Dagur - 11.07.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 11.07.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. júlí 1996- DAGUR- 13 Árnað heillað Ásgeir Valdcmarsson, Barmahlíð 8, Akureyri, verður fimmtíu ára á morg- un, 12. júlí. Hann tekur á móti vinum og vanda- mönnum að Engimýri í Öxnadal eftir kl. 19 á afmælisdaginn. Messur komnir. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verð- ur í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir vel- Sóknarprestar. Laufássprestakall. Guðsþjónusta í Svalbarðs- kirkju nk. sunnudagskvöld 14. júlíkl. 21. Sóknarprestur. Takið eftir Undirritaður verður í sumarleyfi út júlímánuð. Sr. Hannes Öm Blandon þjónar á meðan. Sími hans er 463 1348. Sr. Gunnlaugur Garðarsson._________ Frá Sálarrannsúknafc- laginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingarfund í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 14. júlí kl. 20.30. Allir velkomnir.__________Stjúrnin. Ferðalög Ferðafélag Akureyrar. Laugardagur 13. júlí. Kerahnjúkur norðan Dal- víkur, gönguferð. Gengið úr Ólafsfirði. Brottför kl. 9. Laugardagur 13. júlí. Þeistareykir, öku- og gönguferð. Ekið um Hólasand austur að Þeistareykjum. Gengið um nágrennið. Brottför kl. 9. Helgin 19.-21. júlí. Barkárdalur- Tungnahryggur- Skíðadalur. Krefjandi gönguferð frá Baugaseli um Tungnahrygg, í Skíðadal. Skráningu lýkur 17. júlí. Skráningu í jeppaferð í Herðubreiða- lindir-Bræðrafell lýkur 13. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 16 og 18, sími 462 2720. Samkomur HVImsunnumKJAfí ^kahðshuð Fimmtud. 11. júlí kl. 20.30. Bæna- stund. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Fimmtud. 11. júlí kl. 20.30. Samkoma. Ingi- björg og Óskar Jónsson stjóma. Trúboðamir Anne Líse og Pet- er Madsen tala. Miriam Óskarsdóttir syngur einsong. Allir velkomnir. Söfn Minjasafnið á Akureyri er opið alla daga frá kl. 11-17 og að auki á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlí til 20. ágúst frá kl. 20-23. Aðgangseyrir er 250 krónur en frítt er inn fyrir böm yngri en 16 ára og eldri borgara. Á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum í surnar fram til 20. ágúst er flutt Söngvaka í Minjasafnskirkjunni frá kl. 21-22. Á Söngvöku em flutt sýnishom úr íslenskri tónlistarsögu. Flytjendur em Ragnheiður Ólafsdóttir og Þórar- inn Hjartarson. Miðaverð á Söngvöku er 600 krónur og er aðgangur að Minjasafninu innifalinn en það er opið sömu kvöld frá kl. 20- 23. Athugið Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundsson- ar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkju- sóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu FSA.________ Frá Sálarrannsóknafélaginu á Ak- ureyri. Minningarkort félagsins fást í Bók- val og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin._______________________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval.___________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi._____________ Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Mar- gréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b, 2. hæð. LEGSTEINAR 4 Höfum allar gerðír legsteina og iylgihluta s.s. ljósker, kerti, blómavasa og fleira. S. Helgason hf., Steinsmiðja. Umboðsmenn á Norðurlandí: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsími 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sigurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldin og um helgar. AÐALDÆLAHREPPUR Auglýsing um deiliskipulag á sumarhúsabyggð í Knúts- staðalandi Uppdráttur af deiliskipulagi liggur frammi á skrifstofu Aðaldælahrepps frá föstudeginum 12. júlí 1996 til 9. ágúst 1996. Athugasemdir skulu berast oddvita Aðaldælahrepps fyrir 13. ágúst ’96 og skulu þær vera skriflegar. Iðjugerði 1, 9. júlí 1996. Oddviti Aðaldælahrepps, Dagur Jóhannesson. Bréfasími auglýsinga- deildar er: 4(2 2087 auglýsingadeild EINAR KRISTJÁNSSON frá Hermundarfelli, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 15. júlí kl. 16. Guðrún Kristjánsdóttir, Angantýr Einarsson, Auður Ásgrímsdóttir, Óttar Einarsson, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Bergþóra Einarsdóttir, Eyjólfur Friðgeirsson, Einar Kristján Einarsson, Steinar Þorsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Lightj Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Leiðin tii Avonlea. (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Av- onlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fóstur framtíðar. (Twice Born) Bresk heimildarmynd sem sýnir lækna fjarlægja 24 vikna fóstur úr móðurkviði, gera á því aðgerð og koma því svo fyrir aftur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 21.35 Matlock. Bandarískur saka- málaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Ljósbrot (5). Valin atriði úr Dagsljóssþáttum vetrarins. Fjallað verður um fegurðarímyndina, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson segja fólki til um hegðun, atferli og fram- komu, farið verður í svitabað í Elliða- árdalnum og hljómsveitin Kuml tekur lagið. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Ævintýri Mumma. 13.15 Skot og mark. 13.40 Heilbrigð sái i hraustum lik- ama. 14.05 Efasemdir. (Treacherous Crossing) Dulúðug spennumynd um Lindsey Gates, efn- aða konu sem er nýgift öðru sinni og fer í brúðkaupssiglingu með mannin- um sínum. En skemmtiferðaskipið er rétt komið frá landi þegar eiginmaður hennar hverfur sporlaust. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner og Angie Dickinson. 1992. Bönnuð bömum. 15.35 Handlaginn helmilisfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 í tölvuveröld. 16.35 Giæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.20 Vinaklikan. Fallegur teikni- myndaflokkur um nokkur skógardýr sem eru bestu vinir og alltaf reiðubú- in að rétta öðrum hjálparhönd. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 Blanche. 20.55 Hjúkkur. (Nurses). 21.25 99 á móti 1. (99 to 1). 22.20 Taka 2. 22.50 Fótbolti á fimmtudegi. 23.15 Efasemdir. (Treacherous Crossing). 00.45 Dagskrárlok RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Stina Gísladóttir flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Svenisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir -Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Útvarps 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins (Endur- flutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Lauf- skáfinn Afþreying í tali og tónum. 9.38 Segðu mér sögu, Gamii Lótan, ævintýri eftir Þorstein Erlingsson. Helga K. Einarsdóttir les lokalestur. (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með HaUdóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veður- fregnir 10.15 Árdegistónar Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og strengja- sveit eftir Johann Sebastian Bach. Salvatore Accardo og Margaret Batjer leika með Kammersveit Evrópu. Konsert í C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Raglan Barrokksveitin leikur; Nikolas Kraemer stjómar. Brandenborgar- konsert númer 1 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. St. Martin in the Fi- elds hljómsveitin leikur; Neville Marr- Fóstur framtíáar Hann Ben litli Crosland fæddist tvisv- ar. Þegar hann var aðeins 24 vikna fóstur var hann fjarlægður úr móður- kviði til að gangast undir skurðaðgerö, en síðan var honum aftur komið fyrir í legi móður sinnar. Þannig var lífi hans bjargað, í heimildarmyndinni Fóstur framtíðar, sem er frá BBC, er fjallað um slikar nýjungar í læknavísindum, sem eru umdeildar og sumir telja að sé beitt í óhófi, til dæmis til að gera fegrunaraðgerðir á fóstmm sem má vel bíða með þangað til eftir fæðingu. iner stjómar. 11.00 Fréttir 11.03 Sam- félagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar 13.05 Hádegis- leikrit Útvarpsleikhússins, Carvalho og morðið í miðstjóminni, byggt á sögu eftir Manuel Vazquez Montal- ban. Útvaipsleikgerð: Dieter Hir- schberg. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Ní- undi þáttur af tíu. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, María Ellingsen, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gíslason og Þröstur Leó Gunnarsson. (Endur- flutt nk. laugardag kl 17.00). 13.20 Norrænt Af músik og manneskjum á Norðurlöndunum. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hið ljósa man eftir Halldór Laxness Helgi Skúlason les (15) 14.30 Miðdegistónar Partíta núm- er 3 í E-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Jo- hann Sebastian Bach. Dmitri Sitkovet- sky leikur. Tatiana Nikolayeva leikur tvær prelúdíur og fúgur eftir Dmitri Shostakovich. 15.00 Fréttir 15.03 Vin- ir og kunningjar Þráinn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunningjum og daglegu lifi þjóðarinnar. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn Um- sjón: Einar Sigurðsson. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti) 17.00 Fréttir 17.03 Guðamjöður og amarleir Erindaröð um viðtökur Snorra-Eddu. -Varðhaldsenglar Eddu. Eddufræði í skáldskap á upplýsingaöld" Svanhild- ur Óskarsdóttir flytur. (Áður á dag- skrá 12. mai sl.) 17.30 Allrahanda Hljómsveit Henrys Mancinis flytur lög úr Bleika pardusinum. 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá Hugmyndir og listir á lið- andi stund. Umsjón og dagskrárgerð: Ævar Kjartansson og Jórunn Sigurð- ardóttir. 18.45 Ljóð dagsins (Áður á dagskrá í morgun) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt - Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Americana Frá tónleik- um í amerískri tónleikaröð evrópskra útvarpsstöðva 14. april sl. í Minneap- olis, Minnesota. Á efnisskrá: Passac- agha Immaginaria eftir Stanislav Skrovaczevskíj. Fmmflutningur. Fiðlukonsert ópus 14 eftir Samuel Barber. Sinfónia númer 5 i d-moll óp- us 47 eftir Dimitri Sjostakovitsj. Sin- fóníuhljómsveitin í Minnesota leikur. Einleikari á fiðlu: Joshua Bell. Stjórn- andi: Eiji Oue. Umsjón: Elisabet Indra Ragnarsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Þorbjörg Daníelsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Á vegum úti eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnarsson les (5) 23.00 Sjónmál Umræðuefni frá ýmsum löndum. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstig- Spenna i boltanum Knattspymuþátturinn Fótbolti á fimmtudegi er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. í þættmum er sýnt frá leikjum á íslandsmótinu í knattspymu, rætt við þjálfara og leikmenn, og spáð í spilin fyrir næstu umferðir. Spennan er nú vaxandi í mótinu enda liðið á fyrri umferðina. inn Umsjón: Einar Sigurðsson. (End- urtekinn þáttur frá síðdegi) 01.00 Næturútvaip á samtengdum rásum til morguns Veðurspá RÁS2 6.00 Fréttir 6.05 Morgunútvarpið 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir Morgunút- vaipið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir -Á níunda timanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvaips: 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 9.03 Lísuhóll 11.15 Leiklist, tónlist og skemmtana- lífið Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir úr íþrótta- heiminum 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi Umsjón: Eva Ásnrn Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.05 Dagskiá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmáfaút- varpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Miffi steins og sleggju 19.50 íþróttarásin íslandsmótið í kvattspyru 22.00 Frétt- ir 22.10 Rokkþáttur Umsjón: Andrea Jónsdóttir 24.00 Fréttir 00.10 Ljúfir næturtónar 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns: 01.30 Glefsur 02.00 Fréttir Næturtónar 03.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðuilands kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.