Dagur - 13.10.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 13.10.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. október 1995 - DAGUR - 13 Messur Akureyrarprestakall. Helgihald í Akurcyrar- kirkju 18. sunnudag eftir þrenningarhátíð, þ. 15. október. Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni kl. 11. Munið kirkjubílana. Guðsþjónusta íkirkjunni kl. 14. Bama- og unglingakór Akureyrar- kirkju syngur. Sálmar nr. 349, 18 og 543. S.A.J._____________________________ Glerárkirkja. Laugardagur 14. októ- ber. Biblíulestur og bænastund verður í kirkjunni kl. 13. Þátttak- endur fá afhent stuðningsefni sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 15. október. Barnasam- koma kl. 11. Foreldar eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Guðsþjónusta verður kl. 14. Ath. Fundur æskulýðsfélagsins verður að þessu sinni mánudaginn 16. október kl. 20. Sóknarprestur._____________________ Ðalvíkurprestakall. Urðakirkja. Bamamessa sunnudaginn 15. okt. kl. 14. Nýtt barnaefni afhent. Allir velkomnir, böm sem fullorðnir. Dalvíkurkirkja. Kvöldmessa sunnudaginn 15. okt.-kl. 18. Sóknarprestur._______________ _ Laufássprestakall. i Kirkjuskóli bamanna laug- ' ardaginn 14. okt. kl. 11 í Svalbarðskirkju, og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Guðsþjónusta í Laufásskirkju sunnu- daginn 15. okt. kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Hríseyjarprestakall. Sunnudagaskóli verður í Stærri-Ar- skógskirkju nk. sunnudag 15. október kl. 11. Umsjónarmaður sunnudagaskólans er Guðlaug Carlsdóttir ásamt sóknar- presti. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Verið velkomin. Sóknarprestur. Messur Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölbreytt dagskrá við hæll 4-9 ára bama. Foreldrar eru hvattir til þess að koma með bömum sínum í sunnudagaskólann. Kyrrðarstund, sunnudagskvöld kl. 21. Beðið fyrir sjúkum. Fyrirbænaefni ber- ist sóknarpresti fyrir stundina. Sr. Sighvatur Karlsson. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Föstud. 13. okt. kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 15. okt. kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræðumaður er sr. Stína Gísladóttir. Bænastundir hefjast kl. 20 fyrir sam- komumar. Allir em hjartanlega velkomnir. HVÍTASUntlUKIRKJAH ^karoshlíd Föstud. 13. okt. kl. 17. KKSH. Öll böm velkomin og takið vini ykkar með. Föstud. 13. okt. kl. 20.30. Bænasam- koma. Laugard. 14. okt. kl. 20.30. Sam- koma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 15. okt. kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). Kl. 15.30. Vakningasamkoma. Ath. breyttan tíma. Samskot verða tekin til kristniboðs. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 13. október: Unglinga- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, kl. 20.30 í kvöld. Allir unglingar, sem hafa mætt áður og þeir, sem komu á unglingavikuna við Astjöm og auðvitað allir aðrir unglingar eru velkomnir. Sunnudagur 15. október: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesús sagði: Ég er Ijós heimsins... Sunnudagur 15. október kl. 17: Samkoma á Sjónarhæð. Allir velkomnir! Mánudagur 16. október: Fundur fyrir 6-12 ára Astiminga og aðra krakka. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 18. 11+ Kl. 10-17. Flóamarkaður. Sunnud. kl. 13.30. Sunnu- dagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Ingibjörg Jónsd. og Óskar Jónsson stjóma og tala. Mánud. kl. 16. Heimilasamband. Þriðjud. 17. okt. og miðvikud. 18. okt. kl. 20.30. Tónlistarsamkomurí Glerárkirkju. 36 manna kór frá Danmörku sem líka myndar unglingasönghóp, litla lúðra- sveit og leikhóp, taka þátt. Allir velkomnir. Arnað heilla Gunnar Skjóldal verður sjötugur sunnudaginn 15. október 1995. Hann og eiginkona hans, Helga Aðal- steinsdóttir, taka á móti gestum í Mánasal Sjallans laugardaginn 14. október frá kl. 15-19. Fundir Kvenfélagið Framtíðin heldur fund í Hlíð 16. okt. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um félagsstarfið í vetur, fjáröfl- un, jólaföndur o.fl. Félagskonur, mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Takið eftir Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Takið eftir Dulrænir dag.tr Sálar- rannsóknafélagsins á Akureyri 13.-15. októ- ber. Föstudagurinn 13. októ- ber kl. 20.30 í húsi félagsins að Strandgötu 37b. Opið hús: Ræðumaður Þórhallur Guð- mundsson miðill. Kaffi á eftir, kr. 300,- Laugardagurinn 14. október. Heilun frá kl. 13.30-17 í húsi félags- ins. Kl. 13.30. Spákonumar Lára Halla og Sigríður Ámadóttir spá fyrir fólk, verð kr. 500,- Kl. 20.30. Ræðir Elísabet Hjörleifs- dóttir hjúkrunarfræðingur um heima- hlynningar krabbameinssjúkra á Akur- eyri. Kafft á eftir, kr. 300,- Sunnudagur 15. október. Heilun frá kl. 13.30-17 í húsi félags- ins. Kl. 13.30. Spákonumar Lára Halla og Sigríður Ámadóttir spá fyrir fólk, verð kr. 500,-. Kafft á eftir, kr. 300,- í Lóni við Hrísalund kl. 20.30 verða miðlamir Þórhallur Guðmundsson og Valgarður Einarsson með skyggnilýs- ingafund, sandlestur, flöskulestur, hlutskyggni og fleira. Verð kr. 1000,- Allir velkomnir. Sálarrannsóknafélagið á Akureyri. Nýja Filmu- húsíð fær Xerox 5090 Max Oddur Thorarensen, eigandi og framkvæmdastjóri Nýja Filmu- hússins á Akureyri, blæs til sókn- ar nyrðra og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann hefur fengið Xerox 5090 Max. Sumir kalla tækið drottningu ljós- ritunarvélanna, enda gerast þær vart stærri í veröldinni og engar stærri eru til hér á landi. Nýherji hefur áður selt prentsmiðjunum Odda og Steindórsprenti-Guten- berg í Reykjavík svona vélar og Nýja Filmuhúsið á Akureyri fékk þá þriðju. Oddur Thorarensen segir að óhemju miklir möguleikar til ljós- ritunar og útgáfustarfsemi skapist á Norðurlandi með nýju vélinni. Hann muni bjóða viðskiptavinum gæðaljósritun og aðstoð við hönn- un. (Úr fréttatilkynningu). Iðnaöarhúsnæði til sölu Til sölu er húseign Kristbjargar h.f. að Múlavegi 6, Ólafsfirði. Húsið er um 1440 rúmm. og gólffletir um 420 fm. Upplýsingar gefur Gísli M. Gíslason í síma 466 2428 og heimasíma 466 2182. DEITIM ■■■■■■B mum méumferðar RAÐ DAOSKRÁ FJÖLMIDLA SJONVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Litli lávarðurinn. (Little Lord Fountleroy) Leikin bresk barnamynd. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 19.00 Væntingar og vonbrigði. (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Mahcki-Sanc- hez, Paul Popowich og Kelli Taylor. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þættimir eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Um- sjónarmaður er Hemmi Gunn. 21.40 Feigðarflan. (Fort Apache) Bandarísk bíómynd frá 1948. Herfor- ingi ákveður að auka frægð sína með því að fara í stríð gegn indíánum þótt reyndur hermaður hafi ráðið honum frá því. Leikstjóri: John Ford. Aðal- hlutverk: John Wayne, Henry Fonda og Shirley Temple. 23.50 Uxi '95. Seinni hluti. Þáttur um Uxann, tónlistarhátíð sem haldin var við Kirkjubæjarklaustur um verslunar- mannahelgina. í þættinum koma m.a. fram The Prodigy, Unun, Innersphere, Olympia, Drum Club, Technova og Bubbleflies. Dagskrárgerð önnuðust Arnar Knútsson, Kristófer D. Péturs- son og Örn Marinó Arnarson. Fram- leiðandi er Kelvin-myndir. 00.30 Kavanagh lögmaður. (Kava- nagh QC: The Sweetest Thing) Bresk sakamálamynd frá 1993 þar sem lög- maðurinn Kavanagh tekur að sér að verja unga vændiskonu sem sökuð er um morð. Aðalhlutverk leika John Thaw og Lisa Harrow. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Myrkfælnu draugamir. 17.45 í Vallaþorpi. 17.50 Ein af strákunum. 18.15 NBA tUþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Lois og Clark. (Lois and Clark The New Adventures of Superman). 21.15 Guðfaðirinn. (The Godfather) Myndirnar um guðföðurinn eru þema- myndir októbermánaðar á Stöð 2 og verða auðvitað sýndar í réttri tímaröð. Fyrsta myndin skartar einvalaliði leik- ara með Marlon Brando og A1 Pacino í broddi fylkingar. Af öðrum leikurum má nefna James Caan, Robert Duvall, Taliu Shire og Diane Keaton. Leik- stjórinn Francis Ford Coppola útfærir á meistaralegan hátt sögu Marios Puzo um veldi Corleone-fjölskyldunn- ar. Myndin var tilnefnd til tíu Óskars- verðlauna og hlaut þrenn, þ. á m. fyrir að vera besta mynd ársins 1972. Stranglega bönnuð bömum. 00.15 Rakettumaðurinn. (Rocketeer) Öldum saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flugkappinn Cliff Secord engin undantekning. En hann hafði aldrei órað fyrir því að hann gæti flogið um loftin blá fyrr en dag einn að hann finnur eldflaugasett ásamt lærimeistara sínum Peevy. En það vita fleiri af undratækinu og nú fer alls kyns óþjóðalýður að eltast við Cliff til að ná þessu undratóli af hon- um. Aðalhlutverk: Bill Campbell, Jennifer Connelly, Alan Arkin og Tim- othy Dalton. 1991. Bönnuð bömum. 02:05 Fyrirsætumorðin. (Cover Girl Murders) Rex Kingman er útgefandi tímaritsins ímynd og á glæsilega hús- eign á unaðslegri draumaeyju í hita- beltinu. Verið er að undirbúa sérstaka sundbolaútgáfu af tímaritinu og Rex kemur með sex frægustu fyrirsætur heims á eyjuna. Ljósmyndarinn Patr- ice Dufour smellir af í gríð og erg og íturvaxnar fyrirsæturnar baða sig í sólinni og sjónum. En undir draum- fögru yfirborðinu kraumar hatur og hefndarþorsti. 1993. Bönnuð böm- um. 03.30 Dagskrárlok. RÁ!1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ei- ríkur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan. (Endurflutt í hádegisút- varpi). 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fróttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af atburðum smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríð- ur Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr morgunútvarpi). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Strandið eftir Hannes Sigfússon. Höfundur les. (6:11). 14.30 Hetjuljóð. Steinunn Jóhannesdóttir les Guðrúnarkviðu I. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá 21. júlí sl.). 15.00 Fréttir. 15.03 Létt- skvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í um- sjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Fróttir. 17.03 Þjóðar- þel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra- Eddu. Steinunn Sigurðardóttir les annan lestur. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1.18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegis- þáttur Rásar 1. - heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna í umsjón Hörpu Amardóttur og Erlings Jóhann- essonar. 20.15 Hljóðritasafnið. 20.40 Blandað geði við Borgfirðinga. 4. þátt- ur: Brúðkaup og brúðkaupsveislur í. Borgarfirði. Umsjón: Bragi Þórðarson. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 21.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Verk eftir Ludwig van Beethoven. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudótt- ur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Happ í hendi Strax að loknu Dagsljósi í kvöld kemur Hemmi Gunn á skjáinn með spurninga- og skafmiðaleikinn „Happ í hendi". Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra vinn- inga. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Happa- þrennu Happdrættis Há- skólans. Guðfaðirinn Klukkan 21.15 á Stöð 2 í kvöld verður sýnd hin magnaða mynd um Guð- föðurinn. í myndinni koma fram stórleikararn- ir Marlon Brando, A1 Pacino, Robert Duvall og Robert DeNiro. RÁS2 6.00 Fróttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur músík fyr- ir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og fréttastofu Útvarps: 8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan. 8.30 Fréttayfir- lit. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 LisuhóU. 10.40 íþróttadeUdin mætir með nýjustu fréttir úr íþrótta- heiminum. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 FréttayfirUt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Bar- flugan sem var á bamum kvöldið áður mætir og segir frá. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Frétt- ir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki frétt- ir endurfluttar. 19.32 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fróttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veð- urspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtón- ar á samtengdum rásum tU raorguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.