Dagur - 02.09.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 2. september 1995 - DAGUR - 17
Smáauglýsingar
Japanskt baðhús
Vegna gífurlegrar eftirspurnar höf-
um viö sett upp japanska baðhúsiö
okkar óvenju snemma á þessu
hausti.
Algjör dekurtími í 2 1/2 klst. sem
endurnærir líkama og sál.
Tímarnir eru fyrir einstaklinga og
hópa, tilvalin tækifærisgjöf.
Einnig bjóðum við Trimmform Pro-
fessional 24, þetta sem allir tala
um, fyrir utan okkar hefðbundna
nudd.
Við leggjum okkur fram við að veita
góða fagþjónustu og bjóðum ykkur
velkomin.
Ingibjörg Ragnarsdóttir,
lögg. sjúkranuddari,
Guðfinna Guövaröardóttir,
nuddfræöingur.
Uppl. og tímapantanir í síma 462
6268,
Nuddstofa Ingu,
KA-heimilinu.
Óska eftir ódýru sjónvarpi og litlum
ísskáp.
Uppl. í síma 464 3178.
Ýmislegt
Víngeröarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry,
rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar
o. fl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúöin hf.,
Skipagötu 4, sími 4611861.
Ökukennsla
Kenni á Toyota Corolla Liftback.
TTmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 462 5692,
farsími 855 0599,
símboði 845 5172._______________
Kennl á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 853 3440,
símboöi 846 2606.
Kenni á Nissan Terrano II árg. '94.
Get bætt við mig nokkrum nemend-
um nú þegar.
Útvega öll námsgögn.
Tímar eftir samkomulagi.
Kristinn Örn, ökukennari,
Hamragerði 2,
símar 462 2350 og 852 9166.
Dýrahald
Kýr til sölu (rýmingarsaia).
Norskættaðir úrvalsgripir
eru til sölu nú í haust.
Á kúnum einkar sætir svipir,
skapið gott ogjúgrin traust.
Kjartan Björnsson,
Hraunkoti 1, Aöaldal,
sími 464 3507.
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju nk.
sunnudag, 3. september kl.
11 f.h.
Sálmar 11,585, 190, 48og219.
Þ.H.
Kaþólska kirkjan,
Eyrarlandsvegi 26.
Messa laugardag kl. 18 og
sunnudag kl. 11.
Möðruvaliaprestakall.
Guðsþjónusta verður í Möðruvalla-
kirkju nk. sunnudag 3. september kl.
21.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Sóknarprestur,
Dalvíkurprestakali.
Dalvíkurkirkja.
Sunnudaginn 3. sept. kl. 11. Altar-
isganga.
Tjarnarkirkja.
Messa sunnudaginn 3. sept. kl. 21.
Sóknarprestur.
Samkomur
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Laugardaginn 2. sept. kl.
* 20. Kvöldvaka.
Sunnudaginn 3. sept. kl.
20. Hjálpræðissamkoma.
Við bjóðum velkomna nýja yfirfor-
ingja Islands og Færeyja, Turid og
Knut Gamst. Sérstakir gestir: Ofurst-
amir Jytte og Olav Lande Pedersen.
Allir velkomnir.
LEGSTEINAR
4
Höfum allar gerðír legsteina
og íylgihluta s.s. ljósker, kerti,
blómavasa og fleira frá
MOSAIK HF.
Umboðsmenn
á Norðurlandi:
Ingólfur Herbertsson,
hs. 461 1182,
farsími 853 5545.
Kristján Guðjónsson,
hs. 462 4869.
Reynír Sigurðsson,
hs. 462 1104,
farsími 852 8045.
Á kvöldin og um helgar.
Samkomur
m/ímsunnumKJAn ^hardshub
Laugard. 2. sept. kl. 20.30. Samkoma
í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 3. sept. kl. 11. Safnaðarsam-
koma (Brauðsbrotning).
Sunnud. 3. sept. kl. 20. Vakningasam-
koma, ræðumaður Rúnar Guðnason.
Samskot tekin til kirkjunnar.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
0
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
' Laugard. 2. sept. kl. 14-
17. Samfélagsefling.
Kl. 20.30. Samkoma. Mikil lofgjörð
og fyrirbæn.
Sunnud. 3. sept. kl. 10. Morgunverð-
arsamvera hjá Önnu og Guðmundi,
Bakkahlíð 16.
Kl. 17. Samkoma. Lofgjörð og fyrirbæn.
Samskot til starfsins.
Allir hjartanlega velkomnir.
Laugardagur og sunnudagur: Vetrar-
starfið hefst með heimsókn frá Reykjavík.
Ragnar Gunnarsson og Andrés Jónsson.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
J>r
Ta\______________
r.ki n iri
»" * * * ’ - 1
T
Tónmenntaskólinn
-- A K U R E Y R I -
Langar þig að læra
á hljóðfæri?
Tónmenntaskólinn býður þér upp á skemmtilegt
nám í vetur.
Nám fyrir alla aldurshópa, byrjendur og lengra
komna.
Byrjendur á fiðlu og blásturshljóðfæri fá lánuð
hljóðfæri endurgjaldslaust.
Innritun hefst mánudaginn 4. september frá kl.
16.00-19.00 á skrifstofu skólans, Hrísalundi 1,
sími 462 3181.
Skólastjóri.
Tilboð óskast!
Vátryggingafélag íslands hf., Akureyri, óskar eftir til-
boðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í um-
ferðaróhöppum.
MMC ColtGLX........................árg. 1990
MMC Space Wagon....................árg. 1988
Subaru 1800 st.....................árg. 1986
Volvo 340 DL .................árg. 1985
Daihatsu Charade TX ..........árg. 1986
Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð
VÍS að Furuvöllum 11 mánudaginn 4. sept. nk. frá
kl. 9.00 til 16.00.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16.00 sama
dag.
VÁTRYGGINGAFÉLAG
ÍSLANDS HF
I
Verð miðað við staðgreiðslu
er 1300* krónur
fyrsta birting
| og hver endurtekning
400 krónur