Dagur - 28.09.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 28.09.1995, Blaðsíða 10
rr - :íGG r iiJ'ííDJfn'rii- 10 - DAGUR - Fimmtudagur 28. september 1995 DAGDVELJA Stjörnuspa eftir Athenu Lee Fimmtudagur 27. september (Vatnsberi A (20. jan.-18. feb.) y Gerðu ráð fyrir ákveðnum seink- unum og töfum í dag vegna óstundvísi annarra. Það verður minna úr deginum en þú ætlaðir vegna þessa. (í Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þegar gera á áætlanir fyrir daginn kemstu að þvf að þú ert í algjör um minnihluta. Þú græðir lítið á að þrasa svo best væri að láta hina í friði. (S? ) Hrútur (21. mars-19. apríl) Eitthvað sem þú sagðir olli mis- skilningi sem verður þér í óhag. Ekki gefast upp, reyndu bara að leiðrétta þetta áður en það verður of seint. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Heppnin leikur við þig í dag og þér tekst vel upp við hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Einhver kemur þér verulega á óvart með gerðum sínum. (4vk Tvíburar D \^y\. JV (21. maí-20. júní) J Þetta er kjörinn dagur til að ræða um mikilvæg málefni. Þú ert vel á þig kominn en mundu að það eru ekki allir jafn kraftmiklir og þú. QI Krabbi (21. júni-22. júli) 3 Tilviljanir munu sennilega ráða ferðinni hjá þér í dag. Vertu á varðbergi og ekki vera kærulaus. Happatölur dagsins eru 7, 11 og 25. (^■ijón 3 \fV>TV (25. júlí-22. ágúst) J Það verður minna úr tíma þínum en þú hafðir vonast til vegna óvæntra truflana. Reyndu að ein- beita þér bara að einu í einu. (S. Meyja (23. ágúst-22. sept.) Eitthvað verður til þess að þú hugsar með þér hvort þú hafir ekki gætt hagsmuna þinna nægi- lega vel. Þú rifjar upp liðna tíð með gömlum vini. (25. sept.-22. okt.) J Einbeittu þér að því sem fram- undan er í staö þess að sitja sem fastastur í nútíðinni. Það verður nóg að gera í dag en kvöldið verður rólegra. (XM£L SporödrekiD (25. okt.-21. nóv.) J Það er bjart yfir hvers konar sam- skiptum svo notaðu tækifærið til að hafa samband við einhvern sem þú hefur ekki heyrt í lengi. Happatölur eru 6, 22 og 35. f Bogmaður D /31 X (22. nóv.-21. des.) J Þú ert frekar tilfinninganæmur í dag og hefur jafn gaman af að aiggja og gefa. Þig langar meira að segja að gefa sjálfum þér eitt- hvað. fmÍL Steingeit D 71 (22. des-19. jan.) J í dag er gott að ræða málin því í samræðum manna á milli koma oft upp góðar og gagnlegar hug- myndir. Þú færð lítið út úr skemmtanalífinu þessa dagana. Á léttu nótunum Stórt spurt Foreldrarnir voru farnir að hafa töluverðar áhyggjur af því, hvað sonur þeirra var óþekkur og óstýrilátur: - Þú hagar þér svo illa, að við neyðumst til að senda þig eitthvert í burtu, svo að þú getir lært að haga þér skikkanlega. - Er ekki hægt að læra það hér heima, eða hvað? Afmælisbam dagsins Orötakib Taka skakkan pól í hæöina Merkir að skjátlast, taka ranga stefnu. Orðtakið er kunnugt frá 20.öld. Þér verður sennilega ekki mikið ágengt í veraldlegum efnum á komandi ári en hafðu ekki áhyggjur því ánægjuþættirnir liggja á öðrum sviðum. Þetta verður í heild hamingjuríkt ár hjá fjölskyldufólki, sérstaklega síðari hlutinn. Þetta þarftu ab vita! Loftáróbur Fyrsti áróður úr lofti sem sögur fara af féll af himnum ofan í maí 1806. Aðmírállinn Thomas Coc- hrane jarl af Dundonald lét útbúa nokkra flugdreka, hengdi við þá áróðursblöð, kom þeim á loft við strönd Ermasunds og lét þá ber- ast yfir til Frakklands. Spakmælið Alvara Taktu starf þitt alltaf alvarlega, en ekki sjálfan þig. (Amerískur hershöf&ingi) &/ STORT • Davíbsdrossían Forsætisráð- herrann keypti nýjan bíl á dögun- um og hafa bílakaupin samkvæmt venju valdiö vangaveltum og vakiö athygli. I tilefni af kaupunum orti hk á Húsavík: Ekki breytir stjórnin stíl, stefna hvergi nokkur. Davíb kaupir dýran bíl, Drottinn hjálpi okkur. • Gálgahúmor í túninu á Brún í Reykja- dal er verið aö byggja nýtt íbúðar- hús og hefur byggingar- krani staöiö lengi viö hús- grunninn. Ari Teitsson for- maöur bændasamtakanna býr aö Brún, þó ekki sé hann aö byggja húsiö. Hjálmar Freysteinsson orti á dögunum kveöskap sem hefur borist víða um land og er á þess leið, til upprifjunar fyrir les- endur: SnallerAri, - þrautarábiö rétta sá 'ann, ab reisa gálga svona háan. Alveg sýnist augljóst mál hvab er í vœndum. Nú á ab fara ab fœkka bœndum. Cálginn hái greyptur skal í minni manna, sem merki bœndasamlakanna. Þegar hk á Húsavík sá Ijóbib fannst honum aö halda mætti áfram í svipuðum dúr: Þjóbin hefur þegar séb á þessum lcekni, ab varla skortir hann vísnataekni. Út og subur yrkir hann og alla vega, ■ stundum alveg stórkostlega. En jafnvel þótt hann vilji ekki veikum sálga, Hjálmar þekkir hœstu gálga. • Ástarpungur Þaö hefur kólnab í vebri síðustu dag- ana, gert slyddu og krapahríð á köflum. Þab var svipaö veðurfarib í fyrrasumar þegar landbúnaö- arsýning var aö Hrafnagili í Eyjafirbi. Þangab mætti Árni Halldórsson stórbóndi frá Garbi í Mývatnssveit. Eyfirsk- ar bændakonur seldu kaffi á sýningunni meö þjóölegu bakkelsi, kleinum, iummum og ástarpungum. Árni spuröi afgreibslukonuna af hverju pungarnir væru svona í lag- inu hjá henni, litlir og alsettir einhverjum hrúburkörlum. „Þab gerir kuldinn," var svar- iö sem hann fékk og þótti gott. Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.