Dagur - 30.11.1995, Síða 16

Dagur - 30.11.1995, Síða 16
Akureyri, fímmtudagur 30. nóvember 1995 Fífííctorí/íffTK ...eínsogþú X 03 S3 o rjoisKyiauvi Fjölskyldtivernd er ný þjónusta Tryggíngar hf. Hún felur í sér míkinn sveígjanleíka fyrir hvern og eínn tíl Sl llU vílt hafa hana w 03 3 TRYGGING HF cr 03 að sníða tryggíngarpakkann að sínum þörfum. Hofsbót 4 • Sfmi 462 1844 (X Endurnar I skrúðgarðinum Pó í mörgu sé að snúast við laufa- eða færa öndunum brauðbita. brauðsgerð og kökubakstur og Endumar í skrúðgarðinum á birtutíminn sé skammur, má ekki Húsavík kunna vel að meta heim- gleymast að gefa smáfuglunum sóknir sem þessa. Mynd: im Ný lögreglusamþykkt Akureyrar: „Öðlast gildi í kringum áramót“ Bæjarráðsmenn hafa verið að skoða þetta mál, bæði nýj- ustu drög að nýrri lögreglusam- þykkt og eins eldri hugmyndir og tillögur sem settar hafa verið fram,“ sagði Baldur DýrQörð, bæjarlögmaður á Akureyri, í samtali við Dag. Drög að nýrri lögreglusam- þykkt Akureyrarbæjar eru nú til umfjöllunar hjá bæjaryfirvöldum á Akureyri. Eins og frá var greint hér í blaðinu nýverið er mat kunn- ugra að núverandi samþykkt, sem er frá sjötta áratugnum, sé úr sér gengin og þarfnist breytinga. Að þeim hefur verið unnið að undan- fömu. Hefur Baldur Dýrfjörð ann- ast það verkefni og drög hans að nýrri samþykkt, sem er í samræmi við líðandi stund, fjalla bæjarfull- trúar nú um. Baldur Dýrfjörð segist hafa bundið vonir við að ný reglugerð geti öðlast gildi öðru hvoru megin við áramótin. Hann telur raunhæft að svo geti orðið. Bæjarstjóm er sá aðili sem samþykkir nýju lög- reglusamþykktina en dómsmála- ráðherra staðfestir hana endan- lega. -sbs. JIHl DÁNFOSS Enn ein nýjung í sjálívirkum ofnhitastillum %muT4 Mikilli rækju landað á Dalvík Frystitogarinn Björgvin EA- 311 frá Dalvík er á rækju- veiðum við Kolbeinsey og hefur verið fremur dræm veiði að und- anfórnu en í október var rækju- veiðin sæmileg en eitthvað af smárækju. Björgvin EA hefur verið tíu daga á veiðum og land- ar kringum 10. desember nk. Isfisktogarinn Björgúlfur EA- 312 er vestur á Strandagrunni á grálúðuveiðum, er að „sarga ein- hver grálúðublöð“ sem táknar að veiði er mjög treg. Hann landar um næstu helgi en óvíst hvar, það ræðst af því hvar það þykir hent- O VEÐRIÐ Af veðurspá Veðurstofu ís- lands má ráða að næstu daga verði hið besta veður um norðanvert landið og það ætti ekki að draga úr verslun um helgina, fyrstu alvöru jóla- verslunarhelgina. Spáð er suðaustlægri átt í dag, á morgun og laugardag og hita á bilinu 3-5 stig og á sunnu- dag og mánudag verður fremur hæg suðvestlæg átt. ugast fyrir útgerðina. Bliki EA-12 kom á rækjumiðin vestur af Kolbeinsey sl. miðviku- dag en skipið var að koma úr slipp á Akureyri. Bliki hefur verið á rækjuveiðum fyrir norðan land að undanfömu en þar áður var skipið á rækjuveiðum á Flæmingjagrunni vestur undir Nýfundnalandi. Síð- asti lúr var mjög góður og fór iðn- aðarrækjan til vinnslu vestur til Frosta hf. á Súðavík en iðnaðar- rækjan er venjulega seld þeirri rækjuverksmiðju sem hæsta verð- ið greiðir hverju sinni. Sl. sunnudag landaði Sigurborg VE rækju á Dalvík til vinnslu hjá Meleyri á Hvammstanga og Hrís- eyjan EA landaði sama dag rækju til vinnslu hjá Söltunarfélagi Dal- víkur hf. eða Strýtu hf. á Akur- eyri. Afli þeirra var um 28 tonn hjá hvorum fyrir sig. f dag landa Svanur EA frá Hrísey og Oddeyr- in EA frá Akureyri rækju á Dal- vík. Megnið af þeim afla sem landað er á Dalvík er rækja, bol- fiskur sést æ sjaldnar en sá bol- fiskur sem kemur til vinnslu á staðnum kentur t.d. af togaranum Má SH sem landar í Snæfellsbæ og er aflanum komið til Dalvíkur landleiðina. GG Vilja ráða félagsmálastjóra Félagsmálaráð á Blönduósi vill að ráðinn verði félags- málastjóri til starfa hjá bæn- um. Hefur ráðið beint tilmæl- um til bæjarstjórnar um að þetta verði haft í huga við gerð næstu fjárhagsáætlunar. Skúli Þórðarson bæjarstjóri segir málið verða tekið til skoðunar á næstunni. „Þeir sem sitja í félagsmála- ráði og bamavemdamefndum reka sig gjama á að þörf er á fagþjónustu á þessu sviði, það er félagsþjónustu. Mál þetta var rætt á síðasta fundi bæjarráðs og þá var ákveðið að setjast niður rneð formanni félags- málaráðs og skilgreina hver raunveruleg þörf fyrir starfs- mann í þessunt málatlokki sé,“ sagði Skúli. - Hann vildi þó taka fram að ekkert hefði verið ákveðið og það sem félagsmála- ráð hefði sent frá sér hefðu fyrst og fremst verið tilmæli eða ábending. -sbs. ínnimólning w a stig 10 Verð frá kr. 569 lítri KAUPLAND Kaupangi • Sími 462 3565 Mikið úrval af fallegum og vönduðum snyrtiveskjum fyrir dömur og kerra Smirti L'öru Jo iiJ Allar aðgerðir eru fljótvirkari, tenging nemans við lokann er enn traustari og nýting á heita vatninu nákvæmari. Einnig er hægt að læsa nemanum á einfaldan hátt. NÝR FULLKOMNARI OFNHITASTILLIR Á ÓBREYTTU VERÐI.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.