Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Qupperneq 4
20 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 Mánudagur 17. október DV SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiðarljós (1) (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. Þytur í laufi er breskur brúðumyndaflokkur sem sýndur er í Sjónvarpinu á sunnudagskvöldum. 18.00 Þytur i laufi (3:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Ken- neths Grahames um greifingjann, rottuna, Fúsa frosk og Móla mold- vörpu. 18.25 Frægðardraumar (21:26) (Pugwall's Summer). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Flauel. í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Vinir (4:7) (My Good Friend). Breskur gamanmyndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppá- tækjum og prakkarastrikum. 21.10 Furður veraldar (1:4) (Modern Marvels). Nýr bandarískur heimild- armyndaflokkur um helstu verk: fræðiafrek mannkynssögunnar. í fyrsta þættinum er fjallað um Emp- ire State-skýjakljúfinn í New York. 22.00 Leynifélagið (5:6) (Associatión de bienfaiteurs). Franskur mynda- flokkur um leynifélag sem hefur það að markmiði að hegna hverj- um þeim er veldur umhverfisspjöll- um. 23.00 Ellefufréttir og Evrópuboltinn. 23.20 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnlr. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir í Hæöagarði. 18 45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. Einfaldir veisluréttir eru meginuppistaða þáttar Sig- urðar L. Hall á mánudags- kvöld. 20.40 Matreiöslumeistarinn. Gestur þáttarins í kvöld er Guðmundur Guðmundsson, matreiðslumeistari á Pasta Basta, og býður hann upp á þrjá veislurétti: kjúklingabringur með tagliatelle í „pestó" og tóm- atsósu, fylltar bleikjurúllur og að lokum filet mignon, gljáð með di- jon sinnepi og portvínssósu. 21.20 Neyöarlinan (Rescue 911) (26.26). 21.45 Ellen. Bandárískur gamanmynda- flokkur um grínistann Ellen og vini hennar (1.13). 22.15 Madonna - óritskoöað (Unaut- horized Biographies. Madonna). Opinskár og óritskoðaður þáttur um myndbandadrottninguna Ma- donnu og feril hennar. 23.10 Eldur í æöum (Fires within). Rómantísk og spennandi mynd um kúbverska flóttamenn í Banda- ríkjunum. 0.35 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Dagbók Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Dani- elsson. Leifur Hauksson les. (9) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Chop- in. - Impromptu nr. 4 í cis-moll - Næturljóð nr. 5 í Fís-dúr - Prelúd- ía í Des-dúr - Vals nr. 7 í cís-moll - Ballaða nr. 3 í As-dúr - Vals nr. 9 í As-dúr, kveðjuvalsinn, Claudio Arrau leikur á píanó. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekiðfrá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. Leikarar og leikstjóri há- degisleikrits Útvarpsleik- hússins, Sérhver maöur skal vera frjáls. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, „Sérhver maður skal vera frjáls“: Réttarhöld í Torun, leikrit eftir Trevor Barnes, byggt í Popiel- uszko-málinu. 1. þáttur af 5. Margrét Jónsdóttir þýddi. Leik- stjóri: Gísli Alfreösson. Leikendur: Hallmar Sigurðsson, Róbert Arnf- innsson, Rúrik Haraldsson, Erling- ur Gíslason, Jakob Þór Einarsson og Gunnar Gunnsteinsson. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaöar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (26) 14.30 Aldarlok: Töfraþulur. Fjallað um skáldsöguna. Töfraþulur (Songs of Enchantment) eftir Ben Okri. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstlginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. - Klarínettutríó í a-moll ópus 114 eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarín- ettu, Karina Georgian á selló og Clifford Benson á píanó. - Söng- lög eftir Franz Liszt og Sergei Rak- hmaninov. Kathleen Battle syngur, Margo Garrett leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel -úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (31) Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Friðrik Þór Guðmundsson blaðamaður talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyr- ir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Fluttir þættir Úr óperunni Hið syngjandi tré eftir finnska tónskáldið Erik Bergman. Verkið hlaut Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs í fyrra. 21.00 Kvöldvaka. a. Rætt við Hrönn Jónsdóttur, rímnaskáld á Djúpa- vogi. Ingólfur Njálsson kveður rím- ur hennar af Magnúsi prúða. b. Bolungarvíkurárin eftir Ágúst Vig- fússon. Karl Guðmundsson leikari les. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Sónata í a- moll D. 821, Arpeggione, eftir Franz Schubert. - Adagio og Al- legro eftir Robert Schumann. Yuri Bashmet leikur á lágfiðlu og Mik- hail Muntian á píanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. /.U3 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló island. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrárásl.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Ray Charles. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. f989 líff Þorgeir Astvaldsson í þætt- inum Þorgeirikur í morgun- útvarpi Bylgjunnar. 6.30 Þorgeirikur. Þeir Þorgeir Ást- valdsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt málefni í morg- unútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Ágúst Héöinsson. Ágúst spilar hressa og skemtilega tónlist til að koma okkur í gang í byrjun nýrrar vinnuviku. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- in j með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. Frétt- ir kl. 14-00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættinum Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóófélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum upf)ákomum. 24.00 Næturvaktin. Þriðjudagur 18. október SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiðarljós (2) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Svona lærum vlð um fólk að störfum (3:5) (Laugh and Learn with Richard Scarry). Breskur teiknimyndaflokkur byggður á þekktum barnabókum. 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiöir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Staupasteinn (17:26) (Cheers IX). Bandarískur gamanmynda- flokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Breski spennumyndaflokk- urinn Leiksoppurinn fjallar um fréttakonu sem dregst inn í atburðarás sem hana óraði ekki fyrir. 21.05 Leiksoppurinn (2:3) (Calling the Shots). Breskur sakamálaflokkur. Fréttakona á sjónvarpsstöð fer að rannsaka nauðgunarmál og dregst inn í atburðarás sem hana óraði ekki fyrir. 22.00 Kjaramál. Umræöuþáttur á veg- um fróttastofu. Umsjón: Pétur Matthíasson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ráöagóðir krakkar (Radio Detectives) (6.13). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Sjónarmið. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.40 VISASPORT. 21.15 Barnfóstran (The Nanny) (23.24). 21.45 Þorpslögggan (Heartbeat II) (10.10). Leynilögreglumennirnir Cerreta og Logan í þættin- um Lög og regla komast í návígi við hættulegustu glæpamenn nútímans. 22.35 Lög og regla (Law and Order) (8.22). 23.20 Lömbin þagna (Silence of the Lambs). Fjöldamorðingi gengur laus. Hann fláir fórnarlömb sín. Alríkislögreglan kemst ekkert áfram í rannsókn málsins. Einn maður getur hjálpað til. Hann er virtur sálfræðingur. Hann kemur vel fram. Hann er gáfaður og skemmtilegur. Hann borðar fólk. Aðalhlutverk. Jodie Foster, Ant- hony Hopkins og Scott Glenn. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1990. 1.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonarson flyt- ur. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hatstaö flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.00 Fréttlr. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.45 Segöu mór sögu, „Dagbók Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Daní- elsson. Leifur Hauksson les. (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Konur leika tónlist kvenna. - Forleikur eftir Fanny Mendelssohn. Fílharmóníusveit kvenna leikur; Jo Ann Falletta stjórnar. - Píanókonsert í a-moll ópus 7 eftir Klöru Schumann. Ang- ela Cheng og Nina Flyer leika með Kvennafílharmóníusveitinni; Jo Ann Falletta stjórnar. 10.45 Veðurfregnír. 11.00 Fréttlr. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aöutan. (Endurtekiðfrámorgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlíndin. Sjáyarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, „Sérhver maður skal vera frjáls“: Réttarhöld í Torun. leikrit eftir Trevor Barnes, byggt á réttar- skjölum I Popieluszko-málinu. 2. þáttur af fimm. Margrét Jónsdóttir þýddi. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Hallmar Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Gunnar Gunnsteinsson og Benedikt Erlingsson. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak- obsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (27) 14.30 Sjónarhorn á sjálfstæöi, Lýö- veldið ísland 50 ára: „islenska uppeldisfræðin: þéttriðið net úr óiíkum efnum". Frá ráðstefnu Sögufélagsins, Sagnfræðistofnun- ar Háskóla íslands, Saanfræðinga- félags íslands og Arbæjarsafns sem haldin var 3. september sl. Jngólfur Á. Jóhannesson sagn- fræóingur flytur. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Serenaða í Es-dúr eftir Josef Suk. Hljómsveit- in Capella Istropolitana leikur; Ja- roslav Krcek stjórnar. - Concertino Pastorale eftir Erland von Koch. Manuela Wiesler leikur á flautu með Musica Vitae kammersveit- inni; Wojciech Rajski stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (32) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Endurflutt í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarllfinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafniö. Tónlist eftir Jón Leifs - Requiem. Hamrahlíðarkór- inn syngur; Þorgeröur Ingólfsdóttir stjórnar. - Landsýn. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Paul Zu- kofsky stjórnar. - Forleikur að svítu um Galdra-Loft. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. 20.30 Kennslustund í Háskólanum. Kennslustund í miðaldabókmennt- um hjá Ásdísi Egilsdóttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriöja eyrað. Dægurtónlist í Níg- eríu og Zaire um miðbik aldarinn- 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Halldór Vilhelms- son flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 4. þáttur. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Mariah Carey. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 6.30 Þorgeiríkur. ÞorgeitÁstvaldssson og Eiríkur Hjálmarsson með menn og málefni í morgunútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson 9.05 Agúst Héðinsson. Hress og skemmtilegur þáttur þar sem Gústi slær á létta strengi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 Íþróttafréttír eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna BJörk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn Þessi þjóð er 633 622 og mynd- ritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. Hallgrímur Thorsteinsson stjórnar viðtals- og síma- þætti á Bylgjunni. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Harð- ur viðtals- og símaþáttur. Hallgrím- ur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórntækjum þjóölífsins, í óvægin viðtöl þarsem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111. ' 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 24.00 Næturvaktin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.