Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 Laugardagur 15. október kynna Ernest P. Worrell fyrir áskrif- endum Stöóvar 2 en nú sýnum við albestu myndina hans og að þessu sinni lendir kappinn á bak við rimlana. SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Niku- lás og Tryggur. (6:52) Tryggur kemst í góðar hendur. Múmín- álfarnir. (17:26) Hvað vill fuglinn Fönix? Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttirog Kristján Franklín Magnús. Sonja og Sissa. (2:3) Sonja leikur garðagolf. Þýðandi: Edda Kristj- ánsdóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. Anna í Grænuhlíð. (10:50) Anna og Díana eru góðar vinkonur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Ólafur Guðmundsson. 10.20 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur- • tekinn þáttur frá miðvikudegi. 11.15 Hlé. 13.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 13.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Crystal Palace og Newcastle í úrvalsdeildinni. Lýs- ing: Arnar Björnsson. 16.00 íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Orn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (2:26) Upp- finningamenn (II était une fois... Les decouvreurs). 18.25 Ferðaleiöir. Hátíðir um alla álfu (3:11) (A World of Festivals). Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstöðin (16:20) (Star Trek: Deep Space Nine). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur 20.35 Lottó. 20.40 Björk. Þáttur um Björk Guð- mundsdóttur söngkonu að hluta unninn upp úr þætti sem Sjón- varpið sýndi í vor en einnig er sýnt frá tónleikum hennar í Laugardals- höll í júní. 21.10 Hasar á heimavelli (7:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.35 Á hverfanda hveli (2:2) (Gone With the Wind). Ein þekktasta mynd kvikmyndasögunnar gerð árið 1939 eftir sögu Margaret Mitchell. Myndin hlautfjölda ósk- arsverðlauna, meðal annars hlaut Vivien Leigh verðlaunin fyrir túlkun sína á Scarlett O'Hara. 23.35 Dularfulla fiugslysiö (Aftermath: The Mystery of Flight 1501). Bandarísk bíómynd frá 1990 um flugslys og eftirmál þess. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.15 Kraftaverk óskast (Waiting for the Light). Lífleg og glettin gam- anmynd um tvær konur sem beita óvenjulegum aðferðum til aö laða viðskiptavini að matsölustað sín- um. Aðalhlutverk. Shirley MacLa- ine, Tery Garr og Clancy Brown. Leikstjóri. Christopher Monger. 1990. Lokasýning. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.35 BINGÓ-LOTTÓ. 21.45 Ljótur leikur (The Crying Game). Kvikmynd sem sló óvænt í gegn um allan heim enda er hún á ýms- an hátt mjög frumleg og heldur áhorfandanum föngnum frá upp- hafi til enda. Hér segir af ungum manni, Fergus að nafni, sem starf- ar með irska lýðveldishernum á Norður-írlandi. Hann tekur þátt í að ræna breskum hermanni og er falið að vakta hann. 23.40 í minningu Elvis (Elvis - The Tribute). Nú verður sýnd upptaka frá tónleikum sem fram fóru 8. október í Memphis í Tennessee. Tónleikarnir voru haldnir til minn- ingar um Elvis Presley og þarna komu fram fjöldi heimsþekktrp tónlistarmanna. 02.10 Hættuleg ást (Love Kills). Vell- auðug, gift kona tekur upp ástar- samband við kornungan og mynd- arlegan mann sem verður á vegi hennar. Ástríðufullt samband þeirra hefur staöið í stuttan tíma þegar ungi maöurinn segir henni að hann sé handbendi eiginmanns hennar, ráðion til að koma henni fyrir kattarnef... Aðalhlutverk. Virgina Madsen, Lenny von Do- hlen og Erich Anderson. Leikstjóri. Brian Grant. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. 03.35 Liebestraum. Móðir Nicks hefur beðið hann um að koma til sín-en hana langar til aö sjá hann áður en hún deyr. Hann var ættleiddur sem ungbarn og hefur aldrei séó hana áður. Aðalhlutverk. Kim No- vak, Kevin Anderson og Pamela Gidley. Leikstjóri. Mike Figgis. 1991. Lokasýning. Bönnuö börn- um. 05.25 Dagskrárlok. CQRDO0N □eQwHrQ 12.00 Birdman. 12.30 Sky Commander. 13.00 Super Adventures. 16.00 Dynomutt. 16.30 Johnny Quest. 18.30 Flintstones. mmn 19.00 Invention. 19.30 Arthur C Clarke’s Mysteríous World. 20.00 Predators. 21.00 Fields of Armour. 21.30 Spies. 22.00 Beyond 2000. . 7.00 MTV’s 3 from 1 Weekend. 10.00 Big Picture. 10.30 Hit List UK. 12.30 MTV’s First Look. 17.00 The Big Picture. 20.00 MTV’s Unplugged with Annie Lennox. 22.30 Zig & Zag. 23.00 Yo! MTV Raps. 1.00 The Best of Most Wanted. 2.00 Chill out Zone. 3.00 Night Videos. _lQl. NEWS 11.30 Financial Tlmes. 12.30 Those Were the Days. 13.30 Memories of 1970-91. 16.00 Live at Five. 17.30 Beyond 2000. 18.30 Sportsline. 22.30 Sportsline Extra. 23.30 Those Were the Days. 0.30 Memories of 1970-91. 1.30 Travel Destinations. 2.00 Newswatch. 4.00 Newswatch. 4.30 E News. INTERNATIONAL 13.30 Pinnacle. 16.30 Your Money. 17.30 Evans and Novak. 22.30 Showbiz This Week. 23.00 The World Today. 23.30 Diplomatic Licence. 0.00 Pinnacle. 0.30 Travel Guide. Theme: Action Factor 19.00 Chain Lightning. 20.45 The Wings. 22.40 The First of the Few. 0.20 Devil Dogs of the Air. 1.55 Pllot No. 5. 3.20 Flying Fortress. 09.00 Meö Afa. 10.15 Guiur, rauöur, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýri Vífils. 11.15 Smáborgarar. 11.35 Eyjaklikan. 12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.25 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. Í2.45 Gerð myndarinnar Wyatt Earp. 13.15 Jubal. Ernest Borgnine, Glenn Ford og Rod Steiger fara með aðalhlutverk þessarar slgildu kvik- myndar sem enginn ætti að missa af. Kvikmyndahandbók Maltins gefur þrjár stjörnur. Leikstjóri. Del- mer Daves. 1956. 15.00 3-BÍÓ. Ernest fer I fangelsi (Ernest Goes to Jail) Það er óþarfi að 11.30 Greenfingers. 16.55 The 0-Zone. 17.10 Top 2. 17.55 Hi-De-Hi. 18.25 Bíg Break. 20.50 Sport ’94. 23.00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 2.25 India Business Report. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Film 94 wlth Barry Norman. Disoouery 15.00 The Dinosaursl. 13.00 Dukes of Hazzard. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphin Power • Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Comedy Rules. 21.30 Seinfeld. 22.00 The Movie Show. 22.30 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.30 Monsters. 24.00 Married People. 24.30 Rifleman. SKYMOVŒSPLDS 17.00 Bingo. 19.00 Ruby Cairo. 21.00 TheHandthatRocks theCradle. 22.50 Mirror Images ll. 24.25 Becoming Colette. 2.05 Silent Thunder. 3.35 Bingo. *★* ._★_★ ★★★ 12.00 Live Formula One. 13.00 Rally Raid. 14.00 Live Golf. 16.00 Tennis. 17.30 Formula One. 18.30 Tennis. 20.00 Table Tennis. 21.00 Formula One. 22.00 Boxing. 23.00 Combat Sports. 0.00 Internatíonal Motorsport Rep- ort. OMEGA di Lammermoor eftir Gaetano Donizetti og leikin atriði úr óper- unni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. - Ástir og morð í Helludal. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari með umsjónar- manni: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Áður á dagskrá 1991.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. Cölln kaffihúsasveitin leikur Kaffihúsatónlist eftir Walter Kollo, Paul Lincke, Heinz Hötter og fleiri. 22.27 Orö kvöldsins: Sigrún Gísladóttir. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Smásagan: Dalur dauðans eftir bandarísku skáldkonuna Joyce Carol Oates. Ólafur Gunnarsson les eigin þýðingu. (Áður á dagskrá í gærmorgun.) 23.15 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áð- ur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 16.00 íslenski iistinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTÖÐIN Kristíleg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þul- ur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. Snemma á laugardags- morgni - heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. 9.20 Meö morgunkaffinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Menningar- saga Evrópu frá upphafi til okkar daga. Umsjón: Ágúst ÞórÁrnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líð- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.05 Hamlet. Þættir úr tónlist við leikrit Shakespeares eftir Sir William Walton Sir John Gielgud fer með texta Shakespeares, St-Martin- in-the-Fields sveitin leikur; Sir Neville Marriner stjórnar. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóörit Ríkisút- varpslns. 17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mano- kyns. Umsjón: Halldóra Thorodds- en og Ríkarður Örn Pálsson. (Einnig á dagskrá næsta miðviku- dagskvöld.) 18.00 Djassþáttur. Jóns MúlaÁrnason- ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Sigurð Árnason lækni um óperuna Luciu 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið barnaefni rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttlr. 5.05 Stund meö Roy Orbison. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekiö af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verö- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöö- 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 2.00 Ókynnttónlistframtil morguns. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns- son og Jóhann Jóhannsson taka saman það helsta úr heimi íþrótt- anna. 13.00 FM957 styttir fólki stundir í leikjum þess og störfum. 17.00 American Top 40. Ívar Guð- mundsson og Shadoe Stevensfara yfir 40 vinsælustu lögin í Banda- rjkjunum. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson kyndir upp fyrir kvöldið. 23.00 A lífinu. FM957 I beinni á vinsæl- ustu skemmtistöðvum borgarinn- ar. 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böövar Jónsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Sonic Youth. 14.00 Með sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk, Þossi. Stöð 2 kl. 23.40: Minningartónleik- ar um Elvis Preslev Fyrir réttri viku voru haldnir miklir minningar- tónleikar um konung rokks- ins í heimabæ hans, Memp- his í Tennessee. Elvis Pres- ley haföi feiknarleg áhrif á tónlistarmenn um allan heim og því var ekki að undra þótt margar frægustu stjörnur nútímans vildu heiöra minningu hans. Tón- leikarnir voru skipulagðir í þaula og þóttu takast með ágætum. Upptökurnar verða gefnar út á geisladiski innan tíðar en tónlistar- stjóri þetta kvöld veröur enginn annar en Don Was. Heill herskari stórstjama kom fram þetta kvöld og má þar nefna Michael Jack- son, Bryan Adams, Iggy Michael Bolton er einn þeirra iistamanna sem komu fram á minningartón- leikum um Elvis Presley. Pop, John Cale, Jon Bon Jovi, Melissu Etheridge og Michael Bolton. Sjónvarpið sýnir þáttinn Hátíðir um alla álfu. Sjónvarpið kl. 18.25: Langar þig að verða vitni ellefu er farið til jafnmargra að fórnarhátíð víkinga á Evrópulanda og litast um á Hjaltlandi, hlýða á fiðluleik- hátíöum og skrautsýning- ara og sagnaþuli í Antrim- um sem heimamenn halda sýslu á írlandi, sjá glæsilega til að viðhalda menningar- gondólasýningu í Feneyjum arfi sínum. Áhorfendur og Hollendinga minnast sig- kynnast borgunum sem ursins á innrásarliði Spán- heimsóttar eru, í fortíð og verja 1572? Þetta er meðal nútiö, glæsilegar byggingar efnis í þáttaröð sem nefnist og tilkomumikið landslag og Hátið um alla álfu og Sjón- fá innsýn í mannlífið sem varpið sýnir nú á laugar- er jafnmisjafht og staðirnir dögum kí 18.25. í þáttunum eru margir. Rás 1 kl. 14.00: Hringiðan Á undanfömum ámm hefur skapast sú hefð á rás 1 að senda út á laugardags- eftirmiödögum þætti um menningarmál á líðandi stund. Svo verður einnig í vetur og í Hringiðunni verða meðal annars umræð- ur um menningarpólitík auk þess sem gestir úr ólík- um áttum verða fengnir til að segja frá athyglisverðum listviðburðum. Eyvindur Erlendsson les í hverjum þætti smásögu eft- ir Tsjekov í eigin þýðingu, afmælisbami dagsins úr heimi tónlistarinnar verða gerð skil en einnig munu dagskrárgerðarmenn tón- hstardeildar koma á fram- færi fróðleiksmolum af ýmsu tagi. Hljóðdeiglan er svo vettvangur tilrauna Halldóra Friðjónsdóttir er umsjónarmaður Hringið- unnar. með útvarpsmiðilinn og munu ýmsir dagskrárgerö- armenn koma þar við sögu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.