Dagur - 11.04.1996, Síða 15

Dagur - 11.04.1996, Síða 15
Fimmtudagur 11. apríl 1996 - DAGUR - 15 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 17.45 Sjónvarpskringlan. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýð- andi: Sonja Diego. Leikraddir: Ingvar E. Sig- urðsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og Valur Freyr Einarsson. 18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsijós. 21.10 Happ í hendi. Spuminga- og skaf- miðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarps- sal. Þrír keppendur eigast við í spuminga- leik í hverjum þætti og geta unnið til glæsi- legra verðlauna. Þættimir em gerðir í sam- vinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjóm upp- töku: Egill Eðvarðsson. 22.00 Söngkeppni framhaldskólanna. Fyrri hluti. Upptaka frá þessari árlegu keppni sem fram fór í Laugardalshöll 28. mars. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Seinni hluti keppninnar verður sýndur á laugardagskvöld. 23.20 Perry Mason og fréttahaukurinn. (Perry Mason and the Case of the Ruthless Reporter) Bandarísk sakamálamynd frá 1991. Fréttakona á sjónvarpsstöð er sökuð um að hafa myrt samstarfsmann sinn og lagarefurinn Perry Mason tekur að sér að verja hana. Leikstjóri er Christian I. Nyby, n og aðalhlutverk leikur Raymond Burr. Þýð- andi: Ömólfur Ámason. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. APRÍL 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.50 Hié. 12.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 13.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 13.50 Enska knattspyman. Bein útsend- ing frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.00 fþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Öskubuska. (Cinderella) Teikni- myndaflokkur byggður á hinu þekkta ævin- týri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Frank- lín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Valgerðar Matthíasdóttur. 19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strand- varða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Has- selhof, Pamela Lee, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee Nolan og Jaason Simmons. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn eín stöðin. Spaugstofumennirnir 14.55 Rabbað við Rowan Atkinson. (Talkshowet) Breskur þáttur þar sem rætt er við gamanleikarann Rowan Atkinson sem er sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur úr þáttunum um Blackadder og Mr. Bean. Auk Atkinson koma fram David Bo- wie, spaugarinn Griff Rhys-Jones og Ri- chard Curtis, meðhöfundur Atkinsons til margra ára. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 16.00 Aðalvik, byggðin sem nútíminn eyddi. Heimildarmynd um Aðalvík á Horn- ströndum, en þaðan fluttust nær allir íbú- amir burt um miðja öldina eftir að búseta hafði verið nær samfelld frá landnámsöld. Höfundar myndarinnar eru Guðbergur Dav- íðsson og Sigurður Sigurðarson. Framleið- andi er Kvikmyndagerðin Garpur. Áður á dagskrá 3. mars. 16.50 Nýtt upphaf. (Starting Over) Þáttur frá Billy Graham-samtökunum. Þýðandi: Guðni Eínarsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergs- son og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Um- sjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sig- þórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Pálsdótt- ir. 19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandariskur ævintýramyndaflokk- ur um margvisleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðal- hlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gamla greifahúsið. Heimildarmynd um Austurstræti 22 þar sem veitingahúsið Astró er núna. Húsið lætur ekki mikið yfir sér en á sér þó langa og afar sérkennilega sögu og í upphafi síðustu aldar bjuggu þar Trampe greifi og síðan Jörundur hunda- dagakonungur. Sögumaður er Þór Tulinius og Trampe og Jörund leika þeir Stefán Jónsson og Stefán Sturla Sigurjónsson. Leikstjóri og handritshöfundur er Anna Th. Rögnvaldsdóttir en framleiðandi er Kvik- myndafélagið Ax. 21.05 Finlay læknir. (Doctor Finlay IV) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborg- ara hans í smábænum Tannochbrae á árun- um eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 Kontrapunktur. Úrslit. Spurninga- keppni Norðurlandaþjóða um sígilda tón- list. Þýðandi: Ýn Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1S. APRÍL 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Geiri og Goggi. (Gore and Gregore) Teiknimyndaflokkur. 18.30 Bara Viili. (Just William) Breskur myndaflokkur um uppátækjasaman dreng og ævintýri hans. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 18.55 Sókn i stöðutákn. (Keeping Up Appearances) Bresk gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Frúin fer sina leið. (Eine Frau geht ihren Weg II) Þýskur myndaflokkur um mið- aldra konu sem tekið hefur við fyrirtæki eig- inmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlut- verk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Mannkynið. (The Human Race) Kanadískur heimildarmyndaflokkur þar sem kastljósinu er beint að mannkyninu nú á dögum. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 23.00 EUefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knatt- spyrnunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþrótta- fréttamaður í leiki komandi helgar. Þáttur- inn verður endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ing- ólfur Hannesson. 23.55 Dagskráriok. ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringl- an. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 BamaguU. 18.30 Pfla. Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 18.55 Fuglavinir. (Swallows and Amazons Forever) Breskur myndaflokkur sem gerist á fjórða áratugnum og segir frá ævintýrum sex barna sem una sér við siglingar og holla útivist. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Frasier. Bandariskur gamanmynda- flokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey Gramm- er. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.30 Ó. í þættinum verður meðal annars fjallað um mismunandi búsetuform: Sam- búð, Hótel Mömmu, verbúð, heimavist og kommúnulíf. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Bjömsdóttir, Ásdis Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson stjómar upptöku. 22.00 Tollverðir hennar bátignar. (The Knock) Breskur sakamálaflokkur um bar- áttu tollyfirvalda við smyglara og annan óþjóðalýð. Aðalhlutverk: Malcolm Storry, David Morrissey og Suzan Crowley. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Miðvikudagur kl. 21.30: Listþroski og listkennsla Á vegum Félags íslenskra myndlistarkennara hafa verið gerðir í samvinnu við Sjónvarpið fjórir þættir um myndlist barna og ung- linga og myndlistarkennslu í grunnskólum. í nútímasamfélagi er myndræn framsetning og myndmiðlun stöðugt meira áberandi og því mikilvægt að fólk læri um uppbyggingu og áhrifamátt mynd- máls, og læri að lesa myndir og skilja. Þættirnir fjórir eru um tutt- ugu mínútna langir og í hverjum þeirra er fjallað um visst aldurs- skeið. í fyrsta þættinum er fjallað um fyrstu skólaárin, teikni- þroska, sjónþjálfun, kennsluaðferðir og fleira. Handritshöfundar og umsjónarmenn eru Gréta Mjöll Bjarnadóttir og íris Ingvarsdótt- ir, Steinþór Birgisson stjórnaði upptökum en framleiðandi þátt- anna er Víðsýn í samvinnu við Félag íslenskra myndlistarkennara. MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi bamanna. 18.30 Bróðir minn Ljónshjarta. (Bröderna lejonhjarta) Sænskur myndaflokkur byggð- ur á sögu eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri er Olle Hellbom og aðalhlutverk leika Staffan Götestam og Lars Söderdahl. Þýðandi: Ad- olf H. Petersen. 18.55 Úr riki náttúrunnar. Mannmergð á ferð (Perspective: Crowds on the Move) Bresk fræðslumynd um þéttbýli og Laugardagur kl. 21.35: Þokkagyðjur Þokkagyðjur eða Sirens er bresk/áströlsk bíómynd frá 1994. Þar segir frá ungum breskum prestshjónum sem heimsækja ástralska hstmálarann Norman Lindsay sem marga hafði hneykslað með framferði sínu. Þau verða fyrir sterkum áhrifum af frjálslyndinu sem ríkir á heimili málarans, en þar tipla fyrirsætur hans um alls- naktar. Leikstjóri er John Duigan og aðalhlutverk leika Hugh Grant, Sam Neill og ofurfyrirsætan Elle MacPherson. Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. Stjórn upp- töku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan. (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simp- son og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ól- afur B. Guðnason. 21.35 Þokkagyðjur. (Sirens) Bresk/áströlsk bíómynd frá 1994. Ung bresk prestshjón heimsækja ástralska listmálarann Norman Lindsay og verða fyrir sterkum áhrifum af frjálslyndinu sem rikir á heimili hans. Leik- stjóri: John Duigan. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Tara Fitzgerald, Sam Neill og Elle MacPherson. 23.15 Söngkeppni framhaldskólanna. Seinni hluti. Upptaka frá þessari árlegu keppni sem fram fór í Laugardalshöll 28. mars. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.40 Morgunbíó. Skotta og Trilla (Tjorven och Skrollan) Sænsk biómynd um ævintýri vinanna á Saltkráku. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. 12.25 Hlé. 14.00 Queen - í faðmi guðanna. (In the Lap of the Gods - The Queen Phenomenon) Þáttur um bresku rokkhljómsveitina Queen. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. SUNNUDAGUR 14. APRÍL SJÓNVARPIÐ Föstudagur kl. 22.05: Söng- keppni framhalds- skólanna Söngkeppni framhaldsskól- anna hefur verið árviss við- burður í Sjónvarpinu undan- farin ár og á föstudags- og laugardagskvöld verður sýnd upptaka frá keppninni í ár sem fram fór í Laugardalshöll 28. mars. Fjölmargir söngvar- ar frá hinum ýmsu framhalds- skólum landsins syngja þar af hjartans list og án efa eru þar á ferð upprennandi stjörnur sem eiga eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Björn Emilsson stjórnaði upp- töku. Föstudagur kl. 19.30: Rúrik í Dagsljósi í Dagsljósi á föstudag verður fjallað ítarlega um Rúrik Haraldsson, einn ástsælasta leikara þjóðarinnar í nær hálfa öld. Rúrik stendur nú á tímamótum. Hann varð sjötugur fyrr á árinu og hefur ákveðið að vanda vahð enn frekar á hlutverk- um sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Nýjasta verkefni hans, leikritið Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason, verður frumsýnt í Borgar- leikhúsinu í kvöld. í Dagsljósi verður farið með Rúrik á æskuslóðirnar í Vestmannaeyjum, þar sem hann heilsar upp á æskufélaga sem hann hefur ekki séð í áratugi. Rúrik segir frá litríkum leikferh sínum á sviði, í útvarpi og kvikmyndum, og rifjar upp sigra og mótlæti sem hann hefur glímt við í lífi og starfi. Sunnudagur kl. 20.35: Gamla greifahúsið í þættinum Gamla greifahúsið er fjallað um hús sem lætur ekki mikið yfir sér en á sér þó langa og afar sérkennilega sögu. Þetta er Austurstræti 22, þar sem veitingahúsið Astró er núna og þar sem Haraldarbúð var eitt sinn til húsa. í upphafi síðustu aldar var þar embættisbústaður Frederiks Trampe greifa og stiftamtmanns sem Jörundur hundadagakonungur og félagar létu handtaka og settu í stofufangelsi. Jörundur bjó síðan í húsinu um skeið og stjórnaði landinu þaðan. Seinna fékk Landsyfirrétturinn inni í húsinu, þar var lengi eina fangelsi landsins og síðan Prestaskólinn. Brugðið er upp svipmyndum úr sögu hússins allt frá 1801, er það var byggt, þangað til Haraldur Árnason kaupmaður keypti það og stækkaði í nokkrum áföngum. Sögumaður í myndinni er Þór Tuhnius og með- al leikara þeir Stefán Jónsson og Stefán Sturla Sigurjónsson. Leik- stjóri og handritshöfundur er Anna Th. Rögnvaldsdóttir en fram- leiðandi er Kvikmyndafélagið Ax. samgöngur. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vflúngalottó. 20.38 Dagsljós. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. 1 þættin- um verður fjallað um rannsóknir á sjúkdóm- um fyrri alda, verkjastillandi tæki, tækni- vætt gróðurhús, erfðabreytt köngulóarsilki og nýja glerskreytingartækni. Umsjónar- maður er Sigurður H. Richter. 21.30 Listkennsla og listþroski. Ný is- lensk þáttaröð um myndlistarkennslu barna í skólum. Handritshöfundar og umsjónar- menn eru Gréta Mjöll Bjarnadóttir og íris Ingvarsdóttir en Steinþór Birgisson stjóm- aði upptöku. Framleitt af Víðsýn fyrir félag íslenska myndhstarkennara. 22.05 Bráðavaktin. (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. 23.00 Elleiufréttir og dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. 17.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringl- an. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Ferðaleiðir. Á ferð um heiminn - Ma- dagaskar (Jorden mnt) Sænskur mynda- flokkur um ferðalög. Þýðandi er Hallgrímur Helgason og þulur Viðar Eiriksson. 18.55 Búningaleigan. (Gladrags) Ástralsk- ur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 19.30 Dagsijós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.05 Syrpan. 21.30 Matlock. Bandariskur sakamálaflokk- ur um lögmanninn silfurhærða í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.25 Fjendur mætast. (Short Story Ci- nema: Contact) Bandarisk stuttmynd um bandarískan og arabískan hermann sem mætast í eyðimörkinni og ætla að drepa hvor annan, en neyðast til að leggja niður vopn og vinna saman eigi þeir að komast af. Myndin var útnefnd til óskarsverðlauna. Leikstjóri: Jonathan Darby. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Elias Koteas. Þýðandi: Hrafn- kell Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Fimmtudagur kl. 22.25: Bandarísk stuttmynd Bandaríska stuttmyndin Fjendur mætast eða Contact fjahar um bandariskan her- mann og arabískan kohega hans sem mætast í eyðimörk- inni og ætla í fyrstu að reyna að drepa hvor annan. Þeir komast þó að því að þeir neyðast til að leggja niður vopn og vinna saman eigi þeir að komast af. Myndin var útnefnd til óskarsverð- launa í flokki hasar-stutt- mynda. Aðalhlutverk leika Brad Pitt og EUas Koteas en leikstjóri er Jonathan Darby. Þriðjudagur kl. 21.30: / 0 í Ó-inu er viða komið við enda er þáttagerðarfólkinu ekkert óviðkomandi af því sem ungt fólk tekur sér fyrir hendur. Að þessu sinni verð- ur meðal annars farið í heim- sókn tU EgUsstaða og ísa- fjarðar og fjaUað um mismun- andi búsetuform, en þegar tekur að Uða á seinni hluta unglingsáranna fara margir að hugsa sér til hreyfings og yfirgefa Hótel Mömmu. Þá getur ýmislegt tekið við: Sumt skólafólk dvelur á heimavist, aðrir fara í sam- búð, enn aðrir dvelja í ver- búðum og svo eru alltaf þeir sem taka upp einhvers konar kommúnuhf. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson stjómar upptöku.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.