugsi sitt.
Sjaldan verður sannleikurinn
sagður öllumfritt,
en mér er annt um alla þá,
sem erfa landið mitt.
Jón Hilmar Magnússon
H
H
ELGÁRll EILABROT
M
Umsjón: GT
47. þáttur
Lausnir á bls. 16
Prentsmiðjustjóri Skákprents leysti sjálfur vandann eftir innbrot og þjófnað á tölvubúnaði og fékk búnaðinn aftur; hvernig?
I Mútaði löggunni R9 Samdi um það WM Stal honum aftur
Hve mörg hreindýr er heimilt að veiða á yfirstandandi veiðitímabili?
291 KS 448
711
Og hver ákvað þann fjölda?
I Landbúnaðarráðherra
Umhverfisráðherra
Veiðistjóri
Hvaða Nóbelsverðlaun voru fyrst veitt árið 1969 en ekki 1901 eins og hin?
I Friðarverðlaun Nóbels Nóbelsverðlaun í efnafræði
Nóbelsverðlaun í hagfræði
Og hver fékk þau verðlaun ásamt öðrum árið 1974?
I F. Joliot-Curie B8 Friedrich von Hayek
Henry Kissinger
Er til sérstök reglugerð um sultu, hlaup og mauk?
Já Nei
Ekki ennþá
11
12
13
Hver er næst mest selda fólksbílategundin á íslandi í ár á eftir Toyota?
U Hyundai Q Nissan U Volkswagen
Forsætisráðherra hvaða ríkis tók þátt í friðarhjólreiðum hinn I. ágúst sl. vegna væntanlegra kjamorkutilrauna Frakka?
| Danmerkur Q Noregs WM Svíþjóðar
Hvar í heiminum voru lyrst sett lög sem heimila samkynhneigðum að stofna stofnun líka hjónabandi?
U ^ Danm°rku í Noregi Q Á Nýja Sjálandi
Hve stór hluti þjóðarinnar greiðir í raun tekjuskatt þegar tekið hefur verið tillit til persónu- og sjómannaafsláttar og ýmissa bóta?
| Einn þriðji Q Helmingur WM "'"veir Þr'®iu
Hver var ástæða þess að Ludwig van Beethoven hætti við að tileinka Napoléon 3ju sinfóníu sína?
|i Afbrýðissemi Keisarakrýning Napoléon s Qj Ósigur Napoléon s við Waterloo
Hver er í raun orsök sjúkrahúslegu Borísar Jeltsíns Rússlandsforseta að mati leyniþjónustu Bandaríkjanna ef ekki hjartveiki?
|| Drykkjuskapur || Geðveiki || Kynsjúkdómur
Hvað þýðir þýska orðið áhnlich?
| Loksins Q Likur WM ^ndarlegur
GAMLA MYNDIN
M3-1961
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/
Minjasafnið á Akureyri
Hver
kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja ein-
hvem á þeim myndum sem hér
birtast eru þeir vinsamlegast
beðnir að snúa sér til Minja-
safnsins, annað hvort með því að
senda bréf í pósthólf 341, 602
Akureyri eða hringja í síma 462
4162 eða 461 2562 (símsvari).