Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 Sunnudagur 25. september SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (39:52). Bréfið frá Indlandi. Náttúran okkar. Nilli Hólmgeirs- son. Markó. 10.20 Hlé. 17.00 Lífið í Smugunni Þröstur Emils- son fréttamaður var í Smugunni á dögunum og kynnti sér daglegt líf íslensku sjómannanna þar sem slaga hátt í þúsundið. Áður á dag- skrá á miðvikudag. 17.50 Skjálist (4:6). Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Sagan um barnið (3:3) (En god historie for de smaa - Sagan om babyn). Sænsk mynd um hjón sem ættleiða munaðarlaust barn. Áður á dagskrá í júní 1993 (Nord- vision- sænska sjónvarpið). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr ríki náttúrunnar: „Kló er fall- eg þín..(3:7) - Samvalin hjörð (Velvet Claw: Strength in Num- bers). Nýr breskur myndaflokkur um þróun rándýra í náttúrunni allt frá tímum risaeðlanna. 19.30 Fólkiö i Forsælu (12:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Upp undir jökul. Farið var í leitir með fjallmönnum úr Gnúpverja- hreppi síðastliðið haust. Dagskrár- gerð: Steinþór Birgisson. 21.30 Öskustígur (3:3) (The Cinder Path). Nýr breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Catherine Cook- son. Aðalhlutverk: Lloyd Owen, Catherine Zeta-Jones, Tom Bell og Maria Miles. Leikstjóri: Simon Laughton. 22.25 Sekt eöa sýkna (Question of Guilt). Bresk sp>ennumynd byggð á skáldsögu eftir Francis Fyfield. Kaupkona verður ástfangin af lög- fræðingi sínum og ákveður að láta ryðja konu hans úr vegi en ræður viðvaning til verksins. Leikstjóri: Stuart Orme. Aðalhlutverk: Cheri Lunghi og Derrick O'Connor. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kollí káti. 9.25 Kisa lltla. 9.50 Köttur úti í mýri. 10.15 Sögur úr Andabæ. 10.40 Ómar. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Unglingsárin. 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 Hollywood-læknirinn (Doc Hollywood). Ferðaáætlun læknis- ins Bens breytist snögglega þegar hann ekur sportbílnum sínum á glæsilegt grindverk dómarans í smábænum Grady. Dómarinn er æfur og neyðir Ben til að starfa á heilsuverndarstöð bæjarins en þar kynnist hann fólki sem breytir við- horfum hans til lífsins. 14.40 Ein útivinnandí (Working Girl). Tess McGill er einkaritari sem er staðráðin í að nota gáfur sínar og hæfileika til að afla sér fjár og frama. En yfirmaður hennar, glæsi- kvendið Katherine Parker, er út- smogin og hikar ekki við að leggja stein í götu stúlkunnar. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House pn the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment ThisWeek) (17.26). 18.45 Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (2.26). 19.19 19.19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place) (17.19). 20.55 Nýr og betri myndlykill. Nú verð- ur kynntur nýr og betri myndlykill sem öllum áskrifendum Stöðvar 2 stendur til boða endurgjaldslaust. Þessi fróðlegi þáttur verður endur- tekinn miðvikudagskvöldið 28. ágúst. Stöð 2 1994. 21.10 Brögð í tafli (Night of the Fox). Fyrri hluti vandaðrar og hörku- spennandi njósnafhyndar sem gerð er eftir metsölubók Jacks Higgins. Seinni hluti er á dagskrá > annað kvöld. 22.40 Morðdeildin (Bodies of Evid- ence) (5.8). 23.30 Harley Davidson og Marlboro- maðurinn. Vinirnir Harley David- son-og Marlboromaðurinn ætluðu sér aldrei að ræna banka en þeir höfðu þó góða ástæðu til þess að gera það; að bjarga vini sínum frá gjaldþroti. Aðalhlutverk. Mickey Rourke, Don Johnson og Vanessa Williams. Leikstjóri. Simon Wincer. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 1.05 Dagskrárlok. Dí&nuery 15.00 Disappearing World.. 16.00 Pirates . 16.30 On the Big Hill. 17.00 Spirits of the Rainforrest. 18.00 The Nature of Things.. 19.00 Around Whicker’s World. 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic.. 22.00 Beyond 2000. . nmn 4.00 BBC World Service News . 4.25 Film 94 With Berry Norman. 7.00 To Be Announced. 9.15 Breakfast With Frost. 8.15 Playdays. 9.40 Grange Hill. 10.05 The Really wild show. 10.30 Countryfile. 11.35 Voyager. 12.20 Eastenders. 13.40 The Great Antiqes Hunt. 16.35 Day out. 17.05 BBC News From London. 23.00 BBC World Service News. 0.25 The Money Programme. 1.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Service News. CQRQOHN □eQwHRQ 4.00 Scobby’s Laff Olympics. 8.00- Wacky Races. 10.30 Dragon’s Lair. 13.00 Centurions. 13.30 Wacky Races. 14.00 Míghtyman& Yuk.4.30Addams Family 15.00 Toon Heads. 15.30 Johnny Quest. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 8.00 MTV’s All Stars Football. 10.30 MTV News - Weekend Edtion. 11.00 Big Picture. 14.00 MTV Sport. 14.30 MMTV’s Ail Stars Footbal. 19.00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 21.00 120 Minutes. 23.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 23.30 Headbangers’ Ball. 2.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. jD HEWS 5.00 Sunrise . 7.30 Business Sunday. 10.30 48 Hours. 11.30 FT Reports. 14.30 Roving Report. 15.30 Businnes Sunday. 17.30 Week In Review. 20.30 Healthwatch. 21.30 Roving Report. 22.30 CBS Weekend News. 1.30 Target. 2.30 FT Reports. 3.30 Roving Report. INTERNATIONAL 4.00 World News. 4.30 Global View. 8.30 Style. 9.00 Worid Report. 12.30 Earth Matters. 13.00 Larry King Weekend. 16.30 Travel Guíde. 17.30 Diplomatic Licence. 19.00 World Report. 21.00 CNN ’s Late Edition. 1.00 CNN Presents. Specical Reports. 4.00 Showbiz this week. Theme. The TNT Movie Experience. 20.00 On the Run. 22.25 The Liquidator. 0.20 Trander Horn. 2.15 Drums of Africa. 4.00 Kongo. 5.00 The D.J. Kat Show. 7.45 Teiknimyndir. 8.30 Chard Sharks. 9.00 Concentration. 9.30 Love at First Sight. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban Peasant. 11.30 E Street. 12.00 Falcon Crest. 13 00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.30 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 19.30 Sightings. 20.00 The Adventures of Brisco Co- unty. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. ir % ★ . ,★ 8.30 Step Aerobics . 9.00 Truck racing. 9.25 Live Formula One. 10.30 Motorcycling Magazine. 11.00 Canoeing. 12.00 Marathon. 13.00 Half Marathon. 13.30 Live Formuia One. 16.00 Live Motorcycling. 19.15 Formula One. 20.00 Golf. 22.00 Tennis. 0.00 Live Canoeing. 1 00 Formula One. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Table for Five. 9.05 Lionheart. 11.00 Kingdom of the Spiders. 14.00 Snoopy, Come Home. 15.00 Christmas in Connecticut. 17.00 Ordeal in the Arctic. 19.00 Toys. 21.00 Unforgiven. 23.10 The Movie Show. 23.40 Midnight Heat. 1.25 Toys. 3.15 Lionheart. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Predikun frá Orði lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson prófasturflytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Dresdenar-konsertar eftir Heinrich Heinichen. Musica Antiqua Köln leikur; Reinhard Goebel stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 10.00 Fréttír. 10.03 Lengri leiöin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 1. þáttur: Indland. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Séra Guðmundur Þorsteinsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Ull i klæöi og skinn í skæði. Saga ullar-, skinna- og fataiðnaðar Sambandsins á Akureyri. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Þórarinn Hjartarson sagnfræðingur. 15.00 Af lifi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Sjónarhorn á sjálfstæöi, Lýð- veldið ísland 50 ára. Frá ráð- stefnu Sögufélagsins, Sagnfræði- stofnunar Háskóla islands, Sagn- fræðingafélags íslands og Árbæj- arsafns sem haldin var 3. septemb- er sl. Gunnar Karlsson prófessor flytur fyrsta erindi: „Hvað er svona merkilegt við sjálfstæðisbarátt- una?" 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Líf, en aðallega dauði - fyrr á öldum. 8. þáttur: Líf eða limir? Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.30.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum í Kristskirkju sem haldnir voru 28. maí sl. og báru yfirskriftina Stríð - friður. 18.00 Rætur, smásögur kanadískra rithöfunda af íslenskum upp- runa: Svefnleysi eftir Kristjönu Gunnars. Sólveig Jónsdóttir les eigin þýðingu. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn á sunnudagsmorgnum kl. 8.15 á rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Eins og hvítur galdur. Fjallað um vatn eins og það birtist í tónlist og skáldskap. Umsjón: Trausti Ól- afsson. (Áður á dagskrá I ágúst sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Les Folies d'Espagne eftir Marin Marais. Laurence Dreyfus leikur á gömbu og Ketil Haugsand á sembal. 22.27 Orö kvöldsins. Birna Friðriksdótt- ir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshorniö. Ella Fitzgerald og Louis Armstrong syngja lög af plötunni Ella & Louis frá árinu 1956. Með þeim leika Oscar Peter- son, Herb Ellis, Ray Brown og Buddy Rich. Fjárleitir á Gnúpverjaafrétti eru þær lengstu á landinu. Sjónvarpið kl. 20.40: Fjallmenn undir jökli 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Á síöasta snúningi. Umsjón:. Magnús Einarsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Geislabrot. Umsjón: Skúli Helga- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 7.00 Morguntónar. 08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar meö morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. 19.30 19.19. Samtengdarfréttirfráfrétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. ™^909 AÐALSTOÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gíslason býður góðan dag. 13.00 Tímavélin meö Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróðleikshornið kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu- degi. , 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 8.10 Með sitt að aftan, endurflutt. 11.00 Hartbít. G.G. Gunn með dægur- lagaperlur. 13.00 Rokkrúmið. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháði listinn. 17.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýrður rjómi. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Óháði listinn. 3.00 Rokkrúmiö endurflutt. Fjárleitir á Gnúpverjaaf- rétti eru þær lengstu á land- inu. Afrétturinn liggur upp með Þjórsá að vestan alla leið að upptökum hennar í Hofsjökli norðan Amarfells hins mikla. Inn á þetta svæði hafa bændur í Gnúp- verjahreppi rekið fé sitt að vori og sótt það aftur að hausti svo öldum skiptir. En nú gætu breytingar verið í nánd. Sauðfé á þessu svæði hefur fækkað gífurlega á Framhaldsmyndin Brögð í tafli eða Night of the Fox er gerð eftir samnefndri metsölubók spennusagna- höfundarins Jacks Higgins. Myndin gerist árið 1944 þeg- ar bandamenn eru að und- irbúa innrásina í Normandí. Ofurstinn Hugh Kelso er meðal þeirra sem taka virk- an þátt í undirbúningnum en ekki vill betur til en svo að skip hans verður fyrir árás þýskra á Ermarsundi undanfomum árum og nú er svo komið að framtíð fjallferöanna gæti verið í hættu og eins lífsmynstur og afkoma fólks í hinum dreifðu byggðum almennt. Síðastliðið haust var fjall- mönnum Gnúpverja- og Flóa- og Skeiðamanna fylgt efrir á þessú tæplega 400 kílómetra ferðalagi. Hvað hafa þeir að segja um stöðu sína í dag og hvernig hst þeim á framtíðina.? og honum skolar á land á Jersey-eyju sem lýtur hernámi Þjóðveija. Þar koma Helan DeVille og Sean Gallaher ofurstanum undan en frelsun Evrópu getur olt- ið á því aö nasistar pynti hann ekki til sagna um yfir- vofandi innrás banda- manna. Nú ríður á að björg- unarleiðangur verði gerður út til að sækja ofurstann eða þagga endanlega niður í honum. Rás 1 kl. 10.03: A laugardag hefst fyrsti þáttur Jóns Orms Halldórssonar í þáttaröðinni Lengri leiðin heim en þar rabbai' Jón Ormur ummenninguogtrú- arbrögð í Asíu. Meðal þeirra landa sem hami fjallar um eru Taíland, Indó- nesía og Filippseyjar en í dag og næsta sunnudag fjallar hann um sjöunda stærsta og annað fjölmennasta ríki jarðar, Indland. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð Asiu. Síðari hluti myndarinnar er á dagskrá á mánudagskvöld. Stöð 2 kl. 21.10: Brögð í tafli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.