Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Blaðsíða 20
,36
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og
hljómtækjaviógerðir og hreinsanir.
feoftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
uiii að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Loftnetaþjónusta.
Fjölvarp - gervihnattadiskar - kapal-
kerfi. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-644450 og símboóa 984-60450.
Miöbæjarradió, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatælu.
Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
Jægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Uags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuó,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó
tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Vióg-
þjón. Góó kaup, Ármiíla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdió, hljóósetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldún myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóósetning myndbanda.
Þýðing og klipping myndbanda.
Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966.
Fátækan námsmann bráðvantar video-
tæki, helst gefins. Upplýsingar f síma
91-660683.
oOO^ Dýrahald
Schðfer hvolpar til sölu undan Mosaic,
innflutt frá Englandi, og Dog sem er
meó 1. einkunn og stig til meistara.
Ættbók frá H.R.F.I fylgir. Tilbúnir til
afendingar í nóv.‘94. S. 91-651408.
>_Óska eftir loöinni kisu eða
™ireinræktuóum hundi, gefins, á gott
heimili. Mega vera fulloróin.
Upplýsingar í síma 91-879552.
V Hestamennska
Hross til sölu. 6 v. viljug, alhl. hryssa, 5
v. reistur, prúður Angasonur, 6 v. reist,
þjál og traust tölthryssa og 4 v. ílottur,
2 mán. taminn foli. Eru á jámum og til
á spólu. S. 98-68885.
Hjólhýsi
171/2 fets hjólhýsi með 17 m2 glerskála,
góðri verönd, sérklósetti og rennandi
vatni til sölu. Upplýsingar f síma
91-50745.
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri
^ eða skemmri tíma fyrir búslóóir, vöm
lagera, bfla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha-
húsió, Hafnarfirði, s. 655503.
Sumarbústaðir
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum einnig
allar gerðir af reykrörum.
Blikksmiðjan Funi, sími 91-641633.
\ Byssur
JOY-hundafóöur hefur á s.l. mánuóum
áunnið sér viróingarsess meðal hunda-
eigenda. Bandarískt úrvals fóður. 50
ára reynsla og gæói. Frábært kynning-
arverð! Veiðihúsið, s. 614085.
Eley og Islandia rjúpnaskot komin í
sportvöruverslanir um allt land.
rrábær haglaskot á sanngjömu verði.
Dreifing: Sportvömgerðin. S. 628383.
Lu-Mar tvíhleypur meó skiptanlegum
þrengingum, útkastara og eimun gikk.
Byssusmiðja Agnars, Vesturröst hf.
Dreifing: Sportvömgerðin. S. 628383.
Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanverðu
Snæfellsnesi. Ódýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga.
Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót.
Stórt og fallegt útivistarsvæði við
Gullnu ströndina og Græna lónió.
Svefnpokapláss með eldunaraðstöðu.
Tjaldsvæði. Verió velkomin.
Upplýsingar f sfma 93-56789.
© Fasteignir
Góö 2 herb. 58 mJ ibúö m/þvottahúsl á
hæðinni til sölu að Víkurási 3, verð 5,5
m., áhvílandi 3,8 m. Aðeins 500 þús. kr.
útborgun eða nýlegur bíll tekinn upp í.
Upplýsingar á Lögmannsstofú Jóns
Egilssonar, s. 91-683737.
<1^ Fyrirtæki
Skemmtileg og þekkt sérverslun, sem
verslar með postulfn, kristal, silfur- og
gullmuni, húsgögn, fombækur, fatnað
o.fl., til sölu. Frábær staósetning. Hent-
ugt fyrir konur eða hjón. Sími 91-20114
eða 989-60499.
Til sölu góö efnalaug í austurborginni.
Fyrirtækjasalan, Borgartúni la,
sími 91-626555.
Fyrirtæki í trefjaplastiönaöi til sölu.
Upplýsingar í síma 91-878233.
Fyrir skrifstofuna
Ljósritunarvél óskast. Óska eftir að
kaupa teikningaljósritunarvél, A1 eða
A2. Litaljós, sími 91-677522 frá kl.
9-18.
$ Bátar
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stæróir. Ný gerð 24 volt, 150
amp., hleður mjög mikió við lágan
snúning (patent). Startarar f. flestar
bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perk-
ins, Iveco, Ford, CAT o.fl. Mjög hagst.
verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
• Alternatorar og startarar í Cat, Cumm-
ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara-
hlutaþjónusta. Mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16, sfmar
91-686625 og 686120.
Spil meö öllum búnaöi til sölu , úr 20
tonna bát. Upplýsingar í símum
96-44151 og 96-41741.
Færeyingur meö krókaleyfi til sölu. Lita-
mælir, talstöð, spil, björgunarbátur,
sjálfstýring, lóran, vagn, 1 DNG og 25
hö. Bukhvél. Einnig 30 ha. Sabbvél
með skiptiskrúfú. Sími 91-18685.
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar,
hitamælar og voltmælar í flestar
gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla.
VDO, mælaverkstæði, sími 91-889747.
5. mm norsk lína, lítiö slitin, til sölu.
Á sama stað tíl sölu Skoda 130 ‘87.
Uppl. í síma 91-655316.
Óska eftir 4ra manna gúmmlbjörgunar-
bát meó neyðarsendi. Uppl. í síma
96-62545 eftír kl. 20.
Línuspil fyrir 4-10 tonna bát til sölu.
Upplýsingar í síma 92-15217.
^ Útgerðarvörur
Gott verö - allt til neta- og línuveiöa.
Netaveiðar: Cobra flotteinar, blýtein-
ar, færaefni, net frá Taiwan o.fl.
Línuveiðar: Mustad krókar, Unur frá
Fiskevegen, 4 þ. siguj-naglalínur o.fl.
Veiðarfærasalan Dímon hf.,
Skútuvogi 12 E, sími 91-881040.
Til sölu nýtt G.P.S.-staösetningartæki,
Koden KGP-911, kr. 85 þús. Uppl. í
síma 91-682662 og 91-876397 eftir kl.
18.
Varahlutir
Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘84, Cressida ‘78-’83, CeUca ‘82, Chara-
de ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81,
Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85,
Peugeot 104, 504, Blazer ‘74, Rekord
‘82, Ascona ‘86, Citroén GSA ‘86,
Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929
‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608,
Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport,
statíon, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87,
Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Vol-
vo 244 ‘81, 345 ‘83, Skoda 120 ‘88,
Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno,
Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84,
Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82,
Scania o.fl. Kaupum bíla, sendum
heim. Visa/Euro.
Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
* Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaóar vélar. Erum aó rífa Audi
100 ‘85, Colt, Lancer ‘84—’94, Galant
‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara
‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84,
Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota CoroUa
‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82,
Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo
244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85,
Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’87,
626 ‘84—’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort
‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88,
Subaru Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW
Golf‘86, Nissan Sunny ‘84—’89, Laurel,
dísU, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87,
Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500,
Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda
Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og
Renault 9 ‘82. Kaupum bfla, sendum.
Opið 8.30-18.30, lau 10-16. Sími
91-653323.
650372. Eigum varahluti í flestar geróir
bifr. Erum aó rífa: Audi st. ‘84,
Bluebird ‘90, BMW 300, 500 og 700,
Charade ‘84-’90, Civic ‘85, Colt ‘93,
Galant ‘81-91, Lada st. ‘85-’91, Lancer
‘85-’91, Mazda 323 4x4 ‘92, Mazda E-
2200 dísil, Monza ‘86, Peugeot 106,205
og 309, Renault 5, 9, 11 og 19, Saab
90-99-900, ‘81-’89, Samara ‘86-’90,
Skoda ‘88, Subaru st. og sedan turbo
‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87,
Tercel ‘83-’88, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum
bUa tíl niðurrifs. Bílapartasala Garða-
bæjar, Lyngási 17, sími 91-650455.