Dagur - 13.10.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 13. október 1995
DAC E>VE LJ A
Stjömuspá
AfUilnll I AA *
eftir Athenu Lee
Föstudagur 13. október
Q
jAV Vatnsberi
ílfjEs (S0. jan.-18. feb.)
Að virka róleg(ur) og áreiban
leg(ur) á fólk skapar þér góban
orbstír og kemur sér vel í stjórn-
unarstöbu. Þér berst hjálp í laumi.
(?
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Óvænt þróun mála verbur þér
hag. Þab er mikilvægt ab þú vitir
hvar þab fólk sem þú þarft ab
hafa samband vib, sé stabsett.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Óvænt uppákoma snemma
morguns ruglar þig í ríminu og
þú gætir gleymt því sem þú ætl-
abir ab gera. Skipuleggbu tímann
vel.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Þú færb tækifæri til ab nota hæfi-
leika þína og félagsleg staba þín
batnar til muna. Sjálfstraust er
stór þáttur í sköpun persónulegra
sambanda.
Tvíburar
(21. maí-20. júni)
)
Ekki eftirminnilegur dagur en þú
slappar af með vinum og starfsfé-
lögum. Þab gætir samt einhverrr-
ar streitu í sumum málum.
(M
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Þú græbir á einhverju tilbobi,
hvort sem þab tengist vinnu eba
félagslífi. Þú hefur ofurtrú á sjálf-
um þér og þab gæti reynst dálítib
hættulegt stundum.
_rV>T\ (23. júli-22. ágúst) J
Cóbur tími til ab afla fróbleiks í
hagsýnum málum en þab gæti
samt stabib stutt yfir. Þú finnur
nýjar aðferbir vib hlutina.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
d
Þú ert dugleg(ur) ab koma þér
áfram í dag. Ahugasemi er smit-
andi og fólk kemur í hrönnum til
hjálpar. Happatölur 3,18 og 29.
CXTv°é ^
(23. sept,-22. okt.) J
Þú hefur meiri áhuga á málum
annarra í dag. Þótt þú verðir í
aukahlutverki í dag gætir þú
hagnast eitthvab á því. Óvænt
kynni eiga sér stab.
'fmn
Sporðdreki
(23. okt.-21. nóv,
ekiD
óv.) J
Rábabrugg á erfitt með ab kom-
ast í framkvæmd, kannski vegna
áhugaleysis eba vantrausts. Þér
gengur hins vegar miklu betur í
einrúmi.
Bogmaður D
\Æ.X (22. nóv.-21. des.) J
Þú ert á fleygiferb meb allt í dag
og árangur af flestu fer bara í
taugarnar á þér. Samskiptaörbug-
leikar eru líklegir, sérstaklega ef
jörf er á nytsömum upplýsingum.
Steingeit D
\JT71 (22. des-19. jan.) J
Ab rétta öbrum hjálparhönd sem
hefur tekib of mikib ab sér, skapar
vandræbi eins og skot. Félagslífið
gæti kostab þig eitthvab.
:©
"5
f=>að er mjög ergjandi að geta ekki
farið þangað sem ég vil þegar ég
vil. Ég ætla að vinna framúr oi
þarf að kalla á
öryggisvörð til
að fylgja mér
út í bíl.
Hvað
annað getur
— 'þú gert?Það er
ekki óhætt að
llfey.rS vera einn á ferli
rS W á bílastæði
að kvðldlagi,
Mér líður eins og barni.
c .
Kannski eiga
glæpir að
kenna okkur
að vinna
ekki eftirvinnu.
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Strætósaga
Rithöfundurinn hafði lokib vib nýja skáldsögu en vantabi nafn á hana og
bab vin sinn um uppástungu.
„Er eitthvab um strætó í henni?" spurbi vinurinn.
„Nei, þab farartæki kemur ekki fyrir í sögunni," svarabi rithöfundurinn.
„Þá legg ég til ab bókin heiti „Enginn meb strætó", sagbi þá vinurinn.
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Þyngdaraukning
A þeim tíma sem kona gengur
meb barn eykur hún 10-12 kg
vib þyngd sína. Af því eru 3.5 kg
þyngd barnsins, fylgjan er 0.5
kg, legvatn 0.8 kg, legib þyngist
um 1.0 kg., brjóstin um 2.0 kg,
blóbib eykst um 1.5 kg og aukn-
inq annarra vökva í líkamanum
1.2 kg.
Abstæbur eru breytilegar hjá þér
í byrjun árs sem gerir þér erfitt ab
ganga frá sumum málum. Þolin-
mæbi er dyggb og mun fleyta
þér langt. Eftir þetta verbur árib
sæmilega gott, tækifæri gefast til
ab reyna nýjar hugmyndir og
taka frumkvæbib.
Koma í mýflugumynd
Merkir ab koma sem snöggvast,
hafa enga viðstöbu. Orbtakib er
kunnugt úr Vestur- Skaftafells-
sýslu og Rangárvallasýslu frá 20.
öld.
Spakmælib
Hin stóra synd
Þab er mikil synd ab drepa fagra
hugsun. (Ibsen)
&/
• Lambakjötiö
íslendingar
hafa flust til
annarra Norb-
urlanda und-
anfarna mán-
ubi svo
hundrubum
og þúsundum
skiptir, í von
um betri kjör, hærra kaup,
lægri skatta, meiri félagslega
abstob og styttri vinnutíma.
Nú eru ab koma þær fréttir
frá kóngsins Kaupmannahöfn
ab þar seljist íslenskt lamba-
kjöt í skrokkavís og fái færri
en vilji, þar sem Hollendingar
vilji ekki hleypa lítt kólnubu
kjötinu í gegn um land sitt.
Þess var getib ab kaupendur
kjötsins væru danskir sælkerar
og íslendingar búsettir í Dan-
mörku. Þarna hyllir líklega
undir lausn á vanda saubfjár-
bænda. Þegar brottfluttir ís-
lendingar fara ab leita sér
fæbu erlendis meb fulla vasa
af háa kaupinu, finna þeir
aubvitab ekkert sem jafnast á
vib íslenska lambakjötib. Loks-
ins hafa þessir brottfluttu
landar efni á ab kaupa kjötib,
hvab sem þab kostar, og þar
meb ætti framleibsluvandinn
ab leysast.
• Eftirlaun
Launakjör al-
þingismanna
hafa mjög
verib til um-
ræbu ab und-
anförnu.
Mebal þess
sem komib
hefur fram er
öblast rétt til
eftir abeins
tveggja vikna þingsetu. hk á
Húsavík segir ab þetta megi
túlka frjálslega eba af kvik-
indisskap og orti:
Þung og mörg er þingmanns roun,
þab er gömul saga.
Enda fcer hann eftirlaun
eftir tíu daga.
• Fundarseta
Á rábstefnu
um framtíb
hérabssjúkra-
húsa voru
margar vísur
á flögri, ýmist
komust þær
alla leib í
ræbustól,
jeim var hvíslab í eyra eba
sendar á blöbum milli
manna. Þessi kom úr ræbu-
stólnum og þó ekki sé ab
fullu Ijóst frá hvaba lækni
hún kom upphaflega ætti
hún ab skýra sig sjálf:
Sœll er nú sjúklingur minn,
svolitla öfund ég finn,
lofaþarfþann
sem ab lœknabi hann.
Þab var ekki ég, þab var Hinn.
Þegar sr. Hjálmar jónsson
kom á rábstefnuna á Húsavík
minntist hann ferbar sinnar
um kjördæmib meb fjárlaga-
nefnd Alþingis. Leibin lá fram
hjá víkinni þar sem hvalina
rak í vor, en þar sagbi
Hjálmar:
Andstœbur allar vib könnum,
og athyglisgáfuna sönnum.
Hér var þab í vor
í vcetu og for
ab Cunnlaugur gnísti tönnum.
Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir.