Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 21 SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiöarljós (3) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Hattaborg (Hatty Town). Leik- raddir: Eiríkur Guðmundsson. 18.15 Spæjaragoggar (Toucan Tecs). Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson. Endursýnt efni úr Töfraglugga- num. 18.30 Völundur (28:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilín fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.15 Dagsljós. 19.50 Vikingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. Nýir stjórnendur þáttanna í sannleika sagt eru Ævar Kjartansson og Sigríöur Arnardóttir. 20.40 I sannleika sagt. Umsjón: Sigríð- ur Arnardóttir og Ævar Kjartans- son. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. 21.35 Nýjasta tækni og visindi. i þætt- inum verður fjallað um tölvu sem hlýðir tali, nýtt lyf gegn ígræóslu- höfnun, bakfallslykkjueðlisfræói, bifreiöar framtíðarinnar, rannsóknir á stormsveipum og beingisnun. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.00 Saltbaróninn (12:13) (Der Salz- baron). Þýsk/austurrískur mynda- flokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðsforingja á tímum Habs- borgara í austurrísk-ungverska keisaradæminu. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Skrifað i skýin. 18.15 VISASPORT. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 19.50 Vikingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.40 Melrose Place (12.32). 21.35 Stjóri (The Commish II) (3.22). 22.25 Lífiö er list. Líflegur og skemmti- legur viðtalsþáttur með Bjarna Hafþóri Helgasyni eins og honum einum er lagið. 22.50 Tíska. Stjórinn fær smjörþefinn af vopnuðum börnum og ungl- ingum í þættinum í kvöld. 23.15 Þrumugnýr (Point Break). Tiö bankarán hafa verið framin í Los Angeles og ræningjamir alltaf komist undan með fenginn. Johnny Utah er sendur til að rann- saka málið en grunsemdir beinast að lífsglöðu brimbrettafólki á ströndinni. 1.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonarson flyt- ur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veóurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá isafirði.) 9.45 Segöu mér sögu, „Dagbók Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýöandi: Jón Dani- elsson. Leifur Hauksson les. (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Fráóperuleikvang- inum í Veróna - Una furtiva la- grima, úr Ástardrykknum eftir Donizetti - Vissi darte úr Toscu eftir Puccini - Cortigiani úr Rigo- letto eftir Verdi - Pieta, rispetto, amore úr Macbeth eftir Verdi - O santa medaglia úr Faust eftir Gou- nod - Signore ascolta úr Tourand- ot eftir Puccini - Nessun dorma úr Tourandot eftir Puccini. Luciano Pavarotti, Mirella Freni, Renato Bruson, Piero Cappuccilli og Kaia Ricciarelli syngja meó óperuhljóm- sveitnni í Veróna; Bruno Marti- notti og Armando Gatto stjórna. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrít Utvarpsleikhúss- ins, „Sérhver maöur skal vera frjáls“: Réttarhöld í Torun, leikrit eftir Trevor Barnes, byggt á réttar- skjölum í Popieluszko-málinu. 3. þáttur af fimm. Margrét Jónsdóttir þýddi. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Hallmar Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Erlingur Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Sigurður Skúlason, Hinrik Ólafsson og Randver Þor- láksson. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (28) 14.30 Konur kveöja sér hljóös: Stofn- un, hugmyndafræði og gildi kvennaskólanna. 2. þáttur í þátta- röð um kvenréttindabaráttu á ís- landi. Umsjón: Erla Hulda Hall- dórsdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Margrét Gestsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræóiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttii’. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. - Sinfónía nr. 94 í G-dúr, Sinfónían meó páku- slaginu, eftir Joseph Haydn. Con- cergebouw-hljómsveitin í Amster- dam leikur; Colin Davis stjórnar. - Tilbrigði við stef úr óperu Mozarts, Don Giovanni eftir Franz Danzi. Lynn Harrel leikur á selló meó Concertgebouw-kammersveitinni. - Sönglög eftir Joseph Haydn. Elly Ameling syngur, Jörg Demus leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (33) Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef væri é<J söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 ÍsMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum. Annar þáttur Þórarins Stefánssonar um píanótónlist og bókmenntir. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Halldóra Thorodd- sen og Ríkarður Öfn Pálsson. (Áð- ur á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hérog nú. Bók- menntarýni. 22.27 Orö kvöldsins: Halldór Vilhelms- son flytur. , 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Tríó í G-dúr eftir Claude Debussy. Rovier-’ Kantorow-Múller tríóið íeikur. - Þættir úr Svanavatninu eftir Pjotr Tsjajkofskíj í útsetningu Claude Debussy fyrir tvö píanó. Yukie Nagai og Dag Achatz leika. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- Miðvikudaqur 19. október ins. Kristin Olafsdóttir og Leifur Háuksson hefja daginn með hlust- endum. Anna Hildur Hildibrands- dóttir talar frá Lundúnum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum með Pretenders. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 Í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) - 3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Whitney Houston. 6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færó og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknaö með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. Ágúst Héðinsson spilar góða tónlist 9.05 Agúst Héöinsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfió. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorstelnson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og. umdeildustu þjóömálin eru brotin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími meó beinskeyttum við- tölum við þá sem standa í eld- llnunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 24.00 Næturvaktin. SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiöarljós (4) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri á noröurslóöum. Hannis Bjartur og Rannvá, systkini frá Þórshöfn í Færeyjum, fara til sum- ardvalar hjá ömmu sinni á Skúfey. Þar kynnast þau dularfullum og einrænum manni sem börnin í þorpinu hafa aö skotspæni. Systk- inin komast um síðir að sannleik- anum um gamla manninn og reyna að breyta viðhorfi þorpsbarnanna til hans. 18.30 Úlfhundurinn .(18:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist viö óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggö dýrsins og hjálp í hverri raun. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Él. í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Syrpan. i þættinum verða sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. Piltur einn, sem er illa hald- inn af dansæði og ákafur aðdáandi aðaldansdrottn- ingarinnar í sjónvarpinu, leggur mikið á sig til að komast í þáttinn hennar i kvikmyndinni Klíkan. 21.05 Klíkan (The In Crowd). Bandarisk blómynd frá 1988. Myndin gerist áriö 1965 þegar rokkið ómar um allar jarðir. Piltur og stúlka hittast í dansþætti í sjónvarpi og fella hugi saman. 22.40 Heilsurækt... betri liðan. Þáttur sem samtökin íþróttir fyrir alla létu gera um heilsueflingarátak starfs- manna Landsbankans. Nemendur í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla Íslands sáu um dagskrárgerð en framleiðandi er Plús film. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tiðindi af Al- þingi. 23.35 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Meö afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Sjónarmið. Viötalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.45 Dr. Quinn (Medicine Woman II). Nú hefur þessi vinsæli mynda- flokkur um hinn smávaxna lækni, dr. Michaelu Quinn, aftur göngu sina. Þættirnir eru 24 talsins og verða vikulega á dagskrá (1.24). 21.40 Seinfeld (13.13). 22.10 Flekklaus (Beyond Suspicion). Lögreglumaðurinn Vince Morgan er í klípu. Starfið og einkalífiö eru samtvinnuð eftir að harðsvíraðir glæpamenn myrtu unnustu hans. Hann kom fram hefndum en er uppfrá því á valdi óvinarins. Blaða- konan Karen Reikhart flækist í málið þegar hún veröur vitni að því þegar félagi Vinces er myrtur en höfuðhögg veldur því að hún missir minnið. 23.45 Ruby (Ruby). Kvikmynd frá Sigur- jóni Sighvatssyni og félögum um smákrimmann Jack Ruby sem varð þekktur fyrir að skjóta Lee Harvey Oswald, banamann Kennedys Bandaríkjaforseta. Aðal- hlutverk. Danny Aiello, Sheryl Fenn og Arliss Howard. 1992. Bönnuð börnum. 1.40 Aliens. Að mati gagnrýnenda tókst leikstjóranum James Camer- on snilldarlega upp í þessari mynd, rétt eins og honum var hrósað í kjölfar myndarinnar The Terminat- or. 3.45 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Ðæn: Sr. Hreinn Hákonarson flyt- ur. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Einnig á dag- skrá kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíöindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying I tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.45 Segöu mér sögu, „Dagbók Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Daní- elsson. Leifur Hauksson les. (12) 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar. - Les berceaux eft- ir Gabriel Fauré. Gerard Souzay syngur, Dalton Baldwin leikur á píanó. - Sónata í A-dúr eftir César Franck. Nadia Salerno-Sonnen- berg leikur á fiðlu og Cécile Licad á píanó. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guölaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, „Sérhver maöur skal vera frjáls“: Réttarhöld í Torun, leikrit eftir Trevor Barnes, byggt á réttar- skjölum í Popieluszko-málinu. 4. þáttur af fimm. Margrét Jónsdóttir þýddi. Leikstjóri: Glsíi Alfreðsson. Leikendur: Hallmar Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Erlingur Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Þóra Friðriksdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. 13.20 Stefnumót með Halldóru Frið- jónsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (29) 14.30 Á feröalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einn- ig á dagskrá á föstudagkvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregriir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegl. - Lög úr söng- leiknum Anything goes eftir Cole Porter. Kim Criswell, Cris Groen- endaal og Frederica von Stade syngja með Ambrósíusar-kórnum og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; John McGlinn stjórnar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (34) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Endurtekiö frá morgni.) 18.30 Kvlka. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 19.57 Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands í Hallgrímskirkju. Á efnisskránni: - Requiem in our time eftir Einoju- hani Rautavaara. - A child of our time eftir Michael Tippett. Ein- söngvarar eru Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Björk Jónsdóttir, Garöar Cortes og Tómas Tómasson; Osmo Vánská stjórnar. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornlö. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Halldór Vilhelms- son flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Töfraþulur. Fjallað um skáldsöguna Töfraþulur (Songs of Enchantment) eftir Ben Okri. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá á mánudag.) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guömund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. Fimmtudacrur 20. október 8.00 Morgunfréltir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fróttayflrlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bfópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóöfundur í beinni útsendingu, Gestur Þjóðarsálar sit- ur fyrir svörum. Slminn er 91 -68 ' 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Mllll stelns og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. Andrea Jónsdóttir sér um þáttinn Úr ýmsum áttum. 20.30 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guöjón Bergmann. 24.00 Fréttlr. 0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp a samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. (Endurtekið frá miðvikudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekiö frá rás 1.) . 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresiö blíöa. Guðjón Berg- mann leikur sveitatónlist. (Endur- tekinn þáttur.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 VeÖurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18 35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaróa. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirlkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Ágúst Héðinsson. Fullt af góðri tónlist og engin lognmolla. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum ( gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar i þættinum hjá Hállgrimi með beinskeyttum við- tölum viö þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í sima 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenskl llstinn. Islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Islenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ás- - geirsson. 23.00 Næturvaktin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.