Dagur - 09.11.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 09.11.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 9. nóvember 1995 DAGDVELJA Stjömuspá eftlr Athenu Lee * Fimmtudagur 9. nóvember Vatnsberi (20.jan.-18. feb.) ) Þaö veröur ánægjuleg þróun í heimilis- og fjölskyldumálum sem lýsir sér í samningum við ættingja eba horfur á að eignast eitthvað nýtt. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Fréttir berast og breyta dagsskip- un þinni og þú nýtir góðar ab- stæbur til framkvæmda. Þú losnar vib pressu frá einhverju. Happa- tölur 6, 21 og 35. Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Hrútar eru rólegir og skarp- skyggnir og ekki svo aubvelt ab plata þá. Samt þarftu ab vera á varbbergi núna vegna árása frá öðrum. íNaut 'N \JG*' "V (20. april-20. mai) J Settu allt í botn til ab fá meiri tíma síbdegis fyrir sjálfan þig. Þab eru líkur á að samskipti við abra verði sérstaklega gób í kvöld. (4MK Tvíburar 'N \y\. (21. mai-20. júni) J Vandræði í eigin fjárhagsmálum verba áberandi. Cefðu þér góðan tíma til að finna lausn, s.s. sparn- aðarleibir. Þú hagnast á þeim sem hafa reynsluna. (J^KraMtoi 'N WNo (21. júni-22. júlí) J Þab er engin ástæða til að láta erfibleika stoppa sig. Þeir virðast þeim mun lítilvægari eftir því sem tíminn líður. Fjárhagurinn þarfn- ast íhugunar. (wáf Ioón 'N \JT% ‘Tv (23. júli-22. ágúst) J Breytingar á abstæðum hvetja þig til nýrra athafna. Meðan þú ert í stubi, nýttu þér það til að auð- velda þér ab nota hæfileika þína í meiri mæli. (If Meyja \ V (23. ágúst-22. sept.) ) Það fara hörð orð á milli manna snemma morguns. Þú vilt ná sátt- um og sýnir jafnvel vilja til sam- vinnu þrátt fyrir hvab fólk í kring- um þig er óútreiknanlegt. (23. sept.-22. okt.) Láttu það ekki draga þig niöur þótt dagurinn byrji afar hægt. í heildina mun þér verba mikið ágengt ef þú ert nógu ákveðin(n). ((mO Sporðdreki^) \7mu (23. okt.-21. nóv.) J Taka þarf erfiba ákvörðun sem gæti þýtt að þú skilur loksins við fortíðina. Þú verbur heppin(n) í dag og hagnast á núverandi að- stæðum. ®Bogmaður 'N (22. nóv.-21. des.) J Þú ert í ævintýraskapi og tekur áhættu á sviði þar sem þú hefur enga reynslu. Vertu nú raunsæ(r) ábur en farib er út í slíkt. Happa- tölur 11,14 og 25. (míj Steingeit ^ \jTT> (22. des-19. jan.) J Áhugi þinn á málum annarra te- fur þig í dag. Þrátt fyrir tilraun til ab vinna upp tíma væri best að geyma verkefnin til næstu daga, hvíldu þig. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Vitlaust númer Palli litli hringdi til pabba síns í vinnuna: - Halló, hver er þetta? Pabbi sem þekkti röddina: - Þab er stærsti og sterkasti maður í heimi! - Ó, afsakib, ég hef hringt í skakkt númer! Afmælisbarn dagsins____ Orbtakib Grimmd í regnskógunum milli Brasilíu og Venezuela býr Yanomamoætt- flokkurinn. Mæðurnar drepa öll meybörn sem þær fæða þar til þær eignast son. Eftir það mega mæður ráða hvort þær láta dæt- ur sínar lifa. Ef þú þarft að fullnægja metnaði þínum eða framkvæma áætlanir eru fyrstu sex mánubir ársins heppilegir fyrir persónulegt fram- tak og frumkvæði. Ástalífið er nokkuð stöðugt en upp gætu komiö erfibleikar þar sem þab truflar þig að vera í sambandi, nema þú takist á við vandamálið. E-b fellur í Ijúfa löð Merkir að eitthvab gengur vel, samkomulag verður. Orðtakið er kunnugt frá 17. öld. „Ab falla í löð" mun í rauninni merkja að ganga í (hib hæfilega) gat á löð- inni. Spakmælib Kuldinn Kuldinn hlær ekki að neinum. (Óþekktur höfundur) &/ • „Meira gæti ég sofib/y Fyrir allmörg- um árum keyptu hjón nokkur hrút sem nota átti við tilhleyping- ar. En hrútur- inn reyndist, þegar á reyndi náttúrulítill og óhæfur til verka þeirra sem honum voru ætluö. Annar hrútur var fenginn í stað hins fyrri, en málið varð fleygt og á þorrablóti sveitarinnar var kveðið um hrútinn ómögulega í orbastaö húsfreyjunnar á bæn- um, en mabur hennar hét og heitir Magnús: Afleltur er auminglnn, ekki fcer hann lofib, veistu ekki oð veslinginn, vantar pung í klofib. Efsvona vceri hann Magnús minn, meira gœti ég sofib. • Listmálarinn væntanlegur en hér er hann fæddur og bjó í bænum fram á fullorðinsár. Ýms- ir fagna væntanlegri komu lista- mannsins, en abrir telja hana tví- benta. Má það teljast í alla staði eblilegt, því fyrirferbarmiklir fjöl- listarmenn eru ævinlega um- deildir í samfélaginu sínu. • Langjökull skríbur fram Sr. Þórir Jökuil Þorsteinsson, sóknarprestur á Selfossi, sem áður þjónaði á Grenjaðarstab í Abaldal, hefur sunnan heiba haft orð á sér rir ab syngja alllangar messur. þessu var haft orð vib þennan drottins þjón og honum sagt ab í laumi væri hann nefndur Lang- jökull. Þetta leiddi til þess að messur klerks hafa óbum verib að styttast að undanförnu, meb öbrum orbum ab skríba fram, og nú tala Selfossbúar um sr. Skriö- jökul. • Sjónvarpsæbi Þjóbin verbur líkast til öll komin meb gleraugu á nef- in um aldamót ef allar sjón- varpsstöbvarn- ar sem spretta upp eins og gorkúlur eiga ab fá áhorf. Meiri- hluti þjóbarinnar man enn þá „gósentíb" þegar fimmtudagar voru sjónvarpslausir en nú fer í loftib hver stöbin af annarri meb endalausum rásum. Ofan á allt er svo tölvuæbib meb tilheyrandi Internettengingu og til ab slá öllu saman í einn pott er nú hægt ab fá sjónvarpsglugga í horniö á tölvuskjánum og „horfa" á sjónvarpib meban valsab er um Internetib. Umsjón: Slgurbur Bogi Sævarsson og jóhann Ólafur Halldórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.