Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 6
22 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 Föstudagur 21. október SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 Leiðarljós (5) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (9:26) (Tom and the Jerry Kids). Banda- rískur teiknimyndaflokkur meö Dabba og Labba o.fl. Leikraddir Magnús Ölafsson og Linda Gísla- dóttir. 18.25 Úr ríki náttúrunnar: „Kló er fall- eg þín...“ (6:7) - Smáir en knáir (Velvet Claw: Small and Deadly). Nýr breskur myndaflokkur um þró- un rándýra í náttúrunni allt frá tím- um risaeólanna. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fjör á fjölbraut (3:26) (Heart- break High). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meóal unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur. Umsjón. Gunnar E. Kvaran. 21.10 Derrick (7:15) (Derrick). Þýsk þáttaröö um hinn sívinsæla rann- sóknarlögreglumann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 22.15 Maöurinn á ströndinni (L'homme sur les quais). Frönsk/kana- dísk bíómynd frá 1993. Kona rifjar upp óþaegilegar minningar úr æsku sinni undir ógnarstjórn Duv- alier-fjölskyldunnar á Haítí. Mynd- in var valin í aöalkeppni kvik- myndahátíðarinnar í Cannes 1993. Leikstjóri: Raoul Peck. Aðalhlut- verk: Toto Bissainthe, Jean-Mic- hel Martial, Patrick Rameau, Mi- reille Metellus og JenniferZubar. 23.55 Lenny Kravitz á tónleikum (Lenny Kravitz Unplugged). Tónlistar- þáttur meö bandaríska rokkaranum Lenny Kravitz. 0.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jón spæjó. 17.50 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II) (5.13). 18.15 Stórfiskaleikur. (Fish Police). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Kafbáturinn. (SeaQuest D.S.V.) (11.23). Roger Moore er i hlutverki 007 á föstudagskvöld á Stöð 2. 21.45 Njósnarínn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Me). James Bond-þema Stöðvar 2 heldur áfram og nú er Roger Moore kom- inn í hlutverk spæjarans 007. 23.55 Blaze. Paul Newman og Lolita Davidovich fara með aðalhlutverk- in í þessari gamansömu og sann- sögulegu mynd um ástarævintýri fylkisstjórans og fatafellunnar. Það vakti almenna hneykslan í Louis- iana þegar upp komst að fylkis- stjórinn, Earl K. Long, átti vingott við fatafellu sem kölluð var Blaze Starr. 1.50 Hart á móti höröu. (Hard to Kill). Lögreglumaðurinn Mason Storm liggur í dauðadái í sjö ár eftir að glæpahyski særir hann lífshættu- lega og myrðir eiginkonu hans. 3.25 Týndi sonurinn (The Stranger within). Dag nokkurn er bankað upp á hjá Mare og á dyrapallinum stendur ungur maður. Hann segist heita Mark og vera sonur hennar sem hvarf sporlaust fyrir fimmtán árum, þá aðeins þriggja ára gam- all. 4.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonarson flyt- ur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.00 Fréttlr. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Smásagan: „Manja" eftir Ljúd- mílu Petrúshevskaju. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu. (Einnig flutt nk. laugardagskvöld kl. 22.35.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, „Sérhver maður skal vera frjáls“: Réttarhöld í Torun, leikrit eftir Trevor Barnes, byggt á réttar- skjölum í Popieluszko-málinu. Lokaþáttur. Margrét Jónsdóttir þýddi. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Hallmar Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Erlingur Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Sigurður Karlsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Helgi Seljan, fyrrverandi alþingismaöur, er stjórn- andi þáttanna Spurt og spjallað. 13.20 Spurt og spjailað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík leiða saman hesta sína. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (30) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (End- urtekinn að loknum fréttum á mið- nætti annað kvöld.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (35) Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veitir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. - Förumannaflokkar þeysa eftir Karl 0. Runólfsson. - Fóstbræðrasyrpa. Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragnar Björnsson stjórnar. - Vorgyðjan kemur eftir Árna Thorsteinsson. - Lindin eftir Eyþór Stefánsson. - Smalastúlkan eftir Skúla Halldórs- son. - Blítt er undir björkunum og - Máríuvers eftir Pál ísólfsson. - Vorvindur og - Á Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns. Kvenna- kórinn Lissý syngur; Hildur Tryggvadóttir syngur einsöng, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó; Margrét Bóasdóttirstjórn- ar. 20.30 Á ferðalagi um tílveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó ffyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt í næturútvarpi aðfaranótt fimmtu- dags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maöurinn á götunni. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Halldór Vilhelms- son flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist frá Bretlandseyjum. - Fjögur lítil verk fyrir klarínett og píanó eftir William Yeates Hurl- stone. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson tal- ar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttír. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Madonnu. 6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeiríkur. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Ágúst Héðinsson. Hressileg tónl- ist og^helgin nálgast. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birglsdóttir. Góð tónlist fyrir alla-þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. Bjami Dagur Jónsson tekur fyrir stjórnmál dagsins á Byigjunni. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki skildir út undan, heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. Athyglisvert efni „Utvarpið kemur til með að halda velli þrátt fyrir allar þær innlendu og erlendu sjónvarpsstöðvar sem okkur bjóðast i dag,“ segir Ásdis Emilsdótt- ir Petersen, kynningarstjóri dagskrár Útvarps. Vetrardagskrá Útvarpsins Þessa dagana er vetrardagskráin aö hefjast á báöum rásum útvarps- ins. Ef vikan er skoðuð má nefna aö á mánudágskvöldum kl. 23.10 er nýr þáttur sem ber heitið Hvers vegna? og QaUar um ýmsa lífsreynslu sem mannfólkiö lendir í, hvemig menn lenda upp á kant við kerflö eða missa einhvers konar réttindi og þess hátt- ar - og til þess aö skoða máhð nánar em fengnir sérfræðingar til þess að skýra stöðuna. Á þriðjudagskvöldum kl. 20.30 er hlustendum boðið að hlýða á fyrirlestra í Háskóla íslands. Útvarpað verður fyrirlestmm frá hinum ýmsu deildum Háskólans og verða þeir vel kynntir í hvert sinn. Á fostudögum kl. 13.20 hefst nýr spumingaþáttur í umsjá Helga Selj- ans og Barða Friðrikssonar þar sem keppnislið frá félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík keppa. í lok nóvember hefjast að nýju út- sendingar frá helstu tónleikahöllum heims þar sem hlustendum gefst kostur á að hlýða á bestu hljóðfæra- leikara og ópemsöngvara veraldar. Rás 2 verður með svipuðu sniði og áður, morgununútvarpið, Þjóðarsál- in og helgarútvarpið em á sínum stað en af nýjungum má nefna Mál- pípuna kl. 14 á laugardögum. Hlutur fréttastofu útvarps í dagskránni er töluverður. Fyrir utan hefðbundna fréttatíma sér fréttastofan um klukkustundar fréttakskýringaþátt á laugardögum kl. 13 auk fjölda ann- arra þátta, svo sem Auðlindarinnar alla virka daga í hádegisútvarpi. Madonna er einhver umdeildasta kona samtímans. Stöð 2 á mánudag: Óritskoðuð ævi- saga Madonnu Mögnuð mannvirki Næstu mánudagskvöld sýnir Sjónvarpiö bandaríska heimild- armyndaröð sem nefnist Furður veraldar. í hveijum þætti verður sagt frá einu af verkfræðiafrek- um 20. aldarinnar og þar er svo sem af nógu aö taka. í fyrsta þættinum er fjallað um Empire State skýjakljúfinn i New York sem byggður var á kreppuárun- um. Til þess tíma voru hús sjaldnast meira en 6 hæðir vegna þess aö fólk gat ekki með góðu móti gengið upp fleiri stiga. Konur kveðja sér hljóðs Annar þátturinn í þáttaröðinni um kvenréttindabaráttu á íslandi fjallar um kvennaskóla. Kvenna- skólarnir voru fyrstu mennta- stofnanir kvenna hérlendis, ef undan er skilin þósmóðurfræðsla á vegum landlæknisembættisins, pg nutu þeir gífurlegra vinsælda. í þættinum er fjallað um stofnun skólanna, hugmyndafræðina sem lá að baki þeirri menntun sem stúlkur fengu í skólunum og gildi skólanna fyrir konur. Visasportfer tílfjalla í Visasport þættinum á þriðju- dag fer Ari Trausti upp á fjöll og sýnir áhorfendum hvemig ör- uggast er að bera sig að við erfiö- ar aðstæður. Ari fer jafnframt yflr þann búnað sem nauðsynleg- ur er til fjallaferða og annað sem þarf að hafa í huga í lengri eða styttri gönguferöum. Madonna Louise Ciccone er ein- hver umdeildasta kona samtímans. Menn skiptast mjög í tvo hópa þegar nafn hennar ber á góma. Sumir hata hana, aðrir elska hana en það getur enginn látið sem hún sé ekki tíl. Á mánudagskvöld sýnir Stöð 2 þátt þar sem farið er ofan í saumana á ferh hennar og sjónum fremur beint að því hvaðan hún kom en hver hún er í dag. Fjallaö er um litlu stúlkuna sem missti mömmu sína í æsku, kom til New York með nokkra þúsund- kalla í vasanum en varð innan tíðar ein helsta stjarna samtímans sem blaðamenn fylgdu eftir hvert fótmál. Er hún holdgervingur ameríska draumsins eða eitthvað allt annað og vafasamara? Lesendur fá svar við því í þessum óritskoðaða þætti um Madonnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.