Dagur - 14.10.1995, Síða 18

Dagur - 14.10.1995, Síða 18
18 - DÁGUR - Laugardagur 14. október 1995 Smáauglýsinaar Húsnæði í boði Tll leigu einbýlishús með bílskúr í Síðuhverfi á Akureyri. Um er að ræða rúmgóða íbúð með 3 svefnherbergjum, gott eldhús með ísskáp og uppþvottavél. Frekari upplýsingar gefnar I síma 588 1494 eftir kl. 18. Tvær 2ja herb. íbúðir, önnur í Rán- argötu, hin í Smárahlíð, til leigu frá 1. nóv. '95. Áhugasamir leggið inn uppl. um nafn, greiðslugetu, fjölsk.stærð o.fl. inn á skrifstofu Dags merkt „Góöir leigjendur’ý______________ Til leigu rúmgóö 3ja herb. íbúö (92 fm.) á Neðri- Brekkunni. Aðeins reglusamt og ábyrgt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 555 2015 eftir kl. 19 og 854 3024._____________________ Til lelgu 4ra herb. raðhústbúð í Glerárhverfi. Tilboð, er segir til um fjölskyldu- stærð og greiðslugetu, leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 18. október merkt: „Þröstur". Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði til sölu eða leigu í Miðbæ Akureyrar. Laust nú þegar. Uppl. í síma 462 3072. Verkstæðishúsnæði Til leigu 350 fm. verkstæöishús- næði með stórum, rafknúnum hurö- um og stóru btlaplani. Uppl. í síma 4611849. Sala Til sölu nýlegt og vel með farið: Silver Cross barnavagn, hvítur og grár með bátalaginu, verð 26 þús., Chicco bílstóll meö skýli, 0-9 mán- aða, verð 5 þús., baðborö ofan á baðker, verð 5 þús., barnaburöarpoki, verö 1.000,-, ungbarnastóll, verð 1.000,- Á sama stað er auglýst eftir brún- um bangsa í rauöum buxum með gula, rauða, græna og bláa húfu. Bangsinn tapaðist fyrir ca. mánuöi síðan. Uppl. í síma 462 5709 á morgnana og á kvöldin._______________ Til sölu umfelgunarvél. Á sama stað óskast ódýrir bílar eða bílar sem þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 462 3275 eða 896 3275 og 462 4332. Bifreiðar Til sölu góður óryðgaður, nýskoðað- ur bíll, árg. ’86, ekinn 70 þús. km. Allur yfirfarinn. Verð 120 þúsund, afborganir mögu- legar. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Keramikloftið Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 14-18, laugardaga frá kl. 13-16. Nýtt! Opið þriðjudagskvöld. Keramikloftið, Óseyri 18, sími 4611651. GENGIÐ Gengisskráning nr. 206 13. október 1995 Kaup Sala Dollari 63,04000 66,44000 Sterlingspund 99,28500 104,68500 Kanadadollar 46,79500 49,99500 Dönsk kr. 11,43910 12,07910 Norsk kr. 10,07870 10,67870 Sænsk kr. 9,03390 9,57390 Finnskt mark 14,62970 15,48970 Franskurfranki 12,70260 13,46260 Belg. franki 2,14210 2,29210 Svissneskur franki 54,82460 57,86460 Hollenskt gyllini 39,58620 41,88620 Þýskt mark 44,44560 46,78560 Itölsk líra 0,03916 0,04176 Austurr. sch. 6,29080 6,67080 Port. escudo 0,42050 0,44750 Spá. peseti 0,51230 0,54630 Japanskt yen 0,62346 0,66746 írskt pund 101,28000 107,48000 Gisting Ert þú á leið til Akureyrar? Vantar þig góðan stað til að dvelja á? Sumarhúsin við Fögruvík eru 4 km norðan Akureyrar. Þau eru vel búin og notaleg. Við verðum með sérstakt kynningar- verð í haust og vetur. Sílastaðir, símar 462 1924, Soffía og 462 7924 Kristín. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvalið fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser '88, Rocky ’87, Trooper ’83- '87, Pajero ’84, L200 '82, Sport '80- '88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia '82-’87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla '80- '89, Camry '84, Tercel ’83-’87, To- uring '89, Sunny '83-’92, Charade ’83-’92, Coure '87, Swift '88, Civic ’87-’89, CRX '89, Prelude '86, Vol- vo 244 ’78-’83, Peugeot 205 '85- '88, BX '87, Monza ’87, Kadett ’87, Escort ’84-’87, Orion ’88, Si- erra ’83-’85, Fiesta '86, E 10 '86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e ’79, 190e '83, Samara '88, Space Wag- on ’88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. LEIKFELAG AKUREYRAR ^RAKÚLA Lr - safarík l hrollvekja! eftir Bram Stoker i leikgerð Michael Scott Sýningar: Laugardagur 14. okt. kl. 20.30 Örfá sæti laus Föstudagur 20. okt. kl. 20.30. Laugardagur 21. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti á þrjór stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sívinsælu gjofakort til tækifærisgjafa Miðasalan opin virka daga nema mónudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 ökukennsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Meindýraeyðing Sveitarfélög Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaði og valda mlklu tjóni. Við eigum góð og vistvæn efni til eyöingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við að okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aöra alhliða meindýraeyöingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnageröi 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Þjónusta Buzil Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bönum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaöan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantiö með fyrirvara. Indís, Suöurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. Móttaha máauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. dagtnn fyrir útgáfudag. í helgarblah til kl. i 462 4222 l(KArhíí S 462 3500 APOLLO 13 I apríl 1970 héldu þrír geimfarar til tunglsins. Á þrettándu stundu... á þrettándu mlnútu... var Apollo 13. skotið á loft. Og 13. dag mánaðarins fór allt úrskeiðis sem úrskeiðis gat farið. í fjóra daga stóð gervöll heimsbyggð á öndinni og fylgdist með ævintýralegri baráttu þriggja manna í 330.000 km fjarlægt frá jörðu. Tom Hanks, Kevin Bacon, Bill Paxton, Kathleen Quinlan, Ed Harris og Gary Sinise í mvnd Rons Howard. Leikstjórinn Ron Howard gæðir þessa áhrifamiklu atburði lifi; hina sönnu sögu þriggja geimfara sem berjast fyrir lífi sínu í löskuðu geimfari. Og skyldurækni starfsmanna NASA sem ætlað var að endurheimta þá heila á húfi. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriöjudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13 WATERWORLD Waterworld er ein allra stærsta og metnaðarfyllsta kvikmynd sögunnar. Ekki bara fyrir þær sakir að hún kostaði um 200 milljónir dollara í framleiðslu heldur líka vegna þess að hún var svo til öll kvikmynduð úti á rúmsjó og er það í tyrsta skipti sem það er gert með svo stórkostlegum leikmyndum og fjöldasenum sem raun ber vitni. Búið ykkur því undir að upplifa eina mögnuðustu kvikmyndaveislu sögunnar og verða dolfallin yfir því sem þið sjáið!!! Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 20.45 Waterworld JOHNNY MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.10 Johnny Mnemonic ÞYRNIROS Sunnudagur: Kl. 3.00 Þyrnirós Miðaverð kr. 400 CASPER Sunnudagur: Kl. 3.00 Casþer Miðaverð kr. 550

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.