Dagur - 30.11.1995, Síða 13

Dagur - 30.11.1995, Síða 13
Fimmtudagur 30. nóvember 1995 - DAGUR - 13 Gisting í Reykjavík I Messur Messur Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaöa fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Siguröi og Maríu, sími 557 9170. Takið eftir Jólin nálgast! Gefið jólagjafirnar sjálf. Erum með mikið úrval af jólastytt- um sem og öðrum tækifærisgjöf- um. Getum bætt við nokkrum tveggja daga námskeiðum fram að jólum. Sjáumst - sjón er sögu ríkari. Útibú Listasmiójunnar Hafnarfirði, Keramikstofa Guöbjargar, Frostagötu lb, vinnusími 461 2870, heimasími 462 7452. Fundir □ HULD 599511307 H&V. Laufússprestakall. Kirkjuskóli nk. laugardag, ' 2. desember, kl. 11 í Sval- barðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Fermingarfræðsla í Grenivíkurskóla sunnudaginn 3. desember kl. 11. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju mánudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur.______________________ Dalvíkurprestakail. Tjarnarkirkja. Aðventukvöld laugardaginn 2. desem- ber kl. 21. Þórir Jónsson flytur ræðu, einsöngur, hljóðfæraleikur, kveikt á fyrsta að- ventukertinu o.fl. Stund fyrir alla fjöl- skylduna. Dalvíkurkirkja. Fjölskyldumessa sunnudaginn 3. des- emberkl. 11. Fyrsti sunnudagur í aðventu og því verður kveikt á fyrsta aðventukertinu. Börnin föndra í Safnaðarheimilinu síð- ari hluta stundarinnar. Stund fyrir alla fjölskylduna._______Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í kapellunni. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Möðruvailaprestakall. Aðventukvöld verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag, 3. desember, kl. 21. Ræðumaður verður séra Bolli Gústavs- son, vígslubiskup á Hólum. Fjölbreytt dagskrá.____________Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja Helgihald 3. desember, 1. sunnudag í jólaföstu. Sunnudagaskóli kl. 11. Kjartan Jónsson kristniboði mun tala við bömin. Guðsþjónusta kl. 14. Kjartan Jónsson kristniboði mun prédika. Eftir guðsþjón- ustu verður boðið upp á kirkjukaffi á annarri hæð félagsheimilisins þar sem Kjartan mun kynna kristniboðsstarfið í Kenya í máli og myndum. Helgistund í Miðhvammi kl. 16.30. Kjartan Jónsson kristniboði fiytur hug- vekju og kynnir kristniboðsstarfið í máli og myndum. Fjölmennum. Sr. Sighvatur Karlsson. Athugið Guðspekifélagið á Akur- eyri. Jólafundur félagsins verð- ur haidinn sunnudaginn 3. des. kl. 16 í Glerárgötu 32, 4. hæð. Efni fundarins: Móðir Mæra, boðskap- ur hennar. Tónlist, umræður og kaffiveitingar. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Stjórnin. __________________________ Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Sigríður Guðbergsdóttir læknamiðill frá Hvera- gerði starfar hjá félaginu frá 9.-12. desembcr. Tímapantanir á einkafundi fara fram mánudaginn 4. desember og þriðju- daginn 5. desember frá kl. 13 til 15 í símum 461 2147 og 462 7677. Ath. Jólafundur félagsins verður miðvikudagskvöldið 6. desember kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins Guðrún Berg- mann. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HREIÐAR EIRÍKSSON, áður garðyrkjubóndi, Laugarbrekku, andaðist að Hjúkrunarheimilinu Seli 25. nóvember 1995. Jarðsett verður að Grund, Eyjafjarðarsveit, laugardaginn 2. desember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Endurhæfingardeild Kristnesspítala. Ragnheiður Pétursdóttir, Hrafnhildur Hreiðarsdóttir, Sveinn Ásgeirsson, Eiríkur Hreiðarsson, Jóna Sigrún Sigurðardóttir, Úlfar Hreiðarsson, Hildur Gísladóttir, Sigríður Hreiðarsdóttir, Hörður Jóhannsson, Vigdts Hreiðarsdóttir, Ólafur Vagnsson, Hreiðar Hreiðarsson, Þórdís Bjarnadóttir, Ragnheiður Hreiðarsdóttir, Benedikt Grétarsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Elsku litli drengurinn okkar, bróðir og barnabarn, MARTEINN ARI ÓSKARSSON, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. október 1995. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum alla hjálp og auðsýnda samúð. Guð veri með ykkur. Anna H. Jóhannesdóttir, Óskar A. Óskarsson, Marta Soffía Óskarsdóttir, Harpa Rut Heimisdóttir, Hulda Ellertsdóttir, Jóhannes Baldvinsson, Soffía Guðmundsdóttir, Óskar Kató Valtýsson. Eiginkona mín og móðir okkar, SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR, gk m&V VI Þingvallastræti 16, Akureyri, jpk lp| ■ áður Nýrækt, Fljótum. ÆtMk 1 verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1. desember kl. 13.30. Símon Jónsson og börn. Þökkum öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, JÓSTEINS FINNBOGASONAR, Garðarsbraut 7, Húsavík. T-'ntM* Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Húsavíkur. Þórey Sigmundsdóttir, Guðný Jósteinsdóttir, Þorgrímur Sigurjónsson, Hreiðar Jósteinsson, Þóra Erlendsdóttir, Hafliði Jósteinsson, Laufey Jónsdóttir, Hafdís Jósteinsdóttir, Sigurður S. Þórarinsson, barnabörn, barnabarnabörn, Sigrún Sigmundsdóttir. DAGSKRÁ FJÖLAAIÐLA SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýnd- ur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónar- rönd - Norður-Ítalía. (On the Horiz- on) í þessari þáttaröð er htast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.00 Hvutti. (Woof VII) Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsijós. Framhald. 21.00 Syrpan. Svipmyndir af íþróttamönnum inn- an vallar og utan, hér heima og er- lendis. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.30 Taggart - Útsendari kölska. (Taggart - Devil’s Advocate) Skosk- ur sakamálaflokkur. Aðalhlutverk: James MacPherson, Blythe Duff og Cohn McCredie. Seinni þættirnir tveir verða sýndir á fimmtudags- og föstudagskvöld. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.25 Roseanne. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Roseanne Barr og. John Goodman í aðalhlut- verkum. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 MeðAfa(e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Systumar. (Sisters). 21.50 Almannarómur. Stefán Jón Hafstein stýrir kappræðum í beinni útsendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða at- kvæði símleiðis um aðalmál þáttar- ins. Síminn er 900-9001 (með) og 900-9002 (á móti). Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 23.00 Seinfeld. 23.25 Fanturinn. (The Good Son) Óvæntasti spennutrylhr síðari ára um strákinn Henry Evans sem býr yfir mörgum leyndarmálum. Frændi Henrys, Frank Evans, flytur inn á heimilið eftir að móðir hans deyr og kemst að því sér til mikillar skelf- ingar að illskan er til í ýmsum myndum. En trúir honum einhver? Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Sá siðasti. (Last of His Tribe ) Hvað gerist þegar síðasti frjálsi indíáni Bandarikjanna birtist hvíta manninum fyrirvaralaust þegar ára- tugur er hðinn af tuttugustu öld- inni? Þessi mynd er sannsöguleg og fjallar um mannfræðinginn Alfr- ed Kroeber. Aðalhlutverk: Jon Vo- ight (Coming Home) og Graham Greene (Dances with Wolves). Stranglega Bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Frétta- yfirht. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Frétt- ir. „Á níunda tímanum”, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirht. 8.31 Pistill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 9.38 Segðu mér sögu, Sah. Úr Ævintýraheimi Múminálfanna eftir Tove Jansson. Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir les þýðingu sína. 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru 0Roseanne Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.25 þátt í þáttaröðinni um hina bandarísku Roseanne. í aðalhlut- verkum eru Roseanne Barr og John Godman. Þetta er 21. af 25 þáttum í þessari þáttaröð. Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirht á hádegi. 12.01 Að ut- an. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þátt- ur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dán- arfregnir og auglýsingar. 13.05 Há- degisleikrit Útvarpsleikhússins. Fótatak í myrkri eftir Ebbu Has- lund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Fjórði þáttur af fimm. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísh Rúnar Jóns- son og Edda Björgvinsdóttir. ( Fmmflutt 1982). 13.20 Við flóðgátt- ina. Fjallað um nýjar íslenskar bók- menntir og þýðingar, rætt við höf- unda, þýðendur, gagnrýnendur og lesendur. Umsjón: Jón Karl Helga- son og Jón Hallur Stefánsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævi- saga Árna Þórarinssonar. „Hjá vondu fólki". Þorbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les 4. lest- ur. 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðlífsmyndir: Glaumbæjar- árin. Umsjón: Ragnheiður Daviðs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Dag- legt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgun- þætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna end- urflutt. - Barnalög. 20.00 Tónlistar- kvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Aldar- lok. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. mánudag). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá RAS RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Jóhannes Bjarni leikur músík fyrir Ahnannarómur í kvöld kl. 21.30 verður Almannarómur Stefáns Jóns Hafstein á dagskrá Stöðvar 2 og að þessu sinni rætt um nauðgunar- og kynferðisafbrotamál vegna nýlegra dóma, sem vakið hafa áleitnar spurning- ar. Fjölmargir sem hafa haft afskipti af þessum málum koma fram í þættinum og ræddar verða spumingar sem varða til dæmis rannsókn þessara mála, sönnun- arbyrði fórnarlamba, hvort dómar séu of þungir eða of vægir og hvaða lagalegar úrbætur séu nauðsynlegar. Sími þáttarins er 900- 9001(með) og 900-9002(á móti) alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjami Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirht. 8.00 Fréttir. „Á ni- unda tímanum” með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirht. 8.31 Pistfll: 111- ugi Jökulsson. 8.35 Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirht og veður. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Hljómplötukynning- ar: Hljómsveitir mæta í heimsókn og kynna nýjar afurðir. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Biópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsáhn - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svörum. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með Roach- ford. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Internet. Um- sjón: Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Klara Egilson. Tölvu- póstfang: samband ©ruv.is. Vef- síða: www.qlan.is/samband. 23.00 AST. AST. - Listakvöld í MH. Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtón- ar. 01.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvaip Norðuilands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vest- fjarðakl. 18.35-19.00

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.