Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 19 13 V SJÖNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. (42:52) Á Perrine aö Ijóstra upp leyndarmáli sínu? Annar hluti: Um gerð mjólkurafurða. (Frá 1987). Nilli Hólmgeirsson. (15:52) Nilli kemur í undarlega borg. Markó. 10.20 Hlé. 13.20 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.35 Hvita tjaldið. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 Stórmynd veröur til (The Making of a Legend). Bandarísk heimildar- mynd um gerð stórmyndarinnar Á hverfanda hveli. 16.05 Sigla himinfley. Fyrsti þáttur: Lundakeisarinn. Leikinn mynda- flokkur um fólkið í Eyjum, líf þess og samfélag. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jarðarberjabörnin (3:3) (Engod historie for de smaa - Markjord- bærbarna). Þáttaröó um börnin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er fjallað um hvernig hún upplifir breyting- una sem er að veröa á högum fjöl- skyldunnar. Áður á dagskrá 2. maí 1993. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jóns- son. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Undir Afríkuhimni (17:26) (African Skies). Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. 19.25 Fólkið i Forsælu (15:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Sigla himinfley. Annar þáttur: Fiskur og túlipanar. Leikinn myndaflokkur í fjórum þáttum um fólkið í Eyjum, líf þess og samfé- lag. Handrit og leikstjórn: Þráinn Bertelsson. 21.35 Þú, ég og barnið (3:3) (You, Me and It). Breskur myndaflokkur um hjón á fertugsaldri sem eru búin að koma sér vel fyrir í lífinu. Það eina sem vantar er barn en það gengur hvorki né rekur í þeim efnum. 22.30 Helgarsportiö Nýr íþróttafrétta- þáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. 22.55 Það sem mestu varðar (All that Really Matters). Pólsk bíómynd frá 1992 um þrautseigju og hugrekki 10 ára drengs og móður hans sem búa á sléttum Asíu. Myndin var valin besta mynd kvikmyndahátíð- arinnar í Lyon 1992. 0.35 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. 13.00 Iþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House gn the Prairie). 18.00 í sviösljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19.19. 20.00 Endurminningar Sherlocks Hol- mes (The Memoirs of Sherlock Holmes). Nýr myndaflokkur í sex þáttum um þá félaga Sherlock Holmes og Dr. Watson. Þættirnir verða vikulega á dagskrá. 21.00 Reynslunni ríkari (See You in the Morning). Áhrifaríkt fjölskyldu- drama um geðlækninn Larry Li- vingstone sem er niðurbrotinn maður eftir að eiginkonan yfirgefur hann og flytur með börn þeirra tvö til Englands. Vinkona Larrys kynn- ir hann fyrir Beth Goodwin og eft- ir stutt kynni kemst hann að því að það eru fleiri sem bera sorgir sínar í hljóði. Beth er tveggja barna móðir sem missti mann sinn með voveiflegum hætti og það reynist erfitt fyrir skötuhjúin að hefja nýtt líf saman. Aðalhlutverk. Jeff Bridges, Alice Krige, Farrah Fawc- ett, Drew Barrimore, Lukas Haas og Macaulay Culkin. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1989. 23.00 Morödeildin (Bodies of Evid- ence). (8:8) 23.45 Kristófer Kólumbus (Christopher Columbus. The Discovery). I lok 15. aldar hugðist Kristófer Kólum- bus finna nýja leið að ríkidæmi Austurlanda og eftir fimm ára bið undir jámhæl Rannsóknarréttarins alræmda fékk hann loks fjárstuðn- ing til að halda í leiðangurinn sem breytti mannkynssögunni. Aðal- hlutverk. Marlon Brando, Tom Selleck og Rachel Ward. Leik- stjóri. John Glen. 1992. Bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. Dagskrá Stöðvar 2 vikuna 10.-16. október 1994 HABlfFÖC] BMHptjki 10.30 Dynomutt. 11.00 Valley of Dinosaurs. 11.30 Dragon’s Lair. 12.00 Birdman. 14.30 Wacky Races. 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Addams Family. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flintstones. nnn 5.00 BBC World Service News. 5.25 India Business Report. 8.15 Playdays. 11.30 BBC News from London. 11.35 Eastenders. 12.55 Golf. 17.25 Songs of Praise. 18.00 Children in Need. 18.10 4.ovejoy. 23.35 Golf. 1.00 BBC World Service News. 3.25 The Money Programme. 4.00 BBC World Service News. 13.00 MTV Sport. 17.00 MTV’s the Real World 3. 17.30 MTV News - Weekend Edition. 18.00 MTV’s US Top 20 Video Countdown. 20.00 MTV’s 120 Minutes. 22.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.30 MTV’s Headbangers’ Ball. 1.00 VJ Hugo. 2.00 Night Videos. 10.30 Week in Review Int’l. 11.30 Documentary. 12.30 Beyond 2000. 15.30 The Book Show. 16.00 Live at Five. 17.30 Fashion TV. 18.30 Target. 22.30 CBS Weekend News. 23.30 ABC World News. 0.30 Business Sunday. 3.30 CBS Weekend News. 4.30 ABC World News. INTERNATIONAL 7.30 On the Menu. 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry King Weekend. 15.30 Futurewatch. 18.30 Diplomatic Licence. 19.00 Moneyweek. 23.00 The World Today. 23.30 This Week in the NBA. 0.30 Managíng. 2.00 Specícal Reports. 4.30 Showbiz This Week. Theme: The TNT Movie Experience 19.00 Two Loves. 21.00 Until They Sail. 23.00 Green Dolphin Street. 1.25 The Sisters. 3.15 Laughing Sinners. (yrtA' 13.00 Return to Treasure Island. 14.00 Entertalnment Thls Week. 15.00 Coca Cola Hlt Mlx. 16 00 World Wrestling. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Star Trek. 20.00 Highlander. 21.00 No Limlt. 21.30 Ouckman. 22.00 Entertalnment This Week. 23.00 Doctor, Ooctor. 23.30 Rifleman. 24.00 Sunday Comlcs. 09.00 Kolll kátl. 09.25 Kisa litla. 09.55 Köttur útl i mýri. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Ómar. 11.00 Brakúla greltl. 11.30 Unglingsárin. 12.00 Á slaginu. Dis£suery 15.00 Disappearing World.. 16.00 Skybound. 16.30 Kookaburras. 17.00 Wildside. 18.00 The Nature of Things.. 19.00 Joe Sedelmaier. 19.30 From the Horse’s Mouth. 20.00 Discovery Journal. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic.. 22.00 Beyond 2000. . SKYMOVŒSPLUS 10.40 Zorba the Greek. 13.00 Rhinestone. 15.00 Buckeye and Blue. 17.00 Mr Nanny. 19.00 Class Act. 21.00 Sneakers. 23.05 The Movie Show. 24.35 Another You. 1.10 Black Robe. 2.50 The Pamela Principle. 8.30 Live Formula One. 9.00 Tennis. 11.00 Boxíng. 12.30 Live Formula One. 15.00 Touring Car. 16.00 Tennis. 18.00 Golf. 20.00 Table Tennis. 21.00 Formula One. 22.00 Football. 0.00 Tennis. OMEGA Krístíleg sjónvarpsstöð 15.30 Lofgjöröartönllst. 16.30 Prédikun frá Orði lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Sigurjón Einarsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Johann Sebastian Bach. - Þættir úr einleikssvítu nr 1 í G-dúr. Misc- ha Maisky leikur á selló. - Sónata í E-dúr BWV 1035 fyrir flautu og fylgirödd. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiöin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 4. þáttur. (Endurflutturþriðjudags- kvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Seltjarnarneskirkju. Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslenska einsöngslagiö. Frá dagskrá í Gerðubergi sl. sunnudag. Ljóð viö lög: Erindi Þorsteins Gylfasonar heimspekings. Ingi- björg Guðjónsdóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanóleik- ari flytja íslensk sönglög. 14.00 Boðskort til Bretagne. Brot úr sögu og bókmenntum Bretagne- skaga. Umsjón: Margrét Gests- dóttir Lesari með henni er Ingvar E. Sigurðsson. 15.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum Annar þáttur Þórarins Stefánssonar um píanótónlistog bókmenntir. (Einn- ig útvarpað nk. miðvikudags- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Sjónarhorn á sjálfstæði, Lýð- veldiö ísland 50 ára: „islenska uppeldisfræðin: þéttriðið net úr ólíkum efnum". Frá ráðstefnu Sögufélagsins, (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sérhver maöur skal vera frjáls. „Ástin er einstæðingur" Um réttar- höldin gegn Agnar Mykle Fyrri hluti. Höfundur: Jan Hogne Sand- vik. Útvarpsleikgerö: Morten Thomte. Þýðandi: Aðalsteinn Ey- þórsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdís- ardóttir. Leikendur: Margrét Áka- dóttir, Hallmar Sigurðsson, Stein- dór Hjörleifsson, Róbert Arnfinns- Suimudaaur 16. október son, Jón Hjartarson, Eyvindur Er- lendsson, Jakob Þór Einarsson og Gunnar Eyjólfsson. 17.40 Þorkell Sigurbjörnsson kynnir sunnudagstónleika. Frá kammer- tónleikum á Kirkjubæjarklaustri í ágúst 1994, fyrsti hluti. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómpiöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón:yón Hall- ur Stefánsson. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á siökvöldi. - Konsert fyr- ir fagott og hljómsveit í B-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Di- etmar Zeman leikur á fagott með Fílharmóníusveitinni í Vínarborg; Karl Böhm stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísladóttir. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshorniö. Carmen í djassbúningi. Barney Kessel, André Previn og fleiri leika lög úr óperu Bizets í djassútsetningum. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttlr. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í seguibandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 02.05 aöfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. , 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Margfætlan. (Endurtekinn ungl- ingaþáttur frá rás 1.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Um- sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endurtekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæói íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúlur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búl Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeiid Aðalstðövarinn- ar. 22.00 Krlstján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónllst. 10.00 Haraldur Gislason. 13.00 Ragnar Bjarnason. Raggi fær til sin góða gesti og ræöir viö þá um daginn og veginn. 16.00 Aðalstein Jónatansson með gömlu rokkslagarana. 19.00 Asgelr Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt á sunnu- dagskvöldi. Umsjónarmaður þátt- arins er Stefán Sigurðsson. Stefán les bréf sem þættinum hafa borist, flytur ástarkveðjur og leikur óska- lög. Síminn I hljóðstofu er 870-957. 10.00 Gylti Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónllstarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónllst. 13.00 Rokkrúmlð. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassiskt rokk. 16 00 Óháðl llstinn. 17.00 Hvita tjaldlð. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Arni og Bjarki. 21.00 Sýrður rjóml. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Óháðl llstinn. 3.00 Rokkrúmið endurflutt. Ingvar Mar Jónsson stjórnar þættinum SPK. Sjónvarpið kl. 18.30: SPK Spuminga- og þrautaleik- urinn SPK hefur nú haflð göngu sína á ný aö loknu sumarfríi og þótt margt komi þar kunnuglega fyrir sjónir er nýjabrum að ööru. Nýr stjómandi þáttarins er Ingvar Mar Jónsson og hann ætlar í vetur að kanna þekkingu unga fólksins á hinum og þessum sviöum, bregða á leik og athuga hæfni unglinganna í körfu- bolta. Keppnin er jafnan hörð og spennan mikil enda eru þátttakendur hvattir áfram af æstum hópi gesta í sjónvarpssal. Þeir sem fram úr skara fá glæsileg verðlaun en þeir sem ekki kunna réttu svörin við spumingum Ingvars geta allt eins átt það á hættu að yfir þá steypist grænn og ógeðslegur shmfoss. Sherlock Holmes og Watson læknir verða’á dagskrá Stöðv- ar 2. Stöð 2 kl. 20.00: Sherlock Holmes Á sunnudag hefur göngu sína á Stöð 2 nýr mynda- flokkur um Sherlock Hol- mes og sérlegan aðstoðar- mann hans, Watson lækni. Þættimir bera yfirskriftina Endurminningar Sherlocks Holmes og með titilhlut- verkið fer Jeremy Brett sem þykir hafa túlkað sérvitra spæjarann betur en nokkur annar. í hlutverki Watsons læknis er Edward Hardwicke. Þættirnir eru Sex og verða vikulega á dag- skrá. Á sunnudag verða fé- lagamir á hælunum á hættulegu skaðræðiskvendi sem er grunað um að hafa komið fyrrverandi elskhuga sínum fyrir kattamef. I þætti sínum raðar Þor- steinn inn á segulbandið sitt myndum og minningum, brotum úr hversdeginum í Los Angelesborg og víöar. Þannig kynnumst við vind- bjöllunum hans, sem hey- rast daga og nætur, bláu fuglunum, litla útvarpstæk- ínu og fólki eins og Mími í n’ottahúsinu. Hún á hvergi heima, geymir aleigu sina í fáeinum plastpokum og vinnur sérfyrir mat með því að brjóta saman þvott fyrir aðra. Tónlistin í dagbókar- brotum Þorsteins Joð, er öll eftir Tom Waits, sem ein- mitt sækir sér líka yrkisefni í frumskóg stórborgarinnar Los Angeles. Þorsteinn Joð raðar inn á segulbandið myndum og minn- ingum úr hversdeginum í Los Angeles.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.