Dagur - 23.08.1996, Side 13

Dagur - 23.08.1996, Side 13
Föstudagur 23. ágúst 1996 - DAGUR - 13 N Príhyrningurinn - andieg miðstöö. Miðillinn Margrét Haf- steinsdóttir starfar hjá okkur dagana 24. og 25. ágúst. Tíma- pantanir í síma 461 1264 alla daga. Ath.! Lára Halla Snæfells og Skúli Viðar Lórenzson starfa aðra hvora viku. Bjami Kristjánsson er væntan- legur um mánaðamótin. Þórunn Maggý er væntanleg. Tímapantanir í sama síma. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Furuvöllum 12, 2. hæð, Akureyri, sími 4611264.____________ Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16._________ Minningakort Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis og heima- hlynningar Akureyrar fást á eftir- töldum stöðum: Á Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu Sunnuhlíð og Blóma- búðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Hagamel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði í Apótekinu. Friðbjarnarhús, minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46. Opið alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Vantar starfsfólk! Getum bætt við starfsfólki á allar vaktir í fram- leiðslu og söltun. Upplýsingar og umsóknir á staðnum laugardaginn 24. ágúst og mánudaginn 26. ágúst milli kl. 10 og 12 f.h. báða dagana. Starfsmannastjóri. Sendum okkar innilegustu þakkir til allra sem studdu okkur með hlýhug og kærleik við andlát og útför SESSELJU ANDRÉSDÓTTUR, Öxnafelli, Eyjafjarðarsveit. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir alla þá umönnun, hlý- hug og stuðning sem það veitti henni og okkur í veikindum hennar. Ólafur Andri Thorlacius, Fjóla Huld Aðalsteinsdóttir, Andri Thorlacius, Sindri Thorlacius. ORÐ DAGSINS 462 1840 Föstudaginn 23. ágúst verður uppskeruhátíð unglingavinnumiar í Dynheimum Þeir imglingar sem starfað hafa hjá ungl- ingavhmumii í sumar (fæddir ’80, ’81 og ’82) eruhoðnir velkoimiir. Ballið hefst kl. 20.00 og stendur til 24.00. Verðlaun verða veitt íyrir frumlegasta búninginn. Aðgangur ókeypis. Góða skemmtun. StrúUa, Biggi og flokksstjóramir fimmtán. J PAC5KRÁ FJÖLAAIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndafiokkur. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut. (Heártbreak High) Ný syrpa ástralsks mynda- Gokks sem gerist meðal unglinga í fiamhaldsskóla. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Allt i hers höndum. (Allo, Allo) Bresk þáttaröð um gamaUtunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyf- ingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Taggart - Engilaugu. (Angel Eyes) Skoskur sakamálaflokkur. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 22.15 Sverð Sharpes. (Sharpe’s Sword) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994 um ævintýri Sharpes, foringja í her Wellingtons. 00.15 Ólympíumót fatlaðra. Svip- myndii frá keppni dagsins. (Endursýnt á laugardag kl. 13.30) 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þér. 13.30 Trúðurinn Bósi. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 14.00 Mark Twain og ég. (Mark Twain and Me) FaUeg bíómynd um unga stúlku sem kynnist gömlum og skapihum karli sem verður þó blíðari á manninn þegar frá líður. Þarna reynist vera kominn rithófundurinn Mark Twain og segir myndin frá vin- áttu hans og stúlkunnar. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtfðar. 17.25 Jón spæjó. 17.35 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Babylon 5. 20.55 Lögregluskólinn 7. (Police Academy 7) Um aldaraðir hafa Moskvubúar mátt þola ýmiskonar harðræði, meiriháttar ógæfu, innrásir og armæðu. Þrátt fyrir innrásir Mong- óla, Frakka og Þjóðverja hafa íbúar borgarinnar aUtaf náð að rétta úr kútnum og halda sínu striki - þ.e.a.s. þar tU núna. Því nú riðar hið mikla Rússaveldi tU faUs og Moskvubúar leita skjóls: Nemendur í lögregluskól- anum, mestu bjánar alira tíma, hafa tekið borgina með trompi. 22.25 Ástarbál. (Pyrates) Ástateldur- inn brennur glatt í þessari bandarísku bíómynd frá 1991 og eins og skáldið sagði þá verður af litlum neista oft mikið bál. Hér segir af ljósmyndaran- um Ara og seUóleikaranum Samönthu en þau kveikja heitar ástríöur hvort í öðru. Þegar þau fallast í faðma í heit- um ástarbríma, læsa neistarnir sig í nánasta umhverfi og engar varúðar- ráðstafanir duga tU að afstýra elds- voða. Bönnuð bömum. 00.05 Dögun. (Daybreak) Skæð far- sótt ógnar bandarísku þjóðinni og baráttuglöð ungliðahreyfing leitar uppi aUa þá sem hugsanlega eru smitaðir og sendir í sóttkvíar sem minna helst á fangelsi. Þeir sem á einhvem hátt brjóta ríkjandi reglur og em með uppsteyt fá einnig að kenna á því. Aðalhlutverk: Cuba Gooding Jr. og Moria KeUy. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 01.35 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bárðarson Uytur. 7.00 Frétt- ir - Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir - „Á ní- unda timanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag). 9.00 Frétt- ir. 9.03 „Ég man þá tíð“ - Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.50 MorgunleUrfimi með HaUdóra Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Smásagnasafn Ríkisút- varpsins 1996. „Heimkoma frá Sta- língrad" eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les. „KUkjugarðurinn" eftir Freyju Jónsdóttur. Lesari: Kristján FrankUn Magnús. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Erna Arnardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 12.00 FréttayfirUt á Uádegi. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit ÚtvarpsleUr- Uússins, Regnmiðlarinn eftir Richard Nash. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Loka- þáttur. Leikendur: Arnar Jóns- son.Steinunn Jóhannesdóttir, Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Sigurður Karlsson, Helgi Skúlason og Gunnar Eyjólfsson. 13.20 Áfangar. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá EgUsstöðum). 14.00 Frétth. 14.03 Út- varpssagan, Galapagos eftU Kurt Vonnegut. ÞorsteUrn Bergsson þýddi. Pálmi Gestsson les (10). 14.30 Sagna- slóð. Umsjón: Yngvi Kjartansson á Akureyri. 15.00 FréttU. 15.03 Létt- skvetta. Umsjón: SvanhUdur Jakobs- dóttU. 15.53 Dagbók. 16.00 FréttU. 16.05 Svait og hvítt. Djassþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 „Þá var ég ungur". Um- sjón: Þórarinn Bjömsson. 17.30 AUra- handa. Þokkabót syngur og leikur. 17.52 Umferðarráð. 18.00 FréttU. 18.03 Víðsjá. HugmyndU og listir á líðandi stund. Umsjón og dagskrár- gerð: Ævar Kjartansson og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnU. 19.40 Með sól í hjarta. Létt lög og leUár. Umsjón: Anna Páhna Árnadóttir .20.15 Aldar- lok - Sýnt í tvo heimana. Þáttaröð um bókmenntU innflytjenda og afkom- enda þeUra. Þriðji þáttur af funm. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. (End- urfluttur frá mánudegi). 21.00 Hljóð- færahúsið. Fagottið. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður á dagskrá á þriðjudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Sigrún GísladóttU flytur. 22,30 Kvöld- sagan, ReUnleUdnn á Heiðarbæ eftU Selmu Lagerlöf. Gísh Guðmundsson þýddi. Þómnn Magnea MagnúsdóttU (8:9). 23.00 KvöldgestU. Þáttur Jónas- ar Jónassonar. 24.00 FréttU. 00.10 Svart og hvítt. Djassþáttur í umsjá Mestu bjánar allra tíma! Bandaríska bíómyndin Lög- regluskólinn 7 (PoUce Aca- demy) er sýnd á Stöð 2. Myndin gerist í Moskvu en íbúar borgarinnar hafa um aldaraðir mátt þola ýmiss konar harðræði, meiri háttar ógæfu, innrásir og armæðu. Þrátt fyrir innrásir Mongóla, Frakka og Þjóðverja hafa borgarbúar alltaf náð að rétta úr kútnum og halda sínu striki. Fjör á fjölbraut Ástralski myndaflokkurinn Fjör á fjölbraut er á dagskrá sjónvarpsins kl. 19 í kvöld og nú eru hafnar sýningar á nýrri syrpu úr þessum vandaða og vinsæla flokki. í skólanum eru saman komn- ir krakkar af öllum mögu- legum kynþáttum og þeir þurfa að glíma við öh vandamál unghngsáranna, gleði og sorgir, ástir, af- brýði og svo framvegis. Leifs Þórarinssonar. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá i£l RÁS2 6.00 FréttU. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 VeðurfregnU. 7.00 FréttU - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Bjórn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayf- irlit. 8.00 FréttU - „Á níunda tíman- um“ með Rás 1 og Fréttastofu Út- varps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayf- iriit. 9.03 LísuhóU. 11.30 HljómsveitU í beinni útsendingu úr stúdiói 12. Um- sjón: Lísa PálsdóttU. 12.00 FréttayfU- Ut og veður - íþróttadeUdin mætU með nýjustu fréttU úr íþróttaheimin- um. 12.20 HádegisfréttU. 12.45 HvítU máfar. Umsjón: Gestur EUiar Jónas- son. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún AlbertsdóttU. 16.00 FréttU. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heUna og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 FréttU. 18.03 Þjóðarsáhn - Þjóð- fundur í beinni útsendmgu. Síminn er 568 60 90.19.00 KvöldfréttU. 19.32 MUh sterns og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttír. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 FréttU. 22.10 Með baUskó í bögglum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 FréttU. 00.10 Næturvakt Rásar 2 tU kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veðurspá. Næturtónar á sam- tengdum rásum tU morguns: 02.00 FréttU - Næturtónar. 04.30 Veður- fregnU. 05.00 FréttU og fréttU af veðri, færð og Uugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttU af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp - LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 - Út- varp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.