Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ca 120 m1 bjart skrifstofuhúsnæfti við Skútuvog til leigu. Tilvalið fyrir litia verkfræðistofu eða arkitektastofu. Upplýsingar i síma 91-887900._______ Ibnabarhúsnæ&L Til leigu 60 eða 120 fm iðnaðarhúsnæði, loftiiæð 4,70 m, stórar og góðar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-51780 eftirkl. 17._______________ Til leigu bjartur og rúmgóöur bílskúr í Heimahverfi sem lager og/eða geymslu- húsnæói. Upplýsingar í síma 985-34800.__________________________ Tll leigu iónaöarhúsnæói, ca 180 m!, und- ir snyrtilegan rekstur, frá 1. okt. Upp- lýsingar í síma 91-658400 eftir kl. 16 virka daga._________________________ Vinnuaóstaóa til leigu í góðu skrifstofu- húsnæði á sv. 105, hálfan daginn + kvöld og helgar. Leiga 10 þiís. Svar- þjónusta DV, s. 632700, H-9580. Óska eftir aó lelgja ódýrt húsnæöi í Garðabæ eða nágrenni undir antik- bif- reið sem verið er að gera upp. Uppl. í síma 91-656732 milli kl. 18 og 20, Gott 100 m* atvinnuhúsnæói til leigu að Tangarhöfða. Lofthæó 3,5 metrar. Upplýsingar í heimasíma 91-38616. Nokkur nýstandsett skrifstofuherbergi á 2. hæð við Skúlatún til leigu, samtals um 170 m2. Uppl. í sfma 91-627020. Óska eftir 100-150 m! iönaóarhúsnæói á leigu með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 91-78124 eða 985-44384,________ Til leigu skrifstofuhúsnæói í mióbænum, 115-335 m2. Uppl. í síma 91-610862. # Atvinnaíboði Rútubílstjóri. Óskum eftir að ráða van- an rútubflstjóra, sem er vanur viðgerð- um og getur unnið sjálfstætt. Þarf að vera snyrtilegur og hafa góða fram- komu. Hópfeiðabílar K. Willatzen, sím- ar 658505/658507.___________________ Heildsala í Kópavogi óskar eftir sti'nd- vísum og reglusömum starfsmanni við pökkun o.fl., þarf að geta hafið störf strax. Reyklaus vinnustaður. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9584. Hreint og beint sf. Oskum eftir duglegu og samviskusömu fólki til ræstinga- starfa, um kvöld og helgar. Sveigjanl. vinnutími og sjálfstæð vinnubrögð. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-9546. Tlmarit I örum vexti óskar eftir vönum sölumanni til að selja auglýsingar. Frumkvæði og ástundun. Svarþjónpsta DV, sími 91-632700. H-9571. Öllum verður svarað.________ Vantar manneskju í sveit ó Suóurlandi, verður að vera vön bústörfum, reyk- laus, reglus., áhugas. og geta unnið sjálfstætt, ekki yngri en 30 ára. Svar- þjónusta DV, simi 91-632700. H-9552. Viö erum ört vaxandi söludeild innan fyrirtækisins. Ætlunin er aó bæta við 10 sölumönnum við heimakynningar á höfuðborgarsvæðinu. Reynsla ekki nauðsynleg. S. 672174 um heigina. Óskum eftir aö ráöa starfskraft til blóma- skreytingar og annarra almennra starfa í blómabúð. Uppl. í s. 93-12822 milli kl. 9 og 13. Blómaríkið, Kirkju- braut 15, Akranesi._________________ Au pair í Noregi óskast í sveit, 20,ára og eldri, reyklaus og með bílpróf. Áhuga- samir skrifi til Oddhild Bogen, 6190 Björke, Norge.______________________ Bakari eöa vanur lærlingur óskast í bak- arí. Vinsamlega gefió upp nafn, síma, aldur og síóasta vinnustað. Svarþjón- usta DV, s. 91-632700. H-9551. SCANDIC parket ódýrt og sterkt Verð frá 1.599 kr/m2 Súðarvogi 3-5 ■ Slmi 687700 Skútuvogi 16 ■ Slmi 6877 10 Helluhrauni 16 ■ Slmi 65 01 00 Reyklaus au pair óskast til Norður- Þýskalands, frá desember “94, í eitt ár, þarf að vera með ökuskirteini. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9553. Reyklaus starfskraftur, 17-30 óra, vanur afgr. og lottóvél, óskast á skyndibita- stað v/Laugaveg. Fullt starf. Svarþjón- usta DV, simi 91-632700. H-9506. Ráöskona óskast I sveit á Suöurlandi. Þarf helst vera vön búskap. Má hafa með sér böm. Upplýsingar í slma 98-76575 milli kl. 21 og 22.__________ Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Vantar sölufólk í Reykjavík og á lands- byggðinni. Góó sölulaun, góðir tekju- möguleikar. Svör sendist DV, merkt „R 9475“._____________________________ Vanur maöur óskast i járnalagnir strax. Næg vinna fram undan. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-9576.___________ Óska eftir manni vönum línuveiöum til að vera með 6 tonna trillubát frá Súg- andafirói. Uppl. í síma 94-6188. ££ Atvinna óskast 27 ára kona óskar eftir vinnu strax. Á- byggilegur starfskraftur með meómseli og ritarareynslu, vön tölvum, stúdent + 3 ár í HI. Starf út á landi kemm- til greina. S. 11089. Haröduglegur rafvirki, 28 ára, með tæknifræðimenntun, vandvirkur „alt- muligmaður", með góða málakunnáttu óskar eftir góðri atvinnu. Sími 91-686818. Hlynur. Kæru atvinnurekendur. Ég er 17 ára stúlka og bráðvantar vinnu. Ég er búin að leita úti um allt og enginn virðist geta þjálpaó mér. Getur þú hjálpað mér? Ég er £ sfma 40734. 28 ára maöur óskar eftir starfi, vanur út- keyrslu og sjómennsku. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 91-627617 eða 985-25228 aíla helgina. Vantar/höfum á skrá fólk til afleysinga- starfa. Upplýsingar £ slma 91-873729 frá kl. 9-12 virka daga, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 10-15. 26 ára hárgreiöslusveinn og fórðunar- fræðingur óskar eftir atvinnu. Svar- þjónusta DV, slmi 91-632700, H-9567, Vantar vinnu, er 22 ára karlmaöur, reyk- laus, á bll. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 91-73715. Ingólfur. Barnagæsla Halló! Ég heiti Bergur og er að verða 2 ára, mig vantar góóa manneskju til að sækjp mig á leikskólann Kvamaborg vió Árkvöm, kl. ca 17, nokkra daga I mán. og passa mig £ 1-2 klst., helst I Kvíslunum. S. 91-672551. Heimilishjálp. Bamgóó manneskja óskast til heimilishjálpar I Kópavogi. Vinnutími: þriðjudaga kl. 13-21. Verk- efni: heimilisstörf og að gæta 5 ára stúlku eftir leikskóla. Svör sendist DV, merkt „B 9575“. Dagmóöir I Seláshverfi hefur laus plóss fyrir 2 böm I heildagsvistun. Hef leyfi og mikla reynslu. Uppl. I slma 91- 879837. Laus eru pláss fyrir þriggja ára börn á foreldrareknum leikskóla I vesturbæ. Upplýsingar hjá leikskólastjóra I slma 91-625044. Tek að mér bamagæslu og létt heimilis- störf frá kl. 8-12 (kem heim til viðk.), einnig get ég tekið böm I pössun heim e.kl. 13. S. 871706, Kristjana. ^ Kennsia-námskeið Spænska - spænska. Kenni byijendum spænsku 110-20 tíma. Góðar æfingar £ talmáli. Samkomulag um tíma frá kl. 10-19. Einstaklingur kr. 500 pr. klukkustund. Get kennt á heimili við- komandi. Upplýsingar I síma 91-42078. Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Trommuskóli Siguröar Karlssonar. Kennsla hefst 1. október. Innritun haf- in I síma 91-32388 (símsvari). @ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, I S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. VisaÆuro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Slm- ar 870102 og 985-31560._____________ 35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög- un sniðin að óskum nem. Aðstoð v/æf- ingarakstur og endurtöku. 985-40907. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina É ‘93. Oku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Oll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Típiar eftir samkl. og hæfni nemenda. Okuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442,_____________________________ Nýir tímar - ný viðhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. S. 14762, Lúövík Eiösson, s. 985-44444. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byij- að strax. Okuskóli og öll prófgögn. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449, Ökukennsia Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Lottó í Þýskaiandl: Risavinningur I slö- ustu viku var rétt um kr. 2.000.000.000. Tvö þúsund milljónir!! Viltu spila með? Við fyllum gjaman út fyrir þig seóil með þínu nafni og heimil- isf. og sendum afritiö til þín. Sendió óskatölumar f. 10 raóir (veljió 6 tölur, frá 1—49 fyrir hveija röó), ásamt nafni og heimilisf. og DM 100 (f. allan októ- ber, þ.e. 5 laugard.) eöa DM 30 fyrir eina viku til: Happaþjónustan, Jergensgárd 60, 6400 Senderborg, Danmark. Tattoo. Húðflúrstofan Skinnlist hjá Sverri og Björgu kynnir frægan gesta- húðflúrara, Sparxey (Mark frá Englandi). Fríhendis andlitsmyndir, ættflokkamunstur. Ykkar hönnun eóa okkar. Við emm einfaldlega best. Húó- flúrstofan Skinnlist, Rauðagerði 54a, s. 883480. Opið 10-18._________________ fbúö í Suöur-Evrópu, t.d. á Spáni, ftalíu eða I Porfúgal, óskast til leigu I 3-4 mánuði. Ibúðaskipti koma til gr. Á sama stað til sölu gullfallegur Fiat Tipo ‘89, v. aðeins 390 þ. stgr. S. 652448. Dans, dans. 11 ára stelpu vantar dansherra. Hefur keppt I mörg ár. Upplýsingar I slma 91-667662.__________________________ Viltu spara 50% I gistikostn. á ferðal. er- lendis? Sendu þá 100 kr. ásamt mafni, heimilisfangi og símanr. I pósthólf 8775, 128 Rvík, til að fá uppl._____ Óska eftir leiguleyfi/útgeröarleyfi á leigu- bíl I 1 ár eða lengur. Strangrar nafn- leyndar gætt. Auglýsingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20052. Einkamál Menntuö 35 ára einstæö móölr með áhuga m.a. á útivist, feróal. og Iþróttum vill kynnast karlmanni á aldrinum 35—45 ára með svipuó áhugamál. Svar sendist DV, merkt „G35-9549‘‘.__________ Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast I varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Miölarinn, sími 886969, auglysir:_ Tveir heiðarlegir karlmenn, 42/46, vilja kynnast tveim konum sem hafa áihuga á ánægjulegri helgardvöl I sumarbú- staó nálægt Rvík I október. Allur kostn- aður greiddur. Uppl. hjá Miðlaranum, s. 886969. C-11609._________________ Stelpur! Strákamir sem ykkur hefur alltaf langað til að hitta eru famir að skrá sig hjá Miðlaranum. Hringið og fáið uppgefin símanúmer. Konur! Hjá Miðlaranum getið þið kynnst mönnum sem þið mynduó annars aldrei hitta. Hringið og fáið uppgefin slmanúmer._________________ Skráningarflokkar Miðlarans: A- og E-skráningar. Fyrir alla. C-skráningar. Erótísk sambönd. G-skráningar. Fyrir samkynhneigða. T-skráningar. Fyrir pör.____________ Slminn er 91-886969. Miðlarinn. Alvöm „Dating Service". ]$ Skemmtanir Hin bráöhressa hljómsveit Hálft í Hvoru tekur að sér að spila á árshátíðum og öðrum mannamótum, dinner- og dans- tónlist. S. 621058 (GIsU), 12021 (Ingi). Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskijdda. Lögþing hf„ Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, slmi 688870, fax 28058. Hjálp! Vill einhver rétta okkur hjálpar- hönd I baslinu og lána okkur 2 milljón- ir til 4 ára á góóum vöxtum? Nánari upplýsingar I síma 91-34992. Getur einhver fjársterkur aöili lánað 3-4 milljónir I ca 5-6 ár? Áhugasamir sendi svar til DV, merkt „Lán 9504“. -iyí Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóóa, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312. 0 Þjónusta Tökum aö okkur hvers kyns viöhaid, breytingar og nýsmlói, innanhúss sem utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduð vinna. Kraftverk - verktakar sf., s. 985-39155, 644-333 og 81-19-20. Dúkarinn hf., s. 989-60323. Verktaki fyrir vegg- og gólfefni. Dúkalagnir, þrif og bónun á gólfefnum. Öll almenn málningarvinna. Fagleg ráðgjöf fyrir fallega fleti. Háþrýstlþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla. Ökeypis verðtilboó. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við bárujám, þakrennur, nióurföll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf„ simi 91-658185 eða 985-33693. Flisalagnir - múrverk. Vantar þig fallega fllsalögn? Tek aó mér stór sem smá verkefni. Er faglærð- ur. Vönduð vinna. S. 672478. Nýr valkostur fyrir tréiönaöinn. Frábær lökk og lim fyrir innréttingar, húsgögn og parket. Sala og þjónusta. Nýsmlði hf., Lynghálsi 3, sími 877660. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Slmar 36929, 641303 og 985-36929. Tökum aö okkur málningarvinnu, flísa- og dúklagnir, pípulagnir og trésmíói. Vönduð og fljót þjónusta. Uppl. I slma 985-40908 eóa símboði 984-60303. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. ^ Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Við emm með traust og vandvirkt starfsfólk I hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið I slma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsheijar hreingem. Góð þjónusta I þína þágu. Öryrkjar og aldr- aðir fá afslátt. S. 91-78428. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vand- virk og vön. Uppl. I slma 91-870656. BILAR /////////////////////////// alltafá mánudögum ^fti Garðyrkja • Hellu- og varmalagnir sf. • Sérhæfóir verkt. I frágangi á bílapl. • Snjóbrkerfi og öll alm. lóóastandst. 8 ára reynsla, hagstæð hausttilboð. Dóri, s. 44999, 985-32550, Elli, s. 46520.________________________________ Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623. Túnþökur - Grasavinafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keymm túnþökurnar heim og hífum inn I garða. S. 682440. Túnþökur- túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, verð 45 kr. m2 á staðnum, keyrðar heim ef óskað er. Uppl. á Syðri-Sýrlæk I s. 98-63358. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla I jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. A Tilbygginga Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir. Mikið úrval lita og gerða. Stuttur afgreióslutími. Mjög hagkvæmt veró. Leitið uppl. og tilboóa. Isval-Borga hf„ Höfðabakka 9, Rvík, s. 91-878750. Til sölu eöa leigu Liebherr bygginga- krani (pinnakrani). Ymis skipti koma til greina, er á lausu. Upplýsingar I síma 91-25599. Þakrennur. Höfum á lager plastrennur á hreint frábæm verði. Yfir 20 ára reynsla. Besta verðið á markaóinum. Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 91-674222. Óska eftir vinnuskúr meö rafmagnstöflu og mótatimbri, 1x6. Uppl. I síma 91-35685 eða 985-27585. Vélar - verkfæri Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar geróir fisk- vinnsluvéla og búnaó til fiskvinnslu. Við finnum lausn sem hentar. Nýjar og notaöar járnsmíöavélar, tré- smlóavélar, loftpressur. Iðnvélar hf„ Hvaleyrarbraut 18, sími 91-655055. Plötusög, Kamró m/3 mtr. sleöa, hallan- legt blað og fyrirskera. Iðnvélar hf„ Hvaleyrarbraut 18, sími 91-655055. Sambyggö trésmíöavél (Scheppach) til sölu: sög, þykktarhefill, afréttari og bútíand. Uppl. I slma 91-52672 e.kl. 18. Vil selja sambyggöan hefil, afréttara og sög, ónotað, selst á góðu verói. Upplýs- ingar I síma 91-652550. Heilsa Reikiheilari óskar eftir nuddara og miöli til samstarfs um rekstur húsnæðis. Upplýsingar I slma 91-811008. 0 Nudd Býö upp á slökunarnudd, svæöanudd, Shiatsu og Pulsing. Nota ekta ilmolíur. Nokkurra ára reynsla. Opió alla daga. Upplýsingar I síma 91-623881. Tilsöiu Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Tilvalið I sumarbústaðinn. Uppl. á Hverfisgötu 43, slmi 91-621349. Kays er tískunafniö i póstverslun í dag. Yfir 1000 síður. Frír jólasafalisti fylgir. Pantið jólagjafirnar. Listinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.