Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
Auglýsing
um styrki til leiklistarstarfsemi
Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 1995
til starfsemi atvinnuleikhópa er ekki hafa sérgreinda
fjárveitingu á fjárlögum.
Umsóknir gætu miðast við einstök verkefni eða sam-
fellt starf til lengri tíma og verður afstaða tekin til
skiptingar fjárins eftir eðli umsóknanna og eftir því
sem fé á fjárlögum 1995 í þessu skyni kann að segja
til um.
Umsóknir skulu berast til menntamálaráðuneytisins,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. nóvember
nk. á eyðublöðum sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið
3. október 1994
Laust lyfsöluleyfi
sem forseti íslands veitir
Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi á Húsavík (Húsavíkur
Apótek).
Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við 11. gr.
laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 og bráðabirgðalög nr.
112/1994 um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, að við-
takandi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir, búnað og inn-
réttingar lyfjabúðarinnar. Ennfremur kaupi viðtakandi leyf-
ishafi húseign þá er lyfjabúðin ásamt íbúð fráfarandi lyf-
sala er í.
Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar
1995.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræði-
menntun og lyfjafræðistörf, skal senda ráðuneytinu fyrir
1. nóvember 1994.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
3. október 1994
Laust lyfsöluleyfi
sem forseti íslands veitir
Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Stykkishólmi (Stykkis-
hólms Apótek).
Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við 11. gr.
laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 og bráðabirgðalög nr.
112/1994 um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, að við-
takandi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir, búnað og inn-
réttingar lyfjabúðarinnar. Ennfremur kaupi viðtakandi leyf-
ishafi húseign þá er lyfjabúðin ásamt íbúð fráfarandi lyf-
sala er í. Húseignin er friðuð og stendur viðgerð yfir. Þá
fer fráfarandi lyfsali fram á að viðtakandi lyfsali kaupi hús-
eign lyfjaforðans í Grundafirði er tilheyrir Stykkishólms
Apóteki.
Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar
1995.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræði-
menntun og lyfjafræðistörf, skal senda ráðuneytinu fyrir
1. nóvember 1994.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
3. október 1994
NÝKOMIÐ
ítalskir leðurskór,
skinnfóðraðir og með
slitsterkum sólum.
Litur: Antik-brúnn
Stærðir: 36-42
Verð 6.585 kr.
Laugavegi 41,
sími 13570
PÓKÐAK
gceð 0 ocj' pjÓYUAáta/
KIRKJUSTRÆTI8
S I M / 14 18 1
Utlönd
Tvöföld iaröskjálftaóqn voflr vfii' Japönum
Skálftamiðja
Jarðskjálfti af styrkleikanum 8,2 á Richter reið yfir japönsku eyjuna Hokkaídó í gær. Flóðbyigjur fylgdu í
kjölfarið og varð þeirra vart í höfuðborginni Tokyo í um 800 kílómetra fjarlægð
Plötuhreyfingar.
Plöturnar rekur
andstæðar áttir.
Við það myndast
^ spenna sem brýst
' út í jarðskjálfta
Mikil jarðskjálftahætta er í Japan vegna
þess að eyjarnar eru á mótum tveggja
meginlandsfleka
Flóð-
Skjálftamiðja bylgjur
Flóð-
bylgjur
Misgengi.
Einn flekinn rekst undir annan
og mikil spenna hleðst upp.
Jarðskjálftar af þessum orsökum
geta orðið mjög öflugir
Plötukennlngm:
Skorpa jarðar er gerð úrnokkrum
flekum sem em á stöðugri hreyfingu.
Afleiðingarnar eru jarðskjálftar og
REUTER
Heimild: Time Lile Books
Einn öflugasti jarðskjálíti sögunnar reið yfir Japan:
Verst að óttast
stærri skjálfta
- segir Hannes Jónsson, sem slapp óskaðaður úr hamforunum
„Viö sluppum hér við allt tjón en
fólk er samt óttaslegið. Það er biðin
eftir öðrum verri skjálfta sem er
verst,“ segir Hannes A. Jónsson,
ungur íslendingur sem um nokkurra
ára skeið hefur búið í Japan.
í gær reið einn öflugasti jarð-
skjálfti sögunnar yfir norðurhluta
Japanseyja og Kúrileyjar. Skjálftinn
mældist 8,2 á Richter en það var lán
í óláni að upptökin voru á hafsbotni
austur af eyjunum. Engu að síður
varð verulegt tjón á mannvirkjum
og vitað er að 16 menn létu lífið.
í kjölfar skjálftans fylgdi flóð-
bylgja, sem m.a. færði eyjuna Eto-
rofu að mestu í kaf. Óljósar fréttir
hafa borist þaðan af manntjóni og er
því búist við að mun fieiri hafi látið
lífið en nú er vitað.
„Einn maður lést af völdum
hjartaáfalls. Fólk hér veit vel um
hættuna af skjálftunum enda geta
þeir orðið gríðarlega öflugir. Svona
tíðindi snerta hvern einasta mann,
einnig þá sem sluppu að þessu sinni,“
segir Hannes.
I borginni Kusniro á Hokkaidó sviptist malbikið á götunum i sundur. Stórar
sprungur mynduðust og hús hrundu víða. Manntjón varð samt furðulítið
þegar haft er í huga hve öflugur skjálftinn var. símamynd Reuter
Hert fiskveiöieftirlit 1 Barentshafi:
Rússar ætla að
grlpa til vopna
- hafa þegar drepið sjómenn í Kyrrahafi
Rússar ætla að herða fiskveiðieft-
irlitið i Barentshafi til mikilla muna
og telur Aleander Ródín, varafor-
maður rússnesku fiskveiðinefndar-
innar, tímabært að teknar verði upp
svipaðar aðferðir og beitt hefur verið
undan Kyrrahafsströnd Rússlands
upp á síðkastið. Þar hafa Rússar ráð-
ist að fiskibátum með vopnavaldi og
m.a. beitt þyrlum í árásunum.
Nokkrir erlendir sjómenn hafa týnt
lífinu í árásum þessum.
Fyrir nokkrum vikum létu tveir
kínverskir sjómenn lífið í skotárás
rússneskra strandgæslumanna eftir
aö Kínverjarnir neituðu að stöðva
skip sitt þrátt fyrir aðvaranir Rúss-
anna. Japanskir sjómenn hafa einnig
orðið fyrir baröinu á rússnesku
strandgæslunni.
Alexander Ródín segir að strand-
gæslan verði að herða eftirlitiö í Bar-
entshafinu frá því sem nú er vegna
þess að enn séu stundaðar ólöglegar
fiskveiðar í rússnesku lögsögunni
þar. ntb
Jeltsínvillekki frestaforseta-
nuamm Borís Jeltsín §unum
Rússlandsfor- seti vill að for- setakosning-
arnar i landinu verði haldnar á réttum tíma i júni 1996 en að - J| U. 1
frestað, eins og forseti efri deildar rússneska þingsins hefur lagt til. Jeltsín lét orð í þá veru falla á fundi með fréttamönnum í Kreml í gær. Þar sagðist hann ekki vilja blanda sér i ákvarðanir þingsins um hvenær þingkosningar yrðu haldnar. Þær eru áformaðar í desember á næsta ári.
en hann gaf eng; um hvort hann ir vísbendingar yrði sjálfur í
framboði 1996. Reuter