Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Síða 23
LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 23 Sviðsljós Þeir voru heiðraðir - Hallgrimur Jónasson, Ólafur M. Ólafsson og Aðal- steinn Jónsson. Á myndinni eru þeir með eiginkonum sínum, Evu Vilhjálms- dóttur, Hlín Nielsen og Guðlaugu Stefánsdóttur. DV-myndir Emil Thorarensen, Eskifirði Stofnfé- lagar heiðraðir Útvegsmenn á Austfjörðum héldu nýlega aðalfund sinn í Neskaupstað og var ])ar minnst að 30 ár eru frá því að Útvegsmannafélag Austfjarða var stofnað. Kristján Ragnarsson, þá hagfræðingur LÍÚ, hafði veg og vanda af stofnfundinum. Hann mætti á aðaifundinn nú. í tilefni afmælisins voru þrír félagar heiðraðir - hlutu áletraðan skjöld með keðju. Að lokn- um fundarstörfum var hátíðarfund- ur; skemmtidagskrá og kvöldverður. Á fundinum voru Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar Neskaupstaðar, Svanbjörn Stefánsson, framleiðslustjóri Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað, og Ólafur M. Ólafsson útgerðarmaður, Seyðisfirði. Jjjj fejjj'jj' j '/imÝúsúí r stur ^ Ef þið eruð að tala um sturtuklefa... ^ sturtuhom, hurðir eða baðkerslilífar, þó eruð þið að tala um olckur! si A Með styrol plasti: Verð frá kr. 2B.SOO.-stg Með gleri: Verð kr. 33.BOO.-Sty Með styrol plasti: Verð frá kr. 31.000,-stg Heill sturtuklefi m/botni, vatnslás, blöndunartækjum og sturtubúnaði. Opnast á horni eða framan. Stærð 80 x 80 cm. Sturtuhorn með styrol plasti. Stærðir 70-80 cm og 80-90 cm. Verð frá kr. 7.aoo.-stg % B : : ; . Sturtuhorn með öryggisgleri, granítmöttu eða röndóttu. Stærðir 70-80 cm og 75-90 cm. Verð frá kr. 13.300,-stg Bakðkerssturtu hlíf/harmonika 40 x 40 x 40 x 140 cm með styrol plasti. Verð kr. B.GOO.-Stg Baðkersstu rtuhlíf, 160/170 x 140. Með styrol plasti: Verð kr. 18.300,- 'stg Með röndóttu eða granítmöttu öryggisgleri: Verð frá kr. 20.800.-Stg* Bakðkerssturtu- hlíf f vinkli fyrir horn 160/170 cm 70 140 cm. Með styrol plasti: Verð kr. is.yoo.-stg* Með röndóttu eða granítmöttu öryggisgleri: Verðfrá kr. ig.aoo.-stg* tab Raðgrciðslur Baðkerssturtuhlíf með röndóttu öryggisgleri, stærð 76 130 cm. Verð kr. T.BOO.-Stg Sturtuhurðir 70-80 cm og 80-90 cm. Með styrol plasti: Verð frá kr. B.GOO.-Stg I Með röndóttu eða granítmöttu öryggisgleri: Verð frá kr. ll.OOO.-stg* C Rúnnað sturtuhorn með öryggisgleri, botni og vatnslás, 80-90 cm. Verð kr. 38.800.-Stg Rúnnað sturtuhorn með styrol plasti án botns, 75, 80 eða 90 cm á kant. Verð frá kr. 13.TOO.-Stg *Vœntanlegt í október. - tryggt Faxafeni 9, sími 887332. OpiB lavgardaga 10-14 Saznsku hitastýritœkin fró FMM í Mora. Most seldu toskin í Svíþjóð! Blöndunartazki fró TEKff flG. í miklu órvaii. Fróbozrt verð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.