Dagur - 01.02.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 01.02.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 1. febrúar 1996 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfoéttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokktaús Kiódiu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn i ilöskunni. 14.00 Öfund og undirferli. Lokasýning. 15.35 Ellen (2.13j. 16.00 Fréttir. Fastur fréttatími Stöðvar tvö. 16.05 Taka tvö. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Köngulóarmaðurinn. 17.30 Eruð þið myrkfælin? 18.00 Fréttir. Nýr fréttatími Stöðvar tvö. Aðal- fréttatími kvöldsins hefstklukkan 19.30 í þættinum 19. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. Þátturinn hefst á stuttu fréttayfirliti, kl. 19.05 hefst Island í dag, íþróttir og veður koma laust fyrir kl. 19.30 en að þeim loknum hefjast kvöldfréttir og standa út þáttinn. 20.00 Suður á bóginn. (Due South). 21.00 Lögregluforinginn Jack Frost 12. (A Touch of Frost 12) Hörkuspennandi bresk sakamálamynd um þennan svipmikla lög- regluforingja. Sue og Pauline Venables reka fina fataleigu þar sem gullfallegir kjólar og skartgripir prýða hillur. Þrátt fyrir þessa starf- semi eru systumar alls ekki rikar. En einhver virðist þó á öðm máh um það því dag einn er Pauline rænt og manmæninginn krefst 30 þús- und punda í lausnargjald. Jack Frost tekur málið að sér og upphefst nú leit að fylgsni mannræningjans. Sú leit verður að æsispenn- andi kapphlaupi við tímann. Aðalhlutverk: David Jason. Stranglega bönnuð bömum. 22.55 Með köldu blóði. (In Cold Blood) Sígild sannsöguleg kvikmynd sem tilnefnd var til fernra Óskarsverðlauna á sínum tíma. Myndin er gerð eftir víðfrægri bók Tmmans Capote og fjallar um óhugnanleg morð sem framin vom í Kansas. Tveir fyrrverandi fangar myrtu efnað- an bónda, eiginkonu hans og tvö börn á ung- Ungsaldri. Morðin vom framin í tUgangsleysi og morðingjarnir sýndu engin iðrunarmerki. Við fylgjumst með flækingi þeirra um Banda- rikin og Mexikó og eftirleit lögreglunnar. Þeir komust hvað eftir annað undan en urðu loks að mæta örlögum sínum. Eftir handtöku tóku við löng og ströng réttarhöld og í þeim upp- götvaðist eitt og annað um fortíð og sálarhf þessa miskunnarlausu glæpamanna. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk leika Robert Blake, Scott WUson og John Forsythe. Leik- stjóri er Conrad HaU. 1967. Stranglega bönn- uð bömum. 00.30 Storyville. (StoryvUle). í SuðurrUtjum Bandarikjanna er fortíðin ekki horfin. Hún er ekki einu sinni liðin. Þessi orð lýsa best þeim aðstæðum sem ungur lögmaður þarf að gUma við þegar hann tekur að sér að verja mál sem dregur fram í dagsljósið ískyggileg fjölskyldu- leyndarmál. LeUtstjóri Mark Frost. 1992. Aðal- leikarar. James Spader, Joanne Whalley-Kilm- er og Jason Robards. Stranglega bönnuð bömum. 02.25 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 09.00 Með Afa. 12.00 NBA- tilþrif. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hvað er ást. (The Thing Called Love). Ein af siðustu myndunum sem River Phoenix lék í en hann lést árið 1993. Hér er stóra spurningin sú hversu mörg ljón séu í veginum hjá ungu tónUstarfóUd sem dreymir um frægð og frama í NashvUle, höfuðvígi kántrítónUstar- innar. Svarið er um það bU 10.000 ljón, eða sá fjöldi annarra ungmenna sem á sér sömu drauma á þessum sömu slóðum. Aðalhlutverk. River Phoenix, Samantha Mathis, Dermot Mulroney og Sandra BuUock. Leikstjóri. Peter Bogdanovich. 1993. 15.00 3-BÍÓ. Sagan endalausa. (The Never- ending Story) Undursamleg ævintýramynd um tíu ára strák, Bastian, sem er skammaður af föður sínum fyrir að lifa í heimi dagdrauma og láta námið sitja á hakanum. Hann lokar sig af með dularfuUa bók sem heitir Sagan enda- lausa og upp fyrir honum lýkst ævintýraveröld þar sem hann hittir furðuverur og kynjadýr. En brátt kemur í ljós að ævintýraveröldin Fantasía er við það að verða Tóminu að bráð og þá eru góð ráð dýr. 1 aðalhlutverkum eru Barret OUver og Noah Hathaway. Leikstjóri er Wolfgang Petersen. 1984. Lokasýning. 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Frumbyggjar í Ameríku. 19.0019 > 20. Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur Stöðvar 2. Stutt fréttayfirht kl. 19, NBA-tUþrif ki. 19.05, íþróttir og veður laust fyrir kl. 19.30 en þá hefst aðalfréttatími kvöldsins og stend- ur út þáttinn. 20.00 Smith og Jones. 20.35 Hótel Tindastóll. (Fawlty Towers). 21.10 Blákaldur veruleiki. (Reality Bites). Gamansöm og mannleg kvikmynd um ástir og Ufsbaráttu fóUts á þrítugsaldri. Lelaina Pierce er nýútskrifuð úr skóla og við tekur blákaldur veruleikinn. Hún fær vinnu á lítilli sjónvarps- stöð en ekki eru aUir trúaðir á hæfheika henn- ar og óvíst er um að hún nái nokkurn tima frama innan fyrirtækisins. Á sama tíma þarf hún að gera upp á mUli mannanna í Ufi sinu en þeir eru eins óhkir og dagur og nótt. Aðalhlut- verk leika Winona Ryder, Ethan Hawke og Ben StUler. Leikstjóri: Ben Stiller. 1994. 22.50 Köngulóin og flugan. (Spider and the Fly). Háspennumynd um tvo glæpasagnahöf- unda, karl og konu, sem í sameiningu spinna upp glæpafléttu þar sem hið fuUkomna morð er framið. Skömmu síðar er framinn glæpur sem er í öllum smáatriðum nákvæmlega eins og sá sem þau höfðu hugsað upp. Hvort þeirra um sig gæti hafa verið þar að verki. Getur þetta verið tUvUjun? Getur verið að þau séu þrátt fyrir allt bæði saklaus? Aðalhlutverk leUta Mel Harris og Ted Shackleford. Leikstjóri er Michael Katleman. 1994. Stranglega bönn- uð börnum. 00.20 Aftur á vaktinni 2. (Another Stakeout 2). Það er snúið verkefni að hafa eftirht með grunuðum glæpamönnum og það er aðeins á færi reyndustu lögreglumanna. Þvi er hætt við að allt fari í handaskolum þegar leynUöggun- um Chris Lecce og BUl Reimers er falið verk- efni á þessu sviði og ekki bætir úr skák að þeir eru með Ginu Garrett, aðstoðarkonu saksókn- arans, og hundinn hennar í eftirdragi. Aðal- hlutverk. Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O'Donnell og Dennis Farina. Leikstjóri. John Badham. 1993. 02.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 09.00 Bamaefni. 12.00 Helgarfléttan. Það besta úr magasin- þættinum ísland í dag og spjaUþætti Eiríks Jónssonar. Edda Andrésdóttir og Eiríkur Jóns- son kynna úrvalið. Stöð 2 1996. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor fjölskyldunar. (Snowy River) Nýr ástralskur myndaflokkur fyrir aUa fjölskylduna. Þættirnir gerast meðal fjallabúa undir lok síðustu aldar. Við kynnumst meðhm- um McGregor-fjölskyldunnar í gleði og sorg. Hver þáttur býður upp á spennandi ævintýri en þeir verða aUs 13. Þessi myndaflokkur hef- ur notið mikUlar hyUi erlendis og er meðal vin- sælasta fjölskylduefnis í heiminum. 17.50 Vika 40 á Flórida. SkemmtUegur þáttur um ferð vinningshafa í útvarps- og símaleik Pepsi til Florida. 18.10 f sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 19.0019 > 20. Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur. Stutt fréttayfirUt kl. 19. Mörk dagsins úr ítölsku knattspyrnunni kl. 19.05, íþróttir og veður laust fyrir klukkan 19.30 en þá hefst að- alfréttatími kvöldsins og stendur út þáttinn. 20.00 Chicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.55 Þegar húmar að. (TwiUght Time). ÁhrifamikU og mannleg kvikmynd. Þegar Marko Sekulovic yfirgaf litla þorpið sitt í Júgó- slavíu og flutti tU Bandarikjanna, var það markmið hans að safna nægum peningum tU að geta snúið aftur tU heimalandsins og keypt búgarð. Núna, fimmtíu árum síðar, hefur þessi draumur fyrir löngu ræst. Marko dvelst á bú- garðinum sínum í Júgóslaviu ásamt tveimur barnabörnum en foreldrar barnanna hafa verið við störf í Þýskalandi undanfarin tvö ár. Marko fær bréf frá syni sínum þar sem sonurinn segir hjónband sitt á enda og óvíst sé hvort hann snúi nokkurn tíma aftur til Júgóslavíu. Marko leynir börnin þessum sannleika og lætur eins og von sé á foreldrunum með vorinu. Aðal- hlutverk leika Karl Malden, Damien Nash og Mia Roth. Leikstjóri: Goran Paskaljevic. 1983. 22.45 60 Mínútur. (60 Minutes). 23.35 Banvæn kynni. (Fatal Love). AUson Gertz hefur ekki getað jafnað sig af flensu og fer í rannsókn á sjúkrahúsi í New York. Niður- stöðurnar eru reiðarslag fyrir hana, foreldra hennar og unnusta. Hún er með alnæmi. AU er fjarri því að vera í áhættuhópi. Hún hefur aldrei verið lauslát, ekki sprautað sig með eit- urlyfjum og aldrei þurft að þiggja blóð. Unn- ustinn er ósmitaður og því verður Ali að graf- ast fyrir um það hvar hún smitaðist og hve- nær. Aðalhlutverk. MoUy Ringwald, Lee Grant, Perry King og Martin Landau. LeUt- stjóri. Tom McLoughlin. 1992. Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfoéttir. Stuttar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar tvö. 12.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Babe Ruth. Saga einnar helstu alþýðu- hetju Bandaríkjamanna er rakin í þessari mynd. Babe Ruth var sniUingur hafnaboltans en kunni einnig að slá um sig og njóta lífsins. Við kynnumst erfiðum aðstæðum hans í æsku, konunum í Ufi hans, frægðarljómanum og kraftinum sem hélt honum gangandi. Aðal- hlutverk. John Goodman, KeUy McGiUis og Trini Alvarado. Leikstjóri. Arthur HiUer. 1992. Lokasýning. 16.00 Fréttir. Ferskar síðdegisfréttir. 16.05 NÚIl 3. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Stórfiskaleikur. 17.30 Himinn og jörð. 18.00 Fréttir. Stuttur fréttatimi en aðafrétta- tími kvöldsins er klukkan 19.30 í þættinum 19 >20. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. Nýr fréttaþáttur Stöðvar 2. Þátt- urinn hefst á stuttum fréttum en ísland í dag tekur við klukkan 19.05. Laust fyrir klukkan 19.30 koma iþróttir og veður en aðalfréttatím- inn hefst klukkan 19.30 og stendur út þáttinn. 20.00 Eiríkur. Viðtalsþáttur Eiriks verður hér eftir á þessum tima kvölds. Þátturinn er á dagskrá á mánudags-, þriðjudags- og miðvUtu- dagskvöldum. 20.25 Neyðarlinan. (Rescue 911). 21.15 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.05 Að hætti Sigga Hail. Matur og matar- gerð, vinmenning og víngerð og skemmtilegur lífstíll að hætti Sigga Hall. Dagskrárgerð: Þór Freysson. Stöð 2 1996. 22.35 ÖIl sund lokuð. (Nowhere to Run) Strokufangi á flótta kynnist ungri ekkju og börnum hennar sem eiga undir högg að sækja því miskunnarlaus athafnamaður ætlar að sölsa jörð þeirra undir sig. Strokufanginn gef- ur sér tíma til að Uðsinna ekkjunni og þar með þarf hann ekki aðeins að kljást við lögregluna heidur einnig leigumorðingja athafnamanns- ins. Aðalhlutverk. Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette, Kieran CuUtin og Joss Ack- land. Leikstjóri. Robert Harmon. 1993. Loka- sýning. 00.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfoéttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Dómurinn. (Judgement) Sannsöguleg mynd um hjónin Pierre og Emmehne Guitry sem búa í bandarískum smábæ og Ufa að miklu leyti fyrir trúna. 15.35 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 Að hætti Sigga HaU. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Frumskógardýrin. 17.10 Jimbó. 17.15 í Bamalandi. 17.30 Bamapíumar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 > 20. FréttayfirUt, ísland í dag, íþrótt- ir, veður og aðalfréttatími. 20.00 Eirikur. 20.20 VISA sport. 20.50 Bamfóstran. (The Nanny). 21.15 Þorpslöggan. (Dangerfield). 22.10 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue). 23.00 Dómurinn. (Judgement) Sannsöguleg mynd um hjónin Pierre og Emmeline Guitry sem búa í bandarískum smábæ og Ufa að miklu leyti fyrir trúna. Þau eru kaþólsk og er sonur þeirra altarissveinn í sóknarkirkjunni. Þegar pilturinn staðhæfir að séra Aubert hafi Laugardagur kl. 22.50: Köngulóin og flugan Stöð 2 sýnir sakamálamyndina Köngulóna og fluguna, eða The Spider and the Fly. Michael Moore er glæpasagnahöfundur á nið- urleið. Hann kynnist hinni gullfallegu Diönnu Taylor en bækur hennar njóta mikilla vinsælda. Þrátt fyrir að Michael öfundi Di- önnu af velgengninni dragast þau hvort að öðru og stofna til ást- arsambands. Skötuhjúin semja sögufléttu þar sem hið fullkomna morð er framið. Skömmu síðar er framinn glæpur sem er ná- kvæmlega eins og söguhug- mynd þeirra. Hvort þeirra sem er gæti hafa verið að verki en er mögulegt að morðinginn sé einhver annar? Aðalhlutverk leika Mel Harris og Ted Shackleford. Leikstjóri Michael Katleman. Myndin er frá árinu 1994. Laugardagur kl. 21.10: Winona Ryder í gamanmyndinni Bláköldum veruleika Stöð 2 sýnir kvikmyndina Blákaldan veruleika, eða Reality Bites. Þetta er gamansöm mynd um ástir og lífsbaráttu fólks á þrítugsaldri og þann blákalda veruleika sem tekur við eftir skólagöngu. Lelaina Pierce er nýútskrifuð og starfar hjá lítilli sjónvarpsstöð. Þar hafa menn ekki eins mikla trú á hæfileikum stúlkunnar og hún sjálf. Bendir ýmislegt til þess að Lelaina nái aldrei frama innan fyrirtækisins. Ást- armálin eru líka erfið því Lelaina á erfitt með að gera upp á milli mannanna tveggja í lífi sínu en þeir eru ólíkir eins og dagur og nótt. Michael er ábyrgðarfullur efnishyggjumaður en Troy er kærulaus töff- ari. Myndin er frá árinu 1994. Aðalhlutverk leika Winona Ryder, Et- han Hawke og Ben Stiller. Leikstjóri er Ben Stiller. Föstudagur kl. 22.55 Með köldu blóði Kvikmyndin Með köldu blóði, In Cold Blood, er á dag- skrá Stöðvar 2. Hér er um að ræða heimsþekkta mynd frá árinu 1967, var hún á sínum tíma tilnefnd til femra Óskarsverðlauna. Myndin er gerð eftir sam- nefndri bók Tmmans Capote sem byggð er á sann- sögulegum atburðum er áttu sér stað í Kansas. Tveir flækingar myrtu efnaðan bónda og fjölskyldu hans á hrottalegan hátt. Morðingjarnir tveir, Perry Smith og Dick Hickock, þvældust síðan um Bandaríkin og Mexíkó á flótta undan lögreglunni. Þeir vom hand- teknir um síðir og þá tóku við löng og ströng réttar- höld sem m.a. vörpuðu ljósi á æskuár og sálarlíf þess- ara viðurstyggilegu glæpamanna. Aðalhlutverk leika Robert Blake, Scott Wilson og John Forsythe. Leik- stjóri er Conrad Hall. Myndin fær þrjár stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins. misnotað hann kynferðislega verður það þeim mikið áfall en þegar hjónin komast að því að presturinn hefur gerst nærgöngull við fleiri drengi, ákveða þau að leggja tU atlögu við veldi kaþólsku kirkjunnar. Aðalhlutverk. Keith Carradine, Blythe Danner og David Strathairn. Leikstjóri. Tom Topor. 1991. Lokasýning. 00.40 Dagskráriok. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfoéttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn i ilöskunni. 14.00 Biákaldur veruleiki. (ReaUty Bites) Gamansöm og mannleg kvikmynd um ástir og Ufsbaráttu fólks á þrítugsaldri. Lelaina Pierce er nýútskrifuð úr skóla og við tekur blákaldur veruleUtinn. Hún fær vinnu á UtUU sjónvarps- stöð en ekki eru allir trúaðir á hæfileika henn- ar og óvíst er um að hún náin nokkurn tíma frama innan fyrirtækisins. Á sama tíma þarf hún að gera upp á mUU mannanna í Ufi sínu en þeir eru eins óUkir og dagur og nótt. Aðalhlut- verk leika Winona Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller. Leikstjóri: Ben StiUer. 1994. 15.35 EUen. 16.00 Fréttir. 16.05 VISA- sport. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 f Vinaskógi. 17.30 Jarðarvinir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. FréttayfirUt, ísland í dag, íþrótt- ir, veður og aðalfréttatími, aUt í einni samfeUu. 20.00 Eirikur. 20.25 Dagur á Melrose Place. (A Day in The Lives of Melrose Place) AthygUsverður þáttur um leUtarana og aðstanendur hins vrnsæla myndaflokks, Melrose Place. Leikurunum er fylgt á upptökustað og við kynnumst fóUdnu á bak við hinar þekktu persónur þáttanna. 21.15 Núll 3. íslenskur viðtalsþáttur um lifið eftir tvitugt, vorrir og vonbrigði kynslóðarinnar sem erfa skal landið. Stöð 2 1996. 21.50 Hver lífsins þraut. Nýir íslenskir við- talsþættir í umsjá fréttamannanna Karls Garð- arssonar og Kristjáns Más Unnarssonar. Opin- ská viðtöl við fóUt sem átt hefur í erifðri bar- áttu við hættulega sjúkdóma. Hver þáttur inniheldur nokkrar lífsreynslusögur sem vekja áhorfendur tU umhugsunar. í þessum fyrsta þætti verður fjaUað um Uffæraflutninga. Rætt verður við Uffæragjafa sem farið hafa í erfiðar aðgerðir erlendis og jafnframt verður rætt við ættingja þessa fóUts. Dagskrárgerð er í hönd- um umsjónarmannanna Karls Garðarssonar og Kristjáns Más Unnarssonar. Stöð 2 1996. 22.55 Tildurróhu. 23.30 Blákaldur veruleiki. (Reality Bites) Gamansöm og mannleg kvikmynd um ástir og Ufsbaráttu fóUts á þrítugsaldri. Lelaina Pierce er nýútskrifuð úr skóla og við tekur blákaldur veruleikinn. Hún fær vinnu á lítilU sjónvarps- stöð en ekki eru allir trúaðir á hæfUeUta henn- ar og óvist er um að hún náin nokkurn tima frama innan fyriitækisins. Á sama tima þarf hún að gera upp á mUU mannanna í lífi sínu en þeir eru eins óUkir og dagur og nótt. Aðalhlut- verk leUta Winona Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller. LeUtstjóri: Ben Stiller. 1994. 01.05 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfoéttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Köngulóin og flugan. Strangiega bönnuð bömum. 15.30 Hver lífsins þraut. 16.00 Fréttir. 16.05 Hver lífsins þraut-frh. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Með Afa. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. FréttayfirUt, ísland í dag, iþrótt- ir, veður og aðalfréttatími. 20.00 Bramwell. 21.00 Seinfeld. 21.35 Almannarómur. Þjóðmálaumræða í beinni útsendingu. Þátttakendur á palli taka við fyrirspurnum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á að segja áUt sitt með at- kvæðagreiðslu símleiðis. Umsjónarmaður er Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerð: Anna Katr- ín Guðmundsdóttir. Stöð 2 1996. 22.45 Taka 2. íslenskur þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. FjaUað er um það helsta sem er á döfinni, sýnd brot úr nýjustu myndunum, rætt við leikara, leikstjóra og aðra sem að kvikmyndagerðinni koma. Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 öll fimmtudags- kvöld. Umsjón: Guðni EUsson og Anna Svein- bjarnardóttir. Stöð 2 1996. 23.15 Köngulóin og flugan. (Spider and the Fly) Háspennumynd um tvo glæpasagnahöf- unda, karl og konu, sem í sameiningu spinna upp glæpafléttu þar sem hið fuUkomna morð er framið. Skömmu síðar er framinn' glæpur sem er í öUum smáatriðum nákvæmlega eins og sá sem þau höfðu hugsað upp. Hvort þeirra um sig gæti hafa verið þar að verki. Getur þetta verið tilviljun? Getur verið að þau séu þrátt fyrir allt bæði saklaus? Aðalhlutverk leika Mel Harris og Ted Shackleford. Leikstjóri er Michael Katleman. 1994. Stranglega bönn- uð börnum. 00.40 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.