Dagur - 26.08.1995, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 26. ágúst 1995
Húsnæöi í boði
Skólafólkl
Herbergi til leigu, aögangur aö eld-
húsi ofl.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 461 2248 milli kl. 17
og 19.________________________
Til leigu forstofuherbergi meö fæöi
á Syöri-Brekkunni.
Uppl. í síma 462 2379 milli kl. 19
og 20.________________________
Skólafólk athugiöl
Til leigu stórt herbergi, 20 fm., sér
snyrting meö sturtu, aögangur aö
eldhúsi fyrir reglusama.
Uppl. í síma 462 5774 og 462
1580.
Húsnæði óskast
Einstæö móðir meö þrjú börn óskar
eftir 3ja-4ra herb. íbúö.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitiö.
Á sama staö er óskaö eftir ísskáp.
Uppl. í síma 462 4327,________
Húsamálarar óska eftir ca.30-40
fm. húsnæöi, helst á jaröhæö.
Uppl. f síma 462 7878 og eftir kl.
20 í síma 462 4819.__________
Tveir hjúkrunarfræölnemar á loka-
ári óska eftir rúmgóöri 3-4 herb.
fbúö á Akureyri frá og meö 1. sept.
til júníloka.
Uppl. f sfma 471 1376 (Hulda) eöa
565 6116 (Þórhildur)._________
Óska eftir aö taka á leigu ódýrt
geymsluhúsnæöi, ca. 20-30 fm.
Uppl. f sfma 462 4166 á vinnu-
tíma.
Barnagæsia
Óska eftír góöri barnfóstru til aö
koma heim til okkar ög gæta
tveggja barna og sinna heimilis-
störfum eftir hádegiö, u.þ.b. fjóra
tíma á dag.
Þarf aö geta hafiö störf strax.
Búum á Syðri-Brekkunni.
Uppl. í síma 461 2552 frá kl. 19 á
daginn frá og meö sunnudegi 27.
ágúst.
Atvfnna óskast
Ung kona óskar eftir kvöld- eöa
helgarvinnu.
Uppl. í síma 462 6481 eftir kl. 18.
Barnavörur
Til sölu mjög vel meö farinn Silver
Cross barnavagn, grár og hvítur.
Uppl. í síma 462 3132 eftir kl. 18.
Til sölu nýleg, vei meö farin, grá
barnakerra meö svuntu og skermi.
Hægt er aö leggja bakiö niöur.
Einnig til sölu barnabakpoki meö
grind.
Uppl. í síma 462 7821.
Hesthús
Hesthús til sölul
Til sölu er 8-10 hesta hús í Breiö-
holtshverfi.
í hesthúsinu er nýleg innrétting,
hnakkageymsla, kaffistofa, geymsla
og hlaöa fyrir allt hey. Úti er perlu-
möl í geröi, kassi fyrir taö og gott
bílastæöi.
Upplýsingar T síma 452 4991,
Þorbergur eöa í sfma 462 4222 á
vinnutíma, Frímann.
462 7630
Hestar
Til sölu hryssur, trippi og foiöld.
Uppl. í síma 463 1272.__________
Til sölu ættbókarfærö hryssa, níu
vetra og fimm vetra jarpur hestur
undan Safír frá Viðvík.
Uppl. í heimasíma 462 7353 og
vinnusíma 463 0416 (Úlla).
Sauöfé
Til sölu 80 gullfallegar ær og
gimbrar í öllum hugsanlegum lit-
brigöum.
Uppl. í síma 463 1205 á kvöldin,
Brynja á Brúnum.
Bændur
Til sölu Deutz Fahr GP2.30 rúllu-
bindivél árg. '89.
Mjög góö vél, góö greiöslukjör.
Uppl. gefur Pálmi f síma 461 1070.
Þór hf. Lónsbakka.
Fundir
Aöalfundur Ungmennafélags Skriöu-
hrepps verður haldinn föstudaginn
1. sept. kl. 20.30 á Melum.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Bátur og bíll
Trillubátur til sölu, rúmlega 2 tonn.
Einnig Toyota Camry fólksbifreiö,
árg. 1987, bíll í sérflokki.
Uppl. gefur Guömundur í síma 464
1870.
Sala
Af sérstökum ástæöum þarf ég aö
losna viö þessa hluti fyrir helgi:
6 geisladiska kr. 500,- stgr., rúm
120x200 kr. 12.500,-, sími kr.
1.500,-, 8 videospólur kr. 500,-
stk., hárblásari kr. 500,-, 2 myndir
á kr. 200,- stk., bækur á kr. 200,-
stk., fslenskur annáll frá árunum
1979-1984 ár kr. 5000,-, Öldin
okkar frá 1501-1990 á kr. 12.500,-
blómaborö kr. 500.
Uppl. gefur Guörún f síma 462
6617._____________________________
Upplagt fyrir skólafólk.
Til sölu Arnberg rúm og náttborö.
Rúmiö er 90x200 og er meö dýnu.
Rúmiö er eikarformitekaö.
Nánari uppl. f síma 463 1297,
Heiörún.
Veiðarfæri
Til sölu DNG 5000 færarúlla, 12
volt, 3 ára og lítið notuö.
Uppl. í síma 466 1404 og farsfmi
853 8004.
Bifreiðar
Óska eftir tilboöi í MMC Trediu
árg. '86 sem er skemmd eftir um-
feröartjón.
Uppl. í sfma 4611633.__________
Til sölu góöur bíll árg. '82.
Nýskoöaöur '96, verö 70 þús.
Má greiöast meö afborgunum.
Uppl. gefur Jón f síma 854 0506.
Hópferöabflar til sölu.
Mercedes Benz 711, árg. '86, 20
farþega, vel útlítandi og I góöu lagi.
Einnig Mercedes Benz 1319, árg.
'76, 25 sæta ásamt stóru vöru-
rými, öldungurí þokkalegu lagi.
Nánari upplýsingar gefur Björn í
síma 464 2200 á skrifstofutíma.
Víngerðarefni
Víngeröarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rfnarvfn, sherry,
rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, sfur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar
o. fl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúöin hf.,
Skipagötu 4,
sími 4611861.
ökukennsU
Kenni á Toyota Corolla
Liftback.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 462 5692,
símboði 845 5172,
farsími 855 0599.
Okukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 853 3440,
sfmboði 846 2606.________________
Kenni á Nissan Terrano II árg. '94.
Get bætt viö mig nokkrum nemend-
um nú þegar.
Útvega öll námsgögn.
Tímar eftjr samkomulagi.
Kristinn Örn, ökukennari,
Hamragerði 2,
sfmar 462 2350 og 852 9166.
HeLGAR.HeILABROT l/f2
Lausnir
x-© X-© I-©
1-© X-©
X-© z-©
1-® X-©
1-© 1-©
1-© X-©
Farsíml
Til sölu nýr, ónotaöur GSM Motor-
ola Flare farsími.
Uppl. í síma 462 6305.
Þvottavél
Til sölu 7 ára gömul AEG þvotta-
vél, lítiö notuö og vel meö farin.
Uppl. í síma 462 6612.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasíml 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, simi 462 5055.
CcrG/irbíé
S 462 3500
CONGO
Congo er spennusprengja af bestu gerð eftir meistara spennusagna Michael
Crichton höfund Jurassic Park.
Bandarfska samskiptafyrirtækið TraviCom hefur uppgötvað mikið magn af
hreinum demöntum (kringum Virunga eldfjallið sem er staðsett i myrkviðum
frumskóga Congo. Demantarnir eru lykillinn að samskiptatækni framtiðarinnar.
Eftir að fyrirtækið missir samband við leiðangursmenn sina I frumskóginum á
dularfullan hátt er björgunarleiðangur sendur til Congo til að komast að þvl hvað
gerst hefur og bjarga demöntunum.
Haltu þér fast þvi hasarinn hefst um leið og þú lendir f Congo!!!
Laugardagur og sunnudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Congo
Mánudagur og þriöjudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Congo
BARttft UWBÍMCI WIU SMIIH
WHATCHA GONNA DO?
BATMAN FOREVER
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Batman forever
Miðaverð 550 kr.
Síðasta sýning
BAD BOYS
Meiriháttar spennumynd með tveimur
töffurum, flottum bílum og svölum plum.
Sumarsmellur i Bandarlkjunum og Evrópu
með flottri tónlist og eftirminnilegum hasar.
Laugardagur:
Kl. 21.00
Bad Boys - B.i. 16
Sunnudagur:
Kl. 21.00
Bad Boys-B.i. 16
Mánudagur:
Kl. 21.00
Bad Boys - B.i. 16
Þriðjudagur:
Kl. 21.00
Bad Boys - B.i. 16
KISSOFDEATH
Frábærlega vel heppnuð spennumynd
eins og þær gerast bestar.
Aðalhlutverk: David Carusso (NYPD
Blue), Nicholas Cage (it Could Happen
To You, Honeymoon in Vegas, Wild At
Heart) og Samuel L. Jackson (Die Hard
With Vengeance, Pulp Fiction, Patriot
Games). Leikstjóri: Barbet Schreoder
(Single White Female).
Laugardagur og sunnudagur:
Kl. 23.00 Kiss of Death
Mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 23.00 Kiss of Death
SÍÐASTA SÝNING
TOMMIOG JENNI
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Tommi og Jenni
Teiknimynd með islensku tali
ÓKEYPIS
fslenska menntanetlð hýsir siðu Borgarbiós ó Internet:
http://www.ismennt.is/fyr_stofn/borgarbio/grunn.html
Dagskrána má einnig finna á siðu 522 i Textavarpinu
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fýrlr útgáfudag. 7helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - TQT 24222