Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
*^J5
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilsölu
Vi6 flytjum til útlanda og ætlum a& selja:
4 mán. Philco þvottavél, 45 þ., nýlegan
Candy ísskáp, 140x60, 20 þ., kommóðu
meó 6 skúffum, 5000, skatthol, 15 þús.,
ársgamlan Weider æfingabekk, 15
þús., gamalt sófasett, 3 og 2 sæta sófa
og svart borð, á 6000, sterkar bamakoj-
ur án dýnu, 78x200 cm, á 20 þús. Sími
91-653758 til 10. okt.______________
Ódýrt ungnautakjöt, 10 kg pakki,
inmheldur 5 kg hakk, 2 kg hamborg-
ara, 1,5 kg gúllas og 1,5 kg roast beef.
Verð 5.880 kr. Einnig 10 kg pakki, inni-
heldur 7 kg hakk, 1,5 kg hamborgara
og 1,5 kg gúllas. Veró 5.300 kr.
Frí heimsending. Pantanasími
98-34939 og hs, 98-23145 og 98-22527.
Ódýrt folalda- og hrossakjöt.
Folaldaframpartar, 125 kr. kg; trippa-
frampartar, 115 kr. kg; trippalæri, 200
kr. kg, og frampartar af íuJlorðnu, 85
kr. kg. Sendum hvert á land sem er.
Sölufélag Austur-Húnvetninga,
sími 95-24200.
Ath., ótrúlegt verö! Saumum allan fatn-
að eftir máli. Jakkafót, dragtir frá
14.900. Fatnaður á böm og unglinga,
gallabuxur frá 1.900. Málum oliumál-
verk eftir ljósmyndum, t.d. 40x50 cm
frá 14.900. Feti framar, s. 91-46755.
Ódýr húsgögn, notuö og ný. Sófasett, is-
skápar, fataskápar, sjónvörp, video,
hljómflutningstæki, frystikistur, rúm
o.m.fl. Opið 9-19 v. d., laugd. 10-16.
EunWisa. Skeifan, húsgagnamiðlim,
Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560.
Búbót I basllnu. Ný sending: mikið úr-
val af notuðum, uppgeróiun kæli-,
frystiskápum og -kistum, þvotta- og
uppþvottav. Veitum 4 mán. ábyrgð.
Sækjum/sendum/skiptum. Gott verð.
Versl. Búbót, Laugavegi 168, s. 21130.
Hausttilboö á málningu. Innimálning
verð frá 399 1, útimálning frá 473 1,
gólfmálning 2 1/2 1, 1523 kr.,
háglanslakk, kr. 7471, blöndum alla liti
kaupendum að kostnaðarlausu. Wilc-
kens umboðið, Fiskislóó 92, sími
91-625815.____________
Ba&innréttingar, 120 cm, verö 28.900.
Fataskápar, hvítir, 100 cm, tvískiptir
m/iúllum og slá. Tilboósverð á eld-
húsinnréttingum. Valform, Suður-
landsbraut 22 (að vestan), sími
91-688288._____________
• Bílskúrseigandi: Brautarlaus jám,
mjög lipur, einnig brautarjám, allar
teg. f. bOskúrsopnara frá USA. Odýrar
bílskhuróir e. máli. Bflskúrshurðaþjón-
ustan, sími 91-651110 og 985-27285.
Krepputilboö. Lambasteik m/öllu, 690, hamborgaratilboð, 290, kótel. m/ö., 590, djúpst. súrsætar rækjur m/hrísgr., 590, o.fl. Opið 07.30-21, helgar 11-20. Kaffi- stígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707. Eldhúsinnréttingar, ba&innréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. H, Óskastkeypt Óska eftir a& kaupa Hokus Pokus stól og göngugrind. Upplýsingar í síma 94-1620, Rósa.
Óska eftir a& kaupa uppþvottavél, þurrkara, ryksugu, takkasíma, sím- svara eóa símboóa. Upplýsingar í síma 91-873594. Heimilistæki Edesa, þrautreynd og spennandi heimilistæki á ftábæru verði. Raftækjaversl. Islands hf., Skútuvogi 1, sími 688660.
Vantar gefins isskáp, ryksugu og svo framvegis. Upplýsingar í síma 91-17581 eftirkl. 18.
Fataskápur, hillusamst., skápur, skrif- borð í barnaherb., skrifboróslampi o.fl. Eldhúskollar, bamaskíði, skór, borð- stofuborð, frystisk. S. 76953 e.kl. 18. Gott veröl! Stofuteppi, kr. 1.165 m2 , gólfdúkur, kr. 695 m2 , gólfílísar, kr. f.250 m2, veggflísar, kr. 1.450 m2. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Óska eftir ísskáp, mjög ódýrum eóa gef- ins. Upplýsingar í síma 91-627466 eftir kl. 18. Ignis ísskápur tll sölu, hæð 142 cm, breidd 60 cm og dýpt 64 cm. Verð kr. 16 þús. Upplýsingar í síma 91-71710 eftir kl. 19.
Óska eftir vel meö förnu leðursófasettí, 3+1+1. Veróhugmynd ca 50-60 þús. Uppl. 1 síma 91-75628.
^ Hljóðfæri Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval hljóðfæra á góóu verði. Skiptum um strengi, yfirfömm gítara. Tilb. á Rebel mögnurum, kassa og rafmgíturum. Hljóöfærahúsiö auglýsir nýjar vörur frá Fender, G.H.S., Zildjian og D.O.D., sendum í póstkröfu. Hljóðfærahús Reykjavíkur, sími 91-600935.
Innréttingar. Sérsmíða eldhús-, bað- og fataskápa. Litalakkaó eða spónlagt. Vönduð vinna. Nýbú, s. 91-34577, Bogahlíð 13. Faxtæki óskast. Óska eftir notuðu faxtæki. Uppl. í síma 91-26191 eftir kl. 16.
Óskum eftir 400 lítra e&a stærri fiystikistu. Uppl. í síma 92-37469.
Kjötsög, nánast ný, 3 fasa, getur sagað lambaskrokka, fest á vegg eða borð. Verð kr. 66.00p. Tækjamiðlun Isl., s. 674727.
0^0 Heildsala
Rúllugardfnur. Komið með gömlu keílin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar, Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Vossen barnafrottésloppar, dömu- frottésloppar, velúrsloppar, náttföt og náttkjólar, bæói fyriy dömur og böra. Heildsölubirgðir S. Armann Magnús- son, sími 91-687070. Píanó, flyglar, gítarar, hljómborö. Pianó- stillingar og viðgerðir. Opið 17-19 virka daga. Hljóðfæraverslunin Nótan, Engihlíð 12, s. 91-627722.
Subsgrillbökur, langlokur, samlokur, franskar o.fl. Toppgæði - gott veró. Stjömutuminn, Suðurlandsbraut 6. Alltaf miklu betri Trompet og gítarmagnari. Til sölu Mars- hall Valvestate 100 vatta gítarmagnari og Yamaha trompet. Uppl. í síma 92-15354.
|K§U Verslun
Sængurverasett í mismun. stær&um, leikfóng á tílboðsv., leikjatölvur og tölvuleikir. Opió kl. 11-18. Verslunin Smáfólk/Fídó, Armiíla 42, s. 881780. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00.
IdJtHV Tónlist Getum bætt viö nokkmm söngnemend- um í einkatíma. Söngstofan, sími 91-30926.
Til sölu le&urlux sófasett, 3+2+1, svart, og veggsamstæða með krómeiningum og svörtum hillum, glerskápum og skúffum. Uppl. í síma 91-879535.
Teppaþjónusta Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun og fllsahreinsun, vatnssuga, teppavöm. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Tökum a& okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. Húsgögn Til sölu antik sófasett sem þarfnast lag- færingar (sófinn), svartur stofuskenkur og beykisófaborð. Upplýsingar í síma 91-615354.
Til sölu le&ursófasett, 3+1+1, ljósbrúnt, einnig til sölu útdraganlegt bamarúm meó tveimur skúffúm. Uppl. í síma 91-44926. Útsala! Gluggatjaldaefni frá 200 kr. metrinn. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími 91-35677. Opió kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga.
Til sölu símkerfi, 6 bæjarlínur, 16 inn- anhússnúmer, tegund Kanda 616, 4 tæki fylgja með, lítið notað og selst fyr- ir kr. 50 þús. S. 885888 (Tómas). Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, sím- ar 91-33099,91-39238, 985-38166. |Jkl Matsölustaðir
Pitsudagur í dag. 16” m/3 áleggst. + 2 1 gos + hvítlolia, kr. 990. 18” m/3 áleggst. + 21 gos + hvítíolía, kr. 1.190. Frí heim- send. Op. 11.30-23.30. Hllóapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939.
Viö erum a& hætta. Seljum því stóra 10-20 1 potta á frábæm verði frá kr. 3.400. Takmarkað magn. Frí heim- sending. S. 668404 alla daga frá 9-22. Devito’s pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. + 1/2 1 gos, kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/2 1 gos, kr. 950. 18” m/3 ál. + 2 1 gos, kr. 1.150. Frí heims., s. 616616.
Passap prjónavél meö mótor til sölu ásamt heilmiklu af gami. Upplýsingar í síma 95-24636. ^ Barnavörur
Óska eftir a& kaupa húsgögn á vægu verði, vantar allt. Uppl. í síma 91- 870981 e.kl. 19.
Ódýrt plastparket. Eik og beyki, kr. 1.884 pr. m2. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. 5 mána&a gamall Simo kerruvagn til sölu. Selst á góóu verði. Upplýsingar í síma 91-14637.
3ja eininga hillusamstæöa til sölu. Úppl. í síma 91-77424 eftir kl. 19.
Bólstrun
Bólstrun og áklæ&asala. Klæðningar og
viðgerðir á bólstmóum húsgögsum,
dýnum og púðum. Verðtilb. Allt unnið
af fagm. Aklæðasala og pöntunarþjón-
usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag-
ar. Bólsturvömr og Bólstmn Hauks,
Skeifunni 8, simi 91-685822._______
Húsgagnaáklæöi I miklu úrvali. Til af-
greiðslu af lager eða samkv. sérpöntun.
Fljót og góð þjónusta. Opið 9-18 og
laugard. 10-14. Lystadún -
Snæland hf., Skútuvogi 11, s. 685588.
Ný sending húsgagnaáklæ&a, Rustica
bflapluss. UOarefni, Dracron 80, 130,
180, 250, 280 og 4,00 gr. Leðurlíki.
Heildsölubirgðir S. Armann Magnús-
son, sími 91-687070.
Vi&ger&ir og klæöningar á bólstruAuro
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstmn-
in, Mióstræti 5, s. 21440, kvölds.
15507.
r?
Antik
Mikiö úrval af antikmunum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977, og Antikmunir, Kringlunni,
3 hæð, sími 91-887877.
Innrömmun
innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma-
listar í úrvali ásamt mjmdum og gjafa-
vöm. Opið 10-18 og laugard. 10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
Tölvur
Tölvueigendur:
Mikió lirval stýripinna fyrir flestar
gerðir tölva og leiktækja, s.s. Amiga,
Atari, Sega, Nasa, Nintendo, PC.
Þór, Armúla 11, s. 681500.__________
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vömr. PóstMac hf., simi 91-666086.
Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar,
sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS,
PC og Macintosh.
Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832.
-------------------.-------------
Vantar Fate of Atlantis fyrir Amiga
og Copy protection fyrir Monkey
Island II. Upplýsingar í síma 95-35154
eftirld. 17. _____________________
Ódýrt! Fullkominn viðskiptahugbúnað-
ur, m.a. fjárhags- og sölukerfi. Mögu-
legt að láta tölvu fylgja, 286 eóa 486.
Sími 91-51823.
Þjónustuauglýsingar
BILAMERKINGAR
Ljósaskilti - Gluggamerkingar - Límstafir.
Súöarvogi 7 s. 88 57 57 (800 - 1400 )
Gœði ofar verði
fax fix 9495 Jóngeir Þórisson
l
J
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jaröveg í
Innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
simar 623070, 985-21129 og 985-21804.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöföa 17,112 Reykjavík
Vinnuvélaleiga - Verktakar |
Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk |-
samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). ■
Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. I
Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. |
Heimas. 666713 og 50643.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 989-31733.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T ■
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
MURBR0T -STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
99 • 56 • 70
Tekur við svörum fyrir þig!
Aöeins 25 kr. mínútan.
Sama verö fyrir
alla landsmenn.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir f WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
688806 * 985-221 55
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806
S
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bflasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stfflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. *
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
^ Sími 670530, bílas. 985-27260
CD og símboði 984-54577 SE