Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 Fréttir Eggert Haukdal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins: Slíta á stjórnar- samstarf inu strax - Sjáifstæðisflokkurinn myndi bráðabirgðastjóm sem sitji til vors „Bæði vegna mála Guðmundar Árna og Jóhönnu Sigurðardóttur í Alþýöuflokknum er hann óstarfhæf- ur og hefur raunar lengi verið það. Þess vegna á Sjálfstæðisflokkurinn að láta hann róa í stjómarsamstarf- inu strax. Síðan á flokkurinn að semja viö stjómarandstöðuna um að hann myndi bráðabirgðastjóm sem Mývatnssveit: „Við frestuðiun að taka málið fyrir og litið meira um þaö að segja," sagði Leifur Hallgríms- son, oddviti Skútustaðahrepps í Mývatnssveit, eftir fund sveitar- stjórnarinnar i fyrradag en þar átti að taka fyrir kröfU íbúa í suö- ursveit hreppsins um að hefja þegar f stað kennslu fyrir yngri börn suöursveitarinnar að Skútustöðum. Nú er tæplega hálfur mánuður hðinn frá þvi skólahald hófst í Reykjahlíöarhverfi f Mývatns- sveit og einungis þijú börn af 23 í suöurhluta sveitarinnar hafa mætt í skólann. Svo virðist sem einhver hreyfing sé þó komin á málið, enda hafa aðilar lýst því yfir að það verði að leysa sem fyrst þótt hvorugur aöilinn hafi vfljað slaka á kröfum sínum til þessa. Suðumes: Tekjuraf hundunum ensamttap Ægir Már Káaaacm, DV, Suöumesjum: HeUbrigðiseftirlit Suðumesja nældi sér í 2,5 millj. króna af hreinsun, sektum og leyfisgjöld- um af hundum á svæöinu á síö- asta ári. Þaö kom þó ekki í veg fyrir tap hjá þvf. Tekjur þess námu 18,6 mUIj- króna en gjöldin vom 21 miflj. króna. Tap varð því 2,4 milljónir af rekstrinum 1993. Árið 1992 varð hins vegar tekjuafgangur uppá 2,5 milfjónir króna Ægir Mér Kárason, DV, Suðumesjum: Talsvert hefúr veriö um villi- ketti á Suöumesjum f stnnar og hefur fólk kvartað undan ágangi þeirra í húsum. „Við höfum fengið kvartanir og þetta er vandamál sums staðar á svæðinu. Kettir fara inn umopna glugga þegar þeir finna matarlykt og skflja eftir sig óþrif. Kattar- hlandið er lyktarmikið. Þetta eru ekki eingöngu viUUcettir en það er algengt að kvartað sé undan þeim, einkum á sumrin. Þá er mikU fjölgun. Kettlingar komast þá betur af en á veturna," sagði Jóhann Sveinsson, fuUtrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja. sitji tíl vors að þingkosningar fara fram. Það væri að mínum dómi glap- ræði að fara út í vetrarkosningar af mörgum ástæðum. Ein sú veiga- mesta er sú að prófkjör í flokkunum standa yfir fram á vetur,“ sagði Eg- gert Haukdal, þingmaður Sjálfstæð- isflokksins, í samtali viö DV. Eggert sagðist ætla að bera þessa „Ég var búin að mála fyrir sýningu sem ég ætlaöi aö halda í Lástasafni Kópavogs 22. október. Ég var að glíma við síðustu myndina sem ég ætlaöi að sýna þegar þetta kom fyrir. Þetta voru 40 tíl 50 stór og lítil olíu- tUlögu upp formlega í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði óvíst að hann kæmist á þingflokks- fundinn á ísafirði um helgina. Ef hann bæri tUlöguna ekki upp þar þá ætlaði hann að gera það á þingflokks- fundinum um næstu helgi. Hann var spurður hvort hann teldi líklegt að sfjómarandstaðan myndi Geirsdóttir Ustmálan. Kristín hafði veriö með vinnustofu að Dugguvogi 10 í tvö til þijú ár en eins og greint var frá í DV í gær stór- skemmdist húsið í bruna í gærmorg- samþykkja aö verja bráðabirgða- stjóm Sjálfstæðisflokksins til vors? „Ég tel engan vafa á því. Það em allir flokkarnir hræddir við framboð Jóhönnu Sigurðardóttur sem tekur fylgi frá þeim öllum. Þeim mun lengra sem líður má gera ráð fyrir að fylgi Jóhönnu dali,“ sagði Eggert Haiikdal. un. AUar ósýndar myndir Kristínar urðu eldi að bráð í brunanum nema ein mynd sem hún geymdi heima hjá sér. Hún segist ekki vita hvað taki við hjá sér en bætir svo viö að hún sýni kannski þessa einu mynd sem bjargaðist. „Þetta þýöir að ég þarf að átta mig á hlutunum og halda svo áfram. Þetta er mikið tilfinningalegt tjön en ég er alheilbrigð. Maður kemst yfir þetta með tímanum en þetta er hluti af manni. Hins vegar er þetta ekki lífið sjálft. Það slasaðist enginn í brunanum og það er fyrir öllu,“ segir Kristín. Kristín fæst mikið við form og lití í sínum myndum og í kaldhæðni seg- ir hún sjálf að mikið sé um eld í sum- um mynda sinna. Nú stendur yfir kynning á landslagspastelmyndum sem hún hefur unniö í GaUerí Fold við Rauðarárstíg. „Ég vissi að þetta var ekki öruggt húsnæði og mikil eldhætta og var reyndar búin að leita víða að hentugu húsnæði. Það er nú samt einhvern veginn svoleiðis að ég var ekki flutt. Maður ýtir oft hlutunum á undan sér,“ segir Kristín. PV Ríkissjónvarpið: PflBKIF Hemma Gunn áfram í votur „Það er vitleysa. Fyrsti þáttur- inn verður sýndur 12. október," sagði Þorgeir Gunnarsson, að- stoðardagskrárstjóri hjá ríkis- sjónvarpinu, aðspurður um þá sögusögn aö þættír Hemma Gunn, Á tali, verði ekki áfram í vctur. „Hann verður kannski einnig með svona staka skák- þætti seinna í vetur.“ Þorgeir sagði jafnframt að aðrir þættir, eins og t.d. í sannleika sagt, yrðu áfram en þó yrðu Ingó og Vala ekki umsjónarmenn þess þáttar. „Sigtiöur Arnardóttír, fyrrverandi þula, veröur með hann og svo á enn þá eftir að ákveða endanlega hver verður á móti henni.. Vaigerður veröur áfram með þáttínn Hvíta tjaldið sem fjallar um lcvikmyndir en ég vcit ekki hvað Ingö fer að gera. Hami verður aOavega ekki á okk- ar vegum,“ sagði Þorgeir. Þorgeir sagöi Dagsljós verða á sinum stað en fyrsti þátturinn verður 3. október. Þar verða sömu umsjónarmenn nema Ólöf Rún Skúladóttir fer aftur á frétt- irnar þar sem hún var. Hann sagði að á tímabili heföi leit stað- ið yfir að þeim sem gæti tekið við af Ólöfu Rún en nú væri ætlunin að hafa bara fjóra umsjónar- menn. Sjómannasamningur: Kemur mér mjög á óvart - segir Helgi Laxdal „Það kemur mér mjög á óvart að þessi samningur skuli vera kominn á. Okkur þótti tilboö út- gerðarmanna vera óviöunandi Þá var það minn skilningur að samtök sjómanna mundu sam- eiginlega gera kjarasamning," segir Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélags íslands. Sjómannasambandiö hefur undirritað heildarkjarasamning við útgerðarmenn en enn er ó- samið við Farmannasambandið og Vélstjórafélag íslands. Menn eru að bíða eftir stóra vimv ingnum en það er ekkert að hafa núna,“ segir Haraldur Árnason, stýrimaður á Sigli. GuðmundurÁmi: Guðmundur Árni Stefánsson félagsmáiaráðherra hyggst efna til blaðamannafundar á mánudag og leggja fram ítarlega greinar- gerö um þau mál sem hafa veríð ofarlega á baugi gagnvart honum og svara spurningum um emb- ættisfærslu sína í embætti bæjar- stjóra Hafnarfjarðar ogheilbrigð- : isráðherra. Athugasemd í tilefni af fyrirsögn DV nýlega um stjómarformannsskipti í yfir- kjörstjórn Hafnarfjarðar vill Gísli Jónsson prófessor minna á að hann er óflokksbundinn þó að ekkert launungai*mál sé að hann hafi stutt Alþýðuflokkinn und- anfarin ár. Kristín Geirsdóttir við einu myndina sem eftir er af þeim sem sýna átti í næsta mánuði. Vinnustofa Kristinar er askan ein eftir brunann og öll verk hennar að engu orðin. Fram undan var sýning á verk- um sem Kristín hafði unnið að seinustu tvö ár. DV-myndir Brynjar Gauti Tveggja ára starf orðiö að ösku í eldsvoðanum við Dugguvog: Var að glíma við síðustu myndina - segir Kristín Geirsdóttir listmálari sem ætlaöi að opna sýningu eftir mánuð málverk ogteikningar," segir Kristín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.