Dagur - 08.02.1996, Page 11
Fimmtudagur 8. febrúar 1996 - DAGUR - 11
ÍÞRÓTTIR
FROSTI EIÐSSON
Sigursælar KA-stelpur
Akureyrarliðin í fimmta aldursflokki í handknattleik gerðu góða ferð til Reykjavíkur um síðustu helgi og
hrepptu flest þau verðláun sem í boði voru í 3. umferð Islandsmótsins, en keppt var í Framheimilinu. A myndinni
hér að ofan má sjá sigurlið KA í A-flokki kvenna ásamt þjálfara sínum, Erlingi Kristjánssyni. Nánar verður
greint frá mótinu í blaðinu á morgun. Mynd: BG
Knattspyrna - A-landsliö karla:
ísland tapaði 1:7
fyrir Slóveníu
Stúlkur 13-14 ára
Harpa Rut Heimisdóttir, Dalvík 1:06,07
Elsa Dögg Benjamínsd., Dalvík 1:18,87
Piltar 13-14 ára
Skafti Brynjólfsson, Dalvík 1:08,61
Símon Steinarsson, Olafsf. 1:16,53
Viðar Svansson, Olafsf. 1:20,16
Kristján Karl Bragas., Dalvík 1:23,63
Stúlkur 15-16 ára
Ásrún Jónsdóttir, Dalvík 1:12,99
Inga Lára Oladóttir, Dalvík 1:15,12
Piltar 15-16 ára
Björgvin Björgvinsson, Dalvík 59,51
Þorsteinn Marinósson, Dalvík 1:06,20
Skafti Rúnar Þorsteinss., Dalvík 1:06,46
Kvennaflokkur
Eva Bragadóttir, Dalvík 1:09,01
Karlaflokkur
Eggert Óskarsson, Ólafsf. 1:05,19
ValurTraustason, Dalvík 1:05,96
Sigurbjöm Óskarsson, Ólafsf. 1:12,58
íslenska landsliðið í knatt-
spyrnu mátti þola sitt stærsta
tap í mörg ár þegar liðið mætti
Slóveníu í leik á Möltu í gær.
Lokatölur urðu 1:7, en þetta var
fyrsti leikur mótsins og jafn-
framt fyrsti leikur landsliðsins
undir stjórn Loga Ólafssonar.
íslenska liðið náði forystunni á
40. mínútu með marki Ólafs Þórð-
arsonar en Slóvenar jöfnuðu
tveimur mínútum síðar. Þeir höfðu
yfir 3:1 þegar um fimmtán mínút-
ur voru til leiksloka, en bættu við
fjórum mörkum á þeim tíma.
Logi Ólafsson, landsliðsþjálf-
ari, notaði fimm varamenn í leikn-
um en byrjunarliðið var þannig
skipað.
Birkir Kristinsson, Sigursteinn
Gíslason, Ólafur Adólfsson, Þorsteinn
Guðjónsson, Lárus Orri Sigurðsson,
Ólafur Þórðarson, Rúnar Kristinsson,
Sigurður Jónsson, Haraldur Ingólfs-
son, Helgi Sigurðsson, Þórður Guð-
jónsson.
Næsti leikur íslands er á morg-
un gegn Rússlandi og hefst hann
klukkan 15:30 að íslenskum tíma.
Skíðamót
við Dalvík
Hið árlega Kiwanismót var
haldið í Böggvisstaðarfjalli við
Dalvík um síðustu helgi. Það var
jafnframt fyrsta mót vetrarins í
fjallinu. Kenpendur voru frá
Dalvík og Ólafsfirði, auk þess
sem einn keppandi kom frá
Húsavík.
Úrslit urðu þessi:
Svig:
Stúlkur 11-12 ára
Anna Sóley Herbertsd., Dalvík 57,32
Sara Vilhjálmsdóttir, Dalvík 59,61
Jóna Björg Ámadóttir, Ólafsf. 1:00,89
. Kristín M. Gylfadóttir, Ólafsf. 1:01,43
Elsa Hlín Einarsdóttir, Dalvík 1:03,46
Piltar 11-12 ára
Bragi S. Óskarsson, Ólafsf. 52,41
Gunnlaugur I. Haraldsspn, Ólafsf. 56,95
Sigurfinnur Finnsson, Ólafsf. 57,08
Snæþór Arnþórsson, Dalvík 57,33
Kristján Óskarsson, Ólafsf. 57,42
Stúlkur 13-14 ára
Harpa Rut Heimisdóttir, Dalvík 46,80
Elsa Dögg Benjamínsd. 58,15
Piltar 13-14 ára
Skafti Brynjólfsson, Dalvík 47,44
Kristján Karl Bragason, Dalvík 58,20
Viðar Svansson, Olafsf. 59,11
Símon Steinarsson, Ólafsf. 1:04,94
Stúlkur 15-16 ára
Ásrún Jónsdóttir, Dalvík 53,46
Inga Lára Óladóttir, Dalvík 54,43
Piltar 15-16 ára
Björgvin Björgvinsson, Dalvík 40,81
Þorsteinn Marinósson, Dalvík 53,38
Karlaflokkur
Eggert Óskarsson, Ólafsfirði 41,98
Valur Traustason, Dalv. Hætti keppni
Stórsvig:
Stúlkur 11-12 ára
Anna Sóley Herbertsd., Dalvík 1:16,55
Elsa Hlín Einarsd., Dalvík 1:17,26
Jóna Björg Ámad., Ólafsfirði 1:18,41
Kolbrún Amardóttir, Dalvík 1:21,32
Ása B. Kristinsdóttir, Ólafsf. 1:22,64
Piltar 11-12 ára
Ámi Freyr Ámason, Dalvík 1:15,61
Kristján Óskarsson, Ólafsf. 1:16,41
Gunnlaugur I. Haraldss., Ólafsf. 1:18,47
Guðjón B. Hálfdánarson, Ólafsf. 1:18,84
Sigurfinnur Finnsson, Ólafsf. 1:19,32
Handbolti:
Úrslit standa
Dómstóll HSÍ úrskurðaði í gær að
úrslit leiks ÍR og ÍBV í m.fl. karla,
sem leikinn var 14. janúar sl„
skyldu standa óbreytt. ÍR sigraði í
leiknum, en Eyjamenn kærðu leik-
inn vegna þess að ÍR-liðið tók ekki
út brottvísun leikmanns í tvær mín-
útur.
Uppselt í flug
á bikarleikinn
Þau 224 sæti sem stuðningsmönnum
KA-liðsins t' handknattleik buðust á
sérgjöldum til Reykjavíkur, vegna
bikarúrslitaleiksins gegn KA eru öll
seld. Síðustu miðamir seldust fyrir
kvöldmatarleytið í gær.
Mikið hefur selst af niiðunt í
áætlunarflugi, til að mynda var nær
fullt í allar ferðir frá Akureyri til
Reykjavíkur á morgun, að undan-
skildu ntorgunfluginu, þar sem þó
nokkur sæti voru laus. Hægt er að
komast í rútuferðir suður með Sér-
leyíisbflum Akureyrar á vægu verði.
Ferðimar kosta kr. 2.500 og bætt
verður við rútum eins og þurfa þykir.
Svipaður fjöldi
og gegn Val?
Forráðamenn KA eiga von á svipuð-
unt fjölda áhorfenda og voru á bikar-
úrslitaleik KA og Vals í fyrra, en tæp-
lega tvö þúsund ntanns niættu á leik-
inn, sent nefndur hefur verið úrslita-
leikur allra tfma, sökum gt'furlegrar
spennu og skemmtanagildis. Forsala
er í gangi t' Versluninni Toppmenn &
sport og í KA-heimilinu, en hún hefur
farið frekar rólega af stað.
Handbolti gegn
eiturlyfjaneyslu
Félögin gangast fyrir blaðamanna-
fundi í dag klukkan 16 í Reykjavtk.
Umferðarráð, félögin sem eiga sæti í
bikarúrslitum, KA, Víkingur, Fram
og Stjaman og starfshópar gegn
vímuefnaneyslu hafa tekið höndurn
saman urn að tileinka bikarúrslitin
baráttunni gegn eiturlyfjaneyslu
unglinga, undir kjörorðinu: Forvam-
arleikurinn, handbolti gegn eiturlytj-
um.
Karfa - Urvalsdeild:
Tvísýn botn-
barátta fram-
undan hjá Þór
Þórsarar hafa oft þurft að sætta sig við slaka dómara í leikjum sínum. Á
myndinni má sjá Jón Guðmundsson, útskýra reglurnar fyrir Georg Ander-
sen dómara í leiknum gegn Haukum. Jason Williford fylgist spenntur með.
Mynd :BG
Aðeins þrjár vikur eru þangað
til deildarkeppninni í körfu-
knattleik lýkur og flest bendir til
að baráttan á toppi og botni
deildarinnar verði hörð. Njarð-
vík og Haukar eru langlíklegust
til að hreppa deildarmeistaratit-
ilinn, en þrjú lið eru í einum
hnapp í 9.-11. sæti deildarinnar
og margt þarf að breytast til að
eitthvert þeirra nái 8. sæti deild-
arinnar af ÍR. Þórsarar eru nú í
11. sæti deildarinnar og verði
það lokaniðurstaðan, þá þarf
liðið að leika aukaleiki við næst
efsta liðið í 1. deild, en liðið í
tólfta sæti fellur beint niður.
Ef lið verða jöfn að stigum, eft-
ir umferðirnar 32, þá eru það inn-
byrðisviðureignir liðanna sem
telja. Það dugir því Þórsurum ekki
að ná Skagamönnum að stigum,
þar sem ÍA hefur sigrað í öllum
þremur leikjum liðanna til þessa.
Þórsarar hafa hins vegar haft
betur gegn hinum liðunum sem
berjast við fallið. Liðið tapaði
með eins stigs mun gegn Breiða-
bliki fyrir norðan í ársbyrjun, en
sigraði með 23 stigum í viðureign
liðanna í Kópavogi. Liðin eru í sitt
hvorum riðlinum og leika því að-
eins tvo leiki.
Þó Valsmenn eigi möguleika á
að ná Þór að stigum með því að
vinna þremur léikjum fleira heldur
en Þór í síðustu sex umferðunum
þá dugir það ekki til, ekki nema
Valsmenn vinni Þór á heimavelli
sínum með 84 stigurn, sem er fjar-
stæðukennt, svo ekki sé meira
sagt.
Þrjú 1. deildarlið eiga raunhæfa
möguleika á sæti í úrvalsdeildinni,
en það eru Snæfell og Körfuknatt-
leiksfélag ísafjarðar, sem bæði
hafa 24 stig í deildinni eftir 14
leiki og ÍS sem hlotið hefur 20
stig, en á einn leik til góða. Það
lið sem hafnar í 2. sæti deildarinn-
ar, leikur um sæti, en er með
oddaleikinn á útivelli, ef til hans
kemur.
Tindastóll hefur fengið að
meðaltali eitt stig út úr leikjum
sínum í vetur og er nú í 6. sæti.
Liðið hefur vinninginn gegn
Skallagrími úr innbyrðisviður-
eignum, en miðað við stöðuna í
deildinni, eins og hún er í dag
mundi liðið mæta Keflavík. Ýmis-
legt á þó eftir að breytast í þeim
sex umferðum sem enn eru eftir af
mótinu, en ljóst er að hvert stig er
mikilvægt fyrir Tindastól, því það
skiptir miklu hvort lið hafna í 5.
eða 8. sæti deildarinnar, þegar
kentur að úrslitakeppninni.
Leikir liðanna sem berjast við
fall: Þór: ÍR (Ú), Skallagrímur
(Ú), Valur (Ú). KR (H), Grinda-
vík (Ú), ÍA (H).
Breiðablik: Skallagrímur (H),
Njarðvík (Ú). Haukar (Ú), Tinda-
stóll (H), ÍR (Ú), Keflavík (H).
ÍA: Njarðvík (Ú), Valur (H),
KR (Ú), Grindavík (H), Skalla-
grímur (H), Þór (Ú).
Valur: Haukar (Ú), ÍA (Ú), Þór
(H), Skallagrímur (Ú), KR (Ú),
Grindavík (H).
Staðan í úrvalsdeild:
Njarðvík 26 22 4 2356:2053 44
Haukar 26 22 4 2302:2010 44
Keflavík 26 18 8 2422:2162 36
KR 26 14 12 2209:2202 28
Tindastóll 26 13 13 2016:2054 26
Skallagrímur 26 13 13 2050:2094 26
ÍR " 26 1115 2092:2141 22
Breiðablik 26 8 18 2058:2372 íó
ÍA 26 7 19 2228:2430 14
Þór 26 7 19 2177:2200 14
Valur 26 4 22 2009:2468 8
í kvöld
Heil umferð, sú 27. í röðinni,
verður leikin í kvöld, Tindastóll
mætir Grindavík á heimavelli. sín-
um og Þórsarar halda suður fyrir
heiðar, þar sem þeir leika gegn ÍR.